Þjóðviljinn - 11.05.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 11.05.1961, Blaðsíða 3
iiisiiiiiiiiiiiiiiimmimiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiimiiimmiiitiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimmm iimimmmmmmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmmmmmmii Vetrarmynd frá Vestmannaeyjum, tekiii ])ég r bátaflotinn, lá bundinn við bryggjur. A vertíð í Eyjumi í fyrri viku hitti fréttamað- ur frá ÞjóðvUjanum að máli ungan Reykvíking. Jón Norð- . dahl. sem er nýkominn af . vertíð í Vestmannaeyjum. Eýis og kunnugt er var ver- tiðin í Eyjum óvenju rýr að . þessu sinni, svo að margir fcáru skarðan hlut frá borði. . Auk þess hafa sjómenn ver- ið mjög óánægðir yfir fisk- verðinu, sem þeir telja aht- of lágt til bátannna. Notaði fréttamaðurinn tækil'ærið til -þess að spyja Jón írétta af vertiðinni. þar sem matgan mun fýsa að fá að heyra álit ■ sjómannanna í Eyjum um þessa og ýmsa aðra hluti er hana varöa. — Varstu á bát eða í landi, Jón —: Ég var á Tjaldinum. Ég fór strax til Eyja og verk- fallið leystist. Við vorum með um það bil meðalafla. Hiut- urinn eitthvað 13—14 þús. krónur. — Er það ekki óvenjulít- ið? — Það er að minnsta kosti helmingi lægra en á meðal- vertíð. — Hverja telja sjómenn orsökina fyrir þv;, að ver- tiðin brást svona? — Það er engin tilviljun, að vertíðin brást. Skipstjór- inn okkar. Karl Guðmunds- son, sagði mér, að skipstjór- ar í Eyjum, er hafa bezta þekkingu ó þessum hlutum og er málið skyldast, hafi lagt til, að takmörkuð verði veiðin á hraununum, þar sem aðalhrygningarsvæðin eru. Það eru að vísu beztu miðin, en um það er ekki að íást, þegar vernda þarf stofn- inn. Einnig vilja þeir láta takmarka netafjölda á hvern í>át eins og Norðmenn hafa gert um árabil. — Eru mikil brögð að því, að bátarnir scu með of mörg net? — Menn leika sér ekki að því að hafa það mikið af netum i sjó, að íiskurinn verði tveggja nátta. -• H.vað geturðu sagt mér um Tiskverðið til bátanna? — Verðið, sem bátarnir fá hjá írýstihúsunum er fyrir slægðan þorsk og ýsu í 1. flokki, iifandi blóðgaðan, kr. 2,70 kg. Annars flokks fiskur Jón Norðhahl t.d. tveggja nátta, er á kr. 2,10 kg. og allur annar fisk- ur hæíur ti) manneldis á kr. 1,70 kg. Frystihúsin taka sið- an prufur af fiskinum og flokka hann allan upp aftur. Verðið, sem þau fá fyrir hann út úr húsinu, þ.e. fob. eða írítt um borð, er kr. 15.90 kg. Þetta er alltof mikill verð- munur fyrir jafneinfalda vinnslu á fiskinum og er í írystihúsunum. — Hvað íá sjómennirnir sjálfir fyrir íiskinn í sinn hlut? — Við vorum 9 á bátnum og fengum eitthvað um 3.3% hver maður eða um 6 aura á kílóið. Það er voðaleg ó- ánægja meðal sjómannanna ^ yfir fiskverðinu, sérstaklega = með þann stuld, sem framinn = er með flokkur.inni á flskin- £ um. Einnig með það að hafa j; misjafnt verð á honum eft- = ir veiðiaðferðum, það er gef- = ið meira fyrir l.'nufisk, en ^ það er enginn gæðamunur á = fiskinum, sama hvort hann £ er veiddur í net eða á Jínu. E — Er ekki útgerðarkostnað- E urinn orðinn óheyrilega hár? E — Jú, það gerir skipulags- E leysið á öllum innfiutningn- E um, Útgerðarmenn eru að E kaupa, hver fyrir sig, eina og E eina vél eða veiðitæki fyrir ~ kannski 2—3 milljónir. Það E væri hægt að fá mikinn af- E slátt, allt upp í 30—50%, ef E heildarskipulagning væri á ~ innflutningnum, t.d. ef gerðir E Væru stórir samningar við = fyrirtæki úti fyrir flotann um s kaup á radar og öðrum slík- E um tækjum. Með því mætti E Jækka rekstrarkostnað útgerð- s arinnar afar mikið. Hvert net E fyrir utan tauma kostar nú E 1000 lrr. slangari og það E endist i mesta lagi 9 daga = í sjó, Stundum er það ónýtt E eftir einn dag. — Hvað viltu segja um E lifið í Eyjum á vertiðinni og' E aðbúnaðinn þar að vertíðar- E fólkinu? E — Aðbúnaðurinn er mjög E frumstæður;'' rétt það nauð- E synlegasta. 15—20 ára ung- E lingar setja mjög svip sinn á E bæinn, prýðisfólk en ekkert E fyrir það gert. Ég vil sérstak- E lega undirstrika það, að E æskufólkið í Eyjum er ynd- E islegt fólk og afstaða þess til E vinnunnar rnjög athyglisverð. E Aðkomufólkið á meðalvertíð E getur orðið allt upp í 4000, E því þarna eru gerðir út 100 E stórir þilfarsbátar fyrir ut- E an smærri báta og svo eru stóru E fiskiðjuverin. Aðkomufólkið E Framhald á 10. síðu. E íllltHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Fimmtudagur 11. maí 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Vísir og Mbl. fordæma árangur elgln sfefnu Starfsmenn Vísis tugthusaðir fyrir að æsa unglinga og ota þeim til skrílsláta Vísir cg Morgunblaðið birta nú hverja ritstjórnar- greinina af annarri til að reyna að sverja af sér á- býrgðina á skrílslátum Heimdallarfasistanna sl. sunnudagskvöld. Viðbrögð Vísis eru sérstaklega at-; hyglisverð, þar sem þrír starfsmenn blaösins voru forsprakkar í óspektunum og einn beirra var handtek- inn af lögreglunni fyrir aö i æsa unglinga á gelgjuskeiöi til cþverraverka. Það er ekki að ástæðulausu að óhrein samvizka Vísis hefur nú I æpt ; leiðurum blaðsins þrjá daga i röð. Bláðið er svo ósvíf- ið að skella skuldinni á drergi. sem varla eru komnir af barns- aldri, og' óskapast yfir því að þeir skuli hafa verið með öskur. kastað aur og grjóti og brotið j rúður. í Vísisleiðara í fyrradag segir:.....var þar nokkurt lið unglinga saman komið sem hafði í frammi hávaða og sköll. gerði I hróp að ræðumönnum og stóð fyrir stympingum. Varð lögregl- an að handtaka nokkra ungling-' ana og tólc þá ó lögreglustöð- j ina‘‘ . . . ,,Skrílslæti eru engum mólstað til framdráttar, en varpa sök á þá, sem. þar hafa íorystu“. Það er ómaksins vert að skoða þessi ummæli í ljósi staðreynd- anna. Fyrir óspektunum stóðu m.a. þrír starísmenn Vísis, sem ajls ekki eru neinir unglingar, heldur í'ullorðnir menn og' þekkt- ir Heimdellingar. Það er rétt hjá Visi, að þeir sem höfðu for- ystuna í skrílslátunum eru orpn- ir sök. Meðal þeirra forsprakka er t.d. ljósmyndari Visis, Guð- mundur Tómasson, sem lögregl- an handtók og flutti á lögreglu- stöðina fyrir að standa fyrir ó spektum og æsa unga drengi til ólræfuverka. Daginn eftir birtir hann mynd í blaðinu af óvíta krökkum, sem gefið er í skyn að hafi af sjálfsdáðum haft í frammi óspektir, en sjálfur var ljósmyndarinn handtekinn f\'rir að espa þessi börn til óspekta. Ásmundur Einarsson, blaðamað- ur Vísis, hafði einnig' forgösgu um að ota unglingum til óeirða og grjótkasts við Miðbæjarskól- ann, Tjarnargötu 20 og bústað sovézka ambassadorsins. Þegar hann var spurður að því þar sem hann stóð fyrir utan amb- assadorsbústaðinn í broddi fylk- ingar, hvort hann væri ónægð- ur með unnin aírek, svaraði hann aðeins: ..Meira af slíku“. Það er því ekki furða þótt Vísir þykist þurfa að klóra sig út úr sínum eigin verkum með því að láta ritstjórann bölsót- ast yfir skrílslátum blaðamanna sinna og ljósmyndara. Morgunblaðið rýkur líka upp til handa og fóta og ræðir um að vernda þurfi lýðræðið með því að forðast grjótkast og önn- ur skrílslæti. Það er von að blað- inu sé ekki rótt, því meðal for- sprakka í óhæfuverkunum voru ýmsir þekktir áhangendur Sjálf- stæðisflokksins, bæði úr Heim- dalli og þeirri deild flokksins sem kallar sig þjóðernissinna. Heimdellingurinn Gunnar Gunn- arsson. einn helzti kosningasmali ihaldsins, var ákafasti æsinga- maðuririn í óþverraverkunum. og hann var handtekinn af lögregl- unri. Hvorki Visir né Morgunblaðið þurfa að furða sig á skrílslát- uni liðsmanna sinna, og van- hugsandi ung'.in’ga undir þeirra áhriíum. Hræsnisskrif íhalds- blaðanna um að fordæma berí skrilslæti Heimdaliarfasistanna, breiða ekki yfir þá staðreynd að það er árangurinn af stefna Sjálfstæðisflokksins, eins og hún hefur verið rekin í Vísi og Morg- unblaðinu, sem brauzt fram á sunnudagskvöldið. Þessir aðilar hafa með hatursáróðri sínum gegn hernámsandstæðingum og vinstri rpönnum g'ert ung'um í- haldsforsprökkum það kleift að siga drengjum og' unglingum til óhæfuverka í nafni kommún- istagrýluna. Halldór HeJguson EfaSldór Hslgason skáld látinn Halldór Helgason skáld og fyrrum bóndi á Ásbjarnarstöð- um í Staftholtstungum andaðist sl. sunnudag lrátt á 87. ald- i ursári. HalMór fæddist á Ás- | bjarnarstöðum 19. september j 1874. Hann var lengi bóndi á I Ásbjarnarstöðum og um hríð i barnakennari í sveit sinni en j kunnastur er hann sem skáld i og fræðimaður. Halldór var | kvæntur Vigdisi Jónsdóttur frá Fljótstungu. Þessa merka manns verður mmnst siðar hér í blaðinu. Musica sacra fénEeikar í kvöld, uppstigningardag, gengst Félag íslenzkra organleik- ara fyrir Musica sacra tónleik- um í Laugarneskirkju. Organ- leikari klrkjunnar. Kristinn Ingv- arsson, stjórnar tónleikum þess- um. Kirkjukórinn syrigur lög eftir ýmsa höíunda undir stjóm Kristins, einsöngvari er Kristinn Hailsson og Árni Arinbjarnarson leikur einleik á kirkjuorgelið. Tónleikarnir hefjast kl. 8,30 og ' er aðgangur ókeypis.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.