Þjóðviljinn - 06.04.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 06.04.1961, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 6. .aprfl 19.61 -— í?JÓ,E>VTLJINN — (11 1 dag er fimmtudagur 6. apríl. síxíus.; .'jrungi. í <hú?pði:i .„k|uKfc7 ! aii i.3á!' ÁrddgisTíáfl'aSTfi ' íiiÍikk- au 8.33. SíSdegisháílæöi klukk- an 21.00. ' ’ I b Blysavarðstofan er opln allan sól- arhringinn. — Læknavörður L.R er á sama staö ki. 18 til 8, siml 1-50-30 tÍTVARPIÐ DAG: j.2.50 Á frívaktinni. 14.40 Við, sem heima sitjum. 18.00 Fyrir yngstu hlustendurna. 20.00 Tón- leikar: P anókonsert nr. 1 í fis- moll eftir Rachmaninoff. 20.30 Kvöldvaka: la) Lestur fornrita: Páls sag-a biskuips; I. (Andrés Björnsson). b) Þjóðleikhúskórinn syngur Ólafs rímu Græn'.endings eftir Jórunni Viðar; dr. Victor Urbancic istjórnar). c) Minnzt aldarafmælis fræðaþulsins Krist- ieifs á Stóra-Kroppi: Guðmundur Illugason flytur stutt erindi og Páll Bergþórsson les úr ritum Kristieifs. 21.45 Islenzkt mál (Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag.). 22.10 tJr ýmsum áttum (Ævar R. Kvarlan). 22.30 Kamm- ertónleikar: Marina Jashvili og Elena Livsjits leika á fiðlu og píanó. a) Sónata í d-moll op. 104 eftir Schumann. b) Rondó í C- dúr eftir Mozart. c) Habanera eftir Sarasate. 23.10 Diagskrárlok. Bókasafn Dagsbrúnar Freyjugötu 27 er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. og laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 e.h. Samtök hernámsandstæðinga. Skrlfstofan Mjóstræti 3 er opin alla virka daga frá kl. 9—19.00. Mikil verkefni framundan. SJáif- boðaliðar óskast. — Símar 2 36 47. og 2 47 01. Tæknifræðifélág íslands. Sli;ri.fstQfa í Tjarnargþtu ’4 (3. iiæð^' Upplýsinga.i;. úm tæknU fræðinám þriðjudága föstiM dágá kiukkan 17—19 " Óg' láugar- daga klukkan 13.15—15.00. Langjökull fór frá Keflavík 28. marz á- leiðis til N.Y. Vatna- jöku’l lestar á Breiða fj'arðarhöfnum. Hvassafell er í Rvík. Arnarfell fer í dag. frá Gdynia áleiðis til Rieme og Rotter- dam. Jökulfell fór í Akureyri áleiðis til Þrándheims, Tönsbergp Drammen og Os’óar. Dísarfell er á Vopna- firði. Litlafell fór í gær frá Hafnarfirði til Hornafjarðar, Fá- skrúðsfjarðiar og Reyðarfjarðar. Helgafell fer á rnorgun frá Ro- stock áleiðis til Kau.pmannahafn- a.r, Sas van Ghent og Rotterdam. Hamrafell fór 2. þm. frá Reykja- vík á'.eiðis til Aruba. ■ Laxá;?? Weí. i^viku^' fFS -^avjtha.l um 46 (53X starfandi lækna. Hálsbóiga feve^tti <eig#ittfe gær frá 0 Brúarfoss kom til Reykjavíkur 3. april frá Hamborg. Detti- foss kom til Reykja- v'kur 2. april frá N. Y. Fjaillfoss fór frá Langanesi 5. a.pr:l til Húsavikuc, Akureyrar og Siglufjarðar. Goðafoss fór frá Gdynia 5. apríl til Rostock og R- víkur. Gu’lfoss kom tii Reykja- víkur 2. apríl frá Kaupmanna- höfn og Leith. Lagarfoss fór fi'á Akureyri 5. apríl til Skagastrand- ar, Pa.treksf jarðar og Breiða^ fjarðar. Reykjafoss kom til Imm- ingham 2. apríl; fer þaðan til Hamþorgar, Antverpen og Hull. Selfoss fór frá Reykjavík 29. f. m. til N.Y. Tröliafoss kom til Reykjavíkur 1. apríi frá N.Y. Tungufoss kom til Kaupmanna- ha.fnar 2. april; fer þíaðan til Aabo. Trúlofanir _ Hekla er í Reykja- - K ; vík. Esja fór frá R- I vík í gærkvöldi aust- ur um land í hring- ferð. Herjólfur fer frá Reykjavk klukkan 21.00 i kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er á Norðurlandshöfnum. Skjald- breið er á Húnaflóahöfnuim á leið til Akureyrar. Herðubreið er væntanieg til Kópaskers i dag á austurleið. Leiguflugvéhn fer til Glasgow og Kaup- ma.nnahafnar kl. 8 í fyrramálið, væntan- leg aftur til Reykjavíkur klukkan 23.30 annað kvöld. — Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, Flateynar, Kópaskers, Patreks- fjarðar, Vestmannaeyja, Þingayr- ar. Á morgun er áætlað að f’júga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, lsafjarðar, Kirkju- bæjarkliausturs og Vestmanna- eyja. Nýlega hafa opinber- iað trúlofun sína Sig- rún Einarsd., þerna, Laugarnesvegi 61, og Karl Eyjólfsson, vél- stjóri, Miðtúni 17. Konur í Styrktarfélagi vangef- inna halda fund í Aðalstræti 12 fimmtudaginn 6. apríl klukkan 8.30 s.d. Fundarefni: Frú Sigríður Ingimarsdóttir ræðir félagsmál, séra Ingólfur Þorvaldsson flytur erindi. Myndasýning. —- Stjórnin. Frá skrifstofu borgarlæknis: — Farsóttir í Reykjavík vikuna, 12.- 18. marz 1961 samkvæmt skýrsl- Giftingar Kveflungnabólga ........ 7 Taksótt ................ 1 Munnangur .............. 2 H’iaupabóla ........... 22 Ristill ................ 1 Samtiðin 3. tb). þ.á. er komið úix Meðal. ef.nis í ritiriu or; .. Þotír- ” " ff i^et|»u3ír og áhtá'firrfti, "-£• Kveriria^þættÍL' Freyju, — Kviksettur í glóandi neðanjarðarbyrgi (niðurlag), Or- riki náttúrunnar, — Hve mikifS veiztu um ungbörn o. fl. Lárétt.. 1 tala 3 tafl 7 áhald 9 tala 10 sálgaði 11 eins 13 forsetn. 15 úr- gangur 17 lærdómur 19 rjúki 20 bykkja 21 líkamshl. Lóðrétt. 1 land 2 fugl 4 sik.st. 5 spíra 6 ílát 8 þynnka 12 grey 14 veiki 16 1 pund 106.53 1 Bandaríkjadollar 38.10 1 Kanadadollar 38.75 100 Dönsk kr. 551.60 100 norskar krónur 533.00 100 sænskar kr. 736.80 100 finnsk mörk 11.90 100 N. 'fr. franki 776.60 100 belgískir frankar 76.53 100 Svissn. fr.anki 882.95 100 Gyllini 1.060.35 100 tékkneskar kr. 528.45 100 V-Þýzkt mark 959.70 1000 Lírur 61.16 100 austurrískir sch. 146.35 100 Pesetar 63.50 Leikritið „Þjónar Drottins“’ verður sýnt í næst síðasta sinn í Þjóðleikhúsinu i kvöld og er það 14. sýningin á þessu leik- riti. Sýningin hefur vakið at- liygii og þykir vel af hendi ieyst, bæði livað leik og Ieik- stjóni snertir. — Myndin er af Rúrik Haraldssyni í hlutverki sínu. Síðasta sýring leiksins verður n.k. sunnudag. ■ -■ h ■ • EFTIR Skugginn og tmdurinn : ™<D 102. DAGUR. „Æ, því er öllu lokið.“ Hún hló dálítið óeðlilega og leit út um gluggann. „Hann er dáinn skilurðu.“ „Það þykir mér leitt,“ sagði hannt „Hann gat siálfum sér um kennt. Hann hefði átt að vera kyrr í Sviss.“ „Var það slæmt fyrir þig?“ „Æjá, það var skelfilegt." Hún sagði þetta dálítið kæru- leysislega og horfði enn í aðra átt. „Þú veizt hvernig svona fólk deyr Hann hóstaði upp lifur og lungum. Mjög áhrifa- mikið.“ Að nokkurri stundu liðfnni spurði hann: „Hvernig hafð- jrðu upp ■ á honum í Buenos Aires?“ „Hann bcið á flugveiþnym. Hann hafði tekið á móti öllum flugvélum sem komu frá Jam- aica. Hann var sannfærður um að ég kæmi.“ Hún leit á hann: „Þú hefur auðvitað haldið að ég hefði haldið eftir heimilis- fanginu hans og leita hann uppi? Þú hlýtur að hafa verið sárgramur.“ „Það var ég reyndar." Veðrið var heiðskírt og fag- urt. Hafið dimmblátt og ör- lítið gárað, aðeins eitt skip lá við dufl, eins og því væri stillt þat upp til prýði. „Hvað er leyfið þitt langt?“? spurði Júdý. ,,Eg er hættur við skólann“. ,,Hættur?“ „Starfið átti ekki mjög vel við mig.“? „Eg hélt þú myndir aldrei hætta við það,“ sagði hún. „Eg hélt þér þætti svo vænt um nemendurna.“ „Þeir bjargast án mín.“ „Hvað um Silvíu?“ Hann ákvað segja henni ekk ert fyrr en seinna. „Hún þarf ekki á mér að halda núna,“ sagði hann. ,.Hvað ætlarðu nú að taka þér fyrir hendur?“ „Eg er..eiginlega ekki búinn að ákveða það,“ sagði hann. „Eg veit ekkert hvað tekur við eftir Tobagoý Þegar þau komu á flugvöll- inn í Tobago reyndu þau að losa sig við Burroughs en það tókst ekki. Hann hlaut að hafa í'uud ð að þau voru að reyna það, en hann lét það ekki á sig fá. Ekkert herbergi var að fá á fyrstu tveim, þrem gisti- húsuajum. Lokst fundu þau. gistiliús, en þar voru aðeins tvö herbergi laus. „Það er prýðilegt," sagði Burroughs. „Við getum verið tveir í öðru herberginu.“ „Eg held við verðum að leita að einhverju öðru,“ sagði Douglas. „Það er fulláliðið til að fara að leita að gistiherbergjum. Við getum bjargast við þetta í nótt. Eg hef okkert á móti því að vera í herbergi með yður.“ Það varð úr að þau urðu þarna. Herbergin voru hlið við hlið og lágu að sameiginlegum svölum. Það voru tvö rúm í herberginu sem Douglas átti að hafa með Burroughs. Burr- oughs lagði myndavélina sina í náttborðsskúffuna og háttaði. Hann var í bláröndóttum nær- buxum. Hann fór í baðslopp og fór fram i baðherbergi. Douglas fór út á svalirnar og að herbergi Júdýar. Hún var að taka upp farangur sinn. „Hvernig lízt þér á nýju skóna mína?“ sagði hún. ..Finnst þéi' þeir ekki glæsi- legir? Louis gaf mér þá.“ ,,Það var fallega gert af hon- um.‘? „Eg varð að biðja hann um peningana fyrir þeim,“ sagði hún. „Hann gaf mér aldrei neitt nema ég bæði hann um það. Nema auðvitað blessun menntunar sinnar og auðugs anda.“ „Varaðu þig nú,“ sagði Dou- glas. „Duppýinn hans er kannske á sveimi hér ein- hvers staðar." „Eg trúi ekki á anda,“ sagði hún. „Hann er dáinn. í alvöru talað, þú hefðir átt að sjá hann deyja. Hann naut þess.“ „Eg get gert mér það í hug- arlund." „Hann krafðist þess að liggja á margbýlisstofu, svo að sem flestir gætu horft á hann. Hann sagði í sífellu, að nú væri hann að deyja, svo að það færi nú ekki framhiá neinum. Það hefði þurft að vera kvik- myndavél á staðnum.“ „Sagði hann ekkert undir lokin?“ „Jú, iú. Hann sagði að ég ætti að gleyma honum. Eg ætti ekki að láta hann eyði- leggja líf mitt. Og ég sagðist ekki myndu gera það. Sehni- lega var það það sem reið honum að fullu.“ „Eg heyrði að Burroughs er að koma inn aftur,“ sagði Douglas. .Það er bezt ég fái mér bað “ „Fjandinn hirði Burroughs,11 sagði hún. ,,Af hverju sagðirðu honum ekki að fara til fjand- ans?‘‘ „Eg er ekki sérlega laginn við að segja fólki að fara til fjandans. Eg er of frjálslynd- ur.“ „Já, það ertu víst,“ sagði hún. ,En hvað sem því líður, þá stendur mér alveg á sama um Burroughs. Ekkert getur eyðilagt þetta.“ „Ekki nema andarnir/ sagði hann. „Eg er búinn að segja þér . að ég trúi ekki á þá,“ sagði hún. „Þeir ná ekki lcngur til min.“ Baðkarið var mjög s.tórt. Hann barmafyllti það næstum Hjá því var leikfangabátur og hann lék sér að honum dálitla stund. Meðan hann var að þvo sér mundi hann allt í einu eftir röndó\tti^ n^srbutxunium hans Burroughs og hann fór að hlæja. Hann var ótrúiega léttur í skapi eftir flugferð- ina. Honum datt í hug að þau gætu boðið Burroughs með séu út á ströndina í röndóttu næi'- buxunum til nð reka hákarlana á flótta. Það yrði hann að' muna að segja Júdý. Hann steig upp úr baðkerinu og tók tappann úr. Meðan hann var að þurrka sér heyrði hann. hvernig vatnið rann úr kerinu og niður rennuna fyrir utan. Það lét í evrum eiris og þegar regnvatnið sullaði í þakrenn- unni heima í hús'nu hans.. Svo hætti hljóðið allt í einu og hann mundi að þegar styttí. upp, höfðu hundarnir klórað í hurðina hiá honum og hann hafði horft á eftir frú Paw- lev ,í uppháu stígvélunum, og: þegar hann hafði tekið upp- regnhlífina hafði hann séð ná- fölt og lítið andlitð á Silvíu,. magra handleggi hennar sem héngu niður með siðunum og: rennvott hárið og hann hafði. séð augnaráð hennar og hún hafði sagt .... Jæja, þa'ð skipti ekki máli lengur hvað7 hún hafði sagt — — — Ef Júdý gat losað sig við anda, hvers vegna gat hann það þá. ekki' líka? Hann fór í baðslopp- inn og ínniskóna og hann fór að hugsa um brosmild augu J.údýar og honum fór strax að líða betur á leiðinni inneftir ganginum að herberginu. Burróughs var búinn að klæða. sig og var að bíða eftir hon- um. Hann var býsna æstur á svipinn. Hann gekk til Dou- glasar og hvíslaði: „Góði vinur, það gengur eitthvað að vinkonu yðar þarna inni. Hún hefur verið. að gráta.“ „Gráta?“ i Íi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.