Þjóðviljinn - 04.06.1961, Side 6

Þjóðviljinn - 04.06.1961, Side 6
3) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 4. júni-1961 gUÖSVILJINN ( &tKéfandl: Samelnlngarflokkur alþýðu — ' Sósíallstaflokkurinn. — Rltstjórar: = Ifagnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Sigurður Guðmundsson. — == FréttaritstJórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir -- Aiagnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar. prentsmiðja: Skólavörðust. 19. s=s lími 17-500 (5 lín;;~x Áskriftarverð kr. 45 á mán. — Lausasöluverð kr. 3.00. == Prentsmiðia Þlóðvilians h.f. Atlögu hrundið ^yrstu stórátök verkfallsins 1961, allsherjaratkvæða- ^ greiðslan um miðlunartillöguna svonefndu, sýndu §| styrk Dagsbrúnar, Félags járniðnaðarmanna og iðn- ||| félaganna flestra er felldu hana með yfirgnæfandi §i= meirihluta atkvæða. TJrslit atkvæðagreiðslunnar sýna §§§ ríkisstjórninni og vinnukaupendum að með slíkum ráð- = um verður ekki meginfylkingu verkalýðsfélaganna §gj sundrað. Hún stendur styrkari eftir en áður, og ætti :§§ afturhaldið að hafa sannfærzt um að það á enga leið §j§j út úr verkföilunum nema að ganga undanbragðalaust §§§ til samninga. |§§ í nokkrum verkalýðsfélögum, sem enn virðast taka = mark á hótunum Alþýðuflokksins og Morgunblaðs- §§§ ins, var miðlunartillagan samþykkt. Þær samþykktir g eru nú þegar túlkaðar af andstæðingum verkamanna =|| sem deigja í verkfallinu, sem von um að vinnukaup- i§ endur sleppi billega. Það vakti athygli, að einmitt Al- |§ þýðublaðið var haft til verstu óþrifaverkanna þegar §§§ reyna átti að narra launþega til að samþykkja „miðl- ||| unartillöguna“. Bæði það blað og blöð Sjálfstæðis- gg flokksins snéru sér eingöngu til fólksins í verkalýðs- félögunum og reyndu með hótunum og fortölum að ^ fá það til að samþykkja tillöguna. Öll þessi blaða- ||§ hersing sagði að kommúnistar einir væru á móti sam- s þykkt ,,miðlunartillögunnar“ og allir sem felldu hana §§§ vildu koma þjóðlifinu í „kaldakol“ en það orð notaði §gj Vísir á föstudaginn á forsíðu. §§§ Hfi einhver tekið mark á þessum blöðum, mun hon- = um hafa þótt „kommúnisminn" orðin ískyggilega §§§ útbreiddur þegar fréttist hverjir hefðu fellt tillögu g sáttasemjara, og þeir orðnir ansi margir sem vildu §p koma atvinnuvegunum og þjóðlífinu í „kaldakol11. Með = samanteknum ráðum felldu vinnukaupendur nær alls- = staðar tillöguna. Verður ekki annað séð en henni hafi g fyrst og fremst verið ætlað það hlutverk að kanna j|| hve langt væri hægt að komast í verkalýðsfélögun- §§§ um með áróðri og hótunum. Alþýðuflokkurinn lét sig §§§ 'hafa það að reyna að ginna verkamenn og verkakon- §j| ur til að glæpast á að samþykkja tillögu, sem vinnu- = kaupendur höfðu fyrirfram komið sér saman um að = fella. í þessu og öðru, svo sem hinum einstæðu, sið- §§§ lausu dylgjum um Dagsbrún, sem Benedikt Gröndal = ritstjóri Alþýðublaðsins endurtekur í leiðara blaðs- = ins í gær, er Alþýðuflokkurinn að súpa dreggjarnar, ^ reyna að ganga lengra í skítverkum og óþokkaskap §§§ gegn verkalýðshreyfingunni en sjálft íhaldið telur sér ||f fært. Hlutverk Alþýðuflokksins í verkalýðshreyfing- §§§ unni, það hlutverk sem afturhaldið ætlar honum, hef- j|if ur sjaldan sézt eins óhugnanlega skýrt og í þessu |§§ verkfalli. = það vantar sízt að hótanir afturhaldsins haldi áfram §§§ að dynja á alþýðusamtökunum og verkfallsmönn- §§ um. En það er ekki nýtt að afturhaldið segi að verk- g föll séu „úrelt“. Það er heldur ekki ýkja frumlegt að jjjg hóta breytingum á vinnulöggjöfinni til að skerða rétt §§§ verkalýðshreyfingarinnar. Það hefur verið reynt hér m á íslandi að hefta starf alþýðusamtakanna með þræla- m lögum. Þær tilraunir hafa ekki reynzt afturhaldinu §§§; vel, og mætti enn minna á stórsigra hinnar róttæku §= verkalýðshreyfingar yfir sameinuðu afturhaldi lands- !§§§ ins í baráttunni um gerðardómslögin 1942. Og það má m ríkisstjórnin vita og vinnukaupendur, sem hyggjast g skáka verkalýðshreyfingunni með hótun um misbeit- §§§§ ingu valds Alþingis og ríkisstjómar, að alþýðan á jgj baráttusvar við hverri þeirri aðferð sem afturhaldið fs er að tæpa á að beita. Það mun reynslan sanna og m ^ýna, >=- s* 11 wíjlrííyífifiAr ? rvAff)6ð; Sjómannadagur — það ætti að vera stórhátíð á íslandi, helzt tvíheilagt, tveir sjó- mannadagar saman. í staðinn gætum við látið eitthvað af gömlu stórhátíðunum, allir eru hvort sem er orðnir leiðir á þeim og búnir að gleyma til hvers verið er að halda þær hátíðlegar, nema þá börnin rétt áður en þau taka próf. Mér er sagt að prestarnir séu farnir að ryðga í því líka. En hitt eiga íslendingar eftir að sameinast um, sjómannadag, sem á það nafn skilð. Þá verður það útskýrt fyrir land- kröbbum í öllum blöðum og útvarpi hvers virði sjómennska og sjómannastéttin sé fyrir tímanlega og andlega velferð þjóðarinnar, öllum skipum sem til næst, þar með öllum fiski- flotanum, yrði stefnt til hafn- ar, allir skemmtistaðir lands- ins opnaðir upp á gátt, ókeyp- is, fyrir sjómenn og fjölskyld- ur þeirra, skemmtiferðir út í náttúruna stæðu þeim til boða sem það vildu. Sjómenn skemmtu svo landkröbbunum með hressilegum sjómanna- íþróttum og sjómannauppá- tækjum, stakkasundi og róðri og hvers konar sjóvinnukeppni. í stuttu máli, sjómenn og fjöl- skyldur þeirra ættu þessa daga, sem ofurlítinn þakklætisvott allrar þjóðarinnar fyrir starf þeirra, sem lit sýndan á við- urkenningu. Og á hverri sjó- mannahátíð mætti staðfesta nýja löggjöf til hagsbóta sjó- mannastétt landsins, t.d. líf- eyrissjóð myndarlegan og skjótvirkan fyrir alla sjómenn, mánaðarorlof með fullum laun- um næsta ár, og jafnframt væri kaupi sjómanna og kjör- um ýtt upp á við, fyrst til fulls samræmis við hinn gíf- urlega langa vinnutíma og síðan lengra. Sjómenn eiga að vera forréttindastétt i ís- lenzku þjóðfélagi, eigi nokk- ur vinnustétt að vera það Or- sakirnar eru svo augljósar hverjum íslendingi sem um það hugsar, að ekki þarf að segja þær hér enn einu sinni. ★ En því miður hefur hug- myndin um sjómannadag lent í slæmum höndum, og víða nærri drukknað í snobbi og landkrabbahundakústum. Ekkert hefur verið skeytt um að sjómenn gætu verið í landi þennan dag, sk:pum jafnvel ýtt út að óþörfu daginn eða dagana fyrir. Og tákn dagsins var látið vera elliheimili, sem svo hlálega hefur tekizt til með að þar er of dýrt fyrir venjulega aldraða sjómenn að dveljast, og raunar sízt við sjórtiannaskap að kasast sam- an á e;nu elliheimili. Og kringum þetta elliheimili hafa milljónir og milljónatugir rúll- að fram og aftur, hvað skyldu margir landsmenn hafa komizt í á’nir við þá milljónaveltu. Og bráðum verður búið að reisa jafnmargar nýtízku íbúð- ir til happdrættisúthlutunar og vistherbergi sjómanna eru á elliheimilinu. Og bú:ð er að smíða óheyrilega dýra bíóhöll, einnig í nafni elljheimilis sjó- manna, og milljónirnar og milljónatugirnir velta og velta, en aldraðir sjómenn hafa fæst- ir vilja og fáir fjárhagsgetu til að láta hlúa að sér í ellinni í skjóli m’lljónanna. Svindil- braskið með sjómannádaginn og þetta elliheimili mætti virðast grátbroslegt, ef það væri ekki svo raunalegt, að engan langar til að hlæia að því. Nóg er samt úr snobblífi dagsins sem sjómenn geta hleg- ið að eða þó ekki væri nema glott. Var ekki Ólafur Thórs, sá sami sem barðist á Alþingi gegn 8 stunda hvíld togarahá- seta, yfirlýstur heiðurssjómað- ur með peningi frá Henry Hálfdánssyni einn sjómanna- daginn. Og var ekki einu sinni sóttur bandarískur embættis- maður, prófessor, til að tala sem fulltrúi sjómanna á sjó- mannadaginn? Og mörg önnur álíka smekkvísi hefu-r loðað við þennan dag, ekki sízt hér í Reykjavík. Sumsstaðar úti á landi hefur dagurinn fengið á sig skemmtilegri sjómanna- svip, í Reykjavík hefur snobb- ið og ósmekkvísin keyrt úr hófi. ★ Sjómenn eiga örðugt um vik að láta t:l sín taka í landi, því farið er að sækja sjóinn árið um kring. Þeir stofnuðu ein merkustu sjómannafélög samtímans á tíunda tug nítj- ándu aldar, Bárufélögin, félög sem urðu ein mesta upp- sprettulind og æfingaskóli verkalýðshreyfingarinnar á ís- landi. Reykvískir sjómenn stofnuðu 1915 Hásetafélag Reykjavíkur er síðar varð Sjómannafélag Reykjavíkur. Það félag háði hörð og af- drifarík verkföll árin kring- um 1920, átök sem setja djúp spor í þróun alþýðusamtak- anna íslenzku. Og J.lþýðusam- bandinu og Aiþýðuflokknum var snemma beitt til að knýja fram lögfestingu á brennandi hagsmunamáli sjómanna, 6 stunda hvíld togaraháseta og síðar 8 stunda hvíldinni. En hvar er aðalfélag íslenzkra sjómanna nú í baráttunni, í áliti sjómanna og annarra? Reynið að benda sjómanni, sem reynt hefur verið að brjóta samninga á, að fara til Sjó- mannafélags Reykjavíkur til að fá hlut s.inn réttan. Kynn- ið ykkur hvernig staðið hefur verið að stofnun Sjómanna- sambands íslands, en það er sem háifandvana óskapnaður, getinn í meinum af Jóni Sig- urðssyni. Kynnið ykkur hvern- ig félög þessa sjómannasam- bands stóðu sig í kjaradeilu sjómanna -í vetur. Og þó satt sé sem ég sagði áðan, að sjó- menn eigi nú örðugt um fé- lagsstarfsemi og að láta til sín taka í landi, er það ekki vansalaust að þeir skuli láta menn eins og Jón Sigurðsson og Pétur íhaldsstýrimann stjórna stærsta sjómannafélagi landsins, í samráði við „verka- málaráð Sjálfstæðisflokksins" í krafti- 200—300 landmanna sem fæstir hafa migið í salt- an sjó í áratugi, og koma úr hinum furðulegustu atv:nnu- greinum til að fella frambjóð- endur starfandi sjómanna ár hvert í kosningum. En með svolítið betri samtökum þurfa sjómenn ekki að láta þessa háðsmán endurtaka sig oftar. Sjómannafélag Reykjavíkur verður að hefja til vegs og á- lits í verkalýðssamtökunum, gera það að harðskeyttu og traustu vígi sjómanna í sókn og vörn fyrir bættum kjörum. ★ Ekki mun skorta baráttu- málin, En það hefur löngum verið of liðfátt á Alþingi und- anfarin ár til að knýja fram hagsmunamál sjómanna, sem raunar eru um leið hagsmuna- mál þjóðarinnar allrar. Það þurfti bæði lagni og harðfylgi til í stríðslokin þegar Sósíal- istaflokkurinn var að berja í gegn endurnýjun fiskiskipa- flotans og fiskiðnaðarins gegn afturhaldi og skilningsleysi í öllum hinum flokkunum. En sú framkvæmd hefur verið sá grunnur sem íslenzkt at- vinnulíf hefur byggt á siðan. Og það þurfti bæði harðfylgi og lagni til að knýja fram stækkun landhelginnar í 12 mílur. Og það vantaði liðs- styrk til að afstýra því að þingmenn Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins svikju tólf mílna landhelgina. Þeir höfðu allir svarið, þessir ólánsþing- menn, að svíkja aldrei tólf mílna landhelgina. En þeir gerðu það samt, hver einn og einasti þingmaður Sjálfstæðis- flokksins og Alþýðuflokksins, gugnuðu fyrir brezku ofbeldis- mönnunum, sem búnir voru að tapa stríðinu við íslendinga, og sömdu af okkur dýrmæt landsréttindi til að þóknast fínum veizluvinum og hús- bændum íslenzks afturhalds í Atlanzhafsbandalaginu. Skyldi ekki margur sjómaður og sjó- mannskonan minnast þess þeg- ar kemur að skuldadögum næstu kosninga, að þeir þing- menn sem sviku 12 mílna land- helgina og sömdu við Breta um eins konar sameign á landgrunninu, verðskulda ekki atkvæði frá sjómannafjöiskyld- um. ★ En þannig er einatt á Al- þingi þvælzt og þvælzt fyrir réttinda- og kjaramálum sjó- manna. Alkunnugt er hve lengi þurfti að hamra á aft- urhaldinu, þar til nýju vöku- lögin, 12 stunda hvíldin á tog- urunum fengjust skráð á lög- bækur landsins. Lífeyrissjóð- f Sjómannadaginn Um vin okkar Svartskegg, borgina fíænugarð og íóikið suður í landi Forn, kirkja í Kíef með mörgum, gullnum turnspírum. / Lestin ætlar suður til Kíef. Á móti már situr l'itill maður og snaggáralegur með svart skegg eirs og hann sé ný- slonpinn frá Kúbu. Þetta er ekki einn af þeim mönnum sem eru að tvínóna við hlut- ina. Samtalið er í fullum gangi áður en nokkur veit af, áður en lestin er komin á fulla ferð, áður en kunr> ingjar farþeganna eru hættir að veifa á brautarpallinum. -— Þú er kannski Lithái? Eða Tékki? Ha, hvað seg- irðu, Islendingur, — en frú- in innfædd eða hvað? Drott- inn minri, þetta var merki- legt. Eg gerði einu sinni kvik- mynd eftir moldavskri sögn. Þessi mynd, Andries hét hún, hefur víst ratað til íslands, Effir Árao Bergmann því þaðan fékk ég bréf og vísitkort, ég man að bréfrit- arinn talaði um það, að í þessari mynd væri eitthvað svipað ar.drúmslofti 'íslenzkra sagna og þjóðlífs. Kannski hefur honum fundizt þetta af því, að bæði löndin búa sauðfjárræktarþjóðir, hver veit. Segðu mér annars eitt- hvað af lífi hjarðmanna á íslandi. Hvað segirðu gengur féð sjálfala? En sauðaþjcf- arnir? Sauðaþjófar fyrir bí, þáð var merkilegt. En hvern- ig líla íslenzkir þjóðbúningar út? Akkúrat, þeir eru þá svip- aðir og 'I baltnesku löndunum. En listmunir, keramik ? Eg fæst sjálfur við keramík, við í Kíef höfum ansi gott til- raunaverkstæði í keramík, ég fæ að koma þangað öðru hvoru til að leika mér Eg er með sýnishorn hérna 4 töskunni, gjörðu svo vel, þessi pottur er handa þér, þessi handa frúnni . . . Sá svartskeggjaði talar hratt og fjörlega, gestikúler- ar glæsilega og tíminn flýg- ur eins og hraðlestin yfir skógana. — Já, ég lærði í kvik- myndaskclanum í Moskvu. Eg á Moskvu margt að þakka, en ég kann betur við mig í Kíef, þar er friðsælt, miklir garðar, stutt í sveitasæluna, en 'í Moskvu er hávaði, þrengsli og hlaup eftir dív- önum og gólfteppum. Eg iærði með Grísju Tsjúkhræ þið vitið, þessum sem fékk Lenínverðlaunin. Góður dreng- ur Grisja, hreiriyndur eins og ung stúlka með fléttur. Auðvitað öfunda ég hann meðfram, en ég er glaður að svo ungur maður fékk Len- ínverðlaunin, það er mikils virði fyrir okkur alla. Já, það er rétt, hann er Gyðingur, það eru flestir merkustu kvikmyndastjórar okkar Gyð- ingar: Eisenstein, Trauberg, Romm, Roschal, Heifetz, Jut- kevitsj, alltsamam Gýðingar. Eg sjálfur? Neinei, hinsvegar er ég armenskur í föðurætt — ísland, já mikið rétt. Eg á íslenzka duggarapeysu, helv'iti góða peysu sem allir öfunda mig af, hún fer líka svo vel við skeggið. Þú ætt- ir annars að safna skeggi, kragaskeggi eins og norskur skippari, það færi vel við skallann. Segðu mér frá ís- lenzkri náttúru, hefur nokk- uð verið kvikmyrdað hjá ykk- ur að ráði? Eg þvrfti að fara til lands eins og Islands, sem hver maður getur uppgötvað fyrir sjálfan sig, heldur en til Prakklands til dæmis, sem allir drjólar hafa grannskoð- að þvers og kruss. Já ég þarf að fara til íslands eða þá Páskaeyjunnar. Nefndu mér nokkur falleg íslenzk kvennöfn . . . Þetta er svefrvagn, annað farrými, en dýnurnar eru úr penoplasti og hér er gott að sofa eða vaka. Sovézkar lest- ir eru ágætar. Eirium vini mínum var gefinn brjóstsyk- ur skömmu eftir að hann kom austur fvrir tjald í fyrsta skipti. Honum þótti brjóstsyk- urinn góður, enda sósíalist- 'ískur. Hann sagðist meira að seg.ia vera viss um að það væru vítamírj í svona brjóst- sykri. Svona er mamý'fið. Blátt, draugslegt næturljós leggur blessun sína yfir fjóra sofandi farþega. Nú ekur sál Sunnudagur 4. júní 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (? ur togarasjómanna fékkst ekki samþykktur fyrr en í tíð vinstri stjórnarinnar. í vetur hindraði afturhaldið samþykkt á jafn sjálfsögðu máli og því að allir sjómenn skyldu hafa 200 þús. kr. slysa- og örorku- tryggingu, ef um banaslys eða algera örorku væri að ræðá. Þetta eru aðeins örfá dæmi. Og skemmst er að minnast þess glórulausa skilningsleysis Þessa mynd af ungum sjómaun,i vildi Örvar-Oddur hafa með hugleiðingum sinum í dag. (Ljósm. Þjóðv. S. J.). og þrjóskunnar sem kjarakröf- ur sjómanna áttu að mæta nút Síðast í samn'ngúnum í vetur, jafn sjálfsagðar og sanngjarn- ar og þær voru. Ef þeir hinii’ sörnu, sem standa eins og vegg- ur gegn hagsmunamálum sjó- manna á Alþingi og í kjara- samningum, segja okkur í dag að þeir vilji allt fyrir sjómenn. gera og elski þá ofurheitt, þá. finnst mér þið löglega afsak- eðir þó þið haldið áfram með þuluna segjandi: Harla lítiðí Ekki neitt! ★ Þegar komin verður á sjó- mannahátíðin í framtíðinni, og orðin stórhátíð, kemur þaöl af sjálfu sér að íslenzk skáld teka að sækja yrkisefni sín í sjómannalíf og siglingar. Margt hefur að vísu verið ort og saman skrifað um íslenzka sjó- menn, en er það ekki oftar en hitt einskær lágkúra, eða skrúfað og fa^skt, eða óskáld- legt? Margt seg'r þó Jónas Árnason vel. En stundum. finnst mér einungis einn nú- lifandi listamaður íslenzkur hafi náð föstum tökum á hinu stórbrotna og vandmeðfarna yrkisefni: sjómannalíf — Gunnlaugur Schev'ng Og ann- ar látinn: Jónas Hallgrímsson. Er nokkurt kvæði um íslenzka sjómenn fegurra og sannara en Formanns-vísur, birtar í Fjölni 1845? Skilningur þess kvæðis er ekki skilningur hug- arins e:ns, heidur eru erindins um framróður, setu og upp- sigling gædd heitri tilfinningu. og lífi, en þó öllu stillt í hói: í ströngu formi. Hafa ungu sjó- menn;rnir 1961 líka lesið For- manps-vísur? Vita þeir kannski ekki, að viðlagið í Uppsigl- ing er þetta: „Sælla vart er eitt að öliu, en að sigla heim. t:l kvenna“. Þeir kynnu að kannast við fleira í Formanns- vísunum innst úr eigin brjósti, og láti þeir nú verða af því að læra þetta kvæði áður en. þeir fara í næsta túr. mín södd af Moskvugný, 'í sælli hraðiest suður yfir land- ið. // Borgin Kíef — eða Kænu- garður —- er öðrum borgum hamingjusiamari um marga hluti. Hún stendur á hæðum sem skapa tilbreytingu og reisn, það er hemar fyrsta gæfa. Önnur gæfa hennar er sú, að hlíðarnar niður að Dnéprfljóti eru óbyggðar, þar vaxa spengileg tré og annar ágætur gróður, — endalaus garður í miðri millj- ónaborg. Og svo er það fljót- ið sjálft, sem streymir fram- lijá eins og silfurborði í grænu hári. Falleg borg Kief. Á hárri hæð stendur Valdi- mar sólkóngur, steyptur úr eir, em það var hann sem að sögn kristnaði Rússa og eru til af honum mörg kappa- kvæði. I kvosinni neðan viö styttuna hefst aðalgatan Kresjatík — Sk'irnargata — sem heitir svo í minningu þess, að hér var þjóðin vatni ausin fyrir þúsund árum. Kresjatík er myr.darleg gata Framhald á 10. slðu. Aðalgata Kíef á sumardegi — umferðin streymir undir krónum trjánna sem aðskilja ökutæliil og gangandi fólk. ,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.