Þjóðviljinn - 18.05.1961, Side 10
20) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 18. maí 1961 -
affsir 1 Laos
Samkomulag styrjaldaraðila í landinu. —
Geníarráðsteínan um Laos er hafin
Gpnf-Vientiane 17/5 — Full-
trúar styrjalclaraðilanna 3ja í
Laos lioinust að satnkomulagi
um l’.að í dag, að mynduð
skjltli nú ríkisstjórn af öllum
þersum aðiluin, og skal hún
framfyl&'ja hlutleysisstefnu.
Fulltrúarnir samþykktu einn-
ig að stofna nefnd til að hafa
eftirlit með vopnahléinu. I
henni verði fulltrúar Pathet
Lao, hlutleysisstjórn Suvanna
Phuma og stjórn hægri manna
í Vientiane. Nefnd þessi skal
vinna i samstarfi við alþjóð-
legu eftirlitsnefndina, s$m skip-
uð er fulltrúum frá Irdlandi,
Póllandi og Kanada.
Umræður á Genfar-ráðstefn-
unni um Laos hófust í dag
með ræðu Noroloms Sihanouk,
rikisleiðtoga í Kambodja. Hann
sagði að a’.lur þorri þjóðarinn-
ar í Laos óskaði eftir friði,
hlu'tleysi og að fá að vera i
friði fyrir erlendri ihlutun.
Hlutleysi verðj tryggt
Gromyko, fulltrúi Sovétríkj-
anna lagði fram tvær tillögur
sem miða að þvi að tryggja
frið og hlutleysi Laos. 1 þeim
er lagt til að allt erlent herlið
og erlendir hernaðarsérfræð-
ingar liverfi úr landinu innan
30 daga. Þar verði enginn er-
lendur her eða erlendar' her-
stöðvar.
Fulltrúi stjórnar Suvanna
Phuma lagði fram áællun í 5
liðum um framtíð Laos. Þar
er m.a. kveðið á um tryggingu
fyrir hlutleysi Laos og þess
krafizt. að hernaðarbandalagið
SEATO skuldbindi sig til að
hlutast ekki til um málefni
Laos.
Pósbneistarma
sleit leiðslnna!
i
Hér í blaðinu vár sagt í gær j
aft 14 ára piltur lieffti siitift
sambandift við hátalarann á bíl |
Samtaka hernámsandstæðinga
í fyrradag. Þet!a er missögn;
sá seni verkift vann er opin-
ber embættismaftur, Þcrður
Halldórsson póstmeistari á
Keflavíkurflugvelli.
Þórður þessi er einhver ratm-
asti kanadindill á landinu,
eim aðalforustumaður NATO-
vinafélagsins sem stofnað var
á Keflavikurflugvelli fyrir
rúmu ári og hefur vakið á
sér athygli með sérlega skrið-
dýrslegum skrifum ‘í hernáms-
blöðunum. Þórður gerði til-
rcun til þess að safna liði
NATO-vii'a til þess að gera
óspektir í fyrradag og bjó sig
sjálfur ut í vinnubuxur og
vinnuskyrtu til þess að geta
látið að sér kveða! Þetta varð
þó eina afrek hans.
Mikið tjón af elds-
voða á véla-
\ erkstæði í gær
Um kl. 14.30 í gær kom upp
eldur í bragga, sem Landnám
ríkisins á að Nýbýlavegi 211.
í bragganum er vélaverkstæði í
öðrum endanum og var það al-
elda, er slökkviliðið kom á stað-
inn og brann að heita mátti ailt
innan úr því. Þarna inni var
e:nn 10 hjóla trukkur og
skemmdist hann mikið. í hinum
enda braggans var geymsla,
.. gúmmílager, en eldurinn komst
ekki þangað.
Starfsmaður á verkstæðinu,
Einar Karlsson, er var þar,
brenndist litilsháttar og var
þegar eldurinn brauzt út,
fluttur á slysavarðstofuna.
IJ111111111111111111111111 [ 111111111111111111 y
| MilijómV í |
| verkfalli |
| París 17/5 (NTB-AFP) =
E Á aðra milljón franskra E
E flutningaverkamanna hefja —
E verkfall á morgun. í verk- E
E fallinu taka þátt verkalýðs- E
E félög fólks, er vinnur að E
E flutningum. Allar járn- E
E brautalestir, að örfáum =
E undanteknum, munu stöðv- E
E ast. E
E Flest öll samgöngutæki E
E í París munu stöðvast, neð- E
E anjarðarbrautir, strætis- E
= vagnar og Jestir til útborg- =
=| anna. Þá munu einnig =
E starfsmenn við rafmagn og =
= gas taka þátt í verkfall- =
= inu. E
= Verkfallsmenn krefjast =
s hærri launa, aukin eliilaun E
= og lámarkslauna er sam- =
E svara um 4000 ísl. krónum =
= á mánuði. E
= Áreiðanlegar heimildir =
= eru fyrir því í París, að de E
= Gaulle forseti muni ekki =
= notfæra sér alræðisvaldið, =
=J sem hann tók sér vegna =
= Alsír-uppreisnarinnar, til =
S þess að banna verkföllin. E
tTi 11111111111111111111111111111111111111111 uT I
Ofstæki MorpniaSsins
í máli Eðvalds Miksons
Það hefur verið rætt tals-
vert um ofstæki í blöðum og
manna á meðal þessa dagana/
Atburðirnir eftir útifundinn
mikla um hina helgina og við-
brögð stjórnarblaðanna við
þeim sýna, hvernig verjendur
vor.ds málstaðar geta um-
hverfst, þegar þá þrýtur rök
og þeir finna, að almennings-
álitið er þeim mótsnúið.
Annað dæmi um örvænting-
arfull ofstækisviðbrögð fengu
menn að sjá á síðum Morg-
unblaðsins á sunnudaginn var.
Berstrípaðir ritstjórar, sem
hafa furdið kuldann frá al-
menningsálitinu í máli eist-
neska flóttamannsins næða
um sig, reyna enn að finna
einhverja dulu til að skýla
sér með, enda nauðugur einn
kostur, þv‘í maminn hafa þeir
slegið til riddara í krossferð-
inni gegn kommúnismanum.
Allir sem litu á dulu þessa
sáu að af henni var ekkert
skjól að fá. Þeir höfðu náð
í bréf frá manui, sem ein-
hverntímann hafði setið í
sama bíl og Mikson lögreglu-
foringi. Bréfið fjallar um allt
annað tímabil en það sem
ákærurnar eru frá, og um
skjalfest sönnunargögn í mál-
inu. er ekki sagt orð. Rit-
stjórar Morgunblaðsins sáu
það sama og aðrir. Þess vegna
verða viðbrögð þeirra eins og
jafnan, þegar rökþrota menn
vilja verja illan málstað: Þeir
reyna að hasla sér völl utan
kjarna málsins og taka að
hrcpa og benda. Þeir hrópa
upp, að þeir hafi saroað, að
sakimar á Mikson séu ,,upp-
lognar frá rctum“ og benda
svo á fréttaritara Þjóðviljans
í Moskvu, Árna Bergmann
sem hinn seka, manninn sem
ætlaði „áð eyðileggja eina ís-
lenzka fjölskyldu". (Þarna
eiga Morgunblaðskellingar Víst
að byrja að tárfella vegna
mannvonzku Árna Berg-
manns.)
Svona barnalegt ofstæki
hefur til þessa verið heldur
sjaldgæft hér á íslandi sem
betur fer. Hingað til hefur
fólk haldið, (að fréttamönnum
íslenzkra blaða erlendis hæri
sérstök skylda til að segja frá
þeim málum á dvalarstað
sínum, sem snerta fsland og
Islendinga. Það gerist í
Moskvu, að íslenzkur ríkis-
borgari. fyrrverandi lögreglu-
foringi í þjónustu þýzka inn-
rásarliðsins í landi sínu, er
borinn alvarlegum sökum og
birt skjöl og vitnisburðir í
málinu. Fréttamanni, sem
standa vill ‘í stöðu sinni, ber
auðvitaö skylda til að skýra
frá þessu þegar í stað, eink-
um vegna þess að maður þessi
hefur lá+ið a'imikið að sér
kveða í ísle^zkri pólitík. Hef-
ur hann rokið fram á ritvöll
Morgunblaðsins, yggldur á
brún í hvert sinn sem meiri-
háttar kosningar voru í rn.nd.
Rétaðist hann þar um með
stóryrðum og siagorðum
sprottnum rf hugsunarhætti,
sem var harla framandi fyrir
friðsamt fólk.
Þótt Morgunblaðið haldi, að
íslendingar séu sérstaklega
ginkeyptir fyrir annaríegtum
boðskan útlendinga, sem hér
rekur á fjörur, ætti þáð að
láta reynsluna af síðustu spá-
mönnum smnm verða sér að
ltenningu Er þar skemmst að
minnast matsveinsins frá
Austur-Þvzkala.ndi.
Dómsmálaráðherrann þver-
skallast víð að láta ranrsaka
mál eistneska, lögrnrrluforin!ri-
ans að ís’enzkum ]i!'Tum. Það
má ekki vitnast oui’-herléga að
Morgunblaðið hafi enn haldið
falssnérnanni að íslendinetim.
En kuldinn frá alm'mningsá-
litinu mun halda áfram að
næða um þá.
* Þ.
Vénarkveðja ungmenna i
Wales til æsku heímsíns
Þetta er Wales. Börnin
í Wales ávarpa stúlkur og
drengi um allan heim. Á
þessu ári er vinarkveöja
okkar 40 ára. Við fögnum
því, aö hún hefur staðiö
af sér styrjaldir og umbrot
þessa tímabils.
Þaö hafa orðið miklar
breytingar á þessum fjöru-
tíu árum, á sjó, á landi,
í djúpum hafsins, í lofti
og jafnvel úti í himin-
geimnum. Á ýmsan hátt
hefur heimurinn minnkaö
og- þjóöirnar nálgazt hver
aöra. Við skulum vera góö-
ir nágrannar, fúsir til aö
skilja og hjálpa hver öör-
um og halda fiiö, eins og
ein stór fjölskylda.
Viö lifum á öld vísind-
anna, atómöld, öld upp-
götvana og nýsmíöa, öld
áhætta og ævintýra. En
hvaö um framtíöina? Viö
vitum ekki hvaöa breyt-
ingar veröa næstu fjöru-
tíú árin, en við æska
heimsins, skulum strengja
þess heit aö en°in breyt-
ing skuli verða á þeim vin-
arhug, er viö berum hvert
til annars. Vísindin hafa
hafa gen okkur a3 ná-
grönnum, látum hlýju
hjartanna viöhalda vin-
áttu okkar.
Sðaa vinarkveðiunnar
Fyrir 49 árum, á bernsku-
dögum útvarps í heiminum,
fékk séra Gwilynn Davies,
æskulýðsleiðtogi í Wales, þá
hugmyrd að senda vinar-
kveðju frá [ingmennum í
Wales, til æskulýðs allra
landa. Ungmennafélögin í
Wales tóku þessari hugmynd
vel og 28. júní 1922 var
fyrsta kveðjan send frá lítilii
loftskeytastöð í Leafield í
Oxfordshire. Þetta var áður
en brezka útvarpið B.B.C.
tók til starfa. Ekki er vitað
um nema einn mann sem
heyrði kveðjuna. Það var for-
stöðumaður Eiffelstöðvarinn-
ar í París, sem endurtók
skeytið frá sirtni stöð litiu
s’iðar þennan sama dag. En
ekki barst neitt svar. Næsta
ár var vinarkveðjunni aftur
útvarpað án þess nokkurt
svar bærist.
B.B.C. útvarpaði kveðjunni
1924 og þá bárust tvö svör,
annað frá erkibiskupnum í
Uppsölum í Svíþjcð, hitt frá
menntamálaráðherra Póllands.
Þessi svör voru mikil uppörv-
un og nú var ákveðið að senda
kveðjuna út 18. maí ár hvert.
Þessi dagur var valinn til
minningar um fvrstu o: inberu
friðarráðstefnuna. sem var
sett þann dag í Haag árið
1899. Á árunum 1825—1939
urðu æ fleiri útvarpsstöðvar,
víðsvegar um heim til að
flytja kveðjuna og, biöð og
tímarit birtu hana. Svo skall
lieimsstyrjöldin á og í mörg-
um löndum ríkti þögn. Brezka
útvarpið sendi þó kveðjur.a
á hverju ári, einnig þegar
útlitið var svartast. En svör-
unum sem bárust fór fækk-
andi.
Eftir stríðið náðist aftur
samband við mörg lönd og
fjöldi bréfa barst víösvegar
að. I janúar 1955 lézt séra
Davies, stofnandi kveðjunnar,
en hann hafði áður gert ráð-
stafanir til að vinarkveðja
welskra ungmenna háldi á-
fram að berast út um víða
veröld og voncndi berst hún
nú víðar en nokkru sinni fyrr.
I fyrra var kveðjunni útvarp-
að í rúmlega tuttugu löndum,
þar á meðal öllum Norður-
löndum nema á íslandi.
Niður með múgmorðstœkin,
fleiri hóskóla
Framhald af 4. síðu.
isafvopnunarhreyfingarinnar
(CND). Hann skoraði á
Selepin, sovézka fulltrúann,
að beita sér fyrir kröfugöngu
um Rauða torgið fyrir eir.>-
hliða afsölun vetnisvopna af
hálfu Sovétríkjanna.
Hvernig svaraði sovétingur-
inn því?
— Hann kvað einhliða
vetnisafvopnun Sovétríkjánna
ckleifa, nema samkomulag
næðist við vesturveldin að þau
ger’ðu slíkt hið sama samtím-
is. Fyrir þessu berðist govét-
stjórnin, enda hefði húni- bar-
izt fyrir afvopnun alla tíð.
Það hefur þó vonandi rfkt
friðsamleg sambúð með full-
trúum:
— Já, vissulega. Menn voru
algerlega sammála um öll
höfuðatriði. sem vörðuðu bar-
áttu stúdenta fyrir friði og
áfvopnun.
Hvernig var aðbúnaður og
skipulag?
— Aðbúnaður var ágætur
og Pólverjamir sýndu okkur
framúrskarardi gestrisp Við
kynntumst þarna háskóianum
i Kraków, elzta háskóla
Póllands, og öðrum menning-
arstofnunum þar í borg og
einnig heimsóttum við Nowa
Huta, verksmiðjuborgina
miklu, sem byggð hefur verið
upp frá grunni nú á, gíðustu
11 árum.
★
Við þökkum Jóni Baldvin
fyrir samtalið um leið og við
látum í ljós þá von, að stú-
deritar bæði hér á íslandi og
erlendis megi sameina farafta
sína enn betur en orðið er í
baráttumii gegn afturhaldi og
fasisma, fyrir friði og af-
vopnun og afnámi allra her-
stöðva á erlendri grund.
a, ir.