Þjóðviljinn - 10.05.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.05.1961, Blaðsíða 1
Fjórir togarar ■ sðidii erlendis 1 gær seldi Þormóður goði í Hull 186,4 tonn fyrir 10.019 pund. Ingólfur Arnarson seldi í Grimsby í gærmorgur.i 199,5 Framhald á 7. síðu. * ; i u;»u ,it> » hW.» nnwiili. 81 1««* «-* a4">-« !-)'*,•(«,», *«■* * i,0°- ** i «í- ( i ,'•«(!« X* W»«» <*»« *. >»}* f*»- 11 !»»<>• if> iiiérii at S I «rt £>»*» >► *«•*¥. P#- .'•»> faotf'WKOW*. .»*«• «►«* f,iw.^>!V.*£>.*>. N*Í!«i<!«« A>Vn. ií, *t 4, — « W« or*«l. ** w ««« » I Wt «3 Ar<*iJo!»>ín» *»ía "iss .M W rt«« *í> »M» rtíísiö (Irjott b»f »« *( »»»•«*i .vtdte /»&>bi- öí»HM i AMÍ, Ab*>*(< ttl- *>»«< IBOIhm') <J«*. >< «•»<>» <r»*t.wS laurt.ios. ><» A>r»-ii»r«*)x»*T* fci*Bár njiftr V; '<» « »!;•-. 3, SkJrtWWtSV, ta »<««»»«<• N>wíiR»W í«»i«w Ht>tiH«»*«*iii*Ht>ifc* — 8t>«;»n * *loj»tKí .k«»j,>H (H'/rtÍ «<*< .ntv*HW»<«oi*i»? — W ■‘nJ'lt « "«i* 1 n>í“>;;> »>i. >««>.** <-'•**( (Sígií »!» («r* i Í»nA, W-itfHf ■■«•!> iííM.Ht ««ó . ~ ö* nr- Þ**t- tí<*» j<tai .ák«-'.' «;"<í r m**>. sf frr rariii «3<tt0 .»(t>.» » •kifJJ, no-. « 6i*»<S •>*«<( tjirorwt, hxk.tC 4í»»m <<trt<<«tJ>» ri>»r?t«,t- *áJK ~<í í^fjX nroti’ •>.í».-!-.ui<' itit* t >• •«»!«!<< íiútlanmitiirinu lyjiír fíoVks- einrœiVmu í Austur Þýzkalwuli Dómsmálaráðherra léf isbrjótum má minningu! Þjóðviljinn hafffi fregnir a£ ]tví í gærkvöhl að varðskip- iff Þór hefffi fyrir nokkrum dögum komið aff tveim skozkum togurum 1.2 mílur fyrir iunaii fiskveiðitabniörk- in suffvestur af Geirfugla- skeri. Skipherrann, Þórarinn Björnsson, lét skjóta fimin lausum -kotiim aff togaran- um og einu föstu, en skip- stjórarnir á togurimum sinntú |iví engu. Þór eiti ]tá annan togarann og sent var skeyti til dóinsmálaráðherra og spurt hvort ekki mætti íkjóta á togarann. Svar- skeyti hljóðaffi á ].á leið a® verknaffurinn væri ekki liógu saknæmur til svo rót- tækra affgerða og skyldi togurunum sleppt meðl stranga áminningu! Framhald á 2. síðu. ANNAflA uViSrelsnar'stefna rikisst]6rnarinnar er að biSa algert skipbrot Eins og skýrt var frá í blaðinu á sunnudag er verið undaniörnu en við af þeim, að stöðva alla frystingu á karfa, en togurum sem voru hannig að viðskiptin eru íöm- á.-leið á Nýfundnalandsmið hefur verið snúið við, þótt Framhaid á 2. síðu. þar hafi verið mokafli. Jafnframi er verið að stööva síldveiðamar, þar sem frysting á síld er bönnuð og verk- smiðjurnar telja sig ekki hafa undan að bræöa. mM tM. — ít<»o*(u4»«*«t »>. á.trmh.r IWW 24 síAur l Þetta eru mjög alvarleg tíð- indi og enn ein staðfesting á iuilkomnu gjaídþroti „viðreisn- arinnar". Stjórnarbiöðin haía að undanförnu reynt að barma sér út af lélegri vetrarvertíð. en nú er komið í ljós að það sem viff- reisnin þolir ekki er góður afli. Ef vel veiðist gera stjórnarvöid- in ráðstafanir til þess að stöðva véiðarnar, banna framleiðsluna, skerða gjaideyristekjurnar, draga úr atvinnunni. Sinntu ekki stærsta markaðnum Ástæðan til framleiðsiubanns- ins er stefna r.kisstjórnarinnar í markaðsmálum. Aðalmarkaður Börnin læra um- ferðarreglur Allstór hópur barna í Austurbæjarskólanum var viffstaddur er lögregluþjón- ar gáfu þeim tilsögn í um- ferffarreglum í gærdag. Myndin er tekin á liorni Bergjtórugötu og Vitastígs og þáð er Ólafur Guð- inundsson, sem er að kenna börnunum hvernig þau eigi aff haga sér er þau hjóla um göturnar. (Ljósm. Þjóffviijinn). íslendinga fyrir karfa er í Sov- éfríkjunum. og hafa undanfarin ár selzt þangað 30.000 tonn á ári. j Enn ér í gildi rammasamningur um áframhaldandi-"viðsk;pti. en fyrir hver áramót heíur verið gengið frá vörulistum um kaup á næsta ári. Að þessu sinni van- rækti íslenzka ríkisstjórnin að gera þessa samninga og neitaði Sovétríkjunum um fisk. þegar eftir var leitað. I-Iefur enn ekki verið seldur uggi til Sovétríkj- anna á þessu ári — stærsta við- skiptalands íslendinga! Það var ekki fyrr en fréttir bárust um mikinn karíaaíla að stjórnar- völdin báðu um viðræður. og heíur þó ekki enn komið fram nein aivara aí hálfu íslenzkra stjórnarvalda í þeim samningum og nefndarmenn ekki einu sinni haldizt á landinu! Stjórnin eyði!eggur síldarmarkaðina Sama máli gegnir um síldina. Sú síld sem nú veiðist er mjög •hentug til frystingar. Markaður fyrir írysta síld er hinsvegar einkum í sósialistísku löndun- um. Póllandi. Austur-Þýzkalandi, Tékkóslóvakíu, Rúmeníu og BiV-garíu. En samkvæmt við- reisninni á að takmarka við-| skipti við þessi lönd við algert lagmark, og öll hafa þessi lönd , i keypt meira af I'slendingum að Byfting I Eþi~ ópíu . t.t »>!•««> t '»3.1 ttt t!»*» *«<* t** » .. *'}t>4j>ítt.f 6»t, K4k; *t iþwi '>*'*'» A**» . VfMfc**, ** i t-*l<»> •»> *>»“•« ; «**<<.» *rv -l;»«»it.ftl-*«o<»'. r*t*>r tii>». ttríl* íoíWh**, V»«- *r> tt <oa .pw»»r KVf>m t «jw«- Wxt <..*»>-!-»*> HH* t«<•* <>»?'.« H«H rrttetHi I *»* «í «»<. ;<*<»* »» «***• *» h»l«. trthi h*#at*»ítat r^ }»«•. •».4 tMlló.Wtt, »i* ui Iwvh «*»4t •jl'taj *< kr(t**t»*«»*l »1*3-1. . .<<«»« At«W *«- Mj>m»Jtl5IU#t ti<ftt n>>* *•/*. r u •« ;•» 1..I. .«*<* r-or l«4 *, «> Mwi iwt <.r* *«»<«- • l>l .4 fl*U» ; 'rt <t»ct>» !»»««»>•. ! «,*»(>* rxuli «i**«tM* • í* Mtiit | t 1>>M4 tjilupiu B TsmtgsææamsæsæsssíísmBm Saiíiningáfundur var í gær- kvöld milli aðila í vinnu- deilu Verkakvenna í Kefla- vík og a,tvinnurekenda. Ekki liöfffu borizt fréttir af fund- inum er Þjóðviljinn, fór í Mynd af forsíðum Morgunblað.sins 15. og 16. desember í velur prentun, en líklegt þótii að með flennimyndum og rosafyrirsögnum uin landgöngu Peters samnjngar tækjust. _ Klatt. hverfur aftur heim Þýzki sjóíiiaðurinn Peíer Klatt, sem Morgunblaðið gerði að stórpólitísku æsingaefni« á leið til Rostock 14. desember í vetur gekk matsveinn af austurþýzkum togara, Peter Klatt aö nafni, á land hér og bað um landvistarleyfi sem „póli- tískur flóttamaður11. Síðast- liðinn laugardag lagði þessi semi maður af slað heim lil sín með austui’býzka togaranum Stalinstadt. Sigurður Norðdahl, starfs- maður útlendingaeflirlils lög- reglunnar, skýrði Þjóðviljan- um svo frá í gær að Peter Klalt hefði kcmið á skrifsiofu útlfendingaeftirlitsins s.l. föstu- dag og beðið um nauðsynleg skilríki lil þess að hverfa úr landi, þar eem hann hefði á- kveðið að snúa heim til s;n á nýjan leik. Fékk hann skilrík- in og var stimplaður úl úr landinu en fór síðan um borð í austur-þýzka logarann Stal- instadl, fer með honum á véið- ar og síðan lil Rostock. Skýrði Sigurður svo frá að Peter Kla'tt hefði elundað sjó- mennsku þá tæpu fimm mán- uði sem hann hefur dvalizt liér á landi. I Reynslunni ríkari Þegar Peter Klalt gekk hér í land 14. desember gerði Morgunblaðið það að stórfelldu Framhald á 2. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.