Þjóðviljinn - 04.06.1961, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 04.06.1961, Qupperneq 1
,,MiSlunartillagan" frestaSi aSeins óhjákvœmilegri lausn “ ASstaSa verkalýSsfélaganna mun sterkari en áSur Aftkvæði folin Talningfu er lokið á atkvæðum Dagsbrúnarmaiuia og ménn háfa hópast utanum sáttasemjara si>m úrskurðar vafaatkvæði í Alþing- fshúsinu í íyrrinótt. Eðvarð' Sis'- urðsson os Vilhjáimur horsteins- son frá Dagsbrún snúa baki að myndavélinni og Gísli Marinós- son starfsmaður Dagsbrúnar situr á borðshorninu. Til hægri situr Torfi Hjartarson sáttasemja ri, við hlið lians Bjarni Pálsson og þá Jónatan Hallvarðsson. Að baki sáttasemjara stendur Ásmundur Sigurjónsson frá Þjóðviljanum, liægra megin við dyrnar Kafn Kristjánsson frá pípulagningar- mönnum, í dyrunum er Björgvin Sigrrðsson frá Vinnuvcitenda- samhandinu og fyrir framan hann stendur Guðmundur Guðmunds- son, cinnig frá vinnuveitendum. Einar Jónse.ön prentari styður höndum á borðið o" að baki lion- um stendur Jón Snorri Þorleifs- son frá trésmiðum. Annar mað- ur frá honum til vinstri er Jón Magnússon frá útvarpinu, við hlið hans Magncis Geirsson frá rafvirkjum og þá Guðjón Jónsson fré járniðuaðarmönnum. (Ljósm. Þjóöv. A.K.). Verkalýösfélögin hafa nú' hrundið á eftirminnanlegan hátt tilraun ríkisstjórnar- Innar til aö leysa kjaradeil- una meó einhliða valdboöi og skömmtun. Hefur miöl- unartillagan oröiö til þess eins aö tefjá chjákvæmilega lausn málsins. Atvinnurek- endum og ríkisstjórn ber nú þegar að dragc rökréttar á- lyktanir af frumhlaupi sínu og hefja tafarlausa samn- inga viö verkr lýö’sf éiögin áöur en meira tjón hlýzt af þeirri skammsýnu afstööu að fresta því sem chjá- kvæmilegt er. Eins og rakið hefúr verið hér í blaðinu fengu ofstækis- mennirn’r í ríkisstjórn og va''1.ak]íku Vinnuveitendasam- bandsir.s ráðið því að raun- verulegar samningaviðræður veru felldar niður fyrir t.'u dögum en ákveðið að reyna að ieysa málin með ,,hörku“. Sú afstaða hefur leilt tii þess að verkfall hefur nú staðið í viku, án þess að gerðar væru raunhæfar tillögur ‘til samn- inga; nú um helgina bætast við 15 félög og er þá la^a verk- fallsmanna komin á annan tug þúsunda. Stefna ofstæk- ismannan nt hefur j;ví beð’ð algert skirbrot; hún le’ðlr að- eins til tjóns fyrir alla að- ila. Afdráttarlaus úrslit Afstaða verkalýð.sféiaganna til miðlunartillögunnar varð afdráttarlaus. Rikisstjórnin hafði gert sér vonir um að munurinn yrði mjög naumur og jafnvei að heildarniðurstað- an, ef lagt yrði saman i fé- lögunum öllum, yrði miðlun- s Iiann er nýkomirin af Ejónum og skálmar upp bétabryggjuna í stígvél- unum, Jungur á brún undir sjóhattinum. Dag- urinn í da.g, f jómanna- dagurinn, á að vera dag- vir hans og hans líka, mannanna sem sækja sjó á stórum farkostum eða siráum og þeirra sem f :gla með ströndum frain efi landa á milli tneð fólk o°; vörur. Þjóðvilj- inn óskar sjómönnunum, bæði J aim sem í landi eru og þeim sem stunda störf sín á lrafi úti þennan dag eins og aðra, til ham- ingju með daginn. (Ljcsm. Þjóðv. A. K.). artillögunni í hag. -En aðeins hluti af þeim mönnum sem stutt hafa stjórnarflokkana í a'mennum kosningum, fékkst til þess að lýsa fylgi við mið'- unar:illöguna; aðrir greiddu atkvæði gegn henni eða mót- mæltu með því að sitja heima. í tveimur aðalvigjum stjórn- arflokkanna í Reykjavik, fé- lögum múrara og rafvirkja, tókst að fá miðlunartillöguna samþykkla með sáralitlum mun — en þar gerf-elldu at- vinnurekendur, og mun for- ustumönnum þeirra félaga nú l’ós.t hversu herfilega þeir ha.fa haldið á málum. Verka- kvennafélagið Framsókn er kapítuli út af fyrir sig; það félag sendir fulltrúa á Alþýðu- samfcandsþing fyrir 1600 mon'’s —nú komu aðeins fram 400 atkvæði og aðeins örlít- ill meirihiuti stjórnarflokk- ^nna í vil. En yfir allt gnæfir h’nn aÆdrátta.rlausi sóknarhug- u r verliafólks í Dagsbriin, Félagi .nrniðnaðarmanna og cðrum T.°im félögum sem höfn- uð i tillögunni á hinn s'gerasta hátt og styrktu þannig stöðu verkalýð hreyfingarmnar til niikilla muna. Þessi málalok eru mjög mikið áfall fyrir ríkisstjórn- ina. Blöð hennar fóru ham- förum, hótuðu verlurfólki öllu illu, gengislækkun, tveggja mánaða verkfalii o. s.frv. Þeir vita nú betur en áður livernig gefst að hafa í hótunum jð aiþýðu manna á íslandi. Engar áskoranir á atvinnurekendur Viðbrögð atvinnurekenda eru einnig mjög athyglisverð. Þeir sáu fyrir að miðiunartillagan yrði falld og. ákváðu því í s.'n- úm hópi að fella liana einnig, til þess að reyna að lialda samningsaðstöðu sinni. Það vakti hins vegar athygli að í öúum hinum hamslausa á- róðri stjórnarblaðanna var- Framli. á 3. síðu. IJm hádegisleytið í fyrradag vildi það hörmulega slys til í Ifeflavík, að drengur, er var fermdur í vor særöist lífs- hættulega, er leikbró'ir hans 11 ára kastaði liníf í bakið á honum í reið kasti. I Samkvæmt upplýsingum vfir- iögregluþjónsins í Keflavík í gær var tilefni þessa atburðar það, að drengirnir voru að leik ásamt fleiri drengjum og urðu , missátt r. Gekk pilturinn, sem fyrir slysinu varð, Halibjörn Sæmundsson, Hringbraut 59. þá burt frá félögum sínum en einn | þeirra kastaði því er hendi var næst á eftir honum. Var það vasahnífur og gekk hann á kaf i í bakið á drengnum og stór- skaddaði hann innvortis, bæði skemmdist nýra og fleiri líf- færi. Drengurinn var fluttur f sjúkrahúsið í Keflavík og gerði | sjúkrahúslæknirinn, Jón K. Jó- j hannesson á honum uppskurð. Sagði lækn'rinn í gær í viðtaii við Þjóðviljann, a'ð drengnunr líði eftir atvikum erj hann væri engan veginn eun úr allri hættu. I fyrrinótt var brotinn sýn- ingarglúggi á Radíóvinnustofu Vilbergs og Þorsteins að Lauga- vegi 72 og stolið þaðan einu Philipsviðtæki. Þá var einnig sömu nótt brotizt inn í Kex- verksmiðjuna Esju og stolíð þaðan einum vindlakassa og. Inokkrum kúlupennum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.