Þjóðviljinn - 14.05.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 14.05.1961, Blaðsíða 8
Si — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 14. maí 1961 WðDLEIKHÚSID KAROEMOMMtJBÆRINN Sýning í dag kl. 15. 73. sýning: Næsí síðasta sinn LISTDANSSÝNING Þýzka listdansparið Lisa Czob- el og Alexander von Swaine Sýning í kvöld kl. 20. Siðasta sinn. N ASHYKNIN G ARNIR Sýning miðvikudag k]. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til .20. Sími 1-1200. Iíópavogsbíó Sími 19185 Ævintýri í Japan 7. VIKA. ! .....................'■ Gamanleikurinn Sex eða 7 Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala f.rá kl. 2. Sími 1-31-91. TrípóliMó Sími 1-11-82 Fullkominn glæpur (Une Manche et la Belle) Hörkuspennandi og snilldarlega vel gerð, ný, frönsk sakamála- mynd í sérflokki, samin upp úr sögu effir James H. Chase. Ðanskur texti. Henry Vidal Mylene Demongeot arftaki B. Bardot. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3. Óvenju hugnæm og fögur, en jafnframt spennandi amerísk litmynd, sem tekin er að öllu leyti í Japan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Páskagestir Walt Disney teiknimyndir. Miðasala frá kl. 1. ílafnaifjarðarMó Sími 50-249 1 rú von og töfrar BODIL IPSEiM 'POUL, EEICHH/uvOT m GUNNAR LAURIHG og PETER MALBEBS 'Jiistruktionjíruk BALLiftg Ný bráðskemmtileg dönsk úr- valsmynd í litum, tekin í Fær- eyjum og á íslandi. Sýnd klukkan 7 og 9 Frelsishetja Mexico Sýnd kl. 5. Svarti Jack Sýnd kl. 3. KAnmii ?!*!<! Sími 50-184 Næturlíf (Europa di notte) íburðarmesta skemmtimynd sem íramleidd hefur verið. Aldrei áður hefur verið boð- ið upp á jaínmikið íyrir einn bíómiða. Sýnd klukkan 7 og 9 Húla hopp Conny Sýnd kl. 5. Barnasýráng kl. 3. Mörg skemmtiatriði Örabelgir Allra síðasta sinn. Sími 2-21-40 Hugrekki (Conspiracy of hearts) Brezk úrvalskvikmynd, er ger- ist á Ítalíu í siðasta stríði og sýnir óumræðilegar hetjudáð- ir. Aðalhluíverk: LiIIi I’almer Syívina Syms Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Peningar að heiman með Jerry Lewis. Sýr.d kl. 3. Qamla Mó Sími 1-14-75 Kismet Bandarísk kvikmynd í litum og CinemaScope, gerð eftir söng- leiknum, sem byggður er á æv- intýrum úr ,,Þúsund og einni nótt“. Iloward Keel Ann Blyth Do’.ores Gray Sýnd kl. 5, 7 og 9. Disneyland Úrvals teiknimyndir. Sýndar kl. 3. StjörmiMó Sími 18-936 Nauðlending á hafi (Crash landing) Afar spennandi, ný, amerísk mynd, er lýsir taugastríði á- hafnar og farþega í flugvél sem nauðlenda þarf á hafi úti. Gary Merrill. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrakfallabálkurinn Sprenghlægileg gamanmynd í litum, Sýnd kf. 3. Fórnir frelsisins (Frihedens Pris) ZL-PEP „Þelta, er efnið sem við höfum allir beðið eftir". Þannig fórust einum eiganda og skipstjóra fiskibáts í Hafnarfirði orð, eftir að hafa notað DZL-PEP um ..nokkurn tíma, : - ■ Með því að nota DZL-PEP reglulega haldiö þér vélimum hreinum og smurðum. DZL-PEP mýkir og eykur gang vélanna. Minnia slit og minni viðgerðir. DZL-PEP blandast við brennsluolíuna/og við það verður inngjöf eldsneytis eðlilegri og jafnari og þar af leiðandi meiri nýting. DZL-PEP kemur 1 veg fyrir sótmyndun og eyðir sóti. DZL-PEP á erindi til allra sem með díselvélar hafa að gera, bæði á sjó og landi. Leitið nánari uppiýsinga hjá umboðsmanni 'ram- leiðanda. EINAR EGILSSON, sími 18993. Nýjasta mynd danska meistar ans Johan Jacobsen, er lýsing af dönsku andspyrnuhreyfing- unni á hernámsárum Danmerk- ur. Aðalhlutverk; Willy Rathnov og Ghita Nörby Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Miðasala frá kl. 2. Sími 32075 Barnasýning kl. 3. Galdrakarlinn í Oz Nýja M Sími 115-44 Ævisaga afbrota- manns (I, Mobster) Aðalhlutverk: Steve Cochran Lita Mi'.an Bönnuð börnum yngii en 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gullöld skop- leikanna Mynd hinna mikiu hlátra. Sýnd kl. 3. A’lra síðasta sinn. MELAV0LLUR í dag, sunnudag, ldukkan 8,30 keppa Dómari: Halldór Sigurðsson Línuverðir: Páll Guðnason og Frímann Helgason. 1 Annað kvöld (mánudag) kl. 8.30 keppa Frara — Valur tusturbæjarbíó Sími 11-384 Franziska (Auf Wiedersehen, Franziska) Mjög áhrifamikil og vel leik- in, ný, þýzk kvikmynd í litum, byggð á sögu er birzt hefur i danska vikublaðinu „Hjemm- et“. Danskur texti. Aðalhlutverk; Ruth Leuwerik (lék aðal- hlutverkið í Trapp-mynd- unum) Car os Thompson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Engin 3 sýning) Hafnarbíó Sími 16-444 Brúðurnar Spennandi og sérstæð, Jný,' ame- rísk mynd. John Agar. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Töfrasverðið Sýnd kl. 3. ÍT tJtbreiðið Þióðviljann Dómaji: Þorlákur Þórðarson Línuverðir: Baldvir.i Ársælsson og Sverrir Kærnested, Leikjabókin fyrir snmarið 1961 fæst í veitingasöíiR vallarins. ^ •/ Opnað í dag kl. 2 KLUKKAN 3 Klemenz Jónsson skemmtir. Fjölbreytt skemmtitæki. Fjölbreyttar veitingar. Tónleikar Þriðjudaginn 16. maí 1961 kl. 21.00 í Þjóðleikhúsintí: Stjórnandi: Bohdan Wodiczko | Einleikari: Pólski píanósnillir.igurinn Tadeus Zímudzinski Chopin: Píanókonsert Nr. 2 M.de Falla: Nætur í görðum Spánar. Aðgöngumiðar í Þjóðleiklmsinu. MÆÐRABLÖM 1 í dag geía allir mæðrum sínum blóm. Blómaverzlanir verða opnar í dag til kl, 31 Félag blómaverzlana. ,1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.