Þjóðviljinn - 18.05.1961, Side 3

Þjóðviljinn - 18.05.1961, Side 3
Fimmtudagnr 18 maí 1961 ÞJÖÐVILJINN (3 Er ekki „sneypa” Mundir þú ná lands- að fiýja af hóimi? próii í stærdfræði? 400 hernámsandstæðingar, segir Alþýðu- blaðið, allir hinir með NATO! Aiþýðublaðið seg.'r í gær me3 sinu stærsta íyrirsagnaletri að íuiltrúar Samtaka hernámsand- Útför Halldórs Helgasoner skálds um eru birtar á 11. síðu blaðs- ins. daenii: 1. dæmi: Summa tveggja talna er 95. ! S'. máhudag var Jandspróf í ! ólesinni stærðiræði. Fengu nem- | endur 10 dæmi til urlausnar og | höfðu f jóra . kiukkutíma til þess stæðinga haíi farið „sneypu- að leysa þau á. Daemin fara för" í stjúrnarráðið og á „sne.vp- hcr á el'tir fyrir þá. sem kynnu i Þrefaldur mismunur sömu talna an" að vera í bvi fólgin að j að hafa gaman að glíma við er 63. Hvérjar eru þessar töl- | Dennison aðmiráll treysti sér : þau. Réttar lausnir á dæmun- ur? ekki til þess að vera vlðstadd- ! ' ur he’dur laumaðist út úr hús- 3. dæm': én koma sér saman um að haga voru 5.6 m á breidd. lil húð- 2(x2- |) “2x+í + rv 1 2# inu nokkru áður en mannfjöld- Tveir vixlar eru seldir 12. júlí. inn saínaðist' saman! Mun þó i víxilvextir eru 6% á ári. Ann- i'Iestum finnast að sne.vpan sé ' ar víxillinn fe’.lur í gjalddaga hjá yfirflotaforingjanum. sem J iágúst, hinn 12... september. breytti / áætlun sinni eítir að j Stimpilgj-ald er kr. 16 af hann frétti að almenningur á hvorum víxli. Fyrir báða vixl- íslandi vildi hafa tal aí honum j ana fást kr. 14507,20. Víxillinn — á sama hátt og landhelgis- sem íellur gjalddaga 14. nafnverði kr. nefndin flýði úr ráðherrabú- ! ágúst, er að staðnum á sínum t'ma þegar 17650.00. Hve mikið l'æst fyrir Samtök hernámsandstæðinga hann. hófu varðstöðu sína þar. Heí'3i j Hvert er nafnverð hins víxils- maður þó mátt ætla að æðsti j ins? yfirmaður alls herafla Atlanz Halidór Helgason skáld. I dag verður til moldar bor- hafsbandalagsins á sjó hefði hugrekki til bess að standa and- spænis friðsömum íslenzkum borgurum, en hugrekki herfor- ingja er um þessar mundir ein- göngu fólgið í því að þrýsta á hnapp. Ummæli Alþýðublaðsins um „sneypuna“ eru mjög and- inn að“ Síðumúla í Stafholts- stæð ísIenzkum hugsunarbætti tungum, Halldór Helgason en kannski er Uótti aðmir- t-káld og' fyrrum bóndi á Ás- als;ns táknrænn um hernaðar- bjarnarstöðum, sem andaðist . aætlanir NATO. 7. m. Halldór Helgason var fædd- ' blaðið að halda því fram að fá. t.r 19. september 1874 að As- ir hafí orðið til þess að fvlgia bjarnarstöðum í Stafholtstung- eftir mótmælun1 Samtaka ' her_ um og var því hátf í 87 ára námsandstæðinga með nærveru er hann lezt. Halldór ólst upp á Ásbjarnarstöðum og bjó þar síðan um margra áratuga skeið en síðustu æviárin dvaldist hann þar hjá dóttur sinni og 4. dæmi: Tveir bræður, A og B. ætla að fara í hcimsókn til vinar síns, sem á heima í 20 km l'jarlægð. Þeir eiga aðeins eitt reiðhjól, íerðinni þannig: A leggur af anna voru lóðréttir veggir, 3 m stað á hjólinu, en á að skilja á hæð, en fyrir oi'an veggina það eftir á leiðinni og halda var hvelfing, hálfur sívalning- áfram gangandi. B leggur jafn-* ur (sbr. braggaþökin). Hve snemma af stað gangandi, en mörg tonn af grjóti voru tekur hjólið. þegar hann kemur að því, og hjólar það. sem eft- ir er leiðarinnar. Ilve marga km sprengd úr göngunum, ef eðl- isþyngd grjótsins er 2,5? Göngin voru múrsléttuð að inn- má A hjóla. til þess að bræð-1 an, og slitlag úr steinsteypu urnir komi báðir jaínsnemma á lagt i gólfið. Það verk var unn- leiðarenda? A hjólar 16 km á klst.. gengur 8 km á klst. B hjólar 18 km á klst., gengur 6 km á klst. 5. dæmi: ið í ákvæðisvinnu fyrir kr. 95,00 hver i'erm. Hve mikið kostaði múrverkið? Rúmmál sívalnings er 22/7 x 2rh. Yl'irborð bogna flatarins á sí- valning er 22/7 x 2rh. 6. dæmi Grafin voru 50 m löng jarð- Finnið gildin á x, y og z í þess- göng gegnum fjallsbrík. Göngin um jöínum: X - 2 — y - z ~T2 * x - 2 — 4- 2x y + 3z 32 » x-2 = - (2x + y - 14). 7. dæmi; i var arðurinn þetta ár? A og B stofna verzlun í félagi A og B auka nú fyrirtækið, og og leggja fram stoínfé, að upp- Að öðru leyti reynir Alþýðu- j hæð kr. 107800.00. Af stofnfénu leggur A fram kr. 61600,00, en B aíganginn. Að loknu fyrsta rekstursári , fékk B kr. 9702,00 í arð af sínu stofnfé. Hve mik- inn arð fékk A af sínu stofn- fé? Hve mörg % af stofnfénu tengdasyni. Halldór var kvænt- ur Vigdísi Jónrdóttur frá Fljótstungu, er lézt 1938. Áttu þau tvær dætur, Vigdísi, gifta Gunnari Benediktssyni rithöf- undi, og Guðrúnu, konu Krist- jáns Guðmundssonar bónda á Ásbjamarstöðum. Halldór Helgason var lands- kunnur maður fyrir skáldskap sinn. Hann gaf út tvær ljóða- bækur, uppsprettulindir, 1925 og Stolnar stundir, 1950, en í þeim e'r aðeins birtur nokkur hluti af ljóðum hans. Halldór fylgdist mjög vel með, bæði í skáldskap cg þjóðmálum, allt fram á efstu ár og lagði með Ijóðum sínum sinn skerf til sjálfstæð:sbarátlu þjóðarinnar á síðust.u árum. Sýndu þau engin ellimörk. sinni (en Morgunblaðið treystir sér ekki til að halda því sama fram). Viðurkennir Alþýðublað- ið að vísu að ..fjöldi" og „mann- fjöldi“ hafi verið umhverfis stjórnarráðið — en reiknar svo út að mannfjöldinn hafi aðeins verið um 400 hernámsandstæð- ingar — en þúsundirnar hinar væntanlega NATO-sinnar! Ekki greinir Alþýðublaðið frá því hvaða aðferð það hafi haft við talninguna; hinsvegar hefur það tekið mynd af stjórnarráðsblett- inum niður á Lækiartorg á þeim tíma sem manníjöldinn hafði safnazt í Hverfisgötu til að hlýða á ávarp ræðumanna! Sýn- ir myndin það helzt að lögreglu- stjóri sveikst um þá embættis- skyldu sína að fjarlægja strætis- vagnana af Lækjartorgi og sann- aði þannig enn einusinni að hann getur ekki gegnt frumstæð- ustu embættisskyldum sínum fyrir pólitísku ofstæki. taka C i lélag með sér. með þv: skilyrði. að hann leggi íram sem stofníé allan kostnað við aukn- inguna. Framlag C reyndist vera 2/9 af öllu stofnfé íyrirtækis- ins, eins og það var, eftir að C haíði greitt sitt framlag. Hve hátt var íramlag C? Eftir næsta rekstursár varð enn hagnaður af verzluninni. sem skiptist milli A, B og C í hlut- falli við framlög þeirra. Þá varð ágóðahluti B kr. 2980,00 meiri en ágóðahluti C. Hve mikill varð arður þeirra hvers um sig? x2- 16 x - x - 2o 9. dæmi; X ■+ 4X + 4 —-------—------- X + 2x X - 2x - 8 - 2x - 15 8. dæmi; X + 3 —2— 1 verksmiðju einni er unnið 8 tíma á dag, alla virka daga. Launaflokkar eru þrír. í fyrsta launaflokki er tímakaupið 28 krónur. í öðrum launafloklýi 21 króna, og í þriðja launa- flokkj kr. 17.50. 1 öðrum launa- flokki eru helmingi fleiri verka- menn en í fyrsta flokki, en i þriðja launal'lokki eru 45 verkamenn. Laun eru greidd vlkulega, og þá haldið eftir 2% af launaupphæðinni, sem rennur í styrktarsjóð. Fyrir veik- indadaga eru greidd hálf vinnulaun. X - 1 --2--- x :x - 5 x + 2 vinnulaun kr. 94805,20. Þessa viku voru veikindaforföll eins og hér segir: í fyrsta launaílokki einn maður í 2 daga. í öðrum launaflokki 2 rnenn i einn dag hvor, 2 menn í þrjá daga hvor, og' einn maður glla vikuna. í þriðja Iaunaflokki 2 menn í einn dag hvor. Reikna skal út, hve margir verkamenn voru í fyrsta og öðr- um launaflokki. 10. dæmi: Þrír bræður áttu saman happ- Eftir eina viku voru útborguð, drættismiða. Þeir borga hver um sig y3 af iðgjaldinu, en væntanlegur vinningur átti að' skiptast milli þeirra i hlutfalli við aldur þeirra. Einn var 40 ára, annar 36 ára, og sá þriðii 35 ára. Á miðann kom vinningur, sem var 914 sinnum hærri en iðgjaldið. Hve mörgum sinnum hærri var vinningshluti hvers um sig en iðgjaldshluti hans? Á þriðjudaginn var próf í les- inni stærðfræði en ekki er á- stæða til að birta það verkefni hér. 1 dag er próf í eðlisfræði og verður það verkefni birt síð- ar. Undanhald samkvæmt áætlun Þegar hernámsandstæðing- ar hófu mótmælagöngu til þess að berjast gegn svika- samningum í landhelgismál- inu var Ólaíi Thórs forsæt- isráðherra ti’.kynnt að honum yrði að göngu lokinni afhent áiyktun um landhelgismálið í ráðherrabústaðnum í Tjarnar- götu. ólafur Thórs íorðaðist að vera þar nærstaddur og stjórnarblöðin sögðu að þar með heíðu þúsundir Reykvík- inga farið sneypuför. Þegar hernámsandstæðing- ar hófu varðstöðu sína við ráðherrabústaðinn, flýði samninganefndin úr húsinu og sýndi sig þar ekki meir. Stjórnarblöðin sögðu að flótti nefndarinnar væri hin mesta sneypa fyrir hernámsand- stæðinga. Þegar. hernámsandstæðing- ar gengu í stjórnarráðið i fyrradag til þess að afhenda Dennison aðmíráli mótmæla- orðsendingu, kom í ljós að hershöfðinginn hafði í skyndi breytt áformum sínum og laumazt út úr húsinu í kyrr- þe.y. Og enn segja stjórnar- blöðin að brotthlaup flota- foringjans sé hin mesta sneypa fyrir hernámsand- stæðinga. Hér er auðsjáanlega um þaulhugsaðar hernaðaraðgerð- ir að ræða til þess að tryggja „sneypu“ andstæðinga sinna. Qg nú fer manni að skiljast hvers vegna það hefur alla tíð verið aðalæfing hernáms- liðsins á Keflavikurflugvelli að ílýja land. Margsinnis á ári er sú æfing endurtekin, og þ.vkir árangurinn vera beztur þegar flóttinn tekst á sem skemmstum tíma. Hernaðaráætlunin er greini- lega sú að verndararnir þeys- ist burt um leið og fjand- mennirnir miklu nálgast. Og síðan er hægt að birta stór- ar fyrirsagnir í blöðurn: „Fjandmennirnir fóru sneypu- för — fundu ekkert varnar- lið á íslandi“. Enginn skyldi þó ætla að í þessu felist einhver ósigur fyrir Atlanzhafsbandalagið. Þetta er herkænska sú sem nefnist „undanhald sam- kvæmt áætlun'* og Steinn Steinarr lýsti á þessa leið: „Og styrkur minn liggur all- ur i undanhaldinu,/ þótt ein- hverjum sýnist það málstaðn- um lítið til þægðar./ Og stríð mitt er nútímastríð, en ekki af því taginu/ að standa til lengdar í tvísýnum vopna- brýnum./ Þið vitið að jörð- in er líkt og knöttur í lag- inu./ Og loksins kemst maður aftan að íjandmanni s:num“. — Austri.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.