Þjóðviljinn - 10.05.1961, Side 4

Þjóðviljinn - 10.05.1961, Side 4
í3er on l) — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 10. maí 1961 Bikarkeppni Bridgeeam- fcands Islands lauk um síð- nstu helgi með sigri sveitar Jakobs Bjarnasonar, Reykja- vík. I sveitinni eru auk hans Hilmar Guðmundsson, Jón Arason, Jón Björnsson, Rafn Sigurðsson og Vilhjálmur Sigurðsson. Mikil harka var í úrslitakeppninni en einstök xirslit voru eftirfarandi: Undanúrslit: Sveit Brands Brynjólfsson- ar vann sveit Mikaels Jóns- sonar 96:56. Sveit Jakobs Bjarnasonar vann sveit Laufeyjar Þor- geirsdóttur 82:69. Urslit: Sveit Jakobs Bjarnasonar vann sveit Brands Brynjólfs- sonar 128:124. Þá spiluðu sveitir Mikaels og Laufeyjar um þriðja sætið og lauk þeim leik með sigri Mikaels; '86:80. Þó að konurnar hlytu 4. sætið í keppninni, börðust þær af hörku alian tímann og töpuðu báðum sínum leikjum með sáralitlum mun. Sveit Jakobs hafði forustuna í sín- um leikjum allan tímann en missti 25 stiga forskot niður í 4 stig í úrslitaleiknum á móti sveit Brands. Það er ef til vill ósann- gjarnt gagnvart spilurunum að birta eftirfarandi spil, því að það er engan veginn speg- ilmynd af spilamennsku þeirra, en þar eð í þvi felsl aðvörun til þeirra sem nota of mikið af gervisögnum ætla ég að freista þess. Þetta spil var spilað i Bridge-Rama og staðan n-s á hættu og vestur gaf. Vinningar í fimmta flokki ■S: K-G-7-2 H: A-10 T: A-K-9 L: A-K-7-6 S: D-9-5-3 H: 9-2 T: G-10-8-7-4 L: D-5 S: A-10-6-4 H: D-7-6 T: D-6-3 L: 10-9-4 200 þús. kr.: 57193 100 þús. kr.: 34170 50 þús. kr. 55215 10 þús. kr. 5150 22942 23151 29982 32437 33657 49088 59546 63386 63538 5 þús. kr. 489 6616 15723 15849 21561 22597 24135 27172 33135 36871 51729 53504 54287 56907 • 1 þús. kr. 997 2211 2951 4554 5109 7207 8451 9867 10114 11309 11717 11792 12066 12151 13740 14200 15120 15495 18887 21852 22865 23763 25034 27642 28839 29775 30213 30558 30701 30989 31027 32412 32915 34814 36522 36536 38301 40856 41899 42102 43387 43505 44876 45827 47175 50536 53987 54792 55587 55686 56930 58683 60732 63444 64203 S: H: 8 K-G-8-5-4-3 T: 5-2 Eftirfarandi númer hlutu 500 L: G-8-3-2 krona vinning hvert * 80 138 196 269 290 345 515 555 593 656 Veshir Norður Austur Suður 779 810 818 963 976 pass 2 grönd pass 3 lauf 1169 1220 1306 1569 1657 pass 3 tíglar pass 4 hjörtu 1716 1792 1814 1826 1837 pass 5 spaðar pass 6' hjörtu 1911 1952 1975 2013 2080 pass 6 spaðar pass rass 2326 2422 2765 2919 2920 pass . - ■ : r\ ' ’V- S: 3106 3373 3435 3526 3540 3562 3718 3720 3737 3762 Sagnserian virðist. nokkuð hann fimmf spaða. Siíður ger- 3897 ' 3921 3963 3971 3990 undarleg, og er því nauðsyn- ir örvæntingafulla tilraun til 4031 4175 4189 4206 4309 legt að útskýra hana aðeins. að bjarga sér og segir sex 4350 4452 4542 4561 4620 Fjögurrahjartasögn suðurs er hjörtu en norður er 4633 4728 4850 4964 5103 yfirfærslusögn, sem þýðir að trúr sinni köllun 1 og 5403 5499 5542 5560 5585 Ihann sé með allgóðan spaða- kerfinu, og segir sex spaða. 5731 5743 5745 5749 5793 lit. Þessar sagnir hafa þann Nú gefst suður upp, því-það 5818 5886 5923 5976 6079 kosl, að sterku spilin eru lok- er betra að spila sex spaða 6108 6236 6335 6554 6632 uð, en þann ókost, að venju- en sjö, og segir pass. Norður varð tvo niður og 6647 6878 7005 7013 7174 lega gleymir viðkomandi að- 7196 7305 7417 7800 7910 ili að hann notar þær, eins var það allvel sloppið. Eins 7992 8338 8384 8492 8735 og suður í þetta skipti. Við og sést standa sex lauf í spil- 8973 9029 9075 9191 9446 fjórum hjörtum er norður inu, en nokkuð erfitt. er að ná 9520 9566 9584 9662 9930 skyldugur að segja fjóra þeirri lokasögn. Hins vegar 9966 10037 10243 10271 10335 spaða en þar eð hann á þetta má vinna sex hjörlu með því 10428 10574 10676 10834 10892 góðan „ispaðastuðning“ segir að svína hjaftanu rétt. 10952 10956 11184 11268 11390 a 11407 11574 11581 11730 11795 11893 12037 12084 12130 12213 12250 12264 12277 12522 12647 12648 12675 12696 12729 12798 -12873 12919 12939 13003 13021 13101 13139 13155 13222 13248 13275 13302 13357 13384 13387 13497 13598 13610 13624 13713 13941 14051 14086 14195 14217 14278 14468 14663 14668 14752 14786 14874 14881 14902 15102 15118 15144 15148 15181 15211 15242 15267 15362 15376 15418 15995 15616 15644 15765 15857 15889 15891 15940 15953 16005 16233 16331 16338 16406 16447 16497 16637 16656 16739 16804 16863 16961 17028 17383 17401 17452 17485 17683 17804 18224 18443 18478 18522 18748 18936 19038 19068 19106 19163 19189 19608 19691 19704 19876 20050 20099 20161 20202 20217 203J5 20385 20458 20491 20521 20596 20597 20654 20820 20851 20926 20946 21071 21154 21175 21216 21305 21353 21451 21564 21621 21656 21858 21891 21919 21963 22015 22046 22165 22213 22292 22301 22374 22383 22409 22565 22668 22385 22742 22932 22957 2296p. 22994 23140 23165 23480 23483 23572 23589 23616 23674 23739 23803 24019 24183 24202 24313 24351 24469 24473 24684 24688 24815 24817 24888 24910 24962 25178 25263 25291 25383 25491 25543 25592 25705 25844 25860 25863 25893 25934 25983 25998 26106 26123 26144 26169 26243 26575 26649 26728 26794 26796 26992 27087 27187 27662 27708 27714 27811 28002 28013 28120 28213 28278 28299 28334 28451 28462 28486 28504 28508 28523 28556 28587 28638 28920 28942 29219 29399 29487 29513 29700 29842 29962 29965 30109 30112 30185 30327 30332 30337 30447 30481 30549 30644 30757 30850 30906 31017 31132 31135 31138 31187 31378. 31400 31478 31493 31658 31660 31878 31924 32050 32063 32144 32258 32365 32454 32542 32790 32929 33040 33097 33103 33212 33214 33341 33400 33464 33543 33555 33609 33615 33649 33706 33812 33819 34110 34259 34335 34529 34590 34617 34737 34810 34963 35064 Framhald á 10. síðu. 1. maí-skemmtun Svona skemmti fólk ,sér fyrsta maí í kommúnunni Rauða stjarnan í sveitahéraði skammt frá Peking, liöfuðborg Kina. líóndadóltirin Mú Hsjújing syngur kínversk óperulög og sveit- ungar hennar leika undir á kínversk stren.gjahljóðfæri. iiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiuiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiMimiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHHiiiiiiiiiiiii Hinn notaiegi blær á kveníélagsskemmtumim — kaííilykt og góðlátlegt spé hjá peysufatakonum — en standa þær fyrir byltingunni? — Heim- dellingar gera árás — minkar í hænsnahúsi — eru börnin farin að rísa upp á móti foreldrum sínum. Inni í salnum ríkti kyrr- lát gleði og notaleg stemn- ing, sem fylgir eldri konum á peysufötum og undir væng þessara friðsömu kvenna gengu um gólf ir.spíraðir ■karlfuglar, sem ljóma aldrei skærar í friðsamlegum á- sjónum en hjá slíkum kon- um og hugðu að tertum og aliskonar fínheitum kvölds- ins. Við eitt borðið sátu tvær konur og grínuðu fi góðlát- Iegu spéi við feitlaginn eldri maim, sem kominn var á grobbaldurinn og stóð úti á gólfi með tertustykki og við annað borð sátu fjórar virðulegar frúr og gæddu sér á molakaffi. Yndisleg kaffilykt rikti í salnum og fínn ilnjur af gamaldags púðri eins og finna má í kirkjum á síð- degisguðsþjónustum á sunnudögum og það átti að fara að snara sér í böggla- uppboð, því að þessi skemmtun var til ágóða fyr- ir sjúkrasjóð félagsins. Þarna voru samankomnar forustukonur í félagsmálum úr Sjálfstæðisflokknum og Alþýðuflokknum og Fram- sóknarflokknum og ein og ein rauð innian um. Allar vildu þær leggja góðu máli lið. Og friðsemdarblærinn riillaði áfram á góðlátlegan hátt á þessari kvenfélags- skemmtun. Það var kátina í kvenþjóðinni, sem sat við borðaröð meðfram glugga- röðinni. Og einhver konan talaði um að nota þessa fáu karl- fugla þama inri og fá sér eitt lítið danshopp um skeið. Þorsteinn Pétursson stóð út á miðju gólfi með tertu- stykki og hló ihugur í brjósti. En allt í einu heyrðist ys og þys í fjarska. „Blessaðir unglingarnir að skemmta sér úti í vorblíð- unni“, sagði ein konan. En hávaðinn færðist r.œr og breyttist í þórdrunur. Það heyrðust hróp og köll fyrir utan gluggann. „Drepum kommana, — grýtum kommana." Og steinhnullungur kemur vaðandi inn um gluggann. Eftir f'ylgir áköf kast- hríð á endilar.ga gluggaröð- ina. „Mikili skelfilegur skríll er þetta“, segir ein sjálf- stæðiskonan og stendur upp frá borðum og hristir af sér glerbrotin og hinar fylgja eftir dæmi hennar. Og það er kominn skilj- anlegur órói í kvenþjóðina, sem rásar stefnulaust um hinir fáu karlfuglar voru allt í einu horfnir af sjónar- sviðinu. En fyrir utan glymja öskrin enn hærra: „Drepum Ikommana, — grýtum kommana“. Friðsamar sjálfstæðiskon- ur og alþýðuflokkskonur og framsóknarkonur eru náföl- ar og miður sírj af ólátum barna sinna. Friðsöm kvenfélagsskemmt- un hefur farið út um þúfur. Einn góður og gegn Al- þýðuflokksmaður stingur nú upp kollinum og er svo mið- ur sín að hanrn biður um róandi lyf og gleypir allar magnyltöflur í húsinu. Svipur eyðileggingar blas- ir við eins og brotnar rúður, rifin hansagluggatjöld, brotnir kaffibollar og und'r- skálar út um tvist og bast salinn í skelfingu sinni, enFramliald á 10. siðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.