Þjóðviljinn - 24.06.1961, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 24.06.1961, Qupperneq 7
6) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 24. júní 1961 plðÐVILJINN 1 Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — ^ Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar: == Magnús Kjartansson >(áb.), Magnús Torfi Olafsson, Sisurður Guðmundsson. — == Fréttaritstjórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir = Magnússon. - Ritstjórn, afgreiðsla. auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. == Eíml 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 45 á mán. — Lausasöluverð kr. 3.00. = Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. = 1l!ll!ll1lllllliilllllllllllllllllHllllllllillllllllH!lllllll!!HlllllllllllllllllHI1lllllH!illlllll[illllllllHSillllllllilll! 1 Löglaust lögbann ■ j^ögbann borgarfógeta við stöðviun verkfallsbrota hjá hinu alræmda verkfallsbrjótafyrirtæki Kassagerð- §§§ inni hefur vakið mikla furðu, enda um einstæðan at- §H burð að ræða, þar sem þetta er í fyrsta sinn sem slíkt §§| lögbann er sett við verkfallsaðgerðum. Ekki hafa verið §|§ bornar á það brigður að verkfall Dagsbrúnar sé í alla §|§ síaði lögmætt samkvæmt lögunum um stéttarfélög og s vinnudeilur. Samkvæmt þeim lögum ber að leggja mál =1 er varða lögmæti verkfalla og verkbanna fyrir sér- §§| stakan dómstól, Félagsdóm, og hefur svo jafnan verið Wk gert frá því þau lög voru sett. Má því furðulegt telj- §§§ ast að borgardómari skyldi ekki vísa frá kröfu verk- ||| fallsbrjótafyrirtækisins um lögbannið. Ekkert við fram- si komu Dagsbrúnar eða verkfallsvarða hennar hefur í |§§ þessu tilfelli verið með öðrum hætti en verkfallsvarzla §j^ Dagsbrúnar og annarra verkalýðsfélaga áður. Það sem §§| nýtt er í málinu er frekja verkfallsbrjótafélagsins að §j§[ heimta lögbann við lögmætum verkfallsaðgerðum og = þjónustusemi embættismannsins sem í hlut á að verða =M við kröfunni. §§§ gn auk þess sem lögbannið er þannig til komið sem §§§ lögleysa, er það sannarlega byggt á röngum og §§| lognum framburði verkfallsbrjótafyrirtækisins. Dags- §§§ brún, ein verkalýðsfélaga, hefur samninga fyrir bif- §§§ reiðastjóra í þjónustu annarra í Reykjavík, og fyrsta f|§ daginn var annar bílstjórinn sem verkfallsbrotið framdi §§§ Dagsbrúnarmaður. Hér er því þannig staðið að máli, §§§ að vandséð er að embættismaður geti varið það að grípa þannig inn í lögmætt verkfall og framkvæmd §§§ þess. Dagsbrúnarmenn eiga óumdeilanlegan' rétt til §§| verkfallsvörzlu í Kassagerðinni eins og- annars staðar Wi og hljóta að hegða sér eftir því. - §H Lítill sigur, stór ósigur § CJkyldi enginn þeirra verkamanna í Hlíf sem í fyrra- §=§§ ^ dag samþykktu það smánarskilyrði atvinnurekenda §§§ um að verkamenn sfeyldu vera í minnihluta í stjórn §§§ félagssjóðs síns hafa farið að efast um að sú afstaða §§§ hafi verið rétt þegar þeir sáu aðalmálgagn afturhalds- = ins, Morgunblaðið, í gær? Þar er fagnað yfir þessum §§§ málalokum, eins og afturhaldið í landinu hafi unnið s stórsigur yfir verkamönnum. Sigur afturhaldsins er Wi að vísu ekki stór. En siðferðilegur ósigur hafnfirzkra §§§ verkamanna er stærri en svo að hann verði nokkru §§§ sinni bættur til fulls. Þeir hafa með þessum málalok- §§j um látið deiga og drengskaparsnauða forystumenn g teyma sig út í athöfn sem setur svartan og varanleg- |H an blett á sögu og álit félags þeirra. j§§ Cigur ofstækiðklíkunnar, sem er að reyna að setja jjj§ reykvíska og hafnfirzka verbamenn skör lægra |§ í réttindum en verkamenn allra annarra staða á land- = inu, ér ekki stór. Með baráttunni undir forystu Dags- =j brúnar, Verkamannafélags Akureyrarkaupstaðar, §§§ Verkamannafélagsins Þróttar og fleiri stéttvísra verka- §§§§ jýðsfélaga, hefur verkalýðshreyfingin þegar svínbeygt §§§j atvinnurekendavaldið og ríkisstjómina, sem hugðist §j!§ neita verkamönnum um alla leiðréttingu mála. Það = er í örvæntingu yfir þeirri auðmýkingu,' í máttlausfi W gremju þess stóra ósigurs sameinaðs afturhalds lands- §§§ ins, að ofstækisklíkan reynir að ofsækja Dagsbrún og j|ji hafa af reykvískum verkamönnum réttindi, sem eru §§j eðlileg og sjálfsögð. Fögnuður ofstækisklíkunnar vegna = þess að Hermanni Guðmundssyni tókst að leiða Hlíf ^§ til siðferðilegs ósigurs, mun skammvinnur og áhrifa- Wi minni en afturhaldið vonast nú eftir. En Hlíf hefði jj^ sannarlega mátt kjósa sér betra hlutskipti. iH Peningavaldið vill ræna verkamenn sjálísíorræðinu Lokabaráttan stendur nu um það hvort verkalýðsfélögin skuli vera sjálfstæð eða undirgefin ríkisvaldinu og atvinnurekendum Baxátta reykvísks verkalýös undir forustu Dagsbrúnar er nú komin á lokastigið, — en lokaspretturinn getur oröiö harður, pví liann er háöur um sjálfstœöi verka- lýðsins. Dagsbrún liefur pegar unnið hagsmiLnabaráttuna. Reykjavíkurauðvaldið hefur beöið ósigvx, en pað tryll- ist við ósigur sinn og gr-ípur nú til örprifaráöa til pess að reyna að hefna sín á Dagsbrún, sem pað réttilega kennir ósigur sinn um allt land. Auðmenniinii', sem buðu fyrst aðeins 3% kauphækkun, viðurkenna að vegna baráttu Dagsbrúnar reyðist þe'r til að greiða 11%, — en þeir ætla að neita verkamönnum um að ráða sjálfir eina pró- sentinu, sem fara skal í styrktarsjóð, neita verka- mönnum um að ráða sjálfir þeim launum sínuny sem þeir setja í sameiginlegan sjóð. Með öðrum orðum: þegar auðvaldið trej'stir sér ekki lengur til að ræna þessum 11% af verkamönnum eins og það hefur gert u'ndanfarin ár, — þá reynir það að ræna sjálfsforræðinu af verkamonn- um, -rr- álítur þeim ekki treyst- andi til þess að stjórna sjóð- um sínum sjálfir. Fyrirlitlegt peningavald ReykjaVíkur, — grunað um skattsvik, okur, gjaldeyris- svik, — staðið að hverskon- ar bi-aský svindli og gengis- fellingum með gjaldeyri lands- ins til að ræna þjóðina, — þetta peningavald, þykist þess umkomið að móðga verka- menn með því að krefjast þess að fá að stjórna sjóðum þeiri'a. ★ E;tt sinn varð verkalýður Islands að heyja langa og harða baráttu fyrir að fá við- urkennd félög sín sem samn- ingsaðila Hi-okagikkum þeim, sem kölluðu sig atvinmrek- endur á þeim tíma, fannst það ósvífni af fátækum verka- mönnum að mynda félög og ætla að ráða kaupi sínu sjálf- ir og jpfnvel fá bnð boi'gað • í peningum í staðinn fyrir 'i ,,úttekt“. En þessir hrokaglkkir nrðu beygra sig og viðurkenna rétt o.g vald verfeaíýðsins. ir Eitt sinn létu auðmenn þeir og afturhaldsseggir, er réðu Islandi. svipta alla þá verka- menn kosningarétti, sem urðu vegna siúkdóms, slysa, at- vinnuleysis eða ómegðar að biðja um sveitarstyrk. Morg- unblað'ð var málgagn þessa nfturhaldslýðs og fannst það frekja af fátækum verka- mönnum að heimta kosninga- rétt, sjálfsforræði í málefnum landsiro, ef þeir fátæktar Tveir langt að komnir fulltrúar hlýða á umræður á fundi landsnefndar Samta.ka hernámsand- stæðinga. Til vinstri er íáll Methúsalemsson bóndi á Refsstað í Vopnafirði o,g varaþingmað- ur í Austurlandskjördæmi sem var fyrsti fundarstjóri Iandsfundarins. Við hlið lians situr Þór- arinn Haraldsson bóndi í Laufási í Iíelduhverfi. (Ljósm.: Þjcðv., Ari Kárason). r Islendingum stafar vaxandi hætta af herstöðvunum Nýafstaðinn landsfundur Samtaka hernámsandstæðinga gerði eftirfarandi ályktun um hernámsmál: Þegar bandaríski herinn settist að á Keflavíkurflugvelli í maí 1951, var sagt, að hann kæmi hingað t:I að ver;a land- ið. Formælendur herstöðva- samningsins sögðu, að heims- styrjöld kynni að vera yfir- vofandi. Þeir létu í veðri vaka, að húast mætti við rússneskri árág á ísland og því væri ó- viturlegt og háskalegt að hafa það varnarlaust. Von bráðar hörfuðu tals- menn hersetunnar úr þessu vígi og tóku að útmála það í staðinn, að ísland væri nauð- synlegur ,,hlekkur“ í varnar- keðju vestrænna þjóða gegn hættu úr austrl. Ef ísland skærist þar úr leik, væri varn- arkeðjan að því skapi veikari með ófyrirsjáanlegum afleið- ingum fyrir allan hinn vest- ræna heim. Þess vegna væri einsætt að hafa hér „varnar- lið“. f stað þess, að því var áð- ur ha’dið fram, að herinn væri hér <il þess að yernda fsland, er kenning hernámssirna nú, að íslands sé þörf til að vernda hernaðarkerfi Bandaríkjanna. Sú röksemd, að heimsstyrj- öld væri yfirvofandi vorið 1951 , • eða árás á Island á næstu grosum, vár að sönnu úr lausu lofti gripin. Hins vegar mátti halda bví fr.am á þeim árum, að þióðum gæti verið vörn í herliði og vopnabúnaði. ÍNú er þó svo komið eftir tilkomu fiarstvrðra o’df’au.o'v bor- ið geta vetnissprengjur og þot- ið milli meginlanda á örskots- stund, að ekki er fram.ar um neinar varnir í stórveldastyrj- öld að ræða. Það er ljóst og nærtækt dæmi um gerbyltingu þá, sem orðið hefur í hernað- artækni, að radarstöðvarnar. sem hér hefur verið komið upp á fjórum landshqrnum, eru nú með ö’Iu úreltar, og sumar hafa begar verið lagðar niður. Nú leggja Bandaríkin áherzlu á að hafa flugskeytastöðvar og lægi fyrir vjarnaknúna kaf- báta sem allra víðast, en frá þeim kafbátum er hægt að skjóta flugskeytum með vetn- issprengjum. Allur vopnabún- aður þeirra er við það miðað- ur, að unnt sé að hefja skyndi- árás eða svara árás með taf- arlausum hefndarárásum á þá staði, sem óvininum eru mikil- vægastir. Hiutverk herstöðva í nánustu framtíð verður það eitt, að héðan verði skotið eidflaugum og kjarnaskeytum á stöðvar óvinarins. Hver stríðsaðiii Um sig hlyti að leggja sig alian fram um að eyða helztu vopnastöðvum andstæðingsins. Núverandi forseti Banda- ríkjanna hefur lýst því yfir, að stéfnt sé að fækkun banda- rískra herstöðva á erlendri grund, enda munu margar þeirra, sem miðaðar voru við fyrri hernaðartækni, nú þykja úreltar og einskis virði. Þær herstöðvar, sem eftir verða, munu fyrst og fremst skipu- lagðar á þann hátt, að þaðan sé hægt að hefja eða svara árás með gereyðingarvopnum. En Bandaríkjamenn hafa ekki í hyggju að hverfa ótil- kvaddír frá íslandi. Þau tíð- indi hafa gerzt nýlega, að floti þeirra tekur að sér rekstur herstöðvanna í stað landhers og flughers. Vofir því yfir ís- lendingum sá háski, að fast verði sótt á um að koma hér upp herskipalægi og þá fyrst og fremst bækistöð fyrir kjarnorkuknúna kafbáta. Full- Laugardagur 24. júní 1961— ÞJÓÐVILJINN — (7 vegna Uiðu að þiggja af sveit. En þessir hrokagikkir auð- vahlsins urðu að beygja sig e.g viðurkenna mannréttindi og sjálfsforræði verkalýðsins. ★ Eitt sinn höfðu verkamenn engar tryggingar, réðu engum sjóðum, er Þjálnað gætu þeim í erfiðleikum. Ihaldið hamað- ist gegn öllum sbkum sióðum og tryggingum, E:nn af helztu forkólfum Sjálfstæðisflokksins sagði þá á þingi: ,.E:tt af þeim málum, sem sósíalistar ndta til agitat.iona eru trygg- ingamálin. Eftir því sem sós- 'íalistar eru sterkari í löndun- um eftir því er meira um allskonar trvgg:ngar . . . allt . . . fjötrað og flækt í ein- tómum trvggineum." Hrokagikkir íhald.sins hörð- ust gegn þessum tryggingum og öry.ggissjóðum verkamanna áratug eftir áratug. En þeir urðu a,ð lókum að gefast upp. -k Saga Islards á síðustu ára- tugum 'er sagan af sókn hins vinnandi manns fram til mannréttinda og öryggis, jfrels:s og valds yfir eigin málum, eigin örlögum. Eit.t sinn vildu afturhatds- seggir á íslandi fá að ráða því hvort 'vinnufólk fengi að giftast Og auðvitað vildi það aftnrhald ráða kaupi þess og gerð; það. Það eru. ekki nema 40 ár síðan íhaldinu fannst það ó- svinna, að togarasiómsnn feng.iu a.ð ráða því siálfir að sofn spx tímn á sólarhi'ing og kváðu þióðfélagið farn á haus- inn, ef auðvaldið ekkí réði hve lengi siómenri svæfu. v / En auðvald og afturhald hefur alltaf orðið nð Iáta í minni noknun fvrir sókn verkalýðssamtakanna. Varka- merm hofa með samhentri sókn sinni aflað sér þess rétt- ar í dag, sem þeim var neit- að um í gær. ★ - Nú er auðmanriastétt Reykiavíkúr ríkari en nokkur yfirstétt hefur áður verið á yrðingar erlendra og innlendra ráðamanna um, að ekkert slíkt sé á döfinni, eru næsta lítils virði. Það sanna dæmin. Þegar íslendingar taka af- stöðu til herstöðvamálsins, eins og það blasir við nú, hljóta þeir að hafa þrjú meg- inatriði í huga: í fyrstá iagi; helztu stór- veldin miða herbúnað sinn við hin stórvirkustu og skjótvirk- ustu kjarnavopn, og gegn þeim eru alls engar varnir til. í öðru lagi: jafnframt því sem Bandaríkin búast til að leggja niður ýmsar „úreltar" herstöðvar, vofir sú hætta yfir, að þau breyti herstöðvum sín- um á íslandi i það horf, að þaðan megi gera stórkostlegar cyðingarárásir á lönd og vopna- stöðvar andstæðinga þeirra í stríði. í þriðja lagi: slíkar árásar- stöðvar kalla hefndarárásir, ógn og dauða yfir ísland og íslenzku þjóðina, ef friðurinn rofnar. Samtök hernámsandstæðinga mótmæla öllum slíkum ráða- íslandi. Henni sárnar að fara halloka fyrir samstilltum verkalýð. Hún vill ná sér n:ðri á Dagsbiún, því hetjufélagi reykvískra verkamanna, sem reynzt hefur öllum verkalýð og launþegum það bjarg, er allar ofsóknaröldur auðvalds- ins hafa brotnað á. Þessve.yna heimta,r auð- mannastét'in liluta af launum Dagsbrúnarmanna gerðan að einskonar sveitastvrk. sem yfirstéttin og yfirvöldin út- hluti. I stað þess að bróðir hjálpi bróður, að Dagsbrúnarmenn sjálfir úthluti til Dagsbrún- armanna í nauð í anda bróð- urlegrar samhjálpar. þá ætlar ouðvaldið iað smeygja ólireinni krumlu stnni inn í sjóð Dags- brúnar. +il að skammta þar að hættl fátækrafulltrúa ílialds- ins. Það er auðséð á þessu að kúgunarand:nn lifir lengi í hugum þessa auðvalds, lítils- vhðingin á verkalýðnum. sem skapar allan þess auð, brvz-t fi-am hvenær sem heiftin verður næg, eins og nii þegar 3% mennimir voru p'indir upp í 10—11%. En hver kló þessa auð- valdshramms, sem æ*laði að klófesta eút atvinnulíf ís- lands og stöðva það, hefur verið brotin af á fætur ann- a rr', — losuð af þvp-yðiarlög- unum, sera spenna átti í hel- grein þess: Akurevri, Siglu- firði og þannifi: ál- 'Ui. Of- stækið s!,,n auðvaldlð sýnir nú ií Revkjavík, eru síðustu krampateygiijr þess kfjei’u'*”- valds. sem finnur að það hef- ur beðið ósigur, — en vill svrva síðnsta vaid sift, til þess að getiv hakað þ.ióðinni tión. Eu eir.nig þessir hrokaírikkir rannu verða að heygia sig og v'ðurkenna rétt og vald verka- lýðsins. ★ Allt mun koma fyrir ekki. Reykjav'Ikurauðvaldið getur gerðum og brýna fyrir hverj- Um manni að gera sér ljósa þá vá, sem nú stendur fyrir dyrum. Þau heita á þjóðina að halda vöku sinni og berjast einhuga gegn þeim háska, að hér verði komið upp nýjum herstöðvum í Því skyni að myrða fólk og leggja lönd í eyði, herstöðvum. sem þá um leið kölluðu tortímingu yfir ís- lendinga sjálfa. Jafnframt vilja Samtök hernámsandstæð- inga leggja á það ríka áherzlu, að heill íslendinga er ekki bundin herstöðvum eða vopna- búnaði af neinu tagi. Við er- um að sömiu engan veginn ó- hultir í vígbúinni veröld, en öryggisleysi okkar er nægilega mikið, þótt við bætum ekki ofan á það því sjálfsskaparvíti, sem leiða kynni af vopnastöðv- um stórveldis í landi okkar. Þess vegna ítreka Samtök her- námsandstæðinga ennþá einu sinni þá kröfu sína, að her- stöðvasamningnum verði sagt upp, allar herstöðvar hér á landi niður lagðar og ísland Iýsi yfir hlutleysi sínu í hern- aðarátökum. ekki rænt reykvískan veika- lýð réttinum til þess að stjórna sjóðum sínum sjálf' •. Það getur ekki rænt hann he:ðrinum, sjálfstæðinu, sjálfsforræðinu. Þeir tímar eru löngu íiðrir. En hitt er svo annað mál, sem auðvaldið sjálft hefur með hroka sínum sett á dag- skrá: íslenzkt þjóðfélag getur ekki þolað það til frambúð- ar að hrokagikkir auðsins og skuldakóngar bankanna stöðvi atvinnulíf landsins til þess að svala heift sinni. Þjóðin sér það öll í dag, að það er vinnan en ekki peningarnir, sem skapa verðmætin. Þjóðfélag vort þolir ekki þau yfirráð einkaauðvalflsins, sem hindra nú verkalýðinn í að vinna og skepa. Væri allt atvinnulíf Islands rekið með samvinnu og í sameign fólks- ins sjálts væri verkfallinu lokið fyrir löngu. Hroki er falli næst. Það er hið starblinda liroka- fulla einkaauðvj'd, sem er að dæma sjálft sig til dauða, með þ\í að þrjózkast lengur. Eggjan Þorsteins Erlingssonar til íslenzks verkalýðs Úr ræðu hans í Verkamannafélaginu Dags- brún sunnudaginn milli jóla og nýjárs 1912 „Erlendis hafa verkamenn hlöð sín og tímarit til- tölule.ga góð og ódýr og fjölda smábæklinga, sem fræða þá og kome, þeini í skilning um orsakir þess, sem gerist í kringum þá á félagslífs- og viðskiptasviðinu — hvað veidur dýrleika á nauðsynjum þeirra, gróða- fíkn og samtökum auðmanna og óframsýni og samtaka- leysi á liinu leitinu. Fræða, þá um hvað veldur at- vinnuleysi o. s. frv. Það eru jafnan sömu meinsemd- irnar. Fólkið lærir því að skilja, ®ð þssskonar geti ekki Iagazt fyrri en alþýðan sjálf sé orðin svo menntuð að hún geti tekið að sér alla fram- leiðslu c.g vörusbipti, og liafi fyrir augum allsherjargagn, en ekki gróðagræðgi ein- sta.kra manna. Að þessu stefna þeir — að mennta sig og betra sem félagsbræð- ur. Til þess leita þeir styrks og upphvatningar hvaðan, sem þeir fá hana veitta af heilum hn,g. í þessum anda ala þeir upp börn sín, Þe'ta menntar þá — gerir þá víðsýna. Þeir læra það, a,ð nauðsyn heiltlarinnar er nauðsyn hvers ein,staldings. Að vera heildinni trúr er það sama og að vera sjálf- um sér trúr. Þetía kem.st svo í blóðið, að þeim finnst það jafnsjálfsagt og að liaga sér siðsamlega. Að vekja tortryggni hver til annars — að laiunast að krónu- hagnaði að baki félaga sinna — telja þessir samtaka- menn erlendis stórsvik við heildina og svívirðlng á sóma einstaklingsins. Þelta finnst þeim samskonar ódæði eins og okkur virðist það vera, að meiða barn eða annað þvílíkt. — Þeim dettur naumast í hug að bregð- ast tiltrúnni, o.g börnunum er kennt að varast það eins og eggjárn, og eld. — — Keisarar Þýzkalands og Rússlands og aðrir stjórnendur stórveldanna, væru ekki liræddir og skylfu ekki eins og smágreinar í stórviðrj — fyrir fátækum iðnaðarmönnum, daglaunamönnum og öðrum smælingj- um — ef þetta væru aðeins lausingjar, sem lilaupið hefðu saman snöggvast til hagnaðar sér j svipinn, en væru siðspilltir menn o.g menntunarlitlir, tilbúnir að tor'ryggv>, og svikja hvor annan á morgun. Nei------En kynslóð, sem vinnur á daginn og ver öllum kvöldum sínum, og litlu frístundum til þess að mennta sig og sínmn litlu fátæklingsaurum til menn- ingar sér og félagsnauðsynju, og ennfremur elur börn sín upp í því að vera sjálfum sér og félaginu trú c.g réttlátl við alla. Sbka menn ótDst æðri og stjórnarvöld ríkj- anna. Því að þeir vinna í með sér alia beztu og rétilátustu menn þjóðanna, og þeir inun,u erfa ríkið og völdin.“

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.