Þjóðviljinn - 06.04.1961, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 06.04.1961, Blaðsíða 6
6) =< 'ÞJÓÐVILJINN —h-HPimtoiljudaguri{>vbapríln.JÍ)61 fsfóumjin t&tsefandl: 8ameinlngarflokkur alpýðu — Sósíallstaflokkurlnn. —- Ritstjórar: Magnús KJartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, 8ig- urður Guðmundsson. — Fréttaritstjórar: ívar H. Jónsson, Jón BJarnason. — AuglýsingastJóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgrelðsla. auglýsir.gar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Síml 17-500 (5 línur). - Askriftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.C0. Prentsmiðja Þjóðviljans. Sömu lauii fyrir sömu vinnu g 1 ldrei hafa verið jafngóðar aðstæður og nú fyrir bar- ■r*' áttu kvenna í launamálum. Allir viðurkenna í orði réttmæti þess að greidd séu sömu laun fyrir sömu vinnu; þeir sem streitast á móti dirfast ekki lengur að gera opnberlega grein fyrir afstöðu sinni. Og að und- anförnu hafa ýmsir þeir atburðir gerzt í launamálum ívenna sem sýna að íullur sigur þarf ekki að vera iangt undan ef rösklega er eftir sótt. Á Skagaströnd hefur þegar verið samið um sömu laun kvenna pg karla, þótt kjarasamningarnir þar væru að öðru leyti næsta ósæmilegir. Og í Vestmannaeyjum tryggðu verkakonur sér umtalsverðar kjarabætur eftir mynd- arlega verkfallsbaráttu. Þar hækkaði tímakaup kvenna úr kr. 16.14 í kr. 19,19 og afnvel upp í kr. 21,38 fyrir sum störf; og í þeim greinum þar sem konur fá sama kaup og karlar í Vestmannaeyjum er tímakaup þeirra nú kr. 23,75. Bilið milli kaups karla og kvenna í Vest- rnannaeyjum hefur minnkað, og í sambandi við það kaup sem nú er greitt annarsstaðar á landinu er ár- a rgur verkakvennanna í Eyjum mjög verulegur — í sumum störfum hafa þær nú hærra kaup en karlmenn 'fa fyrir venjulega dagvinnu hér í Reykjavík. IPftir að réttlætiskrafan um sömu laun fyrir sömu vinnu 'hefur hlotið almenna viðurkenningu í orði, hafa afturhaldsöflin gripið til þess bragðs að reyna a 5 draga framkvæmdir sem mest á langinn og milda þannig ósigur sinn. Samningarnir á Skagaströnd og í Vestmannaeyjum urðu til þess að stjórnarliðið ákvað Etð samþykkja lög um að búta réttlætið niður í sex párta og afhenda það með semingi á árabilinu 1962— 1967. Þetta eru sígild viðbrögð afturhaldsmanna; ef þeir neyðast til að gera það sem rétt er, skal það engu tgð síður koma seint og lágkúrulega. Engu að síður er þessi lagasetning nýtt dæmi um undanhaldið í launa- j.Hfnréttismálunum. Og þess ber að gæta að lögin koma ekki í veg fyrir að konur tryggi sér jafnréttið íyrr með mætti samtaka sinna, ef þær vilja ekki sætta SLug við hjakkið sem Alþingi gerir ráð fyrir. 411t bendir til þess að konur ætli ekki að sætta sig ■ri’ við það að þeim sé skammtað réttlætið miklu seinna en hægt væri að ná því með öðru móti. Verka- konur í Keflavík hafa þannig hafið verkfall til þess að iterjast fyrir auknu jafnrétti nú þegar, en verkakvenna- 'félagið þar hefur lengi haft forustu í launamálum kvenna og haft betri samninga en önnur verkakvenna- felög. Er þessi barátta verkakvennanna í Keflavík mjög r.iikilvæg og árangur hennar mun skipta miklu máli 'fyrir verkakonur um land allt og alþýðusamtökin í heild. i'C’ins og skýrt var frá í Þjóðviljanum 1 gær hafa verka- konur nú farið fram á að Verkalýðs- og sjómanna- íelag Keflavíkur lýsi yfir samúðarvinnustöðvun, en hún myndi neyða atvinnurekendur til samninga á stuttum tíma. Alþýðublaðið segir í -gær að trúnaðar- láð verklýðsfélagsins 'hafi samt „samþykkt að fresta ákvörðun. Nýlega er búið að semja fyrir sjómenn og vertíð í fullum gangi og því lítill grundvöllur (!) fyr- ir stöðvun meðal verkamanna og sjómanna“. Sé þessi frétt Alþýðublaðsns sönn virðast „verklýðsleiðtogar“ hrata og íhalds í Keflavík enn ætla að svíkja stéttar- systkini sín í tryggðum, en þeir hafa áður á þessu ári gert sig seka um lúalega framkomu og reynt að semja stórlega af sjómönnum. Þessir atburðir og aðrir sýna að nauðsynlegt er fyrir alþýðusamtökin að framfylgja lágmarkskröfum um stéttarlega og drengilega framkomu hjá forustumönnum einstakra verklýðsfélaga. — m. Blöð afturhaldsins staglast nú á því í sífellu að verkföllin bæti ekki kjör verkalýðsins. Það sé um að gera aö bíða rólegur og fá „kjarabætur án verkfalla.“ Þetta þrástagl borgarablaðanna er auðvirðilegasta hræsni og blekking. Verkalýður íslands hefur aldrei feng- iö’ neinar kjarabætur með því að bíða og aðhafast ekk- ert. f þau 60 ár, sem íslenzk verkalýðssamtök hafa starf- aö og barizt, hafa atvinnurekendur aldrei komið og boðið kauphækkanir. Verkalýðurinn hefur alltaf oröiö aö knýja fram kjarabætur sínar með lengri eða styttri verkföllum. Þá reyna afturhaldsblöðin að blekkja meö því aö fyrst kaupgela tímakaupsins sé 1 dag 15r/v lægri en 1945 og hafi 1958 veriö V/ lægri, þá hljóti öll verkföll að vera þýðingarlaus, fyrst kaupgetan hafi ekki hækkað. Skal nú rakið hver blekking er í þessu. Auðmannastéttir: hafði, sem kunnugt er, ætlað að nota sér stríðsástandið til þess að lækka kaup verkalýðsins: láta vör- urnar hækka en kaupgjaldið standa í stað. Því var kaupgeta timakaupsins lægri á árunum 1939 til 1941 en hún hafði verið 1938. Gerðardómslögin í janúar 1942 voru úrslitatilraun auð- valdsins til þess að halda kaup- getu verkalýðsins niðri. Verkalýðssamtökin sprengdu gerðardómsfjötrana með skæruhernaðinum 1942 og bættu síðan kaupgetu tíma- kaupsins á næstu árum, þann- ig að segja má að kaupgeta tímakaupsins hafi á árunum 1944—’47 verið um 50% hærri en fyrir stríð, — auk annarra kjarabóta- sem verkalýðurinn tryggði sér með fullri atvinnu og ýmsum þjóðfélagslegum endurbótum. Þegar talað er um kaupgetu tímakáupsins 1945 = 100, þá verða menn að muna að í þeirri tölu felst. ávöxtur sigur- vinninganna 1942—’44. Og alla tíð síðan hefur afturhald þessa lands reynt að hrinda verka- lýðnum niður í eymd fyr’r- stríðsáranna og einskis svifizt til þess að ná því þokkalega takmarki. Og sökum þess að ríkisvaldið hefur verið auð- valdsins allan þennan tíma, þótt veiíidýðshireyfingin hafi haft áhr:f á það einstaka sinn- um, þá hefur barátta verka- lýðsins fyrir að halda því, sem hann vann í áhlaupinu mikla 1942—’44, verið bæði hörð og löng. 1947 lagði afturhaldsstjórnin til atlögu. Verkalýðurinn svar- aði með verkfalli og sigraði. Kaupgeta tímakaupsins komst eftir verkfallið upp í 107 og meðaltal ársins varð 102,7. Svikamylla verðhækkan- anna var nú sett í gang af valdhöfunum og árið 1948 kom út með lækkun kaupgetu: 98.6 var meðaltal ársins (1945 allt- af = 100). 1949 lagði verkalýðurinn á ný til atlögu. í stuttu verkfalli an í stríðslok (tekið er meðal- tal hvers árs og kaupmátturinn 1945 talinn 100). Línuritið sýnir glöggt að kaupmátturinn eykst aðeins sem afleið!ng af kjarabaráttu og oft harðvítugum og lang- vinnum verkföllum. Um aukn- ingu kaupmáttar er aðeins að ræða eftir verkföllin 1947, 1949, 1951 og 1952, 1955 og liðið hafa „án verkfalla" (og ættu að færa sérstakar kjara- bætur samkvæmt kenningu Morgunblaðsins!) hefur kaup- mátturinn sífellt farið lækk- andi. Þess eru engin dæmi á þessu tímabili að verkafó'lk liafi sjálfkrafa fengið það sem því bar af vaxandi þjóðar- framleiðslu. Fróðlegt er einnig að sjá á Henni tekst síðan að skerða kjörin stórleg með gengis- lækkuninni 1950. Síðan hefja verklýðssamtökin nýja sókn og í lok vinstristjórnartíma- bilsins er búið að vinna að mestu upp kaupskerðinguna frá 1950. En þá tekur við ný gengislækkun og sýnir línu- ritið að áhrif hennar á kaup- máttinn eru alveg hin sömu og urðu 1950. Einar Olgeirsson: hefur verk eð siprsælum ver Auðvaldið hefur hinsvegar beitt mætti sínum og lengstaf ríhisvaldinu til þess að rýra kaupgetuna með verðhækkunum og gengislækkunum m Fær nýtt embætti Þjóðviljinn fékk þær fréttir =s hjá upplýsingaþjónustu Banda- ss ríkjanna í fyrradag, að Thyler = Thompson ambassador yrði = bráð’.ega kvaddur héðan frá ÍH íslandi til starfa í utanrikis- = ráðuneytinu í Bandaríkjunum. H§ Thompson hefur gegnt embætti =H ambassadors Bandarikjanna == hér á landi um liðlega árs = skeið. vannst sigur. Árið 1949 varð kaupgeta ársins 101 stig. Nú lagði peningavaldið utan lands og innan til höfuðatlögu: gengið var lækkað 20. marz 1950 og verðbólgunni hleypt á lífskjör verkalýðsins, með öðrum orðum: svikamylla auðvaldsins sett í gang til að ræna kaupgetunni af verka- lýðnum. 1950 var kaupgetan 92,4. Hún hafði lækkað um tæp 8 stig. — Verkalýðurinn lagði til verkfalls í maí 1951. Það bætti nokkuð úr. En afturhald- ið herti enn á dýrtíð’nni. Og kjörin fóru versnandi. At- vinnuleysi bættist ofan á rýrnandi kaupgetu. 1951 var kaupgeta tíma- lýðnum og öðrum launþegum nokkuð af því, sem tapazt hafði á heils áratugs afturhaldsstjórn. Sex vikna verkfallinu 1955 lauk með sigri verkalýðsins. Kaupgeta tímakaupsins hækk- aði úr 90 í janúar 1955 upp í 102 í apríl. Meðaltal kaupget- unnar 1955 varð 97,3. , Á næstu tveim árum helst -N Án beiiinQor verkfeellsvopnsins hefðu iífs- kgcr verkdýðsins farið stórversnandi kaupgetan í 96 til 97. Haustið 1958 tekur verklýðshreyfingin ákvörðun um kauphækkun, sem er sú eina sem fengizt hef- ur fram án verkfalls. Kaupgeta hækkar í desember 1958 upp í 104 og í janúar 1959 í 109. Hún kemst um þessi áramót upp í svipað og var í júlí 1947 (107), eða það hæsta, sem hún hefur komizt. Það þurfti róttækar þjóð- félagslegar ráðstafanir, — heildarstjórn á fjárfestingunni, þjóðnýtingu í ýmsum greinum o. fl. til þess að festa slíkar kauphækkanir og hindra verð- bólgu. Þær fengust ekki. Auðvaldið lætur svo til skar- ar skríða 1959. Ríkisvaldinu er beitt harðvítuglegar en nokkru sinni fyrr. Vísitalan afnumin með lögum. Gengið lækkað stórkostlega. Auðmannastéttin beitir verkfærum sínum, Sjálf- stæðis- og Alþýðuflokknum og öllum áróðurstækjum til hins ýtrasta, auk síns þjóðfélagslega valds. Öll alþýða lands'ns — verkamenn, aðrir launþegar og bændur, — sjá hvað alræði peningavaldsins í landinu þýð- ir fyrir fólkið. I desember 1960 er kaupget- an komin niður í 85 stig- og í marz 1961 niffur í 84 5, hið lægsta síðan fyrir stríð. Og að sama skapi hefui' öll atvinna minnkað og aðrir erfiðleikar bætzt ofan á: lánabann, okur- vextir o. fl. „Viðreisn" auðvaldsins hefur fengið að sýna sitt sanna and- lit. Ofreskja nevðarinnar blasir þegar við almenningi. Auð- valdió hefur þegar fengið frið til að sýna leið sína til bættra lífskjara. Og allstaðar blasir við hrunið. Það er tírni til kominn, að auðvald landsins sýni það taf- arlaust, hvort það fæst til kauphækkunar, sem um mun- ar, án verkfalls, — eða hvort verkalýðssamtökin verða enn einu sinni að grípa til þess vopns, se.m dugað hefur þeim bezt þessi 20 ár sem fyrr: verk- •fallsins. En sú saga, sem liér er rakin sýnir, að það eru verkföllin, sem verkalýðurinn alltaf hefur orðið að' beita, tii þess að fá kjör sín bætt. Án þeirra væri auðvaldið búið að koma honum niður í það neyðarástand, sem alþýðan bjó við fyrir stríð. Og nú, fyrst verkalýðssam-i tökin hafa beð;ð í 2 ár, þá er afturlialdsstjórnin komin með kaupgetuna hálfa leið þangað. (1938 mun kaupgetan vera tæp 70 stig móti 100 1945, en nú í marz 1961 84,5 stig). • iB'immtudaigur 6. aþríh'1961 -L'T?JÓÐVÍIlJltsIN -L- (7 Útför Egils S. Snjólfssonar báru kistu hans síðasta spölinn, var Hörðiyr Björgvinsson frá Þorlákshöfn, sem hætti lífi sínu til að bjarga Agli. Hann varp- aði sér umsvifalaust til sunds í stórsjó án nokkurs öryggisút- búnaðar, tókst að ná skipsfélaga sínium meðvftundarlausum og halda báðum ofansjávar langa stund þar til þeir náðust um borð. Mun þessa þrekvirkis Harðar lengi minnst enda þótt skipsfélagi hans yrði ekki kvaddur aftur til lífsins. Það er því snúið sé við sem auðvald'ð hefur farið með lífskjör alþýðu inn á. mál að linni og á þeim helvegi, E í síðustu viku fór fram að = Villingaholti jarðarför Egils E Steinars Snjólfssonar frá Efri- E Sýrlæk, sem drukknaði er hann E tók út af vélbátnum Klæng frá = Þorlákshöfn 19. marz sl. ~ Geysilegt fjölmenni var við E jarðarförina. Kirkjan var þétt j= skipuð en rúmaði þó hvergi E nærri þann fjölda sem kominn E var til að kveðja hinn látna E hinstu kveðju. E Séra Lárus Halldórsson jarð- = söng. Félagar úr ungmennafé- E laginu Vöku báru kistuna í E kirkju en skipsfélagar Egils E báru kistuna úr kirkiu. E Egill Steinar Snjólfsson var — aðeir r'. 22 ára gamall ])igar Z hann lézt. Iiann hafði róið fjór- E ar vertíðir í Þorlákshöfn og á- = unnið sér traust og álit sem E sjómaður. Á sumrin starfaði E hann á búi foreldra sinna, Odd- E nýjar Egilsdóttur og Snjólfs E Snjólfssonar á Efri Sýrlæk, og = er mikill harmur kveðinn að E þeim hjónum við fráfall eina = sonar þeirra. Egill var hinn E mesti efn:smaður, _ duglegur, E laghentur og hið mesta prúð- = menni. Hann ávann sér hvar- E vetna traust fyrir sakir dugn- = aðar og háttprýði, og var mjög s vel látinn í hópi starfsfélaga og = allra sem til hans þekktu. E Meðal skipsfélaga Egils, sem = iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiniiiiiiiiiii | Um erfiðEeika vió að boða Ifrumsteðu féiki Þegar fulltrúar menningar hafa komið á meðal frum- stæðra manna, til að siðbæta þá og boða þeim hugsjónir, heíur sá þrándur iðulega orð- ið í götu þe'rra, að tunga hinna frumstæðu manna var svo orðfá, að erfitt reyndist að gera þeim skiljanlegan hinn fagra boðskap. Við þýðingu Bókabókar á tungu Grænlendinga varð t.d. að kalla „Guðs lamb“ kóp, því innfæddir vissu ekki hvað lamb var, né skildu þær sið- gæðishugsjónir sem að baki lágu. En reyndar þarf ekki að leita dæma til Grænlands. Fjöldi íslendinga hefur bund- ist samtökum um að boða þjóð’nni þá stefnu í utanríkis- málum, sem er í rökréttasta samhengi við þær siðgæðis- hugsjónir ■ er við þekkjum bestar og sem ein getur tryggt okkur menningarlif. Og hvað skeður ekki. Tunga þeirra landa okkar, sem eru á hvað hraðasti'i leið niður á eitt frumstæðasta menningar- stig sem sagan greinir, reynist • # ekki eiga orð til að túlka jafn nýtan boðskap. í máli brask- aranna finnast ekki lengur orð til að túlka fagrar hugsjónir og þeir verða að hafa yf:r þær eitthvað af þeim fáu orðum sem þeir enn skilja og nota. Guðs lamb verður að kóp; krafa um siðbetrun og menn- ingarlíf skal heita víxill. Braskararnir skilja vel hvað vixill er. En svo verðui' einn:g að gera þeim skiljanlegt að þetta sé hættulegur víxill; að fátækt og umkomulitið fólk standi á bak við hann. Og likt og hægt er með þolinmæði og sífelld- um endurtekningum að kenna fávitum að gera greinarmun á hita og kulda, þurru og votu, hefur málgagni víxlabraskara- anna tekist að kenna sínum nánustu svo vel; að þegar nafn á erlendri höfuðborg, Moskvu (Mfyrir má ekki) er tengt einhverjum hlut, þá rek- Nashyrningarnir upp öskur og æða blir.t fram hjá hverti staðreynd og öllum rökum. Ulfur Iljörvar. MsrkeSýðshrsyfiiigin og somvinnn- sðmtök eka að snúa böknm saman Á fundi sem haldinn var landinu og til að auka menn7 nýlega í Verkalýðsfélagi ingu hennar. Velferð beggja Akraness um kjaramálin var þessara hrej'finga hvílir að samþykkt ejnróma eftirfarandi miklu leyti á því að þær skilji áskorun: hvor aðra og snúi bökum sam- „Fundurinn fagnar því að full- arj trúi Vinnumálasambands sam- vinmfélaganna skyldi ekki standa að hinni ósvífnu igrein- argerð atv:nnurekenda um latmamál frá 12. jan. s.l. Fundurinn vill mima á að samvinraihreyfingin er eins og verkalýðshreyfingin samtök ar- enda mun Þá ^Ýðnn 'i land- alþýðu manna, mynduð til að iuu meta þann stuðning að bæta lífskjör alþýðunnar I .verðleikum". Þess vegna skorar fundur- inn á samvinnusamtökin í land- inu að hafa forustu í því að ganga að 'hinum sjálfsögðu kröfum verkalýðshreyfingar- innar, sem nú eru fram born- kaupsins 84,7. 1952 var hún 84,9. Afkoma verkalýðsins var hin versta. Neyðin var farin að berja að dyrum viða. Þá var lagt út í hið harða, erfiða vetrarverkfall í desem- ber 1952. Verkalýðurinn sigraði. Kaupgeta tímakaupsins árið 1953 varð 91,6. 1954 var hún aftur farin að lækka Ársmeð- altalið varð 90,0. — Með öðrum orðum: 12 árum eftir 1942 var kaupgeta tímakaupsins 10% lægri en 1945, en næstum 20% Jægri en hæst var í júlí; 1947. þrátt fyrir mörg og hörð verk- föll. Það sýndi sig að það var dýrt fyrir alþýðuna að láta auðvaldið ráða ríkisvaldinu og beita því til þess að stela kauþgjaldinu af verkalýðnum með verðhækkunum og geng- islækkunum. Þá ákvað verldýðshreyfingin að leggja til atlögu og reyna að vinna til baka handa verka- !_u111111simn11iii1111111111m11111m111111111111111111111111111111111111m1111111111111111111111111■ 11m11:111n111111111i111111 ............ Ég hef orðið var við, að margir þeir, sem hjá her- liðinu vinna, líta svo til, að í baráttu okkar her- námsandstæðinga felist á- fellisdómur yfir þeim. Það er að gera aukaatriðum helidur hátt undir höfði. Ekki áfell- ist ég neinn fyrir að vinna hjá herliðinu og ekki heldur þó liann reyni að gera nota- leg innkaup á Keflavikur- flugvelli í bölvaðri dýrtíð- inni. Meðan herinn er í land- inu, verða alltaf nægir til að vinna fyrir hann. Það hefði Eftir Siefán lónsson þiess vegna enga þýðingu, þó að einn eða fleiri einstakling- ar neituðu þar vinnu. Væri um skipuleg samtök að ræða, gegndi öðru máli, en myndi þó til lítils koma. Hitt er á- mælisvert, að greindir menn skuli ekki fást til að hugsa út í það, hvað gerzt hefur og gerast mun. Við erum ekki sjálfstæð þjóð meðan við höfum herinn. Við höf- um fengið herinn að láni hjá erlendu stórveldi undir því yfirskini, að hann eigi að vernda okkur í styrjöld. En það erum ekki við, sem yfir hernum ráðum að neinu leyti og ekki þvi, hvað vernd kallast. Við höfum fyrirfram skuldbundið okkur til að fylgja stórveldinu að málum, hvar sem það á í styrjöld og hvert, sem tilefni hennar verður. Við ráðum ekki hve- nær við verðum stríðsaðili. Varla getur það kallast sjálf- stæði, því að meira ósjálf- stæði er ekki til. Til eru þeir, sem miklu vilja fórna til að styðja að styrjöld við komm- únistaríkin. En hver á það víst, að Bandaríkin lendi fyrst og fremst í styrjöld við þau? Heimsmálin hafa stund- um skipazt á annan veg en gert var ráð fyrir. Kommún- ismanum hefur lika aukizt ásmegin við hverja stórstyrj- öld og svo myndi enn verða, ef nokkur lifði hana þá af. Islenzk þjóð hsfur löngum fordæmt styrjaldir og villi- menn'sku þeirra. Með því að hafa herinn í land.i sínu, hef- ur hún nú kallað yfir sig Gsp faSsrökiim eigin forúæmingu og reyndar meira en það. Svívirða henn- ar er miklu dýpri en nokkurs herveldis og liggja til þess voðaleg rök. Upp úr þessu hefur hún það, sem verð- skuldað er: F járhagslegan, siðferðilegan og þjóðernis- legan voða. Þeir segja, að við höfum hlotið vináttu nágrannaþjóða vegna auðsveipninnar. Vin- áttuna höfum við líklega fengið, en virðinguna ekki! Við höfum hlntið vináttu Framh. á 10. síðú

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.