Þjóðviljinn - 14.05.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.05.1961, Blaðsíða 11
(11 Sunnudagur 14. maí 1961 — ÞJÓÐVILJINN — Útvarpið 1 dág er sunnudagur 14. ma'. — Vlnnuhjúaskildagi. — Rúmhelga vika. — Tungl í liásuðri kl. 12.22. — Nytt timgl kl. 15.55. — Árdegishállíeði kl. 5.03. — Síð- degísháfla'ði kl. 18.01. Næturvarzla vikuna 7.—13. maí er í Xngólfsapóteki, simi 11330. Biysavarðstofan er opin aliaD aói arhringinn. — Læknavörður L.R er á sama stað kl. 18 til 8, sími 1-50-30 Bökasafn Dagsbrúnar Preyjugötu 27 er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. og laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 e.h. tJTVARriÐ í DAG: 8.30 Pjörleg músik að morgni úags. 9.1X) Vikan framundan. 9.25 Morguntónleikar: a.) Sinfónia nr 92 í G-dúr (Oxford-sinfónian) eft- ir Haydn. b)Andrés Ségovia leik- lur á gítar verk eftir Bach. c) Peter Pears syngur brezk þjóðlög á útsetningu Benjamins Britten. d) „Symponic Studies:: eftir Al- an Rawstihorne. 11.00 Messa í há- tiðasal Sjómannaskólans. 13.00 Er- Jndi: Afstaðan milli kynslóðanna í(Dr. Matthiias Jónasson prófess- ibr). 14.00 Miðdegistónleikar: Út- dráttur úr óperunni „Halka" eft- ir Stanislaw Moniuszko. Þorsteinn Hannesson skýrir verkið. 15.30 Kafíitíminn: a) Magnús Péturs- son og félagar hans leika.. b) Ray Martin og hljómsveit hans Jeika. 16.30 Endurtekið efni: a) Erindi dr. Kristjáns Eldjárns {þjóðminjavarðar: Haust í Þjórs- árdal (Áður útv. 26. marz.). b) Píanókonsert nr. 1 í fis-moll eftir CRachmaninoff, leikinn af Svjat- oslav Richter og sinfóníuhljóm- sveit rússneska útvarpsins (Áð- ur'útv. 6. apríl.). 17.39 Barnat'mi (Skeggi Ásbjarnarson kennari): a.) Óiafur Jónsson syngur fáein vó|'- óg sutíiarlö^, b) Lilja Krist- jmtsdóttir frá BÁiutarholti flytur sögu um kisurnar sínar. c) Sig- ríður Guðmundsdóttir (10 ára) leikur þrjú lög á pianó. d) Elfa Björk Gunnarsdóttir les tvær frásagnir eftir Viktoriu Bjarna- dóttur: Frá löngu liðnum árum. e) „Táp og fjör og friskir menn“, leikþáttur íluttur af skólabörn- um á Selfossi. 18.30 Miðaftantón- leikar: Hljómsveit Guy Luypa- ert leikur lagasyrpu eftir Richard Rodgers. 19.45 Stillið viðtækin! — Verkfræðingur útvarpsins, Stefán Bjarnason, leiðbeinir hlustendum. 20.00 P'anótónleikar: Rögnva’.dur Sigurjónsson leikui' „ Wanderer- fantasiu" op. 15 eftir Sohubert. 20.20 Erindi: Með vínbændum og fiskimönnum á Portúgalsströnd | (Guðni Þórðarson framkvæmda- stjóri). 20.45 Balletmúsik: „Pagra Dóná" eftir Jöhann Strauss. ■— 21.15 Gettu betur!, spurninga- og skemmtiþáttur undir stjórn Svav- ai's Gests. 22.05 Dansiög. — 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á mánudag: 13.15 Búnaðarlþáttur: Um mat- jurtarækt (Óli Vaiur Hansson ráðunautur). 13.30 Við vinnuna. 18.30 Tónleikar: Lög úr kvik- myndum. 20.00 Um daginn. og veginn (iSéra Sveinn Víkingur). 20.20 Einsöngur: Einar Stur’.uson syngur; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. 20.40 Erindi: Yose- mite-þjóðgarðurinn í Kaliforníu (Þórður Kárason lögragluþjónn). 21.05 Tónleikar: Sónata fyrir selló og p.ianó op. 119 eftir Prokofieff. 21.30 Útvarpssagán. 22.10 Jlljóm- piötusafnið (Gunnar Guðmunds- son). 23.00 Dagskrár’.ok. Snorn Sturluson foi' kl. 8 i morgun til Oslóar og Hclsing- fors, er væntanlegur til baka k’ukkan 1.30; fer til N. Y. kl. 0.3.00. Þorfinnur Iíarls- efni kemur til N. Y. klultkan 9; fer til Gautaborgai', Kaupmanna- hafnar og Hamborgar klukkan 10.30. Millilandaflug: Cloudmaster leigu- flugvél Piugfélags Is- lands er væntanleg til Reykjavikur kl. 18.00 ,í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Oslo. Álillila.ndaflugvélin Gullfaxi fer til Giasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08.09 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavikur ki; 22.30 í kvöld. Flugvélin fer til} Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í fyrramáiið. Inuanlandsflug: .1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Fagurhólsmýrar, Horna- Brúarfoss kom til R- fjarðar, Isafjarðar og Vestmanna- yíkur í gær frá N. Y. eyja. Á morgun er áætlað að Dettifoss fór fráfljúga til Akureyrar (2 ferðir), Koflavik 6. mai til Egilsstaða, Isafja.rðár og Vest- N. Y. Fja'lfoss . kom mannaeyja (2 ferðir). til Kotka 11. ma’; fer þáðan til Gdynia óg ReykjVivíkur. Goðafoss fer frá Haugasundi 16. maí til fslands. Gullfoss kom til Kaup- ma.nnahafnar 11. maí frá Ham- borg. Lagarfoss fór frá Antverp- en í gær til Ryikur ReykjafosSy- Langjökull er í N. Y. — ‘VáttííEJþkull er á leið Laxá var á hádegi í gær á Eskifirði. Hvassafell .er vænt- anlegt til Reykjavík- ur í fyrramálið frá Þorlákshöfn. Arnar- fell er. á leið til N.- og Austurlandshafna frá Reykja- vík. Jökulfe l fór í gær frá Rvík áleiðis til Hamborgar, Hull, Grims- by, London og Calais. D’sarfell er í Hamborg. Li.tlafell er í olíu- fiutningum í Faxafióa. Helgafell er í Ventspils. Hamrafell er í Hamborg. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Herdís Guð- mundsdóttir og Guð- Guðmundsson. trésmiða- for frá Holmav i gærkv. til Isa-me,stari_ Hsimili þeirra er að fj„ Flateyre.r, ölafafjarðar, Dal-GlaBheilnum 2Q víkur, Húsavíkur, Raufarhafnar, FranlhaldsaSalJ uudur Norðfjarðar, Hamb. og Norre-Blaðamannafélags lslan(Js verður sundby. iSelfoss fór frá Hajnborf?haldinn , dag , Nausti, uppi. og 12. mai til Reykjavikur. Trolla-hefat kIukkan 3 riðdt!gis. Áríð- foss fer frá N.Y. um 14. ma' má, ;á dagskrá Reykjaivílcur. Tungufoss fer frá Akureyri á morgun til Húsavík-Kvcnfélag LangholtssóUnar ur, ólafsfjarðar, Patreksfjarðar,Pundur verður haldinn mánudag- Stykkishólms, Grundarfjarðar oginn 15. maí klukka.n 20.30 e. h. i Faxaflóahafna. safnaðarheimiiinu við Sólheima. Lárétt. 1 kærir 6 einfrumungar 7 einsk.st. 9 eins 10 ræktað land 11 stjarna 12 ending 14 tónn 15 fljótið 17 karlsnafn. Lóði'étt. 1 ó’nreint 2 fornafn 3 forað 4 sk.st, 5 stokkaði 8 beiskur 9 væl 13 kvennafn (þf) 15 forfeður 16 tónn. Bæjiu'bókasafn Reykjavíkur. Sími 1-23-08. Aðalsafnið, Þingholtsstæti 29 A: Útlán: 2—10 alia virka daga, nema laugai'daga 1—4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: 10—10 alla virka daga., nema laugardaga 10—4. Lokað á sunnudögum. Ctibú Ilólmgarði 34: 5—7 a'la virka claga, nema laug- ardaga. Útibú Iíofsvallagötu 16: 5.30^7.30 aila virka daga, nema laugardaga. Orðsending frá Lestrarféiagi kvenna í Reykjavík. Bókáinnköll- im. Vegna talningar þurfa allir félagar, sem hafa bækur frá fé- laginu að skila þeirn dagana 15. —31. maí. Útlán verða engin' fyrst um sinn. Margery Allingham: ¥©io íellur Sré 27. DAGUR. skeyti og bað um nánari skýr- ingar .en svarið er ókomið enn“. Campion sat á stólbríkinni og íeygði frá sér langa fót- leggina. „Þetta er einkennilegt", sagði hann. „Og í sambandi við inn- brotið, — þér segið að ekkert hafi verið tekið nema það sem Dacre átti?’1 „Tja, þeir hirtu gamlan sam- festing af mér“, sagði D'Ufrey æðrulaus. „En allt hitt átti hann. Og' þetta var svo sem vandalaust“, hélt hann áfram. „Dacre var snyrtimenni og hann var rétt nýkominn heim, svo að flest af því sem hann átti stóð i einu horninu á vinnustofunni, næstum óupp- tekið. En það sem mér fannst nndarlegast“, hélt hann áfram og virtist vera langorðari en venja hans var, „var að ein- hver skyldi koma í kofann. Ekkert er auðveldará en ganga þangað inn, en til hvers?“ „Hvar er þessi vistarvera?" spurði Campion. ,,í Christian stræti. það er þvergata á lakari endanum á Shaftesbury Avenue“, sagði D’Ufrey. „Það er sóðalega mjó- gatan til hægri á móti Prins- Ieikhúsinu og samsiða Drury Lane. Grenið er tvö háalofts- herbergi í húsinu með fornsöl- unni. Cþefurinn er að mestu horfinn þegar upp kemur. — eða þá að maður er orðinn samdauna — ég veit ekki hvort heldur er“, bætti hann við. „Þetta er ails ekkert afieitt. Engin þægindi auðvitað, en þetta er á góðum stað og allt þess háttar. Hver sem er get- ur gengið inn og fjarlægt allar eigur mínar hvenær sem er. en það gerir það enginn“. „Og það hefur víst enginn séð til ferða ókunnugs manns daginn sem brotizt var inn? Ekki fólkið niðri til dæmis?“ „Nei. Frú Stiff á heima á hæðinni fyrir neðan. Hún selur blóm í Piccadill.v og' hún er að heiman allt kvöldið. Foi'nsalan lokar klukkan íimm og það er niðamyrkur eftir klukkan átta. Það er ekki allt of mik- ið af götuljósum í hverfinu — krakkarnir brjóta perurnar — og hver sem er hefði getað farið inn. En samt er þetta ó- neitanlega skrýtið“. Campion hugsaði sig um. Linda horfði á hann þungbúin á svip, en kvikleg augu D’Urf- eys höfðu þegar komið auga á fleiri girnilegar myndir á veggjununr og hann gekk nær til að horfa á þær. Campion bar fram viðkvæma spurningu. „En eiginkona Dacres“, sagði hann. „Gæti ekki verið að hún aiiti þetta sína eign?“ „Eiginkona?“ Matt leit ófús aí myndinni. ,,Já, Rósa-Rósa. Ég var búinn að gleyma þvi. Jú, okkur datt hún strax í hug. Ég fór til hennar, en hún kom alveg af íjöllum. Og hún varð meira að segja fokreið yíir því að taskan hans skyjdi vera horfin. Það virðist hafa Verið í henni lífstykki, sem hann þvertók fyrir að hún gengi í. Henni þótti mjög' vænt um það. Mér sk’Idist einna helzt að þetta væri eriðagrip- ur. Qazt þú áttað þig á því, Linda?“I; „Rósa-Rósa tók ekki dótið hans Tomma.“ Stúlkan talaði með rólegri sannfæringu sem hefði ekki tekið neinar mót- bárur gildar. Það varð dálítil þögn. „Ég veit ekki hvers vegna ég kom til þín, Albert. Ég veit ekki til hvers ég ætl- ast af þér“, sagði hún allt í einu. „En það er eitthvað und- arlegt að gerast, ijitthvað sem ég' gkif ekki“. Hún rétti fram sterklegar, brúnar hendurnar eins og til að sýna vanmátt sinn. ..Veiztu það, að ég' man ekki eftir nokkrum sköpuðum hlut úr eigu hans sem ég gæti feng- ið miíli handanna - engri teikningu, ekki einu sinni málningarpensli“. Campion reis á fætúr og klappaði henni á öxlina. „Ég held ég geti bætt úr þvi“, sagði hann og rödd hans var ár.ægjuleg. „Það er teikn- ing eftir Dacre hér í næsta herbergi. Þú getur fengið hana ef. þú. vilt.“ . Hann hraðaði sér út og kom aftur með brúnan böggul í höndunum og lagði hann á skrifborðið. „Ég verð að viðurkenna að ég var sjálfur dálítið snöggur að gera kaup,“ sagði hann um leið og hann skar á bandið utanum pakkann. „Ég hringdi í Max Fustian á skrifstofu hans daginn eftir — hérna — sýninguna, og sagði honurn að ég hefði séð dalitið aí teikn- ingurh eftir Dacre og væri mjög hrifinn af þeim. Hann fór víst yfir til Seigals, því að þegar ég kom til hans í salinn var hann með nokkrar mjmdir á takteinum handa mér. Ég' keypti eina, en af því að ég' þurfti að fara til Parisar sama daginn. þá g'eymdu þeir hana fyrir mig- og sendu mér hana ekki fyrr en í gær. Ég er ekki enn búinn að tak.a utanaf henni. Mér fannst hún mjög skemmtileg'. Það er höfuð á dreng. spænskum að ég íield.“ Um leið svipti hann mask- ínupappírnum utanaf og í ljós kom við^f'fjlata (til hlífðgr. „Jæja“, hélt ha’nn áfram, lyfti p’.ötunni og tók burt hlífðarpappírinn sem undir var. „Hún er upplímd og hvað eina —“ Hann þagnaði snögglega og stúlkan gaf frá sér undrunar- óp, því að á kartoninu var engin mynd og þótt þau marg- leituðu i umbúðunum. þá sást ekkert eftir af myndinni af. drengnum eftir Tómas Dacre. IX. kafli S öl um e n n s k a „Góði maður, þetta er furðu- legt! Stórfurðulegt." Max Fustian gekk fram og aftur um íburðarmikið gólf- teppið sem huldi gólfið í aðal- salnum í galleríinu hans og hann lét orðum sínum fylgja mikið handapat og bendingar. Salmon Galleríin í Bond stræti höfðu verið endurskipu- lögð þegar hann tók við þeim og nú voru þau í fyllsta sam- ræmi við smekk hans og vinnu- brögð. Ilann sýndi aðeins ör- fáar myndir í einu og gestur sem villtist inn af tilviljun hefði getað gert sér í hugar- lund að hann hefði lent i íbúð, einhvers forrlks smekkmanns. Hljóðeinangraðir veggirnir úlilokuðu öll umferðarhljóðin og í þessari sérstöku kyrrð sem er sameiginleg listasöfnum, kirkjum og fcönkum, var hin drafandi rödd Max ekki eins annarleg og hún hafði verið í 'setustofunni hennar Bellu. Campion hallaði sér fram á stafinn sinn og virti manninn fyrir sér með áhuga. „Mér fannst rétt að segja yður ... af, þessu,“ sagði hann næ^tum afsakandi,'’ þ.ví a'Ö 'það " n*-* . í : *J0 .ÖiQj/Y ,<i virtist jaðra við helgisþjoll a3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.