Þjóðviljinn - 10.05.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.05.1961, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 10. maí 1961 fJÓDLEIKHÚSID N' A.SIIÝRNTN GÁRNIR Sýning í kvöld kl. 20. Næst síðasta sinn. KAftDEMOMMUBÆRINN Sýning fimmtudag, uppstign- ingadag, kl. 15. 12. sýning I>rjár sýningar eftir. LISTDANSSÝNING Þýzka listdansparið Lisa Czob- el og Alexander von Swaine Sýningar laugardag og sunnu- -dag kl. 20 Aðeins þessar tvær sýningar Venjulegt leikhúsverð Frumsýningargestir vitji miða íyrir fimmtudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Kópavogsbíó Sími 19185 r/Evintýri í Japkn 6. VIKA Wm C** .... ■ Óvenju hugnæm og íðgur, en jafnframt spennandi amerísk iitmynd, sem tekin er að öllu ieyti í Japan. Sýnd klukkan 7 og 9 Miðasala frá klukkan 5 Hafnarfjarðarbíó Síml 50-2Í9 Trú von og töfrar BÖDIL IPSÉN POUL REICHHABDT GUNNAR LAURING og PETER MALBERG Jnstruktion- érik ballinq Ný bráðskemmtileg dönsk úr- vaismynd í litum, tekin í Fær- eyjum og á íslandi. Sýnd klukkan 7 og 9 MAPttAarfft|g Sími 50-184 Næturlíf fíEuropa di notte) Iburðarmesta skemmtimynd :-em framleidd hefur verið. .■ & ;■ -'v íU.í iJfis jLjjj^ ^ " iHE PUTTERS Aldrei áður hefur verið boð- íð upp á jaínmikið fyrir einn bíómiða. Sýnd klukkan 7 og 9 Stjörnubíó Simi 18-936 Halló piltar! Halló stúlkur! Bráðskemmtileg ný amerísk rnúsikmynd með eftirsóttustu akemmtikröftum Bandaríkj- anna, hjónunum Louis Prima og Keely Smith. Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Fórnir frelsisins (Fzáhbden.s Pris) ; ; Nýjasta mynd danska meistar- ans Johan Jacobsen, er lýsing af dönsku andspyrnuhreyfing- unni á hernámsárum Danmerk- ur. . Aðalhlutvefk: AVilly Rathnov og Ghita Nörby Sýnd klukkan 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Miðasala frá kl. 2. Sími 32075 rrípólibíó Síml 1-11-82 F rægðarbrautin (Paths of Glory) Fræg og sérstaklega val gerð, ný, amerísk stórmynd, er fjall- ar um örlagaríka atburði í fyrri heimsstyrjöldinni. Mynd- in er talin ein af 10 beztu myndum ársins. Kirk Douglas Ralph Meeker Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 2-21-40 Hugrekki (Conspiracy of hearts) Erezk úrvalskvikmynd, er ger- ist á Ítalíu í síðasta stríði og sýnir óumræðilegar hetjudáð- ir. l Aðalhlutverk: Lilli Palmcr Sylvina Syms Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Simi 16-444 Istanbul Spennandi amerísk Cinema* Scope-litmynd. I\rol Flynn Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Gamla bíó Síml 1-14-75 Hryllingssirkusinn (Circus of Horrors) Spennandi og hrollvekjandi ný ensk sakamálamynd í lit.im. Anton Diffring Erika Rembcrg Yvonne Monlaur Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. iLEIKFEIAfii ^REÍEJflyíKBlf1 Gamanleikurinn Sex eða 7 Sýning í kvöld kl. 8,30. Tímiim og við 35. sýning annað kvöld kl. 8,30. SÍÐASTA SINN. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. \usturbæjarbíó Sfmi 11-384 Eftir öll þessi ár (Woman in a Dressing Gown) Mjög áhrifamikil og afbragðs vel leikin, ný, ensk stórmynd. Aðalhlutverk: Yvonne Mitchell, Anthony Quayle AUKAMYND SEGULFLASKAN Beizlun vetnisorkunnarv fs- lenzkt tal. Ný fréttamynd m.a. af geimfar- anum Gagaríni og er Elisabet Taylor tekur á móti Oscar- verðlaununum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra siðasta sinn. Výja bíó Síml 115-44 I æfintýraleit Aðalhlutvérk: Richard Todd Juliette Greco. Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Frá Ferðafélagi íslands ferð 11. maí (uppstigningadag) suður með sjó. Farið um Gárð- skaga, Sandgerði, Stafnes, Hafnir og fleiri staði. Lagt af stað kl. 9 á fimmtudagsmorg- un frá Ausfurvelli. fioASCCbftC’ Aðalfundur Sölusambands ísl. fiskíramleiðenda verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í Reykjavik, föstr.daginn 26. maí þ.á. og hefst kl. 10 f.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabreyting Stjórn ‘ Sölusambands isl. fiskframleiðenda. Aðalfundur Vináttutengsla íslands og Rúmeriiu verður haldinn í Breiðfirðingabúð, uppi, föstudaginn 12. maí og hefst klukikan 8,30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Einar Olgeirsson segir frá flokksþingi í Rúmeníu 3. Kristinn E. Ar.drésson segir frá kosningaleiðangri í Rúmeniu 4. (Bazar með rúmenskum munum 5. Önnur mál Félagar fjölmennið. -— STJÖRNIN. Eldhússtúlka óskast Stúlka, helzt vön matreiðslu, óskast í eldhús Landspítalans strax. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 24160. Skrifstofa ríkisspítalanna. Til sölu Hús í smiðum í Kópavogi. Félagsmenn, sem óska að neyta forkaupsréttar að húsinu snúi sér til skrifstofunnar, Hafnarstræti 8 fyrir 14. maí n.k. B. S. S. K. — Sírni 23873. Spilakvöld Spiluð verður félagsvist í kvöld og hefst hún kl. 9 í Félagsheimili Kópavogs. Dansað til klukkan 1. — Síðasta spilakvöldið í vetur. Fjölmennið. — NEFNDEV. Starfsstúlkur vantar í mötiineytið í Gufunesi. Upplýsingar hjá ráðskonunni. Sími 32000. Áburðarverksmiðjan hf. iiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiHiitiiiiitiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimixiiiiiitiiiiiiitiiiiiitiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiinitimimiiii ()J'j GITARAR Smíðaðir í Lúnatsarskíj hljóðfæraverksmiðjunum í Leningrad. Með hreyfanlegum hálsi. Vandaðir og hljómmiklir. Tvær stærðir, sama gerð. Stór gítar á kr. 350.00, lítill á kr. 305,00. Sendir gegn póstkröfu um allt land. ISTORG H.F. Hallveigarstíg 1D, Rvk. Sími: 2-29-61 iiiiiiiiimiiiiiimiiiitiiiiiiiimimiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiimiimmimtmiHiiimt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.