Þjóðviljinn - 11.05.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 11.05.1961, Blaðsíða 10
3.0), — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 11. maí 1961 — Þessa dagana hefur Verzlunin Pfaff h.f. liaft sýnikennslu á Passapprjónavélar að Skóla- vörðustíg 1, og er sfcddur hér leiðbeinandi frá verksmiðjun,um. Sýnd er meðferð mismunandi prjónavéla frá Passap verksmiðjunum, c.g hefur sýningin verið mjög vel sótt. Verður hún opin á morgun og laugardag, en ætlunin er að sýna á Akureyri á mánudag e.g þriðjudag. — (Ljósm.: P. Thomsen). Á vertíð í Eyium Framhald af 3. síðu. er alls slaðar að af landinu, bæði-. úr -sveit dg-'-'sjávarpláss- unv'mest' uiig't fólk. ’á'ama eðá sams konar fólk og er á' síld- arvertíðinni á sumrin. Þegar vertiðin bregzt íer þetta fólk slyppt og srxautt til baka, því að landfólkið fær enga trygg- ingu. Af hálfu opinberra að- i'.a er ekkert gert tíl þess að þetta fólk geti lifað mann- sæmandi lífi meðan á vertíð- inni stendur. Það er verkefni, sem fleiri en einn aðili þyrftu að taka saman höndum um að leysa. Mér hefur t.d. dott- ið í hug. að tcmplarahúsið er látið standa, ónotað, hús er teastar milljónir kr.ónay,i ,stað '‘'þéss" að ''útbúá' þár samástað fýrir fóíkið. þar sem það gafeti komið saman og skemmt sér á heilbrigðan hátt, þegar ekk- ert er að gera. Einu staðirnir, sem það nú getur leitað á eru nokkrar sjoppur. er tína af því peningana. sem það hefur unnið1 fyrir. Með þessum orðum kveður Jón Norðdahl og við þökkum honum fvrir þetta fróðlega spjall um vertíðina í Eyjum. Skrifstofustúlku vantar Eskifjörður Framhald af 4. síðu. stilla á hvaða stöð sem er, innlenda eða erlenda, nema Keflavíkurútvarpið. Það_ er hannað, ásami með áfengis- neyzlu. ★ Þegar hér var komið ræðu Árna, þá slógum við út í aðra sálma, en frá efni þeirra r.kýri ég ekki að sinni. En Fylkingarfélagar hvaðanæva að af landinu eiga að taka eftir auglýsingum bæði hér á síðunni og annars staðar í ÍÞjóðviljanum um það, livenær félagsheimili ÆFK verður op- ið, og grípa síðan fyrsta ■ (tækifæri til þess að sækja félagana í Kópavogi heim. A. H. UPPBOÐ Opinbert uppboð verður hadið eftir beiðui yfirsaka- dómarans í Reykjavík að Fríkirkjuvegi 11 héí í bæn- um fimmtudaginn 18. maí n.k. kl. 1 e.h. Seldir verða alls konar óskilamunir. Að sölu óskilamumnna lokinni verður uppboðið flutt í tollskýlið á hafnarbakkanum hér í bænum og þar seld alls konar húsgögn, vélar, grammófónplötur, bækur o.m.fl. eftir kröfu tollstjórans í Reykjavik, bæjargjaldkerans í Reykjavik o.fl. Enn fremur ýms- ir munir úr dánarbúi Björgvins Jóhannssonar og Jóránú Víglundsdóttur. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. á Rannsóknarstofu Fiskifélags Islands. Þarf helzt að vera vön skrifstofustörfum, kunna ensku, eitt af Norðurlandamálunum og vélritun. Góð vinnu- skilyrði. — Framtíðaratvinna. — Upplýsingar að Skúlagötu 4, 2. hæð, eða í sima 10-500 á venjuleg- um skrifstofutíma. 2—3jc herbergjú íbúð óskast til leigu sem næst miðbænum. —,Þeir sem kynnu að hafa húsnæði aflögu, sendi tilboð til afgh Þjóðviljans mgrkt: — „Eólegt — Fámennt". i Félagsheimili j Æ F K Framhald af 6. síðu. p.kólastjórabústaður á Eski- : firði og smíði prestselurs er 1 í. undirbúningi. j Félagslíf j — Hvað segirðu að lokum ! 'um félagslíf á Eskifirði? — Aðstæður til félagsstarf- ! flemi eru góðar þar og ræður ! mestu um að við búum við 1 ágætt félagsheimili. Smíði ' 'þess var mikið fjárhagslegt ! átak, en reksturinn er góður í og bjargast fjárhagslega. i (Ráðgert er að reisa við fé- ! lagsheimili þetta álmu og má : ibúast við að innan skamms verði hafizt handa. I þessari nýju viðbótarbyggingu er m. ’ a. gert ráð fyrir að héraðs- bókasafnið fái inni, en safnið, aem er i örum vexti, býr nú við algjörlega ófullnægjandi húsakynni. I m ELDHÚSSETT ■ SVEFNBEKKIR < m SVEFNSÓFAR HNOTAN l húsgagnaverzlun i Þórsgötu 1 Nú er rétti tíminn til að glerja nýja húsið og skipta um gler í því gamla. Búið yður í tíma undir að lækka hitakostnaðinn á komandi vetri. án fyrirhaínar. CUDO-einangrunargler sparar yður stór útgjöld Það sem er varanlegast er alltaf ódýrast. — Á milli glerskífanna er blýlisti, sem festur er við rúðurnar með sérstöku plastefni sem hefur ótrú- legan teygjanleika. Glerskífurnar eru EKKI fast bræddar við blýlistann. CUDO-rúðan þolir því betur veðurátök, titring og högg. Þegar rúðan svignar eða þensla verður í glerinu gefur plastefnið eftir án þess að sam- setningin skaðist og glerið brotnar því síður. 5 ára ábyrgð. CUDOGLER HF. Brautarfiolti 4 — Sími: 12056.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.