Þjóðviljinn - 18.05.1961, Side 8

Þjóðviljinn - 18.05.1961, Side 8
S)3 — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 18. xnaí 1961 KðDLEIKHÚSID KAKOEMOMMUBÆKIN N Sýning annan hvítasunnudag klukkan 15. Síðasta sinn.. SÍGAUN AB AfeÓ NJNN óperetta eítir Johann Strauss Þýðandi: Egill Bjarnason ° Hljóms.stj. Bohdan Wodiczko Leikstjóri: Soini W'allenius Ballettmeistari: Veit Bethke Gestur: Christine von Widmann Frumsýning miðvikudag' 24. maí kl. 20. Frumsýningargestir vitji miða fyrir mánudagskvöld. 2. sýning föstudaginn 26. maí kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Kópavogsbíó Sími 19185 Ævintýri í Japan 7. VIKA. Óvenju hugnæm og fögur, en jafnframt spennandi amerísk litmynd, sem tekin er að öllu leyti í Japan. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Hafnarfjarðarbíó Simi 50-219 Trú von og töfrar BODIL IPSEilM POUL REICHHARDT » GUIíNAR LMIRINQ og PETER MALBERG 1nstruktion.m\K BALLINQ Ný bráðskemmtileg dönsk úr- valsmynd í litum, tekin í Fær-n eyjum og á íslandi. Sýnd klukkan 7 og 9 Stjörnubíó Sími 18-936 Ógn næturinnar Geysispennandi myr.d. Vince Edwards. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Víkingarnir frá Tripoíi Spennandi sjóræningjamynd. Sýnd ki. 5 og 7. Gamla bíó Sími 1-14-75 Andlitslausi óvætturinn (Fiend Without a Face) Spennandi ensk-amerísk „vís- inda hrollvekja“. Marshall Thompson Kyuaston Reeves Itim Parker Sýnd kl. 5,'7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. xt ' '1*1 " Inpolibio Sími 1-11-82 Fullkóminn glæpur (Une Manche et la Belle) Hörkuspennandi og snilldarlega vel gerð, ný, frönsk sakamála- mynd í sérflokki, samin upp úr sögu eftir James H. Chase. Danskur texti. Henry Vidal Mylene Demongeot arftaki B. Bardot. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 2-21-40 Hugrekki (Conspiracy of hearts) Brezk úrvalskvikmynd, er ger- ist á Ítalíu í síðasta stríði og sýnir óumræðilegar hetjudáð- ir. Aðalhlutverk: Lilli Palmer Sylvina Syms Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. 4usturbæjarbíó Sími 11-384 Franziska (Auf Wiedersehen, Franziska) Mjög áhrifamikil og vel leik- in, ný, þýzk kvikmynd í litum, byggð á sögu er birzt hefur í danska vikublaðinu „Hjemm- et“. Danskur texti. Aðalhlutverk; Ruth Leuwerik (lék aðal- hlutverkið í Trapp-mynd- unum) Carios Thompson. Sýnd kl. 5 og 9. Hafnarbíó Simi 16-444 Misheppnuð brúðkaupsnótt Fjörug og skemmtileg amerísk gamanmynd. Tony Curtis Piper Laurie Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Trúlofunarhringir, stein- hringir, hálsmen, 14 og 18 kt. gull. Fórnir frelsisins (Frihedens Pris) Nýjasta mynd danska meistar- ans Johan Jacobsen, er lýsing af dönsku andspyrnuhreyfing- unni á hernámsárum Danmerk- ur. Aðalhlutverk; Willy Rathnov og Ghita Nörby Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasaia frá kl. 2. Sími 32075. Výja bíó Sími 115-44 Ævisaga afbrota- manns (I, Mobster) Aðalhlutverk: Steve Cochran Lita Milan Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. gAmHTfggt Síml 50-184 Næturlíf (Europa di notte) íburðarmesta skemmtimynd sem framleidd hefur verið. Aidrei áður hefur verið boð- ið upp á jafnmikið fyrir einn bíómiða. Sýnd kl. 9,15. Samsöngur Karlakórsins Þrestir hefst kl. 7,30. Vegna jarSaríarar dr. Þorkels Þorkelssonar fyrrverandi veðurstofustjóra verður lokað í dag fá hádegi öllum deildum stofn- unarinnar nema þeim sem vinna við veðnrspár. Veðurstofa íslands. FÉLAGSFUNDUR ! verður haldinn í Gamla bíói, fösíudaginn 19. maí, kl. 9 s.d. Fundarefni: Samningsmálin og íillaga um heimild til að lýsa yfir vinnusföðvun. Félagsmenn eru beðnir um að fjölmenna og sýna skírteini við innganginn. Stjórnin. Ú T B 0 Ð ! X Tilboð óskast í að gera Félagsheimilið á Blönduósl fokhelt Uppdrættir ásamt útboðslýsingu verða af- hentir hjá Traust h.f., Borgartúni 25, Reykjavík og Jóni ísberg, sýslumanni, iBlönduósi gegu kr. 1500.00! skilatryggingu. | Tilboðum skal skilað til Jóns Isbergs, Blönduósi og verða þau opr.uð þar kl. 11 f.h. mánudaginU 29. maí n.k. | Uálning i HÖKPCSILKI ; hvítt og mislitt ÞAKMÁLNING GLUGGAMÁLNING P E N S L A R HELG! MAGNÚSS0N H.F. 1 Hafnarstræti' 19 — Sími 13184 og 17227. STAfASKim 1 Vi'ð viljum vekja athygli viðskiptamanna okkar á þv'í, að nauðsynlegt er að tilkynna bústaðaskipti strax» Brunatrygging innbús og annars lausafjár er eigj í fullkomnu lagi nema það sé gert. | sími: 17940. SAM'vn MMOTEYiE (E UMC&ÆJB íTILEFN! af vígsluhát'ið Vinnu- og dvalarheimilis Blindrafé- lagsins að Hamrahlíð 19 í dag, fimmtudaginn 18. maí 1961 verða til sölu tölusett póstkort með póst- stimpli dagsins. Aðeins rúm 3000 þúsund kort hafa verið gefin úlj í þessu tilefni. Kortin verða seld í Dvalarheimilinu, Hamrahlíð 19 og Hreyfilsbúðinni.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.