Þjóðviljinn - 04.05.1961, Page 6

Þjóðviljinn - 04.05.1961, Page 6
6) ^ fcjÖÐYlIiíINN ^'Fi:thfótu'aáguri 'í; 4nái Í961 Ötgefaadl: Bamelnlngarflokkur alpýdu — Sóslalistaflokkurlnn. — Rltstjórar: Magnús Kjartansson (&b.), Magnús Torfi Ólafsson, Bíg- urður QuSmundsson. — Préttarltstjórar: ívar H. Jónsson, Jón Blamason. — Auglýslngastjórl: QuSgeir Magnússon. — Rltstjórn. ofareiSsia. auglýslngar. prentsmlðja: SkólavörSustig 19. — Síml 17-800 (5 línur). - Askrlftarverð kr.-45 á mán. - Lausasoluv. kr. 3.00. PrentsmJSja ÞjóSvlijans. ililiiili Óstjóra í sjávarútvegi Ctjórnarblöðin hafa hampað því mjög að undanförnu að aflabrestur hafi orðið á vertíðinni. Hefur sjálf- ur fiskimálastj órinn reiknað það út fyrir Varðarfélagið að gjaldeyristekjurnar muni rýrna um 350 milljónir á þessu ári, og þykir það nokkrum tíðindum sæta er opinber embættismaður breytir sér þannig í spákonu. Stjórnarblöðin forðast hins vegar að minnast á það að viðreisnin á sína stórfelldu sök á því hversu lítið aflamagn hefur borizt á land á vertíðinni. Hún stöðv- aði bátaflotann að verulegu leyti fyrstu tvo mánuði ársins; fyrst 'héldu atvinnurekendur uppi verkbanni, en síðan var þrjózkazt við að ganga að óhjákvæmileg- um kröfum sjómanna og verkaf<VLks. Ekki hefur fiski- málastjóri reiknað út hversu mikið tjón hafi hlotizt af þessari ráðsmennsku stjórnarvaldanna, enda heyrir það undir veruleika en ekki spádóma. Jjað er engin nýlunda að einhver þáttur í sjávarútvegi íslendinga gefi lakari raun eitt ár en annað, og veldur slíkt að sjálfsögðu alltaf erfiðleikum, ekki sízt í verstöðvum þeim sem verða fyrir áföllum. En af þeirri reynslu þurfa íslendingar að læra það að leggja megináherzlu á að hagnýta aflann sem bezt og vinna úr honum sem verðmætasta vöru, þannig að það verði gæðin sem skipta meira máli en gagnið. Á því sviði eiga Islendingar mjög mikið ólært, þæði að því er varð- ar fiskvinnslu og síldarverkun. Alvarlegast er þó að það virðist vera einn þáttur viðreisnarinnar að draga úr fiskiðnaðinum og lama hann. Á þessu ári hefur verið lagt mikið ofurkapp á að selja fiskinn óunninn úr landi, og gúanóverksmiðjurnar hafa fengið mikið hrá- efni sem unnt hefði verið að breyta í verðmikla vöru. ‘ Ástæðan er það pólitíska ofstæki stjórnarvaldanna að takmarka og eyðileggja markaði þá sem fyrst og fremst hafa keypt af okkur unnar fiskafurðir. Er þessi þró- un stórhættuleg fyrir alla framtíð fiskiðnaðarins, auk þess sem hún skerðir gjaldeyristekjur landsmanna og dregur úr atvinnu. Jjótt sveiflur /séu í hinum mismunandi þáttum fiskveiða hér við lana, eru heildarsveiflurnar frá ári til árs sjald- an stórvægilegar; ein greinin bætir oft aðra upp. Þann- ig moka togararnir nú upp karfanum við Nýfundna- land og Grænland og gætu á skömmum tíma bætt að verulegu leyti upp hina slælegu vetrarvertíð, auk þess sem síldveiði er nú mjög mikil. En þá bregður svo við að stjórnarvöldin eru algerlega vanbúin að taka á móti ailanum og hagnýta hann. Ríkisstjórnin hefur vanrækt að gera ráð fyrir því að nokkur karfi aflist á þessu ári og ekki selt af honum nokkurn ugga á þeim markaði sem einkum hefur tekið við karfanum á undanförn- rum árum, Sovétríkjunum. Hlaupi Sovétríkin ekki und- ir bagga nú eru allar horfur á því að meginhlutinn af karfanum fari í gúanó og útgerðarmenn telji ekki ómaksins vert að hagnýta þann mokafla sem okkur býðst. Sama máli gegnir um síldina; ríkisstjórnin he'fur vanrækt að tryggja markaði fyrir síld, þannig eð menn eru í miklum vandræðum með að hagnýta hinn ágæta afla. Og þessi vanræksla stafar ekki af einu saman verkleysi ráðherranna; það er sjálf við- reisnarstefnan sem bannar það að hagnýttir séu þeir markaðir sem öruggastir eru og bezt hafa greitt. '17'iðreisnarstefnan gerir þannig hvorttveggja í senn að ^ magna óhöppin og spilla höppunum í sjávarútvegi íslendinga. Og síðan reyna þeir sem ófarnaðinum valda að nota sín eigin skemmdarverk sem röksemd fyrir því að ekki sé unnt að hækka kaupið! — m. SÚKKULAÐIKÓNGAR um og hann hljóta alíir að viðurkenna sem ekki eru blindaðir af annarlegum sjónarmiðum. En Árni Óla kann ráð. langt að biða að súkkuiaði- Hann segir: „Nú hvílir á oss Nú líður óðum að tíu ára afmælisdegi þeirrar niður- lægjandi stundár er hér gekk á land erlendur her að bón dollarasjúkra stjórnarvalda. í heilan áratug hefur fólki verið talin trú um að her þessi væri fenginn í-il varnar landi og þjóð. Sanu er nú evo komið að allir hlæja í hjarta sfnu að þvílikri fjar- stæðu, jafnvel sjálfir hern- aðarpostularnir, en jafnframt etendur hugsandi mönnum sívaxandi ógn af þeim voða sem hersetunni fylgir. Rökin fyrir þeim ótta hafa verið margrakin — en aldrei hrak- in. Hernaðarsinnum hefur ekki verið rótt siðan Samtök her- námsandstæðinga komu til sögunnar. Keflavíkurgöngur og undirskriftasöfnun hafa komið ónotalegri hreyfingu á hið bláa blóð peningafurst- anna. Viðbrögðin hafa hæft málstaðnum. Hvergi glóra af skynsemi eða virðingu fyrir staðreyndum, heldur annars- vegar strákslegur skætingur, blandinn aulalegu spéi þykk- skinnunga, hinsvegar ferleg öskur um kommúnistahætt- una í heiminum. Blöðin hafa undanfarið sagt nakkur tíðirdi af ame- rískri nýhreyfingu sem kennd er við einhvem sálaðan trú- boða, en súkkulaðikóngur einn efiir nú af miklum móði. Kóngur þessi er svo magnað- ur í andanum að jafnvel lEis- enhower uppgjafaforseti, Warren hæstaréttarforseti og sjálfur Dulles hafa fengið á sig kommúnistastimpil hans. Að sögn Morgunblaðsins „sér hann kommúnisma þar sem aðrir geta ekki fundið hann með smásjá“. Kallar 'blaðið hið nýja sælgæti kóngs þessa „ógeðslega herferð". Hm! Eítir Jóhannes úr Kötlum En hvað skal þá segja um herfarð morgunblaðsmanna og attaníossa þeirra gegn öllum þeim íslendingum sem þrífa vilja flær og lýs hern- aðarstefnunnar af íslendi og ekola mesta óþverra striðs- gróðahyggjunnar af „sálar- mublu“ þjcðarinnar? Ja — þar er skemmst af að segja að æ betur kemur í ijós að hinum ameríska her er ekki ætlað að verja land, og þjcð fyrir hernaðarárás, heldur kommúnisma. Og að dómi stríðsgróðamanna er sá kommúnismi ekki neitt smá- smíði á voru landi, íslandi. Sjálfstæði ísiands til sjós og lands er kommúnismi, hem- aðarlegt hlutleysi er komm- únismi, kjarabótakröfur lág- launafólks eru kommúnismi, hlutlaus fréttaflutningur er kommúnismi — meira að segja aliur Framsóknarflokk- urinn er orðinn kommúnismi, nema kannski hinn „ærlegi ungi“ Heimir Hannesson og svo Baldur gamli á Ófeigs- stöðum. Ef evo vindur fram sem horfir verður þess varla kóngar hernaðarstefnunnar hér á lar.di stimpli hérra Ás- geir Ásgeirsson forseta ts- lands, Gizur Bergsteinsson hæstaréttarforseta og segjum Erling okkar Pálsson sem þjóðhættulega kommúnista. Það yrði að vísu óneitanlega OG „ógeðsleg herferð“ — en af nákvæmlega sama toga og nú er beitt gegn hemámsandstæð- ingum og öðrum þjóðhollum mönnum í þessu landi. En hversvegna er þá Morgunblaðið að fordæma amerísku trúboðshreyfing- una? Það getur ekki kallast stórmannlegt af hérlendum vesturheimskingjum að sverja af sér skilgetin af- kvæmi sinnar eigin lífsstefnu, þegar þeir halda að það sé „praktiskit“. Hversvegna meðganga þeir ekki lireinlega fullkomnustu fóstur kapítal- ismans — fasistana um víða veröld? Hversvegna eru þeir að sverja fyrir Mc Carthy, Robert Welch og nazista- strákana hérna suður í kirkjugarðinum, fyrst þeir sjá sjálfir kommúnismann eins og guð almáttugan „alls staðar og í öllu“? Fátt sýnir betur hinn sorg- lega bakgrunn hernaðar- bröltsins hér á landi en vænt- anleg heimkoma handritanna fornu. Þegar til kemur virð- ist sumum óárennilegt að geyma þessa þjóðardýrgripi í sjálfri höfuðborg landsins vegna þeirrar hættu sem af herstöðvunum stafar. „Stríð getur hafist þegar minnst varir og nú er Reykjavík hótað kjama- sprengjum ef svo fer“, segir Árni Óla í Morgunblaðinu. Og hverjir hóta kjama- sprengju ? Auðvitað kommúnistar! kommúnistar! kommúnistar! mundi Árni Óla vafalaus't svara. En em það kommúnistar sem hafa tcomið upp víg- lireiðrunum hér á Islandi? Nei og aftur nei — nema þá að farið sé eftir forskrift Birch-hreyfingarinnar. Hinsvegar er Árni Óla á- reiðanlega ekki svo skyni skroppinn né heldur heittrú- aðúr á göfgi rússa að hann haldi að þeir mundu þyrma einhverjum þýðingarmestu útvarðsstöðvum Bandaríkj- anna ef á annað borð skærist í odda. Hitt væri aftur á móti nokkúmveginn útilokað að jafnvel hremmilegustu komm- únis'lar fæm að sóa kjarna- sprengjum á hlutlaust og óviðbúið kotríki. Þetta er sá mergur málsins sem öll bar- átta herstöðvamálsins snýst sú skylda að varðveita hand- ritin handa óbornum kyn- slóðum. Þess vegna er Skál- holt ákjósanlegur staður fyr- ir þau. Á þann stað verður ekki varpað kjarnasprengj- um“. ; / Það er dapurlegt að sjá jafn einlægan þjóðfræðaþul og Árna Óla skrifa af slíkri léttúð um svo djúptækt al- vörumál. Hefur hann rakið til enda hugsanlegrar afleið- ingar kjarnasprengingar. án alls sakarmetings milli austurs og vesturs? Mundi ekki geta orðið ærið hlé á handritarannsóknum, jafnvel á Skálholtsstað, eftir gereyð- ingu suðvesturhluta landsins, þar á meðal höfuðstaðarins? Og mur.du ekki eftirverkan- irnar geta dregið óþyrmilega úr vísindagetu óbarinna kyn- slóða ? Sann'.eikurinn er sá að ÍS- LENZKHR MENNINGAR- ARFTJR og ERLENDAR HERSTÖÐVAR geta ektó átt heima í sama landi. ANNAD- HVORT VERBUR AI> VrÍKJA. Vonandi þróast ekki óhamingja íslands á þann veg að herstöðvarnar blífi, en liandritin verði flutt til ör- nggrar geymslu vestur í Ameríku. Endurheimt handritanna, ef af henni verður, kallar hærra en nokkuð annað á marg- eflda sókn hemámsandstæð- inga. lEf hún á að koma ís- lendingum til fulls ávinnings og sæmdar verður öflug þjóð- arvakning að rísa í kjölfari hennar. Vissulega era hin fornu rit ómetanlegir dýr- gripir í eðli sínu, en verða þó ekkert annað en skrín- lagðar minjar dauðans ef þau eiga annaðhvort að þjóna hégómagirnd gróða- brallsmanna og súkkulaði- kónga í hersetnu landi edeg- ar drúpa blöðum austur í Skálholti að loknu hrani lífs og menningar á fjölbýlasta svæði ættjarðarinnar. IIHJ EINA SEM GETUR GEFÍÐ SLÍKUM DÝRGRIP- um SÍFRJÓTT OG SKAP- ANDI LÍF ER VÖKUL MENNINGARÞRÖUN SEM ALDRIEI SOFNAR Á VERD- INUM, HELDUR ÞEKKIR OG MAN ÆVINLEGA SINN VITJUNARTÍMA. Pað eru merkisfcerar slíkr- ar þjóðar, hvereu fáir og fá- tækir og smáir sem þeir kunna að verða, sem feta munu Keflavíkurgönguna nýju á sxmnudaginn kemur — og halda síðan baráltunni áfram unz yfir lýkur ,og hlut- laus friðarþjóð cðlast tæki- færi til að ávaxta í raun og sann'eilta þann heígidóm sem fólginn er í andlegum a.frek- um feðranna og er sjálfur grnndvöllurinn að tilveru þjóðarinnar. ' gegnEJSMHH!] MENNIN6ARARFUR

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.