Þjóðviljinn - 08.06.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 08.06.1961, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 8. júní 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Ráðiert að ræna sendl- LONDON 6/6 — Tvö brezk blöð birta í dag íréttir al samsæri um að ræna send'herra ísraels í London, Arthur Lourie, og' lialda honuin sem gisl þar til ísraelsmenn hefðu látið Adolf Eichmann lausan. Talsmaður ísraelska sendiráðs- íns kailar" þetta „stórkostlega lúsoddafrétt“. Annað -blaðið, hið virðulega íhaldsblað Daily Telegraph, seg- ir að samsærið megi rekja allt aftur í október s.l., en þá voru iimm mánuðir liðnir frá því að Eichmann var handtekinn í H 1 íf’ & Argentínu af öryggisþjónustu fsraelsmanna. Blaðið heldur því fram að samsærismönnum hafi ekki tekizt að fá menn til að taka að sér mannránið og sum- ir þeirra sem til stóð að tækju þátt í því hafi siðar sagt Scot- land Yard frá Samsærinu. Þeir eru báðir gamlir nazistar. Þeir segja að ætlunin hafi verið að lokka Lourie inn í Rolls Royce bíl : 'af söfnu gerð og hann ekur vanalega í og flytja hann síð- an á afvikinn stað skammt frá landamærum Wales. Ætlunin hafi verið að g'eyma hann þar þangað til samið hefði verið við ísraelsstjórn um að Eich- mann yrði látinn laus. NATO foringinn Heusing er viidi innrás í Yfirmaður hinnar liernaðar- j legu fastanefndar Atlanzhafs Halder hershöfðingi, herráðs- foringi í landher nazista, skýr- bandalagsins, og yfirforingi ir frá þv'í í bó'kaðri skýrslu, vesturþýzka hersins, Heusinger, að Heusinger hafi hinn 4. ágúst Glœpaverk afh'iúpuð var eínn ákafasti hvatamaður þess að hersveitir þýzkra naz- ista gerðu innrás í England á styrjaldarárunum. Hann var veröa þjóðareign Havana 7/6 — R'kisstjórn Kúbu hefur ákveðið að taka í þjóðar- eigu ialla einkaskóla í landinu. Héðan í frá verður skólanám einnig að fullu afnumið sem for- réttindi hinna ríku, og verður ar birtir tímaritið ,,Nýi Tíminn“ öll skólavist ókeypis fyrir náms- í Moskvu samkvæmt áður ó- fólk. Eigur einkaskólanna verða birtum skjölum frá her Hitlers. teknar eignarnámi, en fyrri eig- 1 skjölum þessum eru m.a. upp- endur fá borgun. um eftirfarandi: 1940 borið fram umkvörtun við sig. Heusinger kvartaði því, að yfirstjórn flota nazista hafi misskilið ákvörðun herfor- einn, helzti hvatamaður slíkrar ingjafundar í aðalstöðvum innrásar og aðalmaður í un(dir- búningi hennar. . ★ Þessar markverðu upplýsing- Adolfs Hitlers, og aðeins und- búið innrás í . England hjá Dover, en ekki fleiri stöðum. Hluti herforingjanna i her- ráðinu var tortryggim á fyrir- ,Hvort á ég að skjóta fyrst, yfir þig eða barnið“?, spurði SS- maðurimi glottandi áður en hann miðaði byssunni. „Ég heyrði skot og dóttur mín, sem ég hélt á í fanginu, hljóðaði. Eg heyrði annað skot, og ég féll en ég var lifandi“. Þetta (eru nokkur atriði úr framburði frú Rivka Ycsilevska sem er ætlanir um innrásina í England,1 eitt af vitnum í 'réttarhöldun- en Heusnger krafðist þess, um yfir fjöldamorðingjanum að innrásin yrði fram- Eichmann. Hún ,gat skriðið úr kvæmd og henni hraðað. Jafn- hinna myrtu eftir að aftökumennirnir voru farnir, framt lagði hanm á ráðin um jíonls{. undan og lifir enn. Hún brast í grát í réttarsalnum frekari hernaðaraðgerðir gegn ej> ;agj upp ofangreinda atburði, eins og minni myndin Bretum, ma.. hertöku Gíbraltar. - . , .. ____. - - , svmr. Stærn myndm, synir algenga irarnkx æmd a f j nrskipun- I emni bókun Halders um " . . , . , TT .... i,m Eichmanns: Gyðingur er tekm af Iifi asamt barm smu. skyrslu Heusmger segir fra a- ætlunum Heusingers um árás á G'íbraltar, herflutninga til Libyu o.fl. í undirbúningi innrásar naz- ista, er árásin á England köll- úð „fyrirætlunin Sæljón“. í undirbúningnum lagði Heusing- er til að útvalin SS-herdeild annaðist það að bæla niður all- an mótþróa brezks almennings eftir að landið hefði verið her- mumið. hún rugþúsundir verkamanna og stúdenta í Japan liafa tmdanfarið mótmælt aukniun hernaðarútgjöldum Japans og hernámi Bandaríkjanna með kröfugöng- um og hópfundum. Myndin er tekin þegar þúsund- ir manna héldu fjöldafund við herstöð Bandaríkja- mauna Camp Drake við Asaka í Saiiama-liéraði 20. maí s.l. Fundarmenn kröfðust þess, að allar her- stöðvar Bandaríkjamanua í Japan yrðu lagðar niður. Mikil átök í lapen vegna stefnu stjérnarlnnar og harstöðva USA Tokio 7/6 — Jaþanska stjórnin dró í dag til baka lagafrum- varp, sem átti að banna póli- tískar kröfugöngur, fjöldafundi o.s.frv. Mikið ósamlyndi hafði risið í stjórninni vegna þessa frumvarps, og fjölmennar kröfu- göngur undanfarið stuðluðu einnig að því að frumvarpinu var stungið undlr stól. Nokkrir ráðherrai: höfðu hót- að að segja af sér, ef frum- varpið yrði samþykkt í þinginu. Ríkisstjórnin hefur orðið mjög óróleg vegna þess að verka- menn og stúdentar hafa undan- farið haldið öfluga mótmæla- fundi og farið í fjölmennar kröfugöngur gegn ríkisstjóm- inni og bandarískum herstöðv- um í Japan. f átökum fyrir utan þinghúsið í Tokíó í gær slösuðust 65 lög- reglumenn og níu stúdentar. Yf- irvöldin fullyrða að í Kyoto hafi orðið mikil átök í gær, og hafi 460 manns særst, ★ Búizt er við því að verði á Bandarílijaþing að samþykkja lög. sein örugglega^ koma I veg fyrir að scndiráðf-v ( menn Afríknríkja verði fyrirj barðlnu á kynþáttaniisréttinu | í Bandiu''kjunum, segir blaöið New York Times. Blaðið skýr- ir frá því að sendlráðsmenn Afrikuríkjaima eigi mjög erf- itt með að fá húsnæði í VVash- ington, vegna þess að Banda- ríkjamenn séu tregir til að hýsa blökkufólk. ★ Roberte Bolling, 68 ára gömul kona frá Burgesg. Hill í Englandi, hefur nú loks eft- ir nær 50 ára baráttu fengið greiddar 10.000 króna skaða- ba;tur, vegna þess að hún fékk gigtarsjúkdóm þegar stórskipið „Titanic“ fórst árið 1912, en frúin var þá meðal farþega á skipinu. 'k Stórt hverfi íbúðarhúsa, sem verið er að reisa i suðvestur- hluta lamdon, verður skírt eft- ir fyrsta geimfaranum, Júrí Gagarín. Akvörðun um þetta hefur verið tekin af yfirvöld- unuin í þessum borgarhluta. Byrjað er að selja í London hljómplötur með rödd Gagar- ins, og skýrslusendingum hans frá gelmfarimi Yöstólí. KAÍRÓ 6/6 — í gær bófst í Kaíró midirbúningur að ráð- stefnu stjómarleiðtoga í 22 hlut- lausuni ríkjum, sem flcst em í Asíu og Afríku. Þeir sem kunnugir eru hnútum í Kairó segja að ráðstefnan verði sennilega haldin áður en allsherjarþing SÞ kemur saman i september og telja megi víst að hún muni hafa stórpólitíska þýðingu og sennilega leiða til skorað! myndunar voldugrar þlakkar hlullausra ríkja. Undirbúningsráðstefnan sem ’aófst í gær á að ákveða stunc og stað fyrir fund stjórnarleið- toganna og semja bráðabirgða dagskrá fyrir hann. Tilgangur ráðstefnunnar á að vera að sam- ræma stefnu hinna hlutlausu ríkja í hinum ýmsu málum á vettvangi SÞ og leggja sitt af mörkum til að draga úr við- sjám miJli austurs og vesturs. Utanríkisráðherra Sambandslýð- veldis Araba. Mohamed Faw- zi, var kjörinn forseti undirbún- ingsráðstefnunnar. Kvnfsáttaéeirðir í Þýzk þokka- dis sigraði Beirut 7/6 — Þýzka þokkadís- in Ingrun Möckel, 19 áfa. var dæmd álitlegust í keppninni um titilinn „Ungfrú Evrópa 1961“, en keppnin fór fram í Beirut í Líbanon. Brezka stúlkan Arlette Dob- son varð nr. tvö og Ingrid Andersson frá Svíþjóð númer þrjú. í fjórða og fimmta sæti að voru stúlkur frá Spánj 05 í'rakk- I landi. NEW YORK 6/6 —• Hópur æstra Uvítra manna sem báru haglabyssur og önnur vopn fór í gærkvöld um götur borgarinn- ar Trinity í Norður-Karólinu- fylki í Bandaríkjunum, eftir að árekstrar höfðu orðið þar milli hvítra manna og þeldökkra. Óeirðirnar hófust fyrr um dag- ínn þegar sex þeldökkir ung- lingar settust inn á veitinga- hús og báðu um afgreiðslu. Veit- ingamaðurinn neitaði þeim um hana og fóru þeir þá leiðar sinn- ar en sögðust mundu koma aft- ur um kvöldið. Milli kl. 8 og 9 um kvöldið söfnuðust um fimmtíu þeldökkic unglingar sarnan í nágrenni veit- ingahússins og samtJmis komu þar að hvítir—unglingar. í'eir siðarnefndu héldu því fram að svertingjarnir hefðu ráðizt á sig og beit hnífum. Lögregla var send á vettvang og skakkaði leikinn. Hún heldur því fram svertingjarnir hafi rær.t veitingamanninum og hafi hanr^ í haldi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.