Þjóðviljinn - 14.05.1961, Page 4

Þjóðviljinn - 14.05.1961, Page 4
— ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 14. maí 1961 Löwenfisch látinn F f sem þá var upprennandi stjarna og raunar þegar kom- inn í hó’p beztu skákmanna heimsins skoraði þá á Löwen- fisch ;í einvjgi til að reyna a'ð vinna af. hohum titilinn. Þetta misheppnaðist þó. Þeir skyldu 9. febrúar' sl. andaðist í jafnir eftir 13 skákir (5:5 og Moskvu hinn heimsfrægi rúss- 3 jafntefli) og hélt því Lö- neski stórmeistari Grigori wenfisch titliram, Löwenfisch. Löwenfisch var Sýnir þetta glöggt styrk- fæddur árið 1889 og því sjö- leika hans á þessum árum. tíu og tveggja ára að aldri, Löwenfisch var sterkuc. 'í er hann andaðist. Var hann stoðub'aráttu og strategiskum . elzti stcrmeistari Sovétríkj- átökum en taktíkin og frá- anna. bærir leikfléttuhæfileikar Lcwenfisch var einn af arf- voru þó hans sterkasta hlið. tökum < rússneska skáksnill- 'Eru einkum kunnar þær ingsins Tschigorins (1850 skákir hans. þar sem hann 1908) og stuðlaði að út- leggur andstæðing sin’’> að breiðslu og áhrifum hug- velli með sniðugles-a útbún- mynda hans og kenninga úm gildrum. Taflbyr.ianir bæði með skrifum sínum og tefldi Löwenfisch frábærlega taflmennsku. Var hann þann- vel. Reyndi hann þar jafnan ig tengiliður milli gamla og uð finna nýjar leiðir, en eir'- nýja t'imans og átti drjúgan blíndi ekki á forskriftir við- þátt í því að gera Sovétríkin urkenndr'a skákfræðinga. Hef- að öflugasta skákríki í heimi ur hann á margan hátt auðg- m,eð impfræðslu hinnar yngri að bru fræði, sem lúta að kynslóðar. skákbvriunum. Fyrsta alþjóðaskákmótið Löwerifisch var rfkastamik- sem Löwe-fisch tók þátt ill rithöfúndur og skrifaði var í Karisb-d 1911. og gat margar bækur um skák auk (Smyslov kom fj-rstur fram hann sér þá þegar gcðan orð- greina í blöð og timarit. fram með þennan riddaraleik. stír. Síðan tók hran þátt í Má hikíaust telja Löwen- Reynslan hefur sýnt, að með fjölda skákmóta st'rum sem fisch með Tnerkustu skák- nákvæmri taflmennsku þá er smáum og tckst á skákferli meisturum Sovétríkjaraa á hagfelldara fyrir svartan að (Til atliugunar kom 8. — Be6 . ** með Bc4 fyrir augum). 9. Be2 e5 10. d5 Rb8 | fl 11. a4 a5 12' °'° Ra6 13. Db3 Rd7 Hxd6, Dxd6, 30. bxcö, Dc7, 31. c6 og c-peðið gerir út um skákina). 29. Rc6 Db3 Svart: Lilienthal (Svartur hefur í hyggju að endurskipuleggja lið sitt með ’ 14. — Rc5, síðan b6 og De7.1 En hvítur kemur í veg fyr-1 ir þessa áætluni). 14. Bx'3,6! bxa6 (Eftir 14..— Hxa6; 15. Ha-cl' lendir drottningararmur' svarts undir geigvænlegum ' þrýstingi). á iii i m wm. -,*£■ & wm WM m*w. m„ % á ='W Wk i á §§ v „ v/4í m sÆ sí Löwenfisch Skákin er tefld á 16. skák- þingi Sovétrikjanna 1948. 15. Hf-dl 16. Da2 17. Ha-cl 18. Rbl 19. Bg5 Hb8 Rb6 He8 Bd7 Dc8 AacncroM Hvítt: Löwenfisch 30. Rxb8! (Þessi fallega drottningar- fcrrj rekur smiðshöggið á (Ef 19. —■ f6 þá hefur hvít- sóknina). Hvílt: Löwenfisch ur yfirburðastöðu eftir liinn 30. Dxa2 Svart: Lilienthal einfalda leik 20. Bd2). 31. Rxd7 He8 Griinfeldsvörn 20. d6 c5 32. Bg5! IlaS 21. Be3 Be6 33. Rb6 Ha7 1. c4 Rf6 22. b3 Rtl7 34. d7 Hxd7 2. d4 g6 23, Rb-d2 Dc6 35. Rxd7 h6 3. Rc3 d5 (Þetta virðist binda hvítan (Hv'itur hefur nú bæði yfir- 4. cxd5 Rxd5 við völdun e-peðsirs. Löwen- burðastöðu og liðsýfirburði). 5. e4 Rb6 fisch leikur samt sem áðúr): 36. Rf6f Kf8 24. Rc4! Dxe4 3~■ Hd8! Ke7 25. Rg5 Dc6 38- He8f KdS 26. Rxe6 Hxe6 33- Re4f 27. Rxa5 Db6 °S Lilienthal gafst upp. 28. b4! Skýringar við skákina úr sínum að leegja að velli ýmsa þessari öld. leika Rb6 en að skipta á c3, (Þetta er kjarninn í hinni bókinni: „The Soviet Sc.hool fremstu skákmeistara lieims- Hér kemur sýnishorn af þar sem s'iðartaldi leikurinn snjöllu leikfléttu hvíts) °f chess“. ins. taflmennsku Lrwenfisch. þar styrkir miðborð hvíts). 28. Dxb4 Árið 1934 varð Löwenfisch sem hrun á í höggi við landa 6. Rf3 Bg7 (Eins og Lövvenfisch benti á, skákmeistari Sovétríkjanna og s;nn, stórmetstarann Lilienth- 7. h3 0-0 þá er 28. -—- Hxd6 einnig einnig árið 1937. Botvinnik, al. 8. Be3 Rc6 slæmt fyrir svartan 29. r r f f f f f f Aialfundur Aðalfundur Loftleiða verður haldinn fimmtudaginn 15. jún'í n.k. kl. 2 e.h. í veitingastofu Loítleiða á Reykjavíkurflugvelli Da.gskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Reikningar félagsirs munu verða til sýnis í aðal- skrifstofu Loftleiða frá 12. júní og 14. juni verða þar afgreiddir til hluthafa aðgöngumiðar vegna aðalfundarins. STJÓRNIN. Tilkynning NR. 6/1961. Verðlagsnefnd hefur ákveðið að nemá úr gildi til- kynningu nr. 25 frá 29. maí 1959 um hámarksverð á harðfiski. Reykjavík, 12. maí 1961. VERÐLAGSSTJÓRINN. Veiðibann Að gefnu tilefni viljum vér taka fram, að öll veiði í Vífilsstaðavatni er börjnuð. Reykjavík, 12/5 1961. SKRIFSTOFA RÍKISSPITAL.4NNA. íbróttir it 1111111 c 11111 ■ i ■ 11111111:11111111111111 u r 11 e 1111 iimiiiiiiimmEttKmiimiigyiiiiiiiiil Framhald af 9. síðu. Minnst h'nna föllnu stofna Að lokum má geta þess að árla 11. ma: fór stjórn Vals að legstað þeirra föllnu stofna, sem mest hafa komið við sögu Vals í 50 ár, og iagði blómsveig á leiði þeirra ásamt áletruðum borða, en þeir eru 14. Fimmt- ándi blómsveigurinn var svo lagður við fánastöng þá er Vals- fáninn blakti á við Félagsheim- ilið, og minntist formaður þar allra þeirra annarra Valsmanna sem meir og minna hefðu unnið Val meðan þeim entist aldur. ÍSÍ heiðrar Reidar Sörensen Við þetta tækifæri kvaddi sér hljóðs forseti ÍSÍ og flutti kveðj- ur frá stjórn sambandsins. Hann ávarpaði einnig þann gest Vals sem kominn var alla leið frá Noregi og þakkaði honum fyrir störf hans fyrir ÍR og ekki síð- ur fyrir störf hans sem knatt- spyrnuþjálfara lengst af hjá Val. Afhenti hann Reidar síðan þjónustumerki sambandsins fyrir vel unnin störf í þágu íslenzkra íþrótta. Ljóðabréí úr Kópavoginum — Heímdellingar íara út að stríða — barnaverndun írjálsra þjóöa —• hrin í barnavögnum — bögglauppboð Sóknar- kvenna — rykkilín og Ijósakerti — hver er bölvaldur heimsins — sigruð er nú Sókn með sínu sætabrauði. í Heimdellingar hylltu strið í Fiðraðar og frjálsar hetjur herbúðunum, fleygðu grjóti; grjóti og fiðri varðir vóru öskruðu með opnu gini vaskir menn sem eiða sóru. eftir Karli Guðmundssyni. issy Tnilofunarhringir, steia- hringir, hálsmen, 14 og 10 kl. guU. Valið lið með vakra mærð og virðing stóra bögglaðist við björgun góða: barnavemdun frjálsra þjóða. Strunsuðu í stoltri vöðu etálagarpar, ýttu sér á eigin gögnum eða hrinu í baraavögnum. Upphófst nú eitt alheims- stríð í ógnarlotu. ■Bölvald heims má breiðan kenna: bögglauppboð Sóknar- kvenna. Sótt var fast að kaffi kvenna og kökum fínum, rúðum þeirra og rjóma- tertum, rykkilíni og ljósakertum. Frjálsar hetjur, fleiðraðar að fengnum sigri enduðu á einu bretti innanbúss í tukthúsrétlí. Sigruð er nú Sókn með sinit sætabrauði. Heimdellirtigar hentu og börðu svo halda mætti friði á jörðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.