Þjóðviljinn - 14.05.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.05.1961, Blaðsíða 1
« Fundir i öllum deildum ann— að kvöld, mánudag. Sósíajistafélág Iíeykjavíkur. Þinghóil, félagsheimili Æsku- lýðsfylkingarinnar í Kópavogi, cr ■opinn í dag frá kl. 15 til 17.30 og 20,30 til 23,30. Félagar kom- ið og fáið ykkur lcaffi í Þing- liói. Æ.F.K. Sunnudagur 14. maí 1931 — 23. árgangur — 1C9. tölublað. Afríkuríki taka í taumana Fundur ríkisleiðtoga frjálsra .Afríkuríkja, sem haldinn var i Monrovíu í Liberíu, skoraði í gær á öll Afr'kuríki að hefja þegar í stað, póliíískar og efna- hagslegar refsiaðgerðir gegn Kaii'pmannahöfn (NTB- RB) — Meirihluti Lögþings Færeyinga hefur samþykkt tillögu um að segja upp samningunum við Breta um fiskveiðilcgsögu Færeyja. I tillögunni, sem samþykkt var, er lagt til að samningur- inn verði látinn falla úr gildi 27. apríl 1963, og að fiskveiði- lögsaga Færeyja verði þar eft- Ir óskertar 12 sjómílur án sér- réttinda fyrir Breta. 1 samningum danskra og bezkra yfirvalda 1959 um fisk- veiðilögsögu Færevja er gert ráð fyrir 6 sjómllna fiskveiði- lc.gsögu. Grunnlínupunktar eru víðasthvar dregnir eftir yztu eyjum, og þannig verður lög- saga Færeyja perulaga með mjc'rri endann til suðurs. Fær- eysk og dönsk f'skiskip hafa leyci til að fiska innan 6 milna markan-a. Utan við þetta belti er annað 6 mílna svæði, þar sem Bretar fengu einir útleod- inga rétt til að veiða á sam- kvæmt samningunum. Mikil óánægia hefur æt:ð ver- ið í Færeyjum með bennan samnine', og hefur Lögþingið rri krafizt bess að honum verði sagt upo. Bretar kröfðust þess að fá sérréttindi umfram aðra útlendinga til fiskveiða við Færeyjar eins og við Island og Noreg. Samkvæmt samningnum frá 1952 um fiskveiðilögsögu Fær- eyja, er hægt að hefja samn- ingaviðræður á ný milli aðil- anna ef þess er cskað fyrir 27 oktcber. Heykiusf á Iðnffunar- • 9 0 9 & Mótmælaalda í S.-Aíríku gegn kynþáttakúgun Jóhannesarborg - Ilöfðaborg - Monrovia 13/5 (NTB) Afríska Þjóðráðið sendi í gær út áskorun til ailra þjóðabrota í Suður-Afríku, blökkumanr.a, Indverja og hvítra manna, um að taka ekki þátt í hátíðaliöldun- um í ti'.efni lýðveldisstofnunar í lok mánaðarins. Þetta er gertj til að leggja áherzlu á að stjórn landsins muni enn auka kyn-1 þáttamisréttið eftir breyting- una. Þá hafa 247 kennarar við há- skólann í Höfðaborg undirritað áskorun vegna kynþáttamisrétt- isins. í henni segir að Suður- Airíka sé á leið til glötunar ef ekki verði gerðar róttækar að- gerðir til að breyta kynþátta- stefnu stjórnarinnar. Eina ráð- ið til að leysa miki’.vægasta vandamál landsins sé að stofna lil þjóðfundar, þar sem þátttak- andur a’lra þjóðabrota landsins taki þátt. Ef ekki verði breytt um stefnu muni hræðilegar ógn- ir bíða Suður-Afr'ku. og munu þær bitna á öllum landsbúum hver svo sem kynbáttur þeirra sé, litarháttur og tungumál. stjórn S.-Afríku. Á fundinum var einnig fordæmd nýlendukúg- un og múgmorð Portúgala í Angóla. Sameinuðu þjóðirnar voru taldar bezt hæfar til að koma á l'riði í Kongó. þrátt fyr- ir mikil mistök og skyssur S.Þ. í KongómálunurrF undanfarið. Skorað var á stórveldin að hætta íramleiðslu* kjarnavopna og hælta öllum kjarnasprenging- um. Miklir bardagar geisa áfram í norðurhluta Angóla. Skipstjórar og stýrimenn í Grimsby haía samið við útgerð- arrrenn um launahækkanir og aflýst verkfal’.i. Hins vegar munu hásetar, vélstjórar og kyndarar enn ekki hafa geng!ð að tiiboði útgerðarmanna. Eigi að siður munu 6 togarar hafa haldið til veiða í gær, og búizt er við að fleiri íari út í dag. Skipstjórar munu alveg hafa heykst.á kröí'unni um að stöðva yrði fisklandanir úr íslenzkum togurum í Bretlandi, en sú krafa var orsök þess að þéir hófu verkfallið fyrir 6 vikum. Kvalsíó’J oiiuaifn cir O „ „a O o Sandur «SB* (íaiur Muiafjat! Kort •/ iiiRsta liluta Hvalfjarðar, Þar r.iá sjá lierstöð Bandaríkjanianua og olíugejinana sem Oiíufélagið hf. hefur nú leigt bandaríska flotanum. Einnig sést á kort- inu hvar Þyrill er, er, bandarísko lierstjórnin gerði á- ætlun r.m að sprengja kafbátalægi inn í fjallið. • • í dag eru liðin 40 ár frá því að stol'nþing Korumúnistaflokks Tékkóslóvakíu var sett, og er þess afmæiis minnzt með hátiða- höldum þar í landi. Nokkuð verður vikið að hinni érangurs- riku baráttu tékkóslóvenska flokksins í næsta blaði. Ne£st hér á síðunni er mynd lir Ilvalfirði, þar sem bandaríski ílolinn lief- ur nú tekið á leigu geyma- samstæðu hjá Olíufélaginu h.f. í geymum þessum á að koma fyrir e’.dsneyti fyrir flotann, og sú staðreynd sannar að ætlunin er að komið verði upp bæki- stöðvum fyr 'r fiotann hér við land. Jafnframt er unn- ið að því að fullkomna al.t kerfið í Hvaifirði, m.a. með nýrri neðansjivarleiðslu. Oliufélagið li.f. hefur áð- ur leigt geyma sína banda- riska flughernum undir flugvélabenzín. Eins og menn muna var það eitt at- riðið í svikamá.i Olíufélags- ins að það hefði sto'.ið und- an verulegum gjaideyris- tekjum af þessum geyinum. Ekki hefur sú staðreynd dregið neitt úr trausti hers- ins á Olíufélaginu, þvert á móti er einm'.tt líklegt að vitneskja herstjórnarinnar um atferli Olíufélagsins gefi henni sérstök tök á því fé- lagi og va’.damönnunum sem ná'ægf því standa. Áhrifa- vald bandarísku herstjórn- arinnar hérlendis hefur allt- af ver.ð cf.ir fjárhags'.egum leiðum, og því stíga forustu- menn hernámsflokkanna oft skref sem almenningur á erfitt með með að skilja. Ljósmyndari Þjóðviljans: Ari Kárason.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.