Þjóðviljinn - 11.05.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 11.05.1961, Blaðsíða 11
II) — NNimAGOf4 — I96l' Í'E«I 'II '•ínSBpnjúrah.í Útvarpið 3H3^ Flugferðir I dag er I'inuntudag'ur II. niaí. U ppstig ni ngardagu r. Vetrarver- tíðarlok. .4. vika sumars. Tiingl í hásuðri klukkan 9.52. Árdeg- isháfÍæSi klukkan 2.45. Síðdeg- isháílæði klukkan 16.23. Næturvarzla vikuna 7.—13. maí er í Ingólfsa.póteki, sími 11330. Slysavarðstofan er opln allaD gól arhrlnglnn. — Læknavörður L.R er á sama stað kl. 13 tll 8, sim) 1-50-30 Bókasafn Dagsbrúnar Freyjugötu 27 er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. og laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 e.h. CTVARPIÐ DAG: 8.30 Fjörleg músik að morgni dags. — 9.00 Fréttir. 9.10 Morg- untónlcikar: a) Svífca nr. 3 í D- dúr eftir Bach (Kammeihljóm- sveitin ií Stuttgart leikur; Karl Munöhinger stjórnar). b) Pezzi Sinfonici op. 109 eftir Niels V. Bentzon (Louisville hljómsveitin; Robert Whitney stjórnar). c) Sinfónía í C-dúr (Linzar-sinfón- ían, K425) eftir Mozart (Colum- biu-sinfóniuhljómsveitin leikur; B. Walter stjórnar). d) Rapsódía fyrir altrödd, karlakór og hljóm- sveit op. 53 eftir Brahms (Rat- hlcen Ferrier syngur með fíl- harmoníukór og hljómsveit Lun- dúna; Clemenz IO'auss stjórnar). e) Píanókonsert nr. 1 í Es-dúr eftir Liszt (Wilhelm Kempff og Sinfóníuhljómsveit Lundúna; -— Fistoulari stjórnar). 11.00 Messa i Dómkirkjunni (Prestur: Séra óskar J. Þorláksson. Orga.nleik- ari: Ragnar Björnsson). 13.15 Knattspyrnufé’.agið Valur 50 ára: Þættir úr sögu félagsins, söngv- a-r og kvæði; formaður Vals, Sveinn Zoega, pg varafprmaður, Gunnar Vagnssnn, tala. 14.00 Á frívaktinni, sjómannaþáttur. 15.30 Kaffifcminn: Þnrvaldur Stein- grímssnn pg félagar hans leika. 16.00 Endurtekið efni: Síðasti þáttur framhaldsleikritsins Vr sögu Fnrsyteættarinnar. 16.45 Veðui'fregnir. — Siðdegistónleikar isl. listamanna: a) Gis'.i Magnús- snn leikur á píann. b) Guðrún Tómasdnttir söngknna syngur innlend ng erlend lög. Undii-leik- a.ri: Ragnar Björnssnn. 17.30 Barnatimi: 75 ára afmæli ung- lingareglunnar á Islandi (Ingimar Jóhannes stórgæzluma.5ur ung- lingastarfs). Sögur — íeikþættir — söngur -— hljóðfæraleikui'. 18.30 Miðaftantónleikar: Vinsæl- ir fnrleikir. 20.00 Oi'gantón- leikar: Guntcr Förstemann leik ur á orgel Dómkirkjunnar i R- vik. a.) Þrjú verk eftir Paehelbel: Ciaconna i f-moll, Tokkata í c- moll og Tokkata pastorale í F- dúr. b) Prelúdía og fúga í d-moll eftir Lúbeck. c) Tokkata, adagio og fúga í C-dúr eftir Bach 21.00 Dagskrá Bræðralags, kristilegs féla.gs stúdenta: a) Hugleiðing — (Séra Kári Valsson, form. félags- ins). b) Kristur og kirkjan (Séra Sveinn Víkingur). c) Gömlu ís- lenzku torfkirkjurnar (Geirþrúður Bcrnhöft cand. fcheol.). e) Dóm- kórinn syngur sálmalög, dr. Páll ísólfsson leikur á orgel og Björn Ölafsson á fiðlu. Kynnir er séra Jón Kr. Isfeld prófastur á Bíldu- dal. 22.05 Kvöldtónleikar: Sinfón- ía nr. 2 í c-moll (UpprisanV eftir Mahler. 23.25 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun 13.15 Lesin da-gskrá næstu viku. 13.25 Við vihnuna: Tónleikar. 18.30 Tónleikar: Harmonikulög. 18.50 Tiikynningar. 19.20 Veður- fregnir. 20.00 Efs't;á baugi. 20.30 Tónleikar: a) Bai'navisur fyrir litinn kór og' tíu blásara eftir Leos Janácek (Kór og hljóðfæra- leikarar við útvarpið í Leipzig; Hcrbert Kegel stjórnar). b) Con- certino fyrir horn og hljómsveit cftir Paul Hindemith (Franz Koch og Sinfóniuhljómsveit Vín- arborgar leika; Herbert Háfner stjórnar). 21.00 Úpplestur: Mál- fríður Einarsdóttir les eigin þýð- ingar á ljóðum eftir dansk-ís- lenzka skáldið Sigurd Madslund. 21.10 Islenzkir pianóleikarar kynna sónötur Mozarts; VIII.: Ásgeir Beintcinsson leikur sónötu í D-dúr (K311). 21.30 Útvarpssag- an: Vítahringur, eftir • Sigurd Hoel. (Arnheiður Sigurðardóttir). 22.10 Garðyrkjuþáttur: Ingólfur Dav ðsson grasafr. ta.’ar um gróð- urkvilla. 22.30 1 léttum tón: — Bing Crosby syngur og Benny Goodman og hljómsveit hans leika. 23.00 Dagskrárlok. Langjökull kemur væntanlega i kvöld til N.Y. Vatnajök- u’l fer væntanlega í dag frá London áleiðis til Rvíkur. Hvassafell er í Rvlk. Arnarfell er í Rvík. Jökulfell lestar á Norðurlandshöfn- um. Disarfell fór frá Hull í gær- kvöld áleiðis til Bremen og Ham- borgar. Litlafe’.l er á leið til Reykjavíkur frá Akureyri. Helga- fell er i Ventspils. Hamrafell er í Hamborg'. Laxá fór á mánudag frá Kaup- mannahöfn áleiðis til Reykjavik- ur, Bolungarvíkur, ísafjarðar, Súgandafjarðar, Borgarncss, Keflavíkur og Reykjavíkur. MiUiIándaflug: Milli'andaflugvélin Gullfasi fer til Glas-' gow óg Kíwwjmanna1 hafnar kl. 08.00 i dág. • Væntanleg aftur til Reykja.víkur kl. 22.30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 i fyrramálið. 1 nnanlandsf lug: 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), EgHsstaða, ísa<- fjarðar, Kópaskers- Vestmanna- eyja (2 ferðir) og' Þórshafnar. Á morgun er áætlað' að fljúga til Akureyr.ar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kiikjubæjark’austurs og Vestmannaeyja (2 ferðir). - w Hekla fór frá Rvik I í gærkvöld austur \ J um land til Akureyr- ar. Esja fer frá Reykjavk á morgun vestur um land til Isafjarðar. Herjólfur fer frá Vestma.nnaeyjum í dag áleið- is til Hornafjarðar. Þyrill er i Reykjavík. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag til Breiðafjarðar- hafna. Herðubreið er i Reykja- vilc. Baldur fer frá Reykjavík á morgun til Rifshafnar, Gi’sfjarð- ar og HvammEfja.i'ðarhafna. Fermingar í Lágafellskirkju 11. maí, uppstigningardag. Séra Bjarni Sigurðsson. Drengir: Birgir Sigurðsson Reykjadal Evcrt K. Ingólfrson Helgadal. Guðni Hermannsson Helgastöðum Gunnar R. Magnússon Reykjabr. Haraldur Jónsson Varmadal Hlynur Þ. Magnússon Leirvogst. Kristján K. Hermannss. He’gast. Sigurður Þ. Jónss. Revkjalundi Sveinn Frimannsson Blómsturv. Tryggvi Eiríksson Selholti. Stúikur’: Anna Þ. Jóelsdöttir Réykjahlíð Ing-veldur J. Petersen Ásulundi Helgá R. Höskuidsdóttir Dælustöð'' ALLIR, sem æft hafa hjá Judo- deild Ármanns i vetur eru beðnir að mæta við Gagnfræðaskóla Austurbæjar á föstuda.g 12. máí k’ukkan 18.30, eða hafi samband við þjálfarann, sími 22928. Happdi'ætti Barðstrendingafél. ' 5. ma.í s.I. var dregiö i Happ- drætti • Barðstrendingafélagsins og koniu vinningar á eftirtalin núm- er: 1399 —1 Volkswagenbifreið, 1924 — húsgögn. 9429 strauvél, 5574 — skápk’ulcka, 5575 — viku- dvöl i Bjarkarlundi. Vinninga sé- vitjað til Guðbjarts Egilssonaiv Hverfisgötu 96b. Laugarneskirkja: Messa í dag kl. 2. Herra Sigur- björn Einarsson biskup prédikar. — Munið kaffisölu Kvenfélaga; Lauga.rheskirkju i kirkjukjallar— anum að guðsþjónustu lokinni. Breiði irðingafélagið: licfur í dag, eins og undanfarin.' ár, kaffiboð fyrir alla Breiðfirð- inga, 65 ára og eldii, í Breiðfirð- ingabúð klukkan 1.30 e.h. Kvenfélag Laugarnessóknar: hefur kaífisölu í kiikjukjallaran- um í dag klukkan 3 e.h. Mosfellsprestakall: Messa í Lágafellskiikju klukkan 2. Ferming. Séra Bjarni Sigurðs- son. Stiikan Baldur heldur fund í kvöld á venjulegum t ma. Grétai- Fclls flytur erindi er nefnist: ,.Ei- guð til?“ Leikið verður á hljóð- færi. Kaffjveitingai'. Gestir vel- komnir. Trúiofanir Margery Allingham: Voia fellur irá 25. DAGUIl þetta hafi verið slys. Ég á við . að verið geti, að Dacre hafi ekki verið maðurinn sem morð- inginn ætlaði að losa sig' við. Það er eins og einhver tiiviljun hafi ráðið þarna öllu; lagið var veitt í niðamyrkri en hitti beint í mark og allt eftir því.“ „Uss, þetta er vandræð- mál,“ sagði fulltrúinn þungbú- inn. ,.Ég vissi það um leið og ég heyrði símann hringja i dag.“ Hann talaði af sannfær- ingu eins og hann tryði á fyrir- boða. Hann sló lófanum á skjölin fyrir franian sig. „Eftir skýrslunum að dæma mætti ætla að við værum ' komnir á vitlausraspítala, Það ' eru ekki nema tvær eða þrjár skýrar i'rásagnir. Þessi Potter kvenmaður var ekki svo af- ieitur. Hún virðist hafa peruna í lagi. En maðurinn hennar var skeliileg’ guia. Ég skal segja þér, Campion, ég er oft að velta fyrir mér hvernig sumir af þessum náungum draga fram liiið. Guð má vita að það er nógu erfitt að vinna fyrir séf þótt maður hafi eitt- hvert vit í kollinum. En þessir íuglar hrökkva ekki uppaf. Einhver heldur verndarhendi yfir þeim.“ Campiön fylgdi fulitrúanum til dyra og þegar þeir gengu gegnum anddyrið birtist . sá sem var orsökin að þessum öm- urlegu þönkum fulltrúans. Rautt og vansælt andlit á Potter var jafnvel enn vesæld- arlegra en venjulega og það var óttasvipur í augunum. „Ég, hérna hér, ég vildi gjarnan fá að fara aftur i vinnustofuna mina,“ sagði hann. „Ég held Það sé til- gangslaust að hima hér lengur. Þetta er allt ósköp dapurlegt, en við verðum þó að lifa. Ég á við það, að lífið verður að hafa sinn gang. Ég kem ekki að neinu gagni hér.“ Ilann stóð í borðstofudyrun- um meðan hann sagði þetta og tvisvar leit hánn skelfd Jr'' um öxí á meðan. Hann var í svö sýnilegu uppnámi og svo mið- ur sín að báðir mennirnir litu ósjálfrátt íramhjá honum. Það sem þeir sáu, kom þeim mjög á óvart. Framhjá dyra- stafnum sást í teppið framan- við arininn og þar blöstu við fætur í brúnum, sterklegum leðurskóm. Fulltrúinn gekk inn í her- bergið og lét sem hann tæki ekki eftir máttvana andmæl- um Potters. „Þetta er allt í lagi, Potter,“ sagði hann. ..Ég sé enga á- stæðu til þess að halda yður hér lengur. Er vinnustofan yð- ar ekki hérna í garðinum?" „Jú, jú, reýndar.'1 Potter dansaði enn um gólíið fyrir framan íulltrúann eins og ti) að hylja það sem á gólfinu iá. Tilraunir hans voru þó al- veg árangurslausar og Campi- on sem hafði fylgt lögreglu- fulltrúanum eftir, horfði niður á frú Potter sem iá á bakinu með eldrautt andlit og úfið hár. Augu hennar voru lokuð og hún hraut lágt. Potter gafst upp við yfir- hilminguna og yppti öxlum, en þegar þögnin var orðin vand- ræðaleg sagði hann aísakandi; ..Þetta er konan m:n. Afallið hefur orðið henni um megn. skiljið þér. Hún er svo tilfinn- ingarík. Þessar — þessar sterku konur eru það stund- um.“ „Þér ættuð að reyna að koma henni i rúmið.“ sagði fulltrúinn, _ ..Getið þ.ér það það hjálparlaust?” „Já, já, mikil ósköp. Það er ekki neitt.“ Herra Potter var farinn að ýta þeim til dyranna. „Góða nótt.” „Ert þú ekki að koma, Cam- pion?“ Þegar þeir voru á leiðinni niður tröppurnar, leit eldri niaðurinn á vin sinn. „Tókstu eítir þessu? sagði hann. „Þetta var sveimér skrýtið, fannst þér ekki? Hvað skyldi búa bakvið það.“ Yngri maðurinn var dálítið undrandi á svipinn. ,.Ég kom ekki mjög nærri henni.“ sagði hann. ,,En mér sýndist hún einna helzt vera „Já, hún var dauðadrukkin. það var áreiðaniegt,” sagði Oates. , „Sástu ekki karöfluna á skápnum? Hún hiýtur að hafa hellt ,i sig fyrst hún rúll- aði svona. Sumt fólk gerir þetta, skal ég segja þér. Það notar það sem eins konar deyfilyf. En í hvaða tiigangi þætti mér garnan að vita? Hvað er það sem hún þolir ekki að hugsa um? Þetta er Campion. Jæja, jæja, ,það skýr- ist kannski. VIII kafli g m á m u n i r Morðmálið í litiu Feney.ium hefði getað staðið á þessu sama stigi. unz það varð bann- að umræðueíni í Scotland Yard og útþvæit hneyksli í Baysvyater, ef ekki hefði verið fyrir umræðuíundinn sem al- varlégi maðurinn í utanríkis- þjónustunni átti með sam- starísmönnum §Lnum. Það er mikið lagt uppúr orð- um yfirmanna utanríkisþjón- ustunnar á þessum ráðstefnu- tímum, og innanrikisráðherr- ann lét málið til sín taka og' blöðin sýndu furðulegt áhuga- ieysi fyrir morðinu. Líkskoðun fór íram í kyrrþey og jarðar- förin sömuleiðis og jarðneskar leifar Tómasar Dacre voru grafnar í Willesden kirkju- garðinum án þess að iögregl- an hel'ði af því frekari afskipti„ Heimilishaldið í Litlu Fen- eyjum komst i svipað horf og' áður og sennilega hefði það aldrei vakið áhuga íramar. ef' ekki hefði verið fyrir hinn nýja og óvænta harmleik. sem sé- síðara morðið. Rúmum þrem vikum eítir iát Dacres var Campion stadd- ur i herbergi sínu i ibúðinni í Bottle stræti. þegar Linda kom í heimsókn. Hún kom inn íasmikil og kápan féll þétt að sterklegum likama hennar. Hún var sér- kennileg nútímamaneskja og' ho.num datt enn einu sinni í hug að hún bæri keini af Lafcadio, afa sinum. Þau voru bæði jafn sjálfstæð í íram- komu og fasi. jafn hispurslaus og næstum yfirlætisíull á viss- an hátt. Hún var ekki ein. Með henní var ungur rnaður á líkurn aldri og' hún. Campion leizt vel ‘é hann við fyrstu sýn. Hann var ekki óáþekkUP stúlkunni, sterklega vaxinn,. herðabreiður og grannur um> mjaðmir, með skolleitt hár, stó'rt nef og. feimnisleg eni greindarleg blá augu. Hann virtist fagna því að sjá Campion og litaðist um í herberginu með ánægjusvip* eins og hreinskilið barn. ..Þetta er Matt D'UrfeyJ* sagði Linda. „Hann bjó með Tomma um tíma.“ ,,Já, auðvitað. Ég hef vístj:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.