Þjóðviljinn - 18.05.1961, Side 5
Fimmtudagur 18 maí 1961 — ÞJÓÐVILJINN
(5
Handritamálinti ekki hægt
ad skjóta til dómstólanm
Hinsvegar ekkert til íyrirstöðu þjóðantkvæði, segir próíessor Ross
Handritin sem danska rík-
isstjómin hyggst skila til
íslands verða ekki tekin
eignarnámi, og þess vegna
er ekki um það' að' ræð'a
að handritamálinu verði
skotið til dómstólanna, seg-
ir danski lögfræðipróíessor-
inn Alf Ross. .
1 grein í Politlken á sunnu-
daginn kemst prófessorinn að
þeirri niðurstöðu, að afgreiðsla
þingsins á frumvarpi ríkis-
sljómarinnar sé endanleg,
nema ef þriðjungur þing-
heims, 60 þingmenn ki-efjast
um jrað þjóðaratkvæðagreiðslu.
Sjálfur kveðst Ross því
hlynntur að danskir kjósendur
fái að láta álit sitt á frum-
varpinu í ljós með þjóðarat-
kvæði.
Paul Andersen prófessor i
stjómlagafræði hafði haldið
því fram í grein í lögfræðitíma-
riti að um væri að ræða eign-
arnám á handritunum, og þvi
gæti þriðjungur þingmanna
hindrað ríkisstjórnina í að
óska staðfestingar konungs á
lögum um handritaskil fyrr en
nýjar þingkosningar hefðu far-
ið fram. Þetta frestunarvald
nær ekki til handritamálsins,
segir prófessor Rcss, vegna
þess að eignarnám á sér ekki
stað. Þar verða ekki eigenda-
skipti. Stofnun Árna Magnús-
sonar verður áfram eigandi
allra handritanna, henni verður
einungis skipt í tvær deildir,
aðra í Reykjavík og hina í
Kaupmannaliöfn. Báðum verð-
ur stjórnað áfram samkvæmt
ákvæðum stofnskrárinnar. Frá
þessu verður gengið lagalega
með milliríkjasamningi milli
Islands og Danmerkur.
Forsætisráðherrann sker úr
Komi upp ágreiningur milli
meiriþluta og minnihluta á
þmgi um hvort ákveðin Iaga-
setning skuli teljast eignarnám
eða ekki, er það skilningur
forsætisráðherrans sem sker
úr, segir prófessor Ross, og
vitnar því til stuðnings í rit
sjálfs s.'n um danskan sijórn-
lagarétt, sem út kom fyrir
tvsim árum.
Dönsk tolöð höfðu skýrt frá
því að stjórnarnefnd Stofnun-
ar Árna Magnússonar hefði í
hyggju að höfða mál á hend-
ur Jörgen Jörgensen mennta-
málaráðherra á þeim forsend-
um að meðferð handritamá'sins
af hálfu ríkisstjórnarinnar
væri sljórnarskrártorot.
Ekki er talið líklegt að hand-
ritafrumvarpið komi til síðari
umræðu í daneka þinginu fyrr
en eftir hvítasunnu.
Þriðjungur akurlendis
Kína er nú áveitusvæði
Óvissa í Suður-
Kóreu ennþá
Framhald af 12. síðu.
að þeir verði látnir mynda
nýja stjórn, úr því uppreisn-
armönrrjm berzt enginn styrk-
ur frá neinum stjórnmála-
mönnum.
Engin samúð
Talið er áð stjórnarmyndun
valdaránsklíkunnar muni þó
dragast eitthvað vegna þess
að hún fær erigan stuðning frá
almenningi, og vegna þess að
sundrung og valdabarátta er
í liði herforingjaklíkunnar
sjálfrar.
Kínverski múrinn, sem er
nær 400 km langur, er frægur
sem eitt me.sta mannvirki í
heimi. En í samanburði við
margt það sem byggt hefur
verið í Kína undanfarin ár,
er hann ekki sérlega mcrki-
legur.
6300 milljón kúbikmetrar af
grjóti og jarðvegi var notað
í áveitukerfi það, sem toyggt
var samkvæmt fyrstu 5 ára-
áætlun Kínverska alþýðuveld-
isins. Það samsvarar 15000 km
löngum „Kinverskum múr“.
Ný áveitukerfi, sem fullgerð
hafa verið á þrem fyrstu árum
annarrar 5 ára áætlunarinnar,
juku áveitulardið um 20 millj-
ónir hektara Það er fjórum
milligfi hekturum meira en
allt það áveituland sem skapað
var frá upphafi Ikínverska rík-
isins fyrir þúsundum ára og
allt til stofnunar alþýðuveld-
isins 1849. Árleg aukning á-
veitulands er þrisvar sinnum
meiri nú en á tímabili fyrstu
5 ára-áætlunarinnar.
það mikið afrek að forða stór-
áföllum í r.áttúruhamförum
þessum.
Áveitukerfið hefur, ásamt að-
gerðum rikisins til að dreifa
matvælum til hinma hart leiknu
héraða, komið í veg fyrir hung-
ursneyð á þessum slóðum. Áður
fyrr var það segin saga að
mikil hungursneyð rikti á svæð-
um sem voru svona hart leik-
in af náttúrunni,
Þriðjungur áveituland
Áveitukerfið mikla er enn
ekki svo stórt að kínverskir
bærdur geti verið óháðir
heimsmarkaðinum. Kína er
stórt land, og hið víðáttumikla
áveituland er ekki nema þriðj-
ungurinn af akurlendi Kína,
en alltaf e‘r verið að endurbæta
það t.d. með dælustöðvum.
Nú vinna kínverskir bændur
af kappi að því að græða sár
jarðarinnar, þar sem hún er
illa leikin eftir harðæri síðustu
tveggja ára. Þeir gera sér vom-
ir um góðæri í ár og vænta sér
Staða bylthigarforingjanna
er því óörugg, og í landinu
fer ólgan vaxaridi. Verð á mat-
vælum he.íur hækkað g'ifur-
Iega og óánægja fólksins vex.
Yfirforingi herráðs Suður-
Kóreu, Han-Lim Lee, hefur
gefið lúnum 19 herfylkjum,
sem staðsett eru við landamæri
Norður-Kóreu fyrirskipun um
að vera lilutlaus í átökunum
um stjói'n landsins. Því var
talið að Han hershöfðingji væri
andvígur valdaránsklíkunr.i. En
útvarpið í Seoul sagði í gær-
kvöld, að hann styddi hana.
I sumum hlutum landsins hafa
stuðningsmenn og þingmenn
demókrataflokksins, flokks
Sjangs, verið hardteknir.
Fréttastofum ber saman um
að ástandið í Suður-Kóreu sé
mjög óvisst. Uppreisnarforingj-
arnir virðast hafa öll völd í
höfluðborginni, en þeir hafa
takmarkaðan stuðning hersins
og enga samúð . fólksins.
Tvö liarðæri
Árim 1959 og 1960 voru mik-
il liarðæri fyrir kinverskan
landbúnað, og voru þau jafn-
framt mikil prófraun fyrir
nýja áveitukerfið. Áveitan forð- j
aði þvi að ekki skyldi fara
verr en fór. Stór svæði í Kína
voru illa leikin af langvarandi
þurrkum er sumstaðar vöruðu
í 200 daga samfleytt. Vegna
góðrar skipulagningar bænda-
samtakanna í kommúnunum
var hægt að fullnýta allt vata
sem hægt var að ná í, og
gera yíðtækar varúðarráðstaf-
anir.
Liaonina-hérað í norðaust-
urhluta Kína varð fyrir tveim
ofsalagum árásum náttúrunn-
ar. Eftir margra mánaða
þurrka, kom þar ógurlegt ský-
fall sumarið 1960, eitt það
mesta í margar aldir. Varð þá
mikil flóðahætta, en hægt var
að veita mestum hluta regn-
vatnsins í áveituskurðina. Var
mikils af áveitukerfinu.
Stofnuð hafa verið íiý alþjóðleg
bóltmenntaverðlaun og standa
að þehn þekkt forlög í mörgum
löndiun. írska leikskáldið Sani-
uel Beckett og Argentínumaður-
inn Jorge Luis Borges hlutu
þau þegar þeim var úthlutað
í fyrsta sinn fyrir skönimu.
Af forlögum sem standa að
verðlaununum má t.d. nefna
Gallimard í Frakklandi og
Rowohlt í Vestur-Þýzkalandi,
einnig Gyldendal í Danmörku
og Bonniers í Svíþjóð. Verð-
launin eru peningaupphæð sem
nemur um 400.000 íslenzkum
krónum, en við það bætist amn-
Það er stöðugt unnið að uppgreftri í rústuni Pompeii og allt-
af kemur eitthvað nýtt ,í Ijós. Nýlega fundu.st þar átta stein*
gerð lík sem sjást hér á mjTidunum. Líkin eru af þremur
körlum, tveimur konum og þreinur börnum og er talið senni-
lega.st að þar hafi verið iun tvær fjölskyldur að ræða sem
fengið hafi sviplegan dauðdaga þegar eldur og aska féll úp
Vesúvíusi yfir borgina árið 79. Þaraa hafa þau legið óhrejdtt
í nær tvö þúsund ár.
Togaraeigendur í Breflandi
óftasf stiérnarskipfi hér
Áróðursstjóri sambands
brezkra togaraeigenda, P.
Steele, liefur ferðazt um Bret-
land að undanförnu og flutt
fyrirlestra umi landhelgisdeil-
una við Island. Að sögn hrezkra
blaða hcfur hann lagt höfuð-
álierzlu á að deilo.n við ts-
land hafi átt upptök sín í al
þjóðastjórnmálum og að „Rúss-
ar liafi komið þar mjög við
sögu.“
Þá hefur fcar.u varað við
afleiðingum þéss að stjórnar-
skipti yrðu á IsGudi og sagt
að „þá megi búast við frek-
áð, sem kannski er enn meira
virði, að tryggð er útgáfa á
verki eftir verðlaunahafann á
öllum þeim þekktu forlögum
sem að verðlaununum standa,
nema svo sérstaklega standi á
að höfundur sé bundinn ein-
hverju öðru forlagi í viðkom-
ardi landi.
Verðlaunin sem kallast For-
mentor-verðlaun eru veitt fyrir
óprentað handrit og eru fyrst
og fremst ætluð handa ungum
efnilegum höfundUm eða þá
öðrum sem að áliti dómnefndar
hafa ekki fengið þá útbreiðslu
á verkum sínum sem þeir eiga
skilið.
ari kröfum Islendinga til
stækkaðrar landhelgi sem .gætia
gengið ,svo langt að Bretar yrðu
með öliu lokaðir úti frá veið-
um á öllu jslenzka landgrunn-
inu“.
Kenndy s: meiri1
^olfspilari en
Eisenhower vcr
í skýrslu sem tekin hefur
verið saman um það hvernig
Kennedy varði fyrstu 80 dög-
unum í forsetaembættinu kem-
ur í Ijós að hann lék þá oftar
golf en Eisenhower gerði fyrstu
80 dagana sína, eða 8 sinnum
á móti 6. Hann tók sér ein.nig
fleiri frí, eða 11 Vfe dag á móti 4,
hélt færri ráðuneytisfundi, eða
3 á móti 12, færri fundi í Þjóð-
aröryggisráðinu, einnig 3 á
móti 12 og hafði færri fundi
með embættismörnum, stjómar-
erindrekum og öðrum áhrifa-
mönnum, eða 301 á móti 418.
Ódýrt Óö.ýrt
Jerseykjólar
Verð áður kr. 925.00, er.i nú.
kr. 625.00
Haittaverzlunin Huld,
Kirkjuhvoli.