Þjóðviljinn - 06.04.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 06.04.1961, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 6. apríl 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Gott fjbróttostorf í Keflovík íþróttabandalag Keflavíkur knattleik í Keflavík. Munu um liélt nýlega aðalfund sinn. Þar ( 150 manns hafa stundað og lagði stjórnin fram starfs-j æft handknattleik að staðaldri skýrslu, sem bendir til þess (s.l. starfsár. Tók IBK þátt í að gott starf sé í bandalaginu, og þeir sem hafa fylgzt með íþróttamótum, þar sem Kefl- víkingar hafa átt keppendur, 'haf séð að þeir hafa staðið sig vel, keppt víða og oft. í skýrslunni segir m.a. Kefl- víkingar tóku þátt í Meistara- móti Islan.ds í frjálsum iþrótt- um og öðrum meiriháttar mót- um, sem haldin voru í Reykja- vík. Þá var háð bæjarkeppni við HafnarfjSrð, sem fram átli að fara hér, en sökum þess að engin aðstaða er liér til frjáls- iþróttaiðkana varð keppnin að fara fram í Ilafnarfirði. Þá tók ÍBK þátt i fjögra banda- Iaga keppni, sem fram fór á Akureyri. Á undanförnum ár- um hefur ÍBK ávallt tekið þátl mörgum keppnum s.l. ár: Handknattleiksmóti Islands, úti og inni, hraðkeppni á Akranesi, afmælismóti Vals og fleiri mótum. Þótt stutt sé síðan farið var að leika hand- knattleik hér þá hafa yngri flokkarnir náð mjög góðum árangri og má mikils af þeim vænta í framtiðinni. Þá segir i skýrslunni að mikill knattspyrnuáhugi hafi verið á árinu og að 75 leikir hafi farið fram á vegum bandalagsins. Árangur var þó ekki eins glæsilegur og árið áður: Tekið’ var þátt í Islands- mótinu í öllum flokkum, og bikarkeppninni. Keflavíkur- mót. í öllum flokkum. Þá hélt IBK knattspyrnumót fyrir í drengjalilaupi Ármanns í. drengjafélög í Keflavík. Bæj- Reykjavik og ávallt staðið sig með prýði. S.I. ár sigraði ÍBK bæði í þriggja og fimm manna eveitarkeppni og hlaut báða bikarana, sem keppt var um. Mikiil áhugi er fyrir hand- TékkósSóvakía vann Svíþgóð 2 tnörk qeqn 1 Rétt fyrir páskana háðu Tékkar og Svíar landsleik í knattspyrnu og fór leikurinn fram í Prag. Lauk leiknum með sigri Tékka 2:1, en um 25 þús. manns horfðu á leik- inn. ÖH mörkin voru skoruð í siðari hálfleik. Tékkar byrj- uðu aö skora með langskoti irétt eftir leikhlé, og þeir skor- uðu eimiig annað mark áður en Svíum tókst að skora, en það gerðist er 15 mín vant- aði á leiktímann. Svíar höfðu mun betri tök á leiknum í fjTri hálfleik, og áttu mörg góð áhlaup að marki Tékka, en hraði leiksins var ekki mikill. Sýndu Sviar á þessum tíma góðan, stuttan samleik. í síðari hálfleik voru það Tékkar sem höfðu forystuna og sköpuðu óróa -og öryggis- leysi í vörn Svíanna, mörgum ágætum áhlaupum. I frásögnum af leiknum segir að liðin hafi verið í góðri þjálfun. í bréfi sem íþróttasíðunni hefur borizt frá Gautaborg, segir að B-lið Svia 'hafi leik- arkeppni var háð við Akur- eyri og Hafnarfjörð. Á árinu kom B-36 í heim- sókn til Keflavíkur og lék þar 3 ieiki. S.l. þrjú ár hefur meistara- flokkur leikið í fyrstu deild en hafnaði að þessu sinni í 6 sæti og leikur því næsta keppnis- timabil ,í annarri deild. Þjálfarar í knattspyrnu voru Hafsteinn Guðmundsson, Högni Gunnlaugsson og Hólm- bert Friðjónsson o.fl. en í handknattleik þjálfuðu þeir: Karl Benediktsson, Höskuldur Karlsson, Sigurður Steindórs- son o.fh Mikil sundstarfsemi hefur verið á árinu. Háðu Keflvík- ingar tvær bæjarkeppnir í sundi á keppnistímabilinu og unnu báðar: Keflavík :— Akranes 51:44 st. — Hafnar- fjörður 46:41. Sundfólk IBK tók þátt í öllum meiriháttar mótum í Reykjavik. iBK héll nokkra skcmmti- og fræðslufundi á s.l. starfs- ári, sem voru vel sóttir. Þarf nauðsynlega að koma á föst- um skemmti- og fræðslufund- um hálfsmánaðarlega, sérstak- lega. yfir vetrarmánuðina. Þá segir í skýrslunni að s.l. vor hafi búningsklefarnir við íþróttavöllinn verið opnaðir til afnota fyrir iþróttahreyfing- una. Voru þeir opnir í allt sumar og mikið notaðir. Er mjög mikil bót að þessu. Þarf nú nauðsynlega að hefjast handa af fullum krafti með framkvæmdir við íþróttasvæð- ið. Otto Rieder æfir með skíðamönnum í þesseri viku Austurriski skíðakappinn Otto Rieder er var á skíðalandsmót- inu á ísafirði um páskana hefur boðizt til að æfa með íslenzk- um skíðamönnum í skíðaskál anum þessa viku. Vitað er um nokkra þátttak- endur utan af landi, frá ísa- firði og Siglufirði. Daglegar bílaferðh- verða í skíðaskálann kl. 1.30 og kl. 7. Reykvíkingar ættu að nota sér þetta tækifæri og æfa með hin- um snjalla skíðakappa. Þessi myn.cl var tekin er danski lijólreiðakappinn Knud Ene- mark Jensen var að hefja hina örlagaríku keppni Hifaslag en ekki öminssíiff sem olii dauða Enemarks Eins og flesta, sem fylgd- danski hjólreiðarm. hafi lát- ust með Olympíuleikjunum í izt af hitakasti, en ekki fyrir sumar, muri reka mintii til áhrif eiturlyfja. Skýrsla þessi var mikið rætt um það, þegar, var send aðstoðarríkislögfræð- danski hjólreiðarmaðurinn ingnum Ferdinando Cocus.si í Enemark Jensen lézt í keppni,! Róm. og var um kennt að honum Enemark Jensen féll skyndi- hafi verið gefin örfandi meðöl. lega í keppni (100 km vega- Handknattleiksmótið: Tekst I.R. að ógna F.H.? Segja má að hinir sænsku handknattleiksgestir hafi dregið að sér alla athygli handknattleiksmanna og þeirra mörgu sem áhuga hafa fyrir leiknum að undanförnu. Það var heldur ekkert að unídra, því að Heim var góður gestur sem sýndi okkur góðan hand- knattleik, og liðið sýndi okkur með i líka að við eigum handknatt- leiksmenn sem einnig kunna nokkuð fyrir sér, og það var engin tilviljun að landslið okk- ar lenti í 6. sæti í H.M. um daginn. Hér verður leikur lanúsl. við Heim ekki lagður sem mælikvarði á getu lands— ið í Liberec og þar voru það (liðsins þar. Hinsvegar má líta Svíar sem unnu með 1:0. Það á leik Fram og FH sem hinn er of snemmt fyrir okkur að rétta mælikvarða, þar sem leika landsleik í marz-mánuði, | bæði liðin léku eins og þau segir bréfritarinn. Vona að bezt geta. það gangi betur 28. maí, en þá tveir leikir í meistaraflokki kvenna og svo eigast við ÍR og FH í meistaraflokki kárla. Á s.l. tveim árum hefúr orðið mikið mannfall í liði IR- inga, og munu um 6 menn, sem voru í bezla flokki leik- manna, hafa af ýmsum ástæð- um orðið að yfirgefa liðið. Er það miikil blóðtaka og varla með þes.sum afleiðingum. Urðu mikil blaðaskrif í Damnörku útaf atviki þessu og sem kunn- ugt er hættu hjólreiðarmenn Dana keppni og fóru heim frá Róm eftir þetta atvik. Þrír ítalskir læknar tóku að sér rannsókn á máli þessu, og nú rétt fyrir páskana sendu þeir frá sér skýrslu um málið, eftir að hafa endanlega rann- sakað það. Segja þeir að hinn Úrslit hcndknstt- leiksmóts skóla I dag fer fram úrslitakeppnj að Hálogalandi í Handknatt- leiksmófi skólanna og hefst keppni kl. 1. MRb og Iðnskóli Hafnar- fjarðar leika i lengil) 25. ágúst. Hann dó nokkrum klukkustundum síð- ar á sjúkrahúsi. E’élagi hans, Jörgen Jörgensen, var einnig lagður í sjúkrahús eftir svipað áfall, en hann jafnaði sig þó eftir viku. Um þetta leyti sögðu dansk- ir‘ leiðtogar að hjólreiðar- mennirnir hefðu fengið örfandi meðöl í pillum, áður en keppn- in hófst. Þetta var tilkynnt ítölskum yfirvöldum, vegna gruns um notkun örfunarlyfja. Prófessor Antonio Cérella sem stjórnaði rannsóknunum, sagði að allt hafi verið gert. til þess að gata slegið föstu hvort um eitur var að ræða. Skýrslan er 51 síða og aam- anstendur af meira en 10 000 I orðum. Er henni skipt í þrjá 'i h1uta. Fvrsti lilutinn er um sjálft atvikið, annar segir frá vrm nfi íR-inp-nv Vn'mir nfi ----------- ' > dánarorsökinni. en þriðii hlut- b.U“IA8ÍHaga»kóli og Réttarholtsskóli f1al]ar „ le,ti„Pa a3 eilllr. í 3. fl. karla b, Flensborg og _efllum líkama raanilsins, cg er að lokum slegið föstu að eigum við að mæta Sviss á Rásunda. E'r það forleikur í heims- meistai'akeppninni. Áður en sá leikur fer fram á landsliðið að hafa nokkurslconar reynslu- leik við enska liðið Arsenal á nýja Ulleveileikvanginum í Gautaborg. Það hefur því verið lítið um að vera, hvað snertir leiki í landsmótinu þennan tíma, en nú tekur að síga á síðari hlut- ann á móti þessu. Vegna hátíðarinnar var byggja upp í þau skörð ennþá. vafalaust munu þeir þó gera sitt til þess að ógna FIl sem er líklegra til að taka bæði stigin. Takist 1R upp gæti leikurinn orðið skemmtilegur. Ga. Vesturbæjar í 3. fl. karla a; Flensborg og Hagaskóli í þar hafí ,ekki verið nei(t að kvemiaflokki; MR og Verzló Hætt er þó við að ÍR—ingar skðh H t ráði ekki við hraða FH, ef Hafnfirðingum tekst verulega upp. Fyrsti leikur kvöldsins verð- ur á milli Þróttar og Ármanns og er baráttan þar um neðsta og næstneðsta sætið í meist- araflokki kvenna. Má því gera ráð fyrir að leikurimi verði fjörugur og tvísýnn. Hinn kvennaleikurinn verður á milli Fram og Vals og verður þar í 2. fl. karla cg MRa og sig- urvegari úr leik MRb — Iðn- Smurt brauð snittur finna. sig vei um páskahelgisia fyrir ferminguna. leikjunum frestað sem áttu að ■ barizt um þriðja sætið, og get- fara fram á mánudagskvöld, | ur keppnin orðið jöfn og tvl- log fara fram í kvöld. Eru það, sýn. Miðgarður Eftir leikina um páskahelgina hefur Tottenham mjög góða möguleika á að vinna bæði deilda- og bikarkeppnina. Tott- enham sigraði í þrem íeikjum og er nú með 5 stig yfir næsta lið. Sheffield Wednesday sem I hafði möguleika á að ógna ■ Tottenham vann einn leik, en Þorsgötu 1 — Simi 17514. gerði tvö jafntefli.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.