Þjóðviljinn - 11.05.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 11.05.1961, Blaðsíða 12
UM 700 ÞREYTA LANDS- PRÓF NÆSTU VIKURNAR þJúmfluiNN Fimmtudagur 11. maí 1961 — 26. árgangur — 107. tölublað. ... ■ ■■'***r*nf*P‘. . * Fyrsía próf9 í mannkynssögu^ í f\rrainsíli€> Næstu þrjár vikurnar ganga um 700 ungmenni, langflest á aldrinum 15-16 ára, undir landspróf á um það' bil 30 stöðum í öllum landsf j órðunugum. Fyrsta prófið, í mannkyns- sögu, verður þreytt í fyrra- rnálið, föstudaginn 12. maí, næst verður prófað í stærð- fræði og eð’isfræði nk. mánu- ðag og síðan rekur hvert próf- ið annað, hið síðasta 31. maí. • Hátt á fjórða. hundrað í ReykjavSk Eins og fyrr segir, mun láta nærri að 700 manns þreyti landspróf að þessu sinni, víðs- vegar um land, þar af ganga til prófs hér i Reykjavík hátt á' fjórða hundrað. 260 lands- prófsnemenda hér í bænum hafa stunclað nám við Gagn- fræðaskólann í Vonarstræti, í 11 bekkjardeildum, 2 lands- prófsdeiVlir voru í vetur í Gagnfræðaskóla Austurbæjar, ein í Gagnfræðaskóla Vest- urbæjar , og ein í Kvenna- skólanum. Nemerclur i hverri bekkjardeild voru um 25. Á; ta námsgreinar Yfirumsjón með framkvæmd landsprófsins hefur sérstök nefnd og er Bjarni Vilhjálms- son cand. mag. formaður "hennar. Aðrir nefndarmenn semja prófverkefni í hinum einstöku námsgreinum og eru þeir þessir: Gestur Magnússon og Ólafur Briem í íslenzku, Ág- hjálmsson hefur gegnt for- mannsstörfum síðan 1948. Fiestir hinna nefndarmann- úst Sigurðsson í dönsku, Jón íMagnússon í ensku, Ólafur Hansson í mannkynssögu, Ein- ar Magnússon í landafræði, j anna hafa átt sæti i lands- Guðmundur Kjartansson i j náttúrufræði, Guðmundur ! Arnlaugsson i eðlisfræði og i Steinþór Guðmundsson í stærðfræði. . prófsnefril frá upphafi eða um margra ára bil. Hafskip sem- ur um smíði nýs fluiningaskips Hafskip hf. hefur sam- ið um smíði nýs flutn- ingaskips hjá skipasmíða- stöðinni D. W. Kremer Sohn, Elmshorn, Vestur- Þýzkalandi, en skipa- smíðastöð þessi hefur smíðað stálfiskiskip fyr- ir íslendinga áður og þar var vs. Laxá, sem er í eigu Hafskips hf., einn- ig smíðuð; Var samning- ur um smíði skipsins ur.d- irritaður sl. föstudag. Lestarrými í hinu nýja skipi, sem teikningin er af, er áætlað 73 þús. rúmfet. Ganghraði skips- ins verður 12 sjómílur. Áætlað er að hið nýja skip Hafskips hf. verði tilbúið í apríl eða maí 1962. 15 ár ‘íðan prófið var fyrst þreytt Landspróf var í fyrsta skipti þreytt árið 1946 og hefur fjöldi þátttakenda í því farið vaxandi með ári hverju. Þeir sem ná ákveðinni lág- markseinkunn á landsprófi (6) eiga sem kunnugt er rétt á inngöngu i menntaskóla og Kennaraskóla Islands. Steinþór heitinn Sigurðsson magister var fyrsti formaður landsprófsnefndar, dr, Broddi Jóhannesson var nefndarfor- maður eitt ár, en Bjarni Vil- Heimsókn að Rein Þeir félagar í Reykjavík sem I vilja koma á kaffikvöld í Rein, hinu nýja félagsheimili sósía- lista á Akranesi, næstkomandi laugardagskvöld, láti vita í síma 19207. Veitt lyfsölu- leyfi í Iðunni Jóni Þórarinssyni, lyfjafræð- ingi í lyfjabúðinni Iðunni í Reykjavík, hefur verið veitt leyfi til að reka lyfjabúðina Ið- unni frá 20. þ.m., en frá þeim tíma hefur núverandi lyfsali, frú Jóhanna Magnúsdóttir, ver- ið leyst frá lyfsöluleyfinu, sam- kvæmt eigin ósk. Eldur í kyndiklefa I gær um kl. 16.30 kom upp eldur í kyndiklefa að Þvervegi 14 A. Skemmdir urðu frekar litlar en engu mátti muna, að eldurinn brytist upp um loft klefans upp á íbúðarhæðina, en slökkviliðið kom í tæka tíð og tókst að ráða niðurlögum hans áður en það yrði. Afhenti Grikk- kndskonungi trúnaðrrbréf Hinn 5. maí sl. afhenti Pét- ur Thorsteinsson konungi Grikklar.ids trúnaðarbréf sitt sem ambassador íslands í Grikklandi, með búsetu i Bonn. Hæsti vinningur á fjórðungsmiða I gær var dregið i 5. flokki Happdrættis Háskóla íslands. Dregnir voru 1,050 vinningar að fjárhæð 1,960,000 krónur. Hæsti vinningurinn, 200,000 krónur kom á f jórðungsmiði 22,715. Tveir fjórðungsmiðarn- ir voru seldir í umboði Guð- rúnar Ólafsdóttur í Bókaverzl- un Sigfúsar Ejnnundssonar, Austurstræti 17, en hinir tveir ií Vestmannaeyjum. 1100,000 krónur komu á heil- miða 15,380. Var hann seldur í umboði Helga Sívertsen í Vesturveri. 10,000 krónur: 4368 7911 8284 8769 9805 11171 12000 18871 20922 21946 27054 29868 30331 36506 40018 40733 42423 44769 48747 52435 53483 53821 54782 55022 55222 57859. Auk þess voru dregnir út 90 5.000 króna vinningar og 930 1.000 króna vinningar. (Birt án ábyrgðar) Föt og farangur bíða eigendanna ★ Þeir sem safna undirskrift- um undir kröfur Samlaka her- námsandstæðinga þurfa að nota tímann vel. ★ Enn er mikið af farangri og fatnaði ósótt eftir Kefla- víkurgöngúna. Brýnt skal fyr- ir fójki að athuga hvort það hefur tekið flíkur í misgrip- um og leiðrétta það þá án tafar. ★ Skrifstofan Mjóstræti 3, ann- arri hæð, er opin daglega kl. 9 til 22, simar 2-36-47 og 2-47-01. Togarar BUR fara á salt Togararnir Þorsteinn Ing- ólfsson og Pétur Halldórsson eru farnir á veiðar i salt við Grænland. Þorkell máni er að taka salt og fer einnig á Grænlandsmið. Auk þess stend- ur til að tveir aðrir bæjarút- gerðartogarar fari á veiðar i salt á næstunni. Utlendiugar i Keflavíkurgöngu Þessi föngulega stúlka tók þátt í Keflavíkurgöngunni. Hún lieitir Lis Nielsen, 21 árs, og er dön.sk, Lis hefur clvalið hér á landi í þrjár vikur, er húsaniálari að inennt o.g kom hingað ásamt danskri stéttarsystur sinni í atvinnu- og ævintýraleit. Lis ætlar oð vinna liér í nokk- urn tíma og hakla síðan til Færeyja og vinna þar. Annar útlendingur tók þátt i göngunni, bandaríski stúdentinn Peter Carleton, sem kallar sig Kára Morðar- son. Kári er nemandi í Há- skólanum. Það þarf ekki að orðlengja |>að að þau stóðu sig bæði eins og hetjur og gengu alla leið, — (Ljósm. Þjóðv.). Lokið sex vikna verkfalii verkakvenna í Keflavik Eftir sex vikna verkfall hafa atvinnurekendur í Keflavík og Njarðvíkum loksins gengið til samninga við verkakonur. Samkomutag milli Verka- kvennaiélags Keflavíkur og N.jarðvíkur annarsvegar og Út- vegsbændatélags Keí'Javíkur og Vinnuveitendafélags Suðurnesja hinsvegar var undirritað í fyrra- kvöíd. Kaup hækkar í 17,37 | Samkvæmt samkomulaginu hækkar kaup kvenna úr 16.14 í ; 17.37 á kJukkutíma eða um 1.23. j Pökkun á skreið verður greidd I með karlmannskaupi, kr. 20,67 i í stað 16,14. Samkomulag á þessa leið tókst á samningaíundi stjórna félaga verkakvenna og útvegsbænda í Keflavík 4. maí. Á íundi með sáttasemjara í Reykjay.'k á laug- ardaginn gerðist vinnuveitenda- fé’.agið einnig aðili að samkomu- laginu. Var það svo endanlega undirritað ' í fyrrakvöld, ásamt úkvæði um að verði kjör á ein- hvern hátt hagstæðari sam- kvæmt samningum verkakvenna í Reykjavík skuli þau af sjálfu sér einnig ná tiJ verlcakvenna í Keflavík og Njarðvíkum. Á íundi í verkakvennaíélaginu á mánudagskvöld var samþykkt einróma að óska eftir að mið- að yrði við væntanlega samn- inga á Akranesi, en jafnframt samþykkt tillaga l'rá Vilborgu Auðunsdóttur, formanni félags- ins, um að láta ekki samninga. stranda á þessu. Atvinnurekend- ur reyndust ófáanlegir til að miða við Akranessamninga. t Aðdáunarverð þrautseigja Á fundinum þakkaði formaður fé’.agskonum fyrir frábæra þrautseigiu og þolgæði í þessu Framhald á 5. slðu. Óitezt um líf 78 er flugvél fórs! MarseiIIe 10/5 — Leitað er úr mörgum flugvélum að franskri farþegaflugvél sem var á leið frá Brazzaville í Afriku um Marseille til Parísar, en er saknað. Með flugvélinni voru 69 farþegar og 9 manna áhöfn. Óttazt er að þeir hafi allir týnt llfi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.