Þjóðviljinn - 10.05.1961, Page 5

Þjóðviljinn - 10.05.1961, Page 5
p Miðvikudagur 10. maí 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (5 SUMÁRAUK! MEÐ FLUGFÉLAGI ÍSLANDS - ÓDÝRARI EN NOKKRU SSNNI FYRR .... ■ fslenzku sumrin eru yndisleg, - en alltof stutt. Látið FLUGFÉLAGIÐ annast sumaraukann fyrir yður. - Ódýrara en nokkru sinni fyrr . . . . FLjUGIÐ TIL SOLARLANDA Meðan vorkuldinn ríkir á Islandi, og sumarið er ennþá í fjarska, þá bakar sólin suðlæg lönd. FLUGFtLAG ÍSLANDS flytur yður - í samvinnu við erlend fiugfélög - til eftirsóttustu ferða- fnannabæja í Suður Evrópu. ÞÉR SPARIÐ 25% Hinn mikli afsláttur gerir yður kleift að njóta sólar cg sumars. Hér að neðan sjáið þér, hversu Imikinn afslátt þér fáið hjá FLUGFÉLAGI ÍSLANDS. Verðlistinn sýnir, hvað farmiði kostar frá Reykjavík til eftirtaldra staða og heim aftur, sé lagt af stað fyrir 31. MAÍ - eða eftir 1. okt.. Farmiðinn gildir í einn mánuð. Takið því sumarleyfið HÚNA. NÝTT VERÐ: VENJULEGT VERÐ : AFSLATT- UR: RIVIERASTRÖND Nizza 7.468 — 9.958,— 2.490,— SPÁNN Barcelóna Palma (Mallorca) 7.820,— 8.188,— 10.505,— 10.917,— 2.685,— 2.729,— ÍTALÍA Róm 8.354,— 11.139,— 2.785,— SJÁIÐ FLEIRA MEÐ FLUGFÉLAGINU A leiðinni, að utan eða út. getið þér dvalist í einni - eða fleiri - af þeim borgum, sem flogið er uu> .....sjáið meira með FLUGFÉLAGINU. i 4 i i 4 4 4 i i i 4 4 i i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.