Þjóðviljinn - 08.06.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 08.06.1961, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 8. júní 1961 — ÞJÓÐVILJINN Iflf vanit Skotana í góúum leik Það nokkuð óvænta skeði að lið það sem landsliðsnefnd valdi til þess að leika við Skol- ana( sigraði með miklum mun eða 7 mörkum gegn einu, mun fáa hafa órað fvrir þeim úr- slituit). Liðið féll í heild vel saman og náði samleik eem gaf árangur. Hinsvegar var leikur Skotanna mun lakari en þeir hafa sýnt í fyrri leikjum sínum, sendingar ónákvæmari, hraði minni, og samleikur ekki eins virkur. Það er því hæp- ið að leggja þessa frammistöðu úrvalsins til grundvallar ef á að vega og meta stj'rk liðs- ins. ! Fyrri hálfleikur 3:0 íslendingarnir byrjuðu vel, því á fyrstu min. höfðu þeir mærri skorað mark. Var það Ellerl, eem átti skot af víta- feig en skotið var laust. Að- eins htlu síðar fær Guðjón iknöttinn en vai-ð að leggja hann fyrir sig og varð of seinn. Á 7. mín. sendir Sveinn hafna sig. Hættan var stöðugt við mark Skotanna og á 44. mín. fyrri hálfleiks hjálpast þeir Guðjón og Þórólfur að við þriðja markið, og átti Þór- ólfur lokaspyrnuna. 4:1 og daufur síðari liálfleikur Síðari hálfleikur var dauf- ari en sá fyrri, og leikur Skota mun bragðminni. Þó var það aldrei svo að lengi lægi á þeim, því úti á vellinum náðu þeir saman, en þegar upp ' að marki kom var sem allt trufl- aðist og færi úr skorðum. Á 8. mín. voru Skotar þó nærri því að skora, er Helgi Dan hafði hlaupið út í ótíma og misst af knettinum, en me'ðan. Enn eiga báðir nokkur tæki- færi, sem Skotum tekst að notfæra sér einu sinni er hægri útherji skorar, 7:1. Á síðustu mín. á Gunnar tvö skot rétt yfir þverslá, og þannig lauk leiknum, sem mur.i hafa held- ur örvað íslenzka áhorfendur og gefið þeim trú á að knatt- spyrnan væri ekki eins slök og flestum hefur fundizt þar til í leik KR við Mirren-' og svo í kvöld. Úrvalið betra en buizt var við Bezt' maðnr liðsins og vall- arins var Þórólúir Beck, Hann vann mjög m'kið og notaði Árni Njálsson bjargaði á línu. kunnáttu Rli"ii til þess að und Á 12. mín. leikur Þórólfur á framvörðinn eftir að góður samleikur hafði átl sér stað, irbúa og yfirleitt var hann með í því að undirbúa mörkin sem sett voru beint eða óbeint. og sendir knöttinn síðan til ’ Gunnar var líka ágætur, og Gunnars, sem hafði komið sér á auðan stað og skoraði 4:0. Mínútu s'íðar á vinstri út- Teitsson knöttinn fram til herji Mirren skot í hliðarnét, eftir sæmilegt áhlaup. Á 21. mín. fær úrvalið auka- spyrnu vinstra megin sem Guð- jón spyrnir fyrir og nær Ingv- WÓrólfg sem Jeikur laglega á miðframvörðinn og keipst inn fyrir og skorar 1:0. Aðeins einni mín. síðar er Sókn fram miðju vallarins, og' ar knett'num og skorar óverj- hefu'r Þórólfur knötlinn og andi fyrir Brovv 5:0. sendir hann fram til .Gunnars Felixsonar sem var frír og skorar Gunnar viðstöðulaust 2:0. Á næstu mín. á Kerrigan góðan einleik og kemst jnn- fyrir Rúnar og skaut hörku- skoti sem Helgi náði að slá í horn. Fjórum mín. síðar er sami maður frammi og skaut þá hátt yfir. Á næs.tu 15 min. er úrvalið Hverju sinni sem úrvalið fær. knöttinn, má segja aö þeir háfi býrjað að leita að sinum íftanni, og fá í gang samleik,. sem gaf yfirleitt jákvæðan ár- angur. Á 24, mír.i. er Þórólfur enn að verki við uppbygging- una og nú sendir hann Ellert knöttinn sem er 'í góðu færi og skorar úr skáskoti. 6:0 . Þótti nú sem úrvalið væri að meira í sókn og skapar oft, hefna fyrir Akranes er t :0 kom hættu við mark Mirren. | eftir mjög góðan samleik þeirra. Skotunum tekst aldrei að ná { Guðjóns, Ellerts, Þórólfg og það saman að þeir verði úr-, Gunnars sem skorar upp ur.d- valinu verulega hættulegir. j ir stöng. Fór samleikur þessi Vörnin var lika mjög sierk og fram á vitateig Skotanna, og gaf þeim aldrei tóm til að at- var sem þeir stæðu kyrrir á i yngri flokkunum nýlega byrjuð Eins og getið hefur verid eru Fram 3:1, Fram — Valur 4:4 knattspyrnumótin í yngri ilokk- unum byrjuft fyrir r.okkrit og 3. flokkur: cr þar mikið um að vera, og' A-sveit: KR — Fram 0:1. Val- sótt og varizt ekki síður en í ur — Þróttur 3:0, KR — Vík- eldri fiokkunum. Þar eru fram- ingur 4:0. B-sveit: KR — Fram tíðarmennirnir á leiðinni upp 4:1. aldursstigann og lisefuisstigami, KR — Víkingur 3:0, Fram — 4. flokkur: og' er þar margan efnilegan ung- A-sveit: Valur — Þróttur 4:1, an manniun að sjá í leik. KR — Víkingur 3:0, Fram — Valur 3:1. B-sveit: KR — Vik- ingur 5:1, Fram b. 1— Valur 4:0. 5. flokkur; A-sveit: Fram — KR 4:1, Val- ur — Þróttur 3:0,xFram — Val- ur 2:0, Víkingur — Kr 1:0, B-sveit: KR — Fram 1:4, KR — í öðrum flokkl B. hafa þess- Víkingur 1:1, F.ram — Valur ir leikir farið fram: KR — 3:0. hefur gott auga fyrir stað- sétningum. Ingvar í stöðu útherja var nllsæmilevur, og sv'páð er um Guðjón Jónsson að segja, Ell- ert var veikasti hlekkur fram- línimnar. Rúrrr Guðmanns var sterk- asti maður varnarinnar og var °á eini sem knnni að skalla. Árni Njálsson átti góðan leik, og pinia er rð sevin um fram- v^rðína, Rvein Teitsson og Garðar. Þeir v'oru sterk;r bæði í sókn og vörn og by'ggðu oft vel upp. Helgi Jónsson stóð sig furðu vel 'í stöðu bakvarðar. Var að vísu nokknð framarlega, en það kom ekki svo mikið a'ð sök, og af byrjarda lék hann skynsamlega. Á Helga í mark- inu reyndi ekki mikið, hann átti yfirleitt góð grip, en virt- ist ekki öruggur í úthlaupum. Lakasti leikur Skota Þetta er lakasti leikur St. Mirren liðsins hér, Virtust þeir illa fyr.r .kallaðir á alla lund og margir þeirra sem hafa staðið sig vel hurfu að þessu sinni. Þannig var miðframvörð urinn Clunie ekki svipur hjá sjón úr fyrri leikjum. sama er að segja um bakverðma. Sá sem lék bezt var miðframher.j- mn Kerrigan. Brown í mark- inu fékk ekki við ne’tt ráðið og varð að láta sér ly'nda þetta „burst“. Kunnátta í knattspyrnunni speglast ekki í þeim markamun sem kemur fram 'í þessum leik. Dómari var Haukur Óskars- son og dæmdi vel. í öðrum flokki virðist keppn- In vera nokkuð hörð og jöfn, en þar hafa leikir farið þann- ig: Þróttur —■ yalur 2:0, KR — Fram 1:0, KR — Víkingur 2:2, Valur — Fram 2:0. Sitt of hverju 4r Það eru ekki margir frjálsíþróttamenn sem eru eins lengi á „toppnum“ og. Har.ald Connolly, sleggju- kastarinn og ólympiumeistar- inn. Fvrir fimm árum var hann olympíumeistari. og' í ár hefur hann náð mjög góðurn árangri eða 69,13, sem mun vera bezti árangur í ár. A Tugþrautarmaðurinn Paul Herman náði um daginn mjög góðum árangri í tug- þraut. eða 7809 stig, sem hefði dugað til þess að ná þriðja sæti á OL í Róm í fyrra. Er þetta bezti árangur í Bandaríkjunum í ár. ★ O’Brien er enn harður í horn að taka í kúlunni og vann hann kúluvarpskeppni í Logan með kasti sem mæld- ist 18.83. Næstur honvim kom Joe Silvester sem varpaði 18,21 m. ★ Arthur Rowe, Evrópu- methafinn í kúluvarpi, varp- aði nýlega kúlu á móti í WeKvyn á Englandi 18,70 m, og er það bezti árangur sem náðst hefur í Evrópvi í ár. Met Rowe er sem kunnugt er 19.11 m. Franska landsliðið í 4x1500 nv hlaupi hefur boðað heimsmet. og' á það að sjá dagsins ljós 20. júní. Eins og' er hefur Austur-Þýzkaland metið og er það 15.11,4. Meðal hraði hvers einstaks yrði því 3.47.8. sem er ekki slæmur árangur. A í Brussel hefur Roger Moens verið á hlaupunum og virðist ekki vera dauður úr öllum æðum. Vann hann 800 m-'keppni nýlega á tímanum 1.48,4. Á sama móti hljóp Marieu 110 m grind á 14.1. ★ Sænskvir skólapiltur, aðeins 17 ára gamall, hefur kastað spjóti 63,45 og vænta Grigori Taran, hinn áður ó- þekkti Rússi, sem setti heims- met í 3000 m hindrunarhl.: 8 mín. 31,2 sek." Svíar sér mikils af hoirirn í framtiðinni. Svíi þessi jeit- ir Iledemark, og fyrir tveim - árum þegar hann bvrjaði kastaði hann aðeins 32, 10 m. ★ Fyrir stuttu síðan komu flestir beztu frjásíþróttamenn Rússa saman á frjálsíþrótta- móti og náðist allgóður árang- ur í ýmsum greinum. Pjotr Bolotnikoff, olympíu- meistarinn frá i fyrra hljóp 10 km. á 29.05,6, og Brurnel stökk 2.19 í hástökki. Enn- fremur má nefna: 100 m grindahlaup: Ana- toli Michailoff 14,0. 100 m hlaup: Politiko 10.5. Sleggjukast: Rudenkoff 66,58. Spjótkast: Zybulenko, 76.28. 400 m grindahlaup: Matul- evitsj 51,4. 800 m hlaup: Jerosjejev 1.49,9. ★ í sambandi við heims—. met Taran sem sagt var frá ‘ hér, má geta þess að hann . hljóp allt hlaupið án þess að hafa nokkra keppni frá keppi- nSutum sínum. ★ Almennt er þvi spáð að í mörgvim gíeinum verði topp- árangur þegar Rússar óg Bandaríkjamenn mætast til keppni í frjálsum íþróttum í júlí næstkomandi. Nálega 50 þátttakendur á Sundmeistaramotinu Sundmeistaramót íslands hefst í kviild í Sundhöll Reykjavíkur og héldur áfram annað kvöld. Þátttaka er góð og allir beztu sundmenn okkar keppa. Kepp- endur eru frá Reykjavík. Kefla- vík, Akranesi og ísafirði, ná- lega 50 lalsins. Fyrri dagur 100 m skriðsund karla (Guðm- Gíslason), 100 m bringusund karla (Akurnesingar og Einar Kristinsson), 100 m baksund kvenna (Ágústa og Hrafnhild- ur), 200 m bringusund kvenna (Hrafnhildur). Einnig er keppt í 100 m skriðsundi drengja. 100 m bringusundi drengja, 3x50 m sundi drengja og 4x100 m sundi karla. Síðari dagur 400 m skriðsund karla, 100 m skriðsund kvenna (Hrafnhildur og Ágústa) 200 m bringusund karla, 50 nv skriðsund telpna, 100 m bringusund kvenna 4x100 m skriðsund karla, 3x50 'm sund telpna og 100 m baksund drengja. KR vann Reykjavíkurmót 1. flokks Fyrir nokkru er lokið Reykja- fóru þannig; víkurmeLstaramótinu í fyrsta flokki, og voru þátttakendur frá öllum félögunum nema Víking. KR vaun með yfirburðum og fékk 6 stig'. Fram fékk 3. Valur 2. og Þróttur 0. Einstakir leikir KR — Valur 2:1 Fram — Þróttur 5:0 KR >— Þróttur 3:1 Valur — Fram 1:1 KR — Fram 2:1 Valur — Þróttur 8:0 Lsndsliðs og blaðalið keppa eftir rúma viku Eftir rúrna viku, eða miðvikudaginn 14. júni fer fram blaðaleikur á Laug- ardalsvellinum. Er þar um að ræða landslið og lið sem íþróttafréttamenn velja. Er það síðasta opin- bera „generalprufan“ áð- vir en landsleikurinn við Holland fer fram 19. júni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.