Þjóðviljinn - 24.06.1961, Side 12

Þjóðviljinn - 24.06.1961, Side 12
* V< mildaöi þlÓÐlHUINN Einar Pálsson hlaut þó sömn refsingu og í héraði Tveir sahhorninga hlutu skilorðsbundna dóma Hæstiréttur kvaö í gær upp dóm í frímerkjamálinu svonefnda. Refsing sú sem aöalmanni, Einari Pálssyni, var dæmd með héraösdómi 31. ágúst í fyrra, er óbreytt skv. hæstaréttardómnum. en refsing hinna þriggja sakborninganna milduö. í héraði var Einar Pálsson dæmdur í 15 mánaða fangelsi, en til frádráttar metinn gæzlu- varðhaldstími hans frá 30. jan. 1960 til 9. febr.. Er þetta á- kvæði héraðsdóms látið haldast óbreytt í hæstaréttaniómnum. Pétur Eggerz Pétursson var með héraðsdómi dæmdur í 8 mánaða fangelsi. Hæstiréttur dæmdi hann til 7 mánaða fang- e’sisvistar. Frádráttur vegna gæzluvarðhaldsvistar samskon- ar og hjá Einari Pálssyni. Guðbjartur Heiðdal Eiríks- son hlaut 6 mánaða óskilorðs- bundið fangelsi í héraði, 5 mánaða skilorðsbundið fang- elsi í Hæstarétti. Knud Alfred Hansen hlaut 4 mánaða óskilorðsbundinn fangeisisdóm í héraði, 2 mán. skilorðsbur.dið fangelsi í Hæstarétti. Skilorð er hið sama í báðum tilfellum: Fullnustu refeingar skal fresta, og niður skal hún falla eftir 3 ár frá uppsögn dóms, ef skilorð VI. kafla hegningarlaganna verða hald- in. Allir hinir ákærðu voru dæmdir til greiðslu sakarkostn- aðar in solidum; einnig til greiðslu málsvarnarlauna. Verjandi Einars var Gunnar A. Pálsson hrl., verjandi Pét- urs Eyjólfur K. Jónsson hdl., verjandi Guðbjarte Benedikt Sigurjónsson hdl. og verjandi Hansens Haukur Jónsson hrl. Sækjandi var Logi Einarsson hdl. í héraðsdómi voru hinir á- kærðu sviptir kosningaréfti og kjörgengi til opinberra starfa og annarra almennra kosninga. Sambærilegt ákvæði er ekki að finna í dómsorði Hæsfaréttar. Frá Hlífarfundinnm í fyrradag. Pétur Kristbergsson í ræðustól, Hermann Guðmundsson í fundarstjórasæti. (Ljósm. Þjóðv. A.K.) Tisnes varar LONDON 23/6 — Brezka stór- b'aðið TIMES varar Bandarík- in við því að byrja á tilraunum með kjarnasprengjur á nýjan leik. Blaðið seeir að vesturveldin eigi ekki að láta Sovétríkin hræða sig til að byrja aftur á tilraununum. Þe?ar kjarnorku- veidin gerðu slíkar tilraunir og meðan á hinu æðisgengna kapp- hlaupi stóð um hver myndi gera þá siðustu, urðu viðbrögð al- mennings. í heiminum æ ákveðn- ari. Mörgum var það mikill léttir. þegar tilraunirnar voru stöðvaðar. Menn töldu að skyn- semin hefði borið sigur af hólmi. En siðan hefur vaxandi ó- rói gert vart við sis, einkum i Bandaríkjaher. Gæti ekki ver- ið, að Rússar væru komnir fram úr okkur? En blaðið segir að það myndi ekki styrkja vesturveldin að byrja nú aftur á tilraununum, eins og háttsettir bandarískir herforingjar og valdamenn í Washingto.n hafa krafizt. Það myndi þvert á móti afla vest- urveldunum fjandmanna bæði í löndum Atlanzhafsbandalagsins og utan þess, og þannig veikja aðstöðu þeirra. Vísir segir: Það er lærdómsríkt fyrir Hlífarmenn að lesa það sem Vísir hefur að segja um þá samninga sem þeir voru að gera í fyrradag. Vísir segir: ,,Höfuðatriðið í Hlífarsamningunum er að styrktarsjóðurinn er gerður óháður. Er þar með tryggt, að hann verður ekki misnotaður í pólitísku augnarmiði af ÓHLUTVÖNDUM AÐIL- UM.“ Það er ömurleg niður- læging, sem Hermann Guðmundsson hefur leitt Hlíf í að láta félagsinenn samþykkja það sjálfa að þeir og stjórn þeirra séu óhlutvandir menn, sem muni misnota sjóði fé- lagsins. Laugardagur 24. júní 1961 — 26. árgangur — 141. tölubliið. Enn ésamið vfö Semenfs- verksmljyna á Akranesi AJcranesi 23/6 — Enn er ó- samið hjá Sementsverk- smiöju ríkisins. Fram- kvæmdastjórinn, Jón Vest- dal, hefur, ásamt nokkrum undirmönnum .sínum veriö urtdanfarið á fundum með fulltrúum verkamanna, en þeim viöræðum lauk á þriöja tímanum í nótt. Kvaöst framkvæmdastjór- inn ætla að leggja ágrein- ingsatriðin fyrir stjórn verk- smiöjunnar, sennilega í dag, föstudag. Vinnubrögð við samninga hér eru öjl með svipuðu sniði. Á a’mennum fundi í Verka- lýðsfélagi Akraness 30. maí sl., sem Hálfdán Sveinsson bæjar- sljóri og formaður félagsins stjórnaði, var samþykkt í einu hljóði áskorun á stjórn Sem- entsverksmiðju ríkisins og bæjarstjórn Akraness að hafa forgöngu um að semja við verkalýðsfélagið. Á almennum fundi í félaginu 16. þ.m. játaði svo Hálfdán að þessi samþykkt frá 30. maí hefði aldrei kom- izt til réttra viðtakenda. Jóni Vestdal hefði hann sent á- skorunina á stjórn verksmiðj- unnar en til bæjarráðs áskor- unina á bæjarstjórn og við- takend.ur síðan lagzt á málið. Á sama hátt sendi Hálfdán til bæjarráðs kröfu fulltrúa minnihlutaflokkanna í bæjar- stjórninni, þeirra Sigurðar Guðmundssonar og Bjarna Th. Guðmundssonar, þegar þeir 8. þ.m. kröfðust fundar í bæ.jar- stjórn um kjaramálin, en forð- aðist. síðan allan tímann að halda fund í bæjarstjórninni. Og þegar samningar við at- vinnurekendur voru samþykkt- ir 16. þ. m. var ósamið við Sementsverksmiðju ríkisins og er ennþá. Formaður Verkalýðsfélags Akraness og bæjarstjórinn Hálfdán Sveinsson kemur ekki samþykktum félags síns, sem hann þorði ,þó ekki að vera á móti, til íéttra viðtakenda. Siðan er stór hópur félags- manna skilinn eftir í verkfalli og kemur formaðurinn hvergi nærri samningum fyrir þá. Er gremja almennings hér í bæn- um stöðugt vaxandi út af þess- ari framkomu og eins eru menn undrandi á Jóni Vestdal, að vera umbaðslaus með öllu að leika samningsaðila. Vænta menn raunhæfari árangurs þegar verksmiðjust jórnin hefur tekið málið í sínar hendur. Mikil sÍsékK Isafirði 23/6 — Leikflokkur frá Þjóðleikhúsmu sýndi leikrit- ið „Horfðu reiður um öxl“ eftir John Osborne í Alþýðuhúsinu hér á Isafirði sl. miðvikudags- kvöld. Var húsið fullskjþað og leiksýningu mjög vel tekið. Sýning’n var endurtekin í gær- kvöld, fimmtudag, og var þá líka fullt hús. I dag mun leik- flokkúrinn sýna leikritið í Bol- ungarvík, en síðan verður v'íða farið um Vestfirði. E. t. v. verður þriðja sýn’ngin hér á ísafirði n. k. sunnudagskvöld. afnar boði u dáttarvélar fyrir fan KEY WEST 23/6 — Fidel Castro, forsætisráðherra Kúbu, hcfur hafnað tilboði bandarískr- ar nefndar uni að iáta Kúbu- stjórn fá léttar dráttarvélar ffegn því að hún láti lausa fanga Er atvinnurekendaldíkan að verzla með vald Hœstaréttar? Því var hreift manna á með- al í Hafnarfirði í fyrrad. fyrir Hlífarfundinn að 'ekki væru nein vandkvæði á að sam- þykkja að Hlíf ætti ekki að ráða nema einum manni af þrem í stjórn styrktarsjóða síns. Hefðu atvinnurekendur gengið frá því við Hermann Guðniundsson að inaðiirinn sem Hæstiréttur skipaði í sjóð tjórnina skyldi vera Hafn- firðingurinn Þórður Þórðarson! Hafi hér verið annað en lygaáróður á ferðinni, er ljóst af þessu að atvinnurékenda- klíkan telur sig hafa aðstöðu til að segja Hæstarétti fyrir verkum og ráða því hvern Hæstiréttur skipar í stjórn styrktarsjóðsins auk þess manns sem Vinnuveitendafé- lagið tryggir sér með samn- ingum Hlífar! Sýnir þetta hve mikið er að marka hlutleysistal andstæð- inga verkamanna. Það sem þeir stefna að, er að taka meiri- hluta í sjóðnum sem verka- menn og vérkalýðsfélögin eiga og gera þanitig verlta-mannafé- lögin ómyndug um sín innri mál. Og jafnvel þó þessu kunni að hafa verið lofað til Hlífar, fyrir verknað hennar, gerir enginn ráð fyrir öðru en Vinnu- veitendasámbandið myndi ,ryggja sár einskorðuð völd í sjóðum Dagsbrúnar ef kom- ið hefði til þess að reykvískir verkamenn hefðu látið bjóða sér skilyrði sem Hlíf laut að. þá sem hún tók eftir innvás- ina í apríl. Havanaútvarpið skýrði frá þessu í dag. Castro segir að bandariska nefndin sem tók að sér að annast milligöngu i þessu máli hafi gert sig seka um rang- færslur. Hið upphaflega tilboð hans hafi verið um 500 þungar dráttarvélar eða jarðýtur að verðmæti 28 milljónir dollara, eða þá jafnmikið verðmæti í öðrum vélum, og frá því hafi aldrei verið hvarílað. Varð á milli bíla og marðist á fæti Á níunda tímanum í gær- kvöld varð það slys að eldri maður að nafni Ragnar Frí- mannsson, varð á milli bíla og marðist á fótum. Þetta skeði á. móts við Bergþórugötu 59. Ragnar var fluttur ‘í slysavarð- stofuna. Tekið á méti fjárframlögum til verkfallsmanna í skrifstofum verkalýðsfél. og Alþýðusamb. I

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.