Þjóðviljinn - 24.06.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 24.06.1961, Blaðsíða 5
Laugardagur 24. jún'í 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Sólarhringurinn á Venus 10 sinnum lenari en ia ?Öh Sovézkir stjörnufræðingar hafa nýlega birt niður- stöður á athugunum sínum á Venus og hafa þeir m. a. sannreynt aö snúningshraði Venusar um sjálfa sig er 10—11 sinnum hægari en jarðarinnar svo að sólarhring- urinn þar er að sama skapi lengri. Þessi miðurstaða hinr.ia sov- ésku stjörnufræðinga bindur endi á miklar getgátur um snúningshraða Venusar og eyk- ur nokkuð líkur fyrir þVÍ að líf kunni að fyrirfinnast á þessum nágranna okkar í geimnum. Enda þótt Venus sé sú plán- eta sem næst kemst jörðu, hafa menn vitað næsta lítið um hana. Bæði er það að yfirborð hennar er hulið okkur þykkum skýjum og einnig hitt að þar sem Venus er nær sólu en jörð- in, snýr hún öimmu hliðinni að okkur þegar hún er r.œst okkur. Umferðartimi Venusar um sólu er 225 jarðardagar. Lengi vel gerðu menn sér í hugarlund að umferðartími hennar um eigin öxul væri jafnlangur, þannig að sólarhringurinn þar jafngilti 225 jarðardögum. Af því leiddi að menn töldu með öllu útilokað að nokkurt. líf gæti verið á Venus, þar sem ofsahiti væri jafnan á þeirri hliðinni er að sólu sneri, en að sama skapi kalt á hinn'. Ekki alls fyrir löngu taldi bandaríski stjörnufræðingurinn Richardson hafa sýnt fram á það með litrofsskilgreiningu, a'ð Venusarsólahringur jafngilti 3 til 7 jarðarsólarhringum. Fyrir því var þó engin fullnaðar- sönnun og athuganir liinna sovézku stjörnufræðinga hrinda þeini tilgátu, enda þótt ekki muni ákaflega miklu. Með radíókönnun Ni'ðurstaðan af hinum sovézku Sagt að heilsa Kennedys skáni Washington 23/6 — í tilkynn- ingu frá Hvíta húsinu í dag var sagt að Kennedy forseta ]iði nú mun betur og þurfi hann nú ekki lengur að nota hækjur. Sat 22 ár í fangelsi fyrir nauðgim. giftist stúlkunni Fyrfr ncíkkrum dögum gekk maffur eiiui í Orlando í Florida í Bandaríkjunum, David Webb, að eiga stúlku að nafni Betta Bell King. Hann hafði setið 22 ár og sjö mánuði í fangelsi, dæmdur fyrir að hafa nauðg- að stúíkunni. Þegar afbrot það sem hann var dæmdur fyrir var framið var ihann 21 árs, en stúlkan sjö ára barn. Við rannsókn málsins neitaði barnið því hvað eftir annað að Webb væri sá sem hefði beitt sig valdi, en hann var eigi að síður dæmd- ur eftir líkum. Þegar stúlkan var fullorðin giftist hún, en skildi aftur fyr- Kennedy býður Nehru til IISA Nýju Delhi 23/6 *— Kenedy for- seti hefur boðið Nehru, forsæt- isráðherra Indlands, að koma til Bandaríkjanna í opinbera heimsókn. ir þrem árum. Þau Webb höfðu jafnan haft samband sín á milli meðan hann sat. í fangelsinu og tveim dögum eft- ir að honum var sleppt úr fangelsinu gengu þau í hjóna- hand. áthugunúm má teljast Óyggj- andi. Sovézku stjörnufræðing- arnir byggðu rannsóknir sínar á radíókönnun. Utvarpsbylgjur voru sendar til Verusar þegar hún var í msstri jarðnánd, eða um 40 milljónir km frá jörðu. Bylgjurnar voru svo öflugar að enda þótt um þessa miklu fjar- lægð væri að ræða var styrk- leiki þeirra 15 vÖtt þegar þær ráðu Venus. Þaðan endurvörp- uðust þær til jarðar og af breytingum þeim sem á þeim urðu má lesa hraða yíirborðs- ins sem endurvarpaði þeim. Nákvæmari f.jarðTægð frá jörðu til sólar Önnur niðurstaða, ekki ómerk ari, fékkst af þessum athugun- um. Það tókst að mæla með þeim með mun meiri ná- kvæmni en áður fjarðlægðina milli jarðar og sólar. ■ Hingað til hefur meðalfjarðlægð verið talin vera sem næst 150 millj- ónum kílómetra- og sú stærð notuð af stjamfræðingum sem eining í geimútreikningum þeirra, — hin astrónómíska ein- ing. Ekki hefur þó tekizt að á- kveða þessa eioingu nákvæmar en svo að skakkað5 100.000 km til eða frá, en athugamir hinna sovézku Vísindamanna hafa gert kleift áð ákvarða þessa grurd- vallareiningu stjarnvísindanna með aðeins 5.000 km fráviki. Hún telst nú vera 149.363.634 km. Hefur mikla hvðingu 1 útre’kninfrum stjörnufræð- inga til þessa hefur ekki skipt ýkja miklu máli. þótt einhverju skakkaði um nákvæmni hiunar astrórómísku einingar. En í upphafi geimsiírlinganna var það bemlínis nhiákvæmilegt að hessi eining væri ákveðin með sem allra mestri nákvæmni. Siglin9rar Tr'i,1i plánetannq eru að heita má óhugsand' ef ekki pr viteð svo t'l upp á kíiómetra hve fjariægðimar mi!li þeirra eru miklar. Það er strangur vörður um byggin.guna í Jerúsalem, þar sem réttarhöldin yfir Adolf Eiclunann fara fram. Allir verða uð sýna vopnuðum vörðum aðgönguskirteini, einnig sjálfur ákær- andinn, Gideon Hausner, sem liér er á ferðinni. Verkalýðsflokkar stjórna ■ 1812 bæjarfél. á Italíu Nicolai Mallco Sydney 23/6 — Hljómsveitar- stjórinn Nikolaj Malko lézt hér í gær, 73 ára gamall. Malko. var rússneskur að ætt. Millión króna moli Moskvu 23/6 — Við Kolyma- fljót í austurhluta Sovétríkj- anna hefur fundizt gullmoli sem var hvorki me:ra né minna en 14 kíló að þyngd. Vei'ðmæti molans er um milljón íslenzkar krónur. 8000 flöskur af áfengi og hálf millj. af bjór fyrir 175 menn f fyrri viku náðu kommún- istar og Nenni-sósíalistar í sam- einingu völdunum i bæjarstjórn- arkosningum í borginni Rimini á Ítalíu. Ceccaroni úr flokki kommúnista hefur verið kjör- inn borgarstjóri. I borgarstjórn- inni eru fjórir ko.mmúnistar og fjórir sósíalistar. í bæjarstjórnai-kosningunum fyrir skömmu fékk Kommúnista- fjokkurinn flest atkvæði í borg- inni og samtals fengu verkalýðs- flokkarnir tveir 52 prósent at- kvæða. Leiðtogi Nenni-sósíalist- anna í Rimini, Ricco, hafnaði tilboði Kristilega demókrata- flokksins um samvinnu vegna andstöðu kristilégra við komm- únista. Eftir þessal1 kosningar eru 1812 bæjarfélög á Ítalíu þar sem kommúnistar og Nenni-sósíalist- ar hafa völdin í sameiningu. Af þeim eru 20 héraðahöfuðbQrgir. Flokkarnir tveir hafa sameigin- leg yfirráð í stjórnum 20 hér- aðsráða. f héraðinu Val d'Aosta, sem hefur nokkra sjálfsstjórn eins og Sikiley, er samvinna með kommúnistum, Nenni-sósíalist- um og óháðum sósíaldemókröt- um, og hafa þessir flokkar stjórn héraðsins í sínum hönd- um. 8000 flöskur af áfengi á hálfu ári handa 175 mönnum, og að auki hálf milljón flöskur af bjór handa sömu mönnum. Það er danska herliðið á Gaza-svæð- inu sem þannig syndir í áfeng inu. Danskur liðþjálfi, sem þarna var í þjónustu frá 1. október í fyrra til 1. apríl í ár, hafði slíka gnótt rínfanga að hann seldi kráreigandá á staðnum 400 flöskur af whlskj’j nokkra tugi flaskna af öðru áfengi og all- mikið af tóbaki. Liðþjálfinn var gripinn af her- lögreglu, og við rannsókn máls- ins hefur komizt upp um mik- ið svindl danska hersins í Gaza. Verjandi liðþjálfans sagði fyrir réttinum, að réttast værf að á- kæra þá sem hefðu yfirstjórn- ina í danska liðinu í Gaza, því þeir svikjust algjörlega um að hafa eftirlit með þessum hlut- um. Canaveralliöfða 23/6 — Atlaselclflaug 'af nýrri og end- nrbættri gerð sem skotið var frá Canaveralhöfða í dag sprakk 30 sekúndum síðar. Ekki er vitað um orsök sprengingarinnar. Ætlunin var að skjóta eldflauginni 12.000 km. Af tíu tilraunum með Atlaseldflaugar hafa sjö mis- heppnazt og í tilraunastöðinni á Canaveralhöfða efast menn nú um að eldflaugin verði tilbúin til notkunar fyr- ir áramót eins og ætlunin hafði verið. Það er með eklflaug af þessari gerð sem Bandaríkjamenn hafa í hyggja að senda mann út í geiminn. er friðar- viðrœður enn Parrís-Algeirsborg 22/6 — Engar horfur eru á því að samningaviðræður Frakka og Serkja um frið i Alsír hefjist aftur þegar liðinn er tveggja vikna fresturinn, sem Frakkar settu er þeir slitu viðræðunum. Fjöldi manna hefur fallið í óeirðum í Alsír undanfarið, m. a. 28 franskir hermenn. í gær voru farnar mótmælagöngur gegn Frökkum í Djidjelli-hér- aði. Lögreglan skaut á mann- fjöldan og særðust tveir Serk- ir. Brasilíustiórn slyður Kúbu „Brasilía virðir að fullu sjálfs- ákvörðunarrétt Kúbu, og þeirri stefnu verður ekki breytt“. Þessa yfirlýsingu gaf Janio Quadros, forseti Kúbu, í viðræðum við Stevenson, ambassador Bánda- ríkjanna hjá Sameinuðu þjóð- unum. Stévenson hefur verið á ferð um Suður-Ameríkuríkin undan- farið, og átti m.a. viðræður við Quadros forseta í Sao Paulo. Stevenson viðurkenndi opinber- lega á blaðamannafundi eftir Brasilíuheimsóknina, að tilgang- urinn með Suður-Ameríkuförinni væri að reyna að koma á and- stöðu Ameríkuríkjanna gegn Kúbu áður en ráðstefna Stofn- unar Ameríkurikjanna (OAS)] .verður haldin. J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.