Þjóðviljinn - 10.05.1961, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 10.05.1961, Qupperneq 3
Miðvikudagur 10. maí 1961 ÞJÓÐVILJINN — (3 A uppátignirgardag fyrir 50, •'árum var kr attspyrnuíélaglð Valur stofnað og vcrður fé'ag- ið þvi 50 ára á morgun. Fé'agið hefur onið hús að IFíðarenda f.vrir al’a þá sem vilja óska fé- laginu hcilla, kl. 3,10 til 5,30. j Á íundi með frcttamönnum i :gær rakti Sveinn Zoega, formað-' ’ur Vals, sögu félagsins í :stórum dráttum. Saga Vals hefst í KFUM og j voru stofnendur aliir starfandi Þar. Stoínendur voru 14 og aí )>eim eru 10 á líl'i: Filipus Guð- mundsson. Guðbjörn Guðmunds- :son, Ilallur Þorleifsson, Jóhann- es Sigurðsson. Páll Sigurðsson. 'Helgi Bjarnason, Einar Einars- son. Guðmundur Guðjónsson, Kristján Gíslason og Björn Benediktsson. Fyrstu 5 árin var ekkert skráð um sögu Vals. Fyrsti völlur fé- lagsins var v.'gður 1912 og var fyrsti þjálíari Júlíus heitinn Hav- steen, sýslumaður. er haíði lært Loftur Guðmundsson knattspyrnu í Danmörku. Fyrsti kappleikurinn var háður 1914 á móti Fram og vann Fram 3:2. Fyrsti sigur félagsins var í 2. flokki 1919. Árið 1930 vann fé- iagið íslandsmótið í knattspyrnu í fyrsta sinn og hefur Valur orð- ið 12 sinnum íslandsmeistari og 1,3 sinnum Reykjavíkurmeistari í meistaraflokki. Árið 1931 fór félagið fyrst ís- lenzkra knattspyrnufélaga í ut- anför og keppti þá í Danmörku. 1939 keypti félagið býlið Hlíð- arenda og hafa verið gerðir þar tveir íþróttavellir, byggt iþrótta- hús og félagsheimili. Úlfar Þórð- arson læknir hefur verið formað- ur nefndar þeirrar er hefur séð um iramkvæmdir þar. Veðurhorfurnar Vaxandi suðaustan átt, all- hvasst og rigning. Hiti 8—11 stig. Kl. 21 í gærkvöld var 8 stiga hiti í Reykjavík. ,1940 var stofnúð handknatt- leik_-dei’.d innan iélagsins og sk ðadeild og síðan hefur íélag- ið starfað í þrem deildum. For- maður knattspyrnudeildar er fflgir Ferdinandsson. formaður handknatt’.eiksdeildar er Þórð- ur Þorkelsson og forrriaður skiðadeildar er Guðmundur Ingimundarson. Innan íclagsins hefur starfað svoneínt Fulltrúa-. ráð í því eru allir félagar. For- maður Fulltrúaráðsins er Andr- eas Bergmann og í því eru stari'- andi margir kunnir menn svo sem A'bert Guðmundsson cj Frímann Helgason, sem hefur skrifað um íþróttir fyrir Þjóð- viljann í nær 23 ár. t Sparnaður fyrir ríkl og bæ Svainn Zoega sagði að rekst- ursíé féjagsins væri iágynark 200 þúsund krónur á ári og það yrði að útvega með góðu og iilu. Hingað til hefði það tekiz:t veh og ættu bær og ríki þakkir ski'.dar fyrir framlag sitt. en samt þurí'um við ekki að bera neinn kinnroða fyrir því að hafa tskið á móti þessum framlögum, þar sem við spörum ríki og bæ miklar fjárhæðir með þv: að taka að okkur uppeldisstarf mörg hundruð unglinga. Mynáarlegt afmælisb'að í tilefni afmælisins gefur Va!- ur út mjög myndarlegt aí'm.-elis-“ blað, sem er 140 lesmálssíður og er þar rakin saga féiagsins og birtar myndir ai' helztu forvíg- ismönnum og ýmsum atburðum. Stjórn Vals skipa Sveinn Zo- ega fcrmaður, Gunnar Vagnsson varaformaður, Páll Guðnason gjaldkeri og Valgeir Ársælsson bréfritari. Fyrsti formaður fé- lagsins var Loftur Guðmundsson, kgl. hirðljósmyndari. Geífehræringin sem gagntct’.íiir gyð'.nga hvar- vetna við að fylgjast með réttarhöldusmm jrfir Ad- o!f Eiclimann, yfirstjórn- anda útrýmingarherferð- ar nazista gegn gyðingum £ Evrópu, speg!ast á and- litum þessara systra, þar sem J *r sitja í réitar- salnum í Jerúsaíem og híýða á yfirheyslúr. Nær myndavélinni er frú Goída Meir, utanríkisráð- iierra ísraels, r.em kém- ur í opinbera lieimsókn til Sslands 17. maí. •ee* ú Ahlaup ©laSióeis B. ó Starfs- Vandlega undirbúið áhlaup GuÖjóns B Baldvinssonar og félaga hans til aö ná völdum í Starfsmannafélagi í'íkisstofnana mistókst herfi- lega á aðalfundi félagsins í fyrrakvöld. Guðjón vann vikum saman að því -að fella fráfarandi stjórn í félaginu, sem stcð 1. maí við hlið verkalýðshreyf- ingarinnar, en þami dag gekk Guðjón framfyrir skjöldu til |að reyna að spil’a fyrir þátt- töku í hátíðahöldum dagsins. * Allt erfiði Guðjóns varð til New York 9/5 — Bandarísíka blaðið New York Times segir í dag að handtaka Moise Tsliombe, „forseta“ Ivatanga- fylkis í Iíongó, sé glæpsamlegt athæfi bg mælist til þess að SÞ krefjist að hann verðj lát- inn laus. Pieiri bandarísk hlöð taka í sama streng, þ.á.m. New York Tribune sem er stórort mjög út af fangetsun Tshombe og segir að hún jafnist nærri því á við morðið á Patrice Lúm- úmba, Utanríkisráðherra stjórnar- 1 innar í Lcopoldville, Bcmboko, . hefur lýst því yfir að Tshombe | munj verða sóttur til saka fyr- I ir hlutdeild sína i morðinu á I Lúmúmba og innanrlkisráð- ! herrami Adúla, sagði í dag að , Tshombe og „utanríkisráð- I herra“ hans, Kimha, myndi . verða haldið í fange'.si þar til dómur hefitr gengið jTir þeim. Þeir eru nú báðir i ha-Ui í höf- uðborg Miðbaugsfylkisins, CoquiihatvilJe, þar sem þeir voru handteknir, en talið er líklegt að þeir verði brátt fluttir þaðan til Leopoldville. einskis, því að við formanns- kjör féll hann fyrir Páli Haf- stað, fráfarandi formanni, sem fékk 170 atltvæði en Guðjón 136. Aðrir í stjórn voru kosn- ir: Einar Ólafsson með 191 atkv., Sigurðuý O. Helgáson 168, Árni HaJJdórsson 168, Erlingur Dagsson 151, Hulda Bjarnadóttir 150 og Kristinn Helgason 144. Hæstir að at- kvæðatölu þeirra sem ekki náðu kosningu voru: Gestur Ólafsson 137, Eyólfur Jónsson 121, Guðjón B. Ba’dvinsson 105 og Björn L. Jónsson 103. Varastjórn skipa: Sverrir Júiiusson, Ásta Karkdóttir og Baldvin Sigurðsson. Fundurinn samþykkti á- lyktun um sluðning við launa- kröfur- BSRB. Á fundinum deiJdi Valborg Bentsdóttir á afstöðu tveggja félagsmanna, þeirra Guðións B. Baldvinssonar og ÍEyjólfs Jónssonar, til hátíðahaUanna 1. maí, og gerði hvorugur til- raun til að verja gerðir sinar. Ksfiavíkurgöngu Hrúga af fatnaði og töskum bsður þess í skrifstofn Sain- iaka hernámsandstæðinga, Mjástræti 3, aimarri liæð, að réttir eigendur vitji hlutanna. Þetta er farangur |og föt fólks sem tók þátt í Keflavíkurgöng- unni, og eru eigendur livattir til að sækja liver sitt hafur- task sem fyrst. Einnig er fólk beðið að at- huga hvort það hefur ekki tek- ið flíkur í misgripum við göngulok, því einstöku menn finna ekki hlífðarföt sem þeir lögðu af sér í fylgdarbílinn. Vsrð fyrir bifreið Ura klukkan 13 í gær varð 9 ára telja, Sólveig Ingibergsdótt- ir Langholtsvegi 155 fyrir bif- reið á Langholtsveginum. Meidd- ist hún á fótum og hálsi og var flutt á Slysavarðstofuna og sið- an á Landsspítalann tii frekari rannsóknar. Martin Bormann saaður yera á Telaviv 9/5 — StaðgengiII Ad- olfs Hitlers, Martin Barmann, er enn á lífi í Brasilíu. Gregorio Topolevskí, sem verið hefur sendiherra Argen- tínu í Israel, en er nú staddur þar sem fréttamaður við rétt- arhöldin yfir Adolf Eichmann, skýrði frá þessu á blaða- mannafundi i Te’.aviv í dag. Dr. Topolevskí sem færði enga heimild fyrir þessari stað- hæfingu sinni sagðist vita til þess að Bormann hefði verið búsettur í Argentínu fyrir að- eins fimm mánuðum og hefði þá búið skammt, frá brasilísku landamærunum, en hann væri nú staddur í Brasilíu. Topolevski sagði ennfremur að á stjórnarárum .Perons hefðu þýzkir nazistar yfirfært 3,5 milljarða dollara í verð- bréfum og peningum frá Sviss til Argentínu. Hvað eftir annað síðan stríði lauk hefur gosið upp' orðrómur um að Martin Bor- mann, hægri hönd Hitlers og staðgengill hans, vaeri enn á lífi, enda ekkert, vitað hvað af honum varð í stríðslokin, nema það eitt að hann var stacMur í Berlín þegar Hitler framdi sjálfsmarð nokkrum dögum fyrir fall borgarinnar, Föðurnofnið misritaðist ■ I frásögn blaðsins í gær af skri'slátum Heimdallarfasista slæddist nafn Harðar Sigur- gestsson inn í frásögnina af misgáningi, en þar var átt við Hörð Einarsson, formann Vöku, félags íhaldsstúdenta. Er Hörður Sigurgestsson beð- inn velvirðingar á þessum mistökum. Ungir íbaldsmenn ðg óspektirncr Egill Svanur Egilsson, einn þeirra er lögreglan handtók fyrir grjótkast og aðrar ó- spek’tir eftir útifund hernáms- andstæðinga á sunnudagskvöld, er í stjórn Stefnis, félags ungra sjálfstæðismanna í Hafnarfirði. Guðni Gíslason kom að máli við b’.aðið í gær og kvaðst ekki hafa átt þátt í að egna til ó- spekta. Hann kvaðst hinsvegar hafa fy’gzt með óspektarhópn- um alJan tímann, en reynt að telja menn á að kasta ekki grjó'ti og gera ekki árás á sov- ézka sendiráðið. Við þetta er aðeins þvi að bæta, að ef Guðni, sem er í stjórn 'Heiin'.allar, hefur ekki viljað láta bendla sig við óspektirn- ar, hefði hann átt, að sjá sóma sinn í að koma þar ekki nærri, en eitthvað telur hann sig hafa átt. skylt við óspektarliðið, úr því hann segist hafa reynt að hafa áhrif á aðgerðir þess.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.