Þjóðviljinn - 18.05.1961, Qupperneq 2
C)
ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagnr 18. maí 1961
I soyiiK
1 § 51 $ flhsþjlkclf Þ
1« 'i0
Mánaðarrit:
'"SOVIET UNION árg. kr. 65.00
SOVIET WOMAN 41.00
SOVIET LITERATUEE 58.C0
SOVIET FILM 58.C0
CULTUEE AND LIFE 58.00
INTERNATIONAL AFFAIKS-----------65.C0
Vikurit:
NEW TIMES 58.00
MOSCGW NEWS 78.00
Lesið sovézk tímarit! Kynnið yður þróun mála ‘í
Sovétríkjunum, sem eru einn sjötti hluti af þurrlendi
jarðar. Tökum áskriftir að cllum sovézkum tímarit-
um og blöðum. Sýnishorn fyrirliggjandi.
Sendið áskrift yðar og greiðslu árgjaldsins til okk-
ar, og þér fáið tímarit yðar sent heim.
S T
8 H h«f.,
Hallveigarstíg 10, Pósthólf 444;
Sími: 2-29-61.
Reykjavík.
Þar sem ritstjóra Morgun-
blaðsins og útvarpsráðsmanni,
herra Sigurði Bjarnasyni, hef-
ur þótt sér hentara að víkja
nokkuð til sannleikanum í frétl
um fund útvarpsráðs í fyrra-
dag, þar sem rætt var um til-
kynningu frá 'Samtökum her-
námsandstæðinga, leyfi ég mér
að upplýsa eftirfarandi stað-
heynd. Á nefndum fundi var
útvarpssljóri að því spurður,
hvort tilkynningin lrefði verið
undir hann borin áður en hún
var birt. Svaraði hann. að evo
liefði verið og sér hefði ekki
sýnzt hún brjóta á neinn hátt
í bága við reglugerð um hlut-
leysi i auglýsingum pólitískra
samtaka. Hefði hann því leyfl
að hún yrði birt. Þetla veit
háttvirtur ritstjóri Morgun-
blaðsins, sem sat sjálfur fund-
inn, þótt hann ,,gleymi“ þvi í
frétlinni en hafi eftir útvarps-
stjóra það eitt að „reglur um
þetta væru óijósar og þyrftu
breytinga við“. Gerðabók fund-
arins mun og sanna þetta.
Um leið og ég greMdi at-
kvæði gegn yfirlýsingunni um
að útvarpsráð te'di tilkynning-
una fela í sér hlutleysisbrot,
óskaði ég eftirfarandi bókun-
ar: „Þótt ég telji orðið „að-
gerð“ óljóst í þessu sambandi'
og því óheppilegt, sé ég ekki
að það brjóti á neinn hátt í
a.r S|aJ
íleysi í tilkjmnmgum). né held-
■ur annað í umræddri tilkynn-
ingu“. Raunar var ekki á-
greiningur um annað en þetta
eina orð. I sambandi við þetta
i lét ég þá skoðun í ljós, að
i það væri jafnan æskilegt að
tilkynningar væru greinilegar
og án tæpitungu.
Með þökk fyrir birlinguna.
Björn, Th. Bjömsson.
TIHAKIT ÍALS
HENNINCÁR
2. hefti 1961.
Með þsssu rilbúna 0tk-
er-ísdufti getið þér á
einfaldan hátt fram-
leitt, í yðar eiffin ís-
skáp, dýrindlsrétti með
Vanillu eða Blokka-
brag'ði. ,
Skolaskip í
Reykjavíkurhöfn
Á tíunda timanum í gærmorg-
un sigldi vesturþýzka skólask:p-
id Gorch Foeh inn á Reykjavík-
urhiifn og lagðist við Ingólfs-
garð, þar sem það niun iiggja
fram á þriðjudagsmorgun.
í fréttum blaðsins hefur áður
verið nokkuð skýrt frá skipi
þessu. en skipstjórinn, Wolfgang
Erhardt, bauð blaðamönnum að
skoða það í gær. Var þá jafn-
framt skýrt frá því, að skipið
yrði almenningi lil sýnis hvíta-
sunnudag og annan í hvítasunnu.
báða dagana milli kl. 3 og' 5
síðdegis. Á laugardaginn munu
drengir, sem sótt hafa sjóvinnu-
námslteið Æskulýðsráðs Reykja-
víkur, íá að skoða skipið.
EFNI:
Sigfús Daðason: Fimmtán ára stríð gegn þjóðerni
og lýðræði.
Jón Guðnason: Dagrenning í rómönsku Ameríku.
Haraes Sigfússon: Saga vestrænnar íhlutunar í Kína.
Antonio Gramsci: Um bókmenntir og gfhgnrýni.
Saga eftir Hermann Hesse.
Ljóð eftir Bertolt Brecht, Jóhannes úr Kötlum,
Þorstein frá Hamri, Skúla Guðjónsson.
Erlend tímarit:
Rödd Kúbu (C. Wright Mills)
Leikhús og antileikhús (Ionesco)
Umsagnir um bækur.
Mál og menning,
Skólavörðustíg 21, sími 15055.
I kvöld (fimmtudag) kl. 8,30 keppa á Melavellinum.
ðrvalslið Rsykjavík—flkranes
Dómari: Haukur Óskarsson.
Líraverðir: Baldur Þórðarson og Eiríkur Hjartarson.
Verð: Stúka kr. 35.00. Sæti kr, 25.00
Stæði kr. 20.00. — Börn kr. 5.00.
iosmhsfar /
Kópavog!
Fundur er í kvöld j Sósíal- j
j istafélagi Kópavogs kl. 8,30!
í félagsheimili ÆFK.
|
f Fundarefni:
Stjórnmálaviðhorfið.
1 Framsögumáður Einar
C'.geirsson.
Félagsmál.
Farfuglar. Ferðamenn.
Þátttaka í Hvítasunnuferða-
laginu 'í Þórsmörk filkynnist
skrifstofunni sem fyrst.
Ástandið var mjög alvarlegt hjá 01g;i og Þórði. Að í nánd? Nú heyrðu þau a.ftur í kafbátsforingjanum.
vísu gátu þau enn komist út um efra ppið og til að „Hann er að skipa mönnum sínum að flýta sér”
hindra það að lúgunni yrði lokað setti Þórður skamm- sagði Olga. Hátt uppi heyrðist í flugvélunum, Einn
byssuna á milli. Skyndilega heyrðist flugvéladynur. flugmannanna sagði: „Það hefúr • verið skýrt rétb
Einhver hrópaði: „Varið ykkur, flugvélar”. Þórður frá í skeytinu.
fann hvernig blóðið streymdl örar: skyldi lijálp vera