Þjóðviljinn - 08.06.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.06.1961, Blaðsíða 2
uvoni ■' ■ ‘ ii' ■ ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 8. júr.5 1961 Skrifstofa miðstjórnar opin daglega viíka, daga kl. 10—12 og 1—7 nema laugardaga kl. 10—12. — Sínti 17512. Á þA Viðeyjarferð. Á sunnudaginn kemur efnir Æskulýðsfylkingin til Viðeyj- arferðar. Lagt verður af stað kl. 10 fyrir hádeg', farið út i Vióey og siglt um sundin. Leið- sögumaður verður með í ferð- inni og mun hann segja sögu staðanna, sem komið verður til og siglt hjá. Þar sem þát.t- taka er mjög takmörkuð er fólk eindregið hvatt til að til- kynna þátttöku sína sem fyrst á skrifstofu ÆFR í Tjarnar- götu 20 eða hringja í síma 17513. Sósíalistafélag Reykjavíkur tilkynnir: Sósíalistar í Rej’kjavík! Styðj- ið þá sem nú standa í baráttu íyrir bættum kjörum. Söfnunin til styrktar verkfallsmönnum er þegar hafin, Takið söfnunargögn í skrifstofu Alþýðusambands ís- iands í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Skrifstofan er opiri kl. 10—17. Sími 19348. Félagar! Hafið samband við skrifstofu Sósíalistafélágsins, Tjarriargötu 20. Sími 17510. Sósíalistafélag Hafnarfjarðar. fíkrifstofan að Strandgötu 41 (gengið um bakdyrnar) verður fyrst um sinn opin daglega kl. 20.30—21.30. Féiagar hafið strax samband við skrifstofuna. Úsvííin árás ríkisvaldsins á helgasia rétt verkalýðssamtakanna Á fundi sinum í dag, 7. júní, samþykkti stjórn Dagsbrúnar eftirfarar.di ályktun: „Stjórn Verkamannafélags- ins Dagsbrúnar mólmælir harðlega þeim verknaði ríkis- stjórnarinnar, að setja „bráðabirgðalög um bann gegn stöðvun eða hindrun milli- landaflugs ísienzkra flugvéla". Stjórnin lítur á bráðabirgða- lög þessi sem ofbeldisárás á verkalýðshreyfinguna og helg- asta rétl verkamannsins — verkfallsréttinn. Stjórn Dagsbrúnar hafði gef- ið flugfélögum tvöfaldan frest til að semja um kaup og kjör starfsmanna sinna, en þann frest notuðu þau ekki. Flugfé- lögin hafa bæði bundið sig í Vinnuveitendasambandi ís- lands og kosið að lúta banni þess vlð að semja um kröfur verkamanna. Afleiðingum af þsssu vali sínu hlutu flugfé- lögin sjálf að taka. Bráða- birgðalögin eru því ofbeldis- leg ihlutun ríkisst jórnarinnar gegn verkalýðshreyfingunni en með atvinnurekendum í deilu þessara aðila. 1 stað þess að stuðla að eðlilegri lausn verkfallanna með sanngjörnum samningum við verkalýðsfé- lögin hefur ríkisstjómin valið þann kostinn, að beita verka- lýðshreyfinguna ofbeldi. Stjórnin skorar á alla al- þýðu, að fordæma þessá laga- setningu eem ósvífna árás rikisvaldsins á vericalýðssam- tökin og helgasta rétt þeirra, verkfalLsréttinn.“ Þinghóll, félagsheimili Æs’ku- lýðsfylkingarinnar í Kópavogi, er opið á sunnudögum kl. 15—17.30 og kl. 20.30—23.30, og á þriðjudögum, föstudög- um og laugardögum . kl. 20.30—23.30. ÆFK Bretar svara loks kvörtun ,Red Crusader si Bl« Kaupmarnahöfn 7/6 — Brezkj stjórnin svaraði loks í dag kvörtunum dönskn stjórnarinnar út af framferði brezkra herskipa á mánudaginn í sífiustu viku þegar })au komu landhelgisbrjótnum Eed Crusa- úer til aðstoðor, en hann hafði verið staðinn að veiðum innan færcyskrar landhelgi. Brezka stjórnin segir í svari sínu að hún liarmi þennau at- iburð, en segist þó ekki geta tekið neina ákvörðun um að- gerðir i málinu, þar sem atriði þess séu enn óljós. Eftir því sem bezt er vitað reitar brezka stjórnin því ekki að togarinn hafi verið innan. færeyskrar laudhelgi og með svari sínu sýnir hún þvl að hún heldur fyrri stefnu sinni, að halda verndarhend1 yfir land- helgisbrjrtum, Iivað svo sem öllum samningum liður. I Kennedy forseti ræðir í Vín, við Nínu, konu Krústjoffs, en Krústjoff forsætisráðherra við i Jaequeline, konu Kennedys. Á milli þeirra, hjónanna stendur forseti Ausíurríkis, Adolf Schárf. ¥1 Nzto er samsekt New York 7/6 — Öryggis- ráðið fjallaði í dag um kæru Asíu- og Afríkuþjóða vegna framferðis Portúgala í Argóla. Meðal ræðumanna var fulltrúi Indlands, sem sagði að hkm óbeini stuðningur sem Atlanz- bandalagið veitti portúgölsku nýlenduherrunum gerði að verkum að þjóðir As'iu og Afr- í'ku teldu bandalcgið og ný- lendukúgun eitt og hið sama. Veðurútlitið Austan gola síðan hægviðri. Léttskýjað annað slagið. Þórður sióari Léon gekk milli manna og spurði um skipið ,,Joya“ sn enginn hafði heyrt á það minnst. Hann ákvað því að fara á hafnarskrifstofuna. — Um borð í „Bruinv:s“ var haldin veizla þetta kvöld þvi Jack og Miriam höfðu opinberað trúlofun sína. Allir voru í góðu skapi. Seint um kvöldið spurði Jack systur sína um fjársjóðinn, en hua færðist gefa honum ákveðið svar. Eg veit þstta“, sagði hún, „en ég get ekki sa að svo stöddu. Komdu nú og hættu þetta“. Jack lét sem honum stæði en undir niðri var honum ekki rótt. undan því að ýmislegt um gt þér frá því að hugsa um alveg á sama, HAPPDRÆTTI HASKÓLA í>; ISLANDS Á laugardag verður dregið í 6. flokki 1,100 vinningar að f járhæð 2,010,000 krómin Hsppdræfti Háskóla íslands 8. flokkur 1 á 200.000 kr. 200.000 kr. 1 - 100.000 — 100.000 — 26 - L0.000 — 260.000 — 90 - 5.000 — 450.000 — C80 - 1.000 — , 980.000 — Aukavinningar: 2 á 10.000 kr. 20.000 kr. 1.100 2.010.000 kr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.