Þjóðviljinn - 08.06.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.06.1961, Blaðsíða 8
S) — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 8, júri 1961 UðDLEIKHUSiD SÍGAUNABARÓNINN <£peretta eftir Johann Strauss. Sýning föstudag kl. 20. UPPSELT. Næsta sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá Ikl. 13,15 til 20. — Slmi 1-1200 Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249 ,Trú von og töfrar BODIL IPSEiM POUL REICHHARDT GUNNAR LAURING og PETER MALBERG 3,nstruktion- ERiK balums Sýnd kl. 9 Hraðlestin til Peking Sýnd kl. 7. Stjörnubíó Siml 18-936 Hættuspil Geysispennandi amerísk mynd. Barren Mc Gaven .Sýnd kl. 7 og 9. 3önnuð börnum. Töðurheínd Rory Calhoun. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 14 ára. 'Gamla bíó Sími 1-14-75 TONKA með Sal Mineo -Sýnd kl. 5 og 9. 3önnuð innan 12 ára. Orlög manns (Fate of a Man) Hin heimsfræga rússneska -verðlaunamynd, gerð og leikin .af Sergei Bondartsjúk Endursýnd kl. 7 vegna áskor- ana; — Börn fá ekki aðgang. Austurbæjarbíó Simi 11-384 Skurðlæknirinn Behind The Mask) Spennandi og áhrifamikil, ný, -ensk læknamynd í litum. Michael Redgrave, Tony Britton, Vanessa Redgrave. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 2-21-40 Oskubuska Ný' heimsfræg rússnesk ball- •ettmynd í litum. Bolshoi-ball- -ettinn í Moskva með hinum lieimsfrægu ballettdönsurum Ttaisa Struchkova og Gennady Ledyakh. Tónlist eftir Sergei Prokofiev. Ógíeymanleg mynd öllum þeim, sem unna ballett. .Sýnd kl. 5, 7 og 9, Sími 3-20-75 Can Can Hin skemmtilega söngva, dans og gamanmynd sýnd í litum og Todd A.O. Sýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd klukkan 9. Rock all nigbt Spennandi og skemmtileg ame- rísk rokkmynd. Fram koma í myridinni The Platters og fleiri Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Sími 50-184 7. VIKA. Næturlíf (Europa di notte) fburðarmesta skemmtimynd sem framleidd hefur verið. Aldrei áður hefur verið boð- Ið upp á jafnmikið fyrir einn bíómiða. Sýnd kl. 7 og 9. Nýja bíó Sími 115-44 Hermannadrósir Raunsæ, opinská frönsk jap- önsk mynd. Aðalhlutverk: Kinoko Obata og Altemi Tsukushi, (Danskir s’kýringartekstar). Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími lfi-444 A barmi glötunar Hörkuspennandi litmynd Rock Iludson Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. Morgunstjarnan Rússnesk ballettmynd í litum Sýnd kl. 7. Kópavogsbíó Sími 19185 10. VIKA. Ævintýri í Japan 9. vika Óvenju hugnæm og fögur, en jafnframt spennandi amerísk litmynd, sem tekin er að öllu leyti í Japan. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. srHiPibiS Trúlofunarhringir, steim. hringir, hálsmen, 14 og 18 kt. gull F élagslíf Ferðafélag íslands Ferðir um helgina: Tvær ferð- ir á laugardag í Þórsmörk og á Eyjafjallajökul. Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 2 frá Aust- urvelli. Á sunnudag er göngu- ferð á Skjaldbreið, lagt af stað kl. 9 frá Austurveili. Upplýsingar í skrifstofu fé- lagsins símar 19533 og 11798. K.R. — frjáls- íþróttamenn Innanfélagsmót í kúluvarpi og kringlukasti n.k. laugardag klukkan 3. lripoiibio Sími 1-11-82 Draugahúsið (House on Haunted Hill) Hörkuspennandi og mjög hroll- vekjandi. ný, amerísk saka- málamynd í sérflokki. Mynd er taugaveiklað fólk ætti ekki að sjá. Vincent Price Carol Ohmaro Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16- ára. Til félagsmanne MlR Sunnudag:nn 11. júní n.k. kl. 21 mun MlR gangast fyrir samkomu í Þjóðleikhúskjallaranum til heiðurs frú Ékaterínu Alexévnu Fúrtséva, menntamálaráð- herra Sovétríkjanna. Ræður flytja forseti MÍR, Hall- dór Kiljan Laxness og frú Fúrtséva. Aðgangur er ðkeypis (veitingar ekki innifaldar) og eru félagsmenn beðnir að vitja aðgöngumiða á skrif- stofu MÍR — Þingholtsstræti 27 -— ekki síðar en fyrir hádegi á laugardag. Miðstjórn MÍR. Ariur til Hluthds Á aðalfundi h.f. Eimskipafélags íslands, 3. júní 1961 var samþykkt að greiða 10% — tíu af hundraði — í arð til hluthafa, fyrir árið 1960. Arðmiðar verða innleystir í aðal- skrifstofu félagsins í Reykjavík og hjá af- greiðslumönnum félagsins um allt land. H.F. EIHSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. HIJiARDALSSKÓLI Sumargistilms — Hressingarheimili opið almenningi 18. júní — 1. sept. (upppantað til 25. júní). Nuddlækningar, Finsen ljós, finmsk baðstofa ýmis konar böð. Nuddlækningar annast J. M. Langelyth Forstöðukona frú Ingibjörg Jónsdóttir, Matráðskona frk. K. Nilsen fyrrv. matráðSkona á __ Sodsborgarheilsuhæli. Forstjóri Júlíus Guðmundsson. Staðurinn er ákjósanlegur til hv'ildar og hressingar í sumarleyfinu fyrir einstaklinga og félagshópa. Pöntunum veitt viðtaka í síma 13899. ® l'ipf* 1 ■ i .. ’W" Iffljim ruppboð sem auglýst var í 101., 102. og 103. tbl. Lögbirt- ingablaðsins 1960 á. hluta í húseigninni nr. 51 við Kaplaskjólsveg, hér !i bænum, talin eign Björgvins Fri'ðrikssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Magnússonar hdl. á eigriinni sjálfri þriðjudaginn 13. júni 1961, kl. 31/2 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. lýsing Aðalskoðun bifreiða og bifhjóla í Skagafjarðarsýslu og Sauðárkrókskaupstað 1961 fer fram, sem hér segir: Á Sauðárkróki dagan 14., 15. og 16. júní, við Vöru- bílastöð Skagafjarðar, á tímabilinu frá kl. 10 til 12 og frá kl. 13 til 17,30 daglega. Á Hofsósi 19. júrii frá kl. 10 til 12 og '13 iíl 16. í Haganesvík 20. júní frá kl. 13 til 16. Allir eigendur og umráðamenn ökutækja era aJvar- lega áminntir um að mæta með ökutæki sin ásamt tengivögnum á ofangreindum stöðum og tímum og framvísa skoðunarvottorðum, ökusldrtein\im og kvitt- unum .fyrir lögboðnum gjöldum til bifreiðaeftirlits- manna. Þeir, sem ekki mæta með ökutæki sín og tilkynna ekki forföll, verða látnir sæta viðurlöguin lögum samkvæmt og bifreiðir þeirra teknar úr umferð fyrir- varalaust, hvar og hvenær, sem tU þeirra næst. Sýslumaðurinn í Skagafjarðarsýslu, bæjarfógetinn á Sauðárkróki, 1. júni 1961. J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.