Þjóðviljinn - 14.05.1961, Blaðsíða 5
Sunnudagur 14. maí 1961 — ÞJÓÐVILJINN
(3
Bandarikin missa bráSIega forystuna
í hinni friðsamlegu fram-
leiðslu samkeppni er háö j
hart kapphlaup meðal iðn-,
aðarveldanna. Bandaríkin i
njóta enn forskots og eru |
fremst í flokki, en Sovétrík-
in draga þau óðum uppi og
fara óhjákvæmilega fram
úr á þessum áratug.
Hagskýrs’ustofnun Sovétríkj-
anna hefur nýlega birt yfir-
litsskýrslur um þróun efna-
hags- og atvinnumál í Rúss-
landi á árunum 1913—1960, og
jafnframt borið árangurinn
saman við þróun þessara mála
í Bandaríkjunum.
Meiri fram’eiðsluaukning
en í USA
Fyrir byltinguna var fram-
leiðsla Rússlands undir keis-
arastjórn aðeins einn áltundi
hluti af framleiðslu Bardaríkj-
anna. 1960 var fram'eiðsla
Sovétríkjanna orðin þrír
fimmtu miðað við framle'ðslu
Bandaríkjanna. Miðað við frarn
leiðslu á hvem íbúa var fram-
leiðslan í USA 13—14 sinnum
meiri en Rússlands árið 1913,
en í fyrra tæplega helmingi
meiri.
Skýrslurnar sýna, að fram-
leiðsluaukning Sovétrikjanna
var á síðustu sjö ámm (1954-
1960) 4,5 sinnum meiri en
Bandaríkjanna að meðaUaH á
ári. Sovétrikin hafa einmg far-
ið fram úr Bandankjunum
i heildarframleiðsluaukm'viCTu í
ýmsum mikilvægum iðnaðar-
greinum t. d. járni, istáH, kol-
um, jarðolíu, járngrýti, sem-
\ V t » « Q • O • » C • • • » t * ♦ « • * tf
.................^
Bandarísk yíirvöld brugga stjórn de Gaulle
launráð. - Vaídamönnum í Washingtön órótt
- ct— O 1
«o CM O S >
CSI KS
CN ÍN o- CN
vs
OO
«N
Samanburður á aukningu iðuaðarframleiðslunnar í Sovétríkjun-
um og Bandaríkjununi á árunurn 1913—1960 (1913=100).
enti, baðmullar- og ullarefn-
um, leðurvörum og sykri.
Það verður ekki lengur dreg-
ið í efa, að Sovétríkin verða
stærsti iðnaðarframleiðandi
heims þegar á þessum áratug.
Aðalorsök hinnar miklu
framleiðsluaukningar í Sovét-
ríkjunum er vaxancli framleiðni.
Það er framleiðsla miðað við
istarfandi verkafólk. t Sovét-
ríkjunum vex framleiðnin
miklu örar en í auðvaldslönd-
uffl skoSun bifrelSa í
Keílavíkuxilugvallar.
Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist að áðalskoðun
bifreiða fer fram, sem hér segir:
Miðvikudaginn 17. maí J-1 —J-75
Fimmtudaginn 18. maí J-76 —J-150
Föstudaginn 19. maí J-151—J-230
Bifreiðaskoðunán fer fram við lögreglustöðina ofan-
greinda daga frá kl. 9—12 og 13—16,30.
Við skoðun skal bifreiðaskattur greiddur, sbr. lög
n.r. 3 frá 1956. Sýnd skulu skilriki fyrir því að lög-
boöin vátrygging fyrir hverja bifeið séu í gildi og
fullgild ökuskírteini skulu lögð fram.
Vanræki einhver að færa bifreið til skoðunar á áður
auglýstum tíma, verður hann látimi sæta ábyrgð sam-
kvæmt umferðarlögum nr. 26 frá 1958 og bifreiðin
tekin úr umferð hvar sem til hennar næst.
Geti bifreiðaeigandi eða umráðamaður bifreiðar ekki
fært hana til skoðunar á áður auglýstum tíma, ber
honum að tilkynna mér það bréflega.
Athygli er vakin á því, að umdæmismerki bifreiða
skulu vera læsileg og er þeim, er þurfa að endurnýja
númeraspjöld bifreiða sinna ráðlagt að gera það
nú þegar.
Skoðunardagar fyrir bifreiðir skrásettar JO- og
VL-E- verða auglýstir síðar.
Athuga ber, að þeir er hafa útvarpsviðtæki í bifreið-
um sínum, skulu hafa greitt afnotagjöld þeirra, áður
en skoðun fer fram.
Þetta tilkynnist öllum, er hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn á Keflavikurflugv’elli, 9. maí 1961.
BJÖRN INGVARSSON.
It. p«.
unum. Sovéfmenn eru orðnir
Bretum og Frökkum fremri i
framleiðni, en hafa enn ekki
alveg í fullu tré við Banda-
ríkin að þessu leyti þó bilið
mjókld stöðugt.
Við þennan samanburð verð-
ur stöðugt að hafa í huga
það mikla tjón sem Sovétmenn.
urðu fyrir vegna eyðilegging-
ar í heimsstyrjöldinni, en
Bandaríkjamenn sluppu við allt
slíkt.
Hér koma nokkur atriði, sem
varpa ljósi á aukningu fram-
leiðninnar í Sovétríkjunum: —
Árið 1960 var iðnaðaríram-
leiðslan meira en fimm sinnum
meiri en 1940, en á sama iima
f jölgaði starfar.di mönnum i
iðnaðinum um tæpan helming.
70—80% framleiðsluaukning-
arinnar næst með aukinni
framleiðni,
Yfirburðir Sovétrikjanna í
aukinni framleiðni má að sjálf-
sögðu rekja til mikilla tækni-
legra framfara, og allt þjóð-
félagið miðar að því að hraða
þeirri þróun, með því að auka
tæknimenntun, véltækni og
sjálfvirkni.
Viðhorf verkalýðsins í Sov-
étrikjunum til vinnunnar er
allt annað en var í hinu gamla
Rússlandi og er í auðvaldslönd-
unum. Verkafólkið veit. að arð-
rán gróðamanna hefur verið
afnumið og allt starfið miðast
við að byggja upp samvirkt
þjcðfélag jafnréttisins, iðiiað-
arve’di með miklum framför-
um og góðum lífskjörum. Lifs-
kjörin hafa stöðugt farið batn-
andi, og allt gefur þetta fólk-
inu aukinn kraft og trú á vinn-
una og framtíðina. Hin mikla
framleiðsluaukning, sem orðið
hefur í Sovétríkjunum síðan
byltingin var gerð, hefur sann-
fært fólk um vfirburði hins
sósíaiíska skipuíags og hleypt
í það kjarki til að draga vold-
ugasta auðvaldsríkið, Banda-
ríkin, sem fyrst. uppi á sprett-
inum í friðsamlegri samfeppni.
f Fralddandi, Bretlandi og
Bandaríkjumun er nú stöðugt
meira talað opinskátt uin
að bandarúí.ta leyniþjónustan,
CIA, bandarískir hershöfðingj-
r eg tandarískir blíukóngar
féu flæktii' í hina mislieppnuðu
uppreisnartilraun fasistískra
herforingja í Alsír.
Stjórnarliði órótt
Þetta er ekkert undarlegt
þegar liaft er í huga hversu
oft Bandarikjamenn hafa síð-
an stríði lauk reynt að bola
burt brezkum og frönskum
auðfélögum frá gróðaaðstöðu,
einkum í löhdunum fyrir botni
Miðjarðarhafsins.
Með því að styðja uppreisn-
arcilraun fasista í Als'r eygðu
bandarískir olíukóngar þanh
möguleika að geta lagt undir
r,ig olíulhidirnar í Sahara.
Mjörg sterkar líkur hafa verið
færðar að fyrirætlunum banda-
rísku auðfélaganna í Alsír.
Franska fréttastofan AFP
sendir þá frétt frá Washing-
ton, að fréttirnar um að leyni-
þjónusta Bandaríkjanna hafi
staðið bak við uppresnarlil-
raunina „hafi vakið mikla ólgu
í röðum bar< lariskra ráða-
manna“. AFP segir, að for-
ingjar fasistauppreisnarinnar í
Alsír, sem hanlteknir hafa
:¥í>>5::Aýí:?í:::-ÍSSv:::
Fegurðarsýningar eru hafnar af
kappi víða um lönd. Þessi 18
ára stúlka. var kjörin Miss Eng-
land 1961 í síðustu viku og tekur
þátt í Evrópukeppninui í Beirut
og Miss Umverse keppninni í
Miami. Hún lieitir Arlette Dob-
son.
verið, hafi skýrt frá því fyrir
rétti, að þeir hafi fengið til-
sögn og stuðning frá banda-
rískum stuðningsmönnum.
•Brezka blaðið Daily Mait
staðhæfir, að Kennedy Banda-
ríkjaforseti hafi sjálfur for-
ystu í að rannsaka sambandið
milli bandarisku leyniþjónust-
unnar (CIA) og foringja upp-
reisnarinnar. Blaðið segir að-
samband CIA við uppreisnar-
foringjana hafi byrjað fj-rir.
nokkrum mánuðum, þegar for-
ystumenn bandarisku leyni-
þjónustunnar héldu Jacques
Seustelle veizlu, en hann er
fyrrverandi stuðningsmaður de
Gaulle, og einn af þeim ér
stóðu fyrir uppreisninni 1958,
er leiddi til þess að de Gaulle
komst til valda á ný.
' •»
Hersliöfðingjar
í USA óánægðir
Sovézka blaðið Pravla seg-
ir nýlega, að unnið sé að því
í miklu fáti bæði í Wasliing-
ton og París að reyna að draga
hulu yfir þátt bandarísku leyni-
þjónustunnar í liinni misheppn-
uðu uppreisn faistalierforingj -
anna í Alsír.
Bandar.'ska utanríkisráðu-
neytið hefur í miklum flýti gef-
ið út yfirlýsingu um að frétt-
irnar um að CIA sé við-
riðin uppreisnartilraunina, sé
,,kommúnistaárcður“. Heims-
blöðin taka þá yfirlýsingu ekki
alvarlega, enda íhlutun CIA í
margskonar óheillaverkurr.
mönnum í fersku minni.
Pravda segir að ein orsckin
fyrir íhlutun CIA í uppreisn-
inni sé rsú, að bandariska her-
málaráðuneytið hafi lengi ver-
ið mjög óánægl með tilraunir
frönsku stjórnarinnar til að fá
æðri sess innan Atlanzhafs-
bandalagsins, og að franska
stjórnin skuli ekki hafa stutt
stefnu Bandaríkjastjórnar t. d.
í Laos-málinu.
Reuter-frétt. frá Washington
hermir, að Kennedy hafi vakið
til starfa sérstaka nefnd til aö.
hafa eftirlit með starfi leyni-
þjónustunnar.
Va!damG$ur 1
fyrr og nú
Jerúsalem 12/5 (NTB) —
Hans Globke, sem nú er rík-
isritari vesturþýzku stjórnar-
innar, var i gær nefndur í
fyrsta sinn í réttarhöldunum
yfir gyðingamorðingjanumi
Eichmann, Var það ‘i sambandt
við þátttcku Globkes i ráð-
stefnu 1941, sem fjallaði um
eignahald nazista á eigum
gyðinga, sem myrtir höfðrt
verið eða sviftir borgararétt-
indum. Globke var þá fulltrúi
í irinanríkisráðuneyti Hitlers.
Israelsmaðurinn Ansbacheiv
sem fæddur er i Þýzkalandi,
•bar vitni fvrir réttinum í gær.
Hann skýrði frá pyntingum og
morðum á gyðingum í útrým-
ingarbúðunum i Auschwitz. en
bar .liöfðu nazistar áðalstöðvaf'
hinnar skipulögðu fjöldamorðe*