Þjóðviljinn - 14.07.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 14.07.1961, Blaðsíða 4
’Sl) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 14. júlí 1961 200 þús. Itr. vinningur 49576 ICC þús. kr, yinningur '17191 10 þús. 6220 10404 16156 19340 22848 24586 39221 41208 52397 53707 5S950 kr. vinningar 12486 13406 14304 21353 21465 22488 25494 27248 38054 42276 43225 52306 54517 57574 58164 Aukavinningar, 10 þús. kr. 49575 49577 P" ■ sameiginlegu átaki verkalýðsfiokka Japans og verkalýðs- fagijiilg líl mIH “ felaganna hefur tekizt að knýja ílialdsstjórn landsins til að taka aftur frumvarp um stórfelldar hömlur á fjöldafundi, hópgöngur og aðra stjórnmálabar- áítu almennings. Sigurinn er ekki sízt því að þakka að verkalýðshreyfingin kom fram sem einn maður í baráttunni gegn kúgunarlögunimi. Myndin er af þinginönnum sósíalista og kommún- ista á Japansþingi er átökin þar stóðu sem liæst. Beiðni um aðstoð við lamaðar systur Hér norður á Sauðárkróki búa aldraðir foreldrar, eem eiga tvær dætur, Elínborgu og Önnu, — báðar lamaðar. Hin eldri þeirra, sem nú er 34 ára, fékk lömunarveiki 4 ára gömul og lamaðist á höfði, hægri hanilegg og fæti. Hún hefur þv;í aldrei getað numið neinn lærdóm, hægri höndin er henni óvirk, og hún á erfitt um gang. Hin yngri, sem nú er 26 ára, fékk lömunarveiki á fyrsta ári, og hefur því aldrei getað í fæturna stigið. Hins vegar hef- ur hún verið mjög dugieg við nám ,og handavinnu, þó ekki geti hún skrifað eða saumað nema .með vinstri hendi. Nú er starfsþrek aldraðra foreldra mjög tekið að þverra. Siðast liðið ár hafa þau bæði verið timum saman frá verki og undir læknishendi. Sú spurning hlýtur því að leita æði fast á þá, sem til þekkja, hvað framundan sé hjá þsssu fólki og sérstaklega systrunum tveimur, sem öllum, er þeim hafa kynnzt, þykir mjög vænt um. Samfé'agið hefur mikla á- bvrgð gagnvart þeim, og þær nióta vissulega þess stuánings, sem lög mæla fyrir um í formi trygginga o.þ.h., en það hlýtur að hrökkva skammt, þegar starfsfúsar hendur foreldranna geta ekki lengur lagt sitt lið. Það er því hugmynd okkar, sem unlir þetta rilum, að leita til landsmanna allra með beiðni um fjárhagslegan stuðn- ing handa stúlkunum báðum. Það er ekki nauðsynlegt að lýsa þeirri þörf, sem þarna kným á. Hún er öllum hugs- andi mönnum svo augljós. Við minnumst ltonu einnar, sem gaf dálitla fjárhæð til málefnis, sem þessu er mjög skylt og mælti þá þessi orð: „Þessir peningar eru frá mér og mannlnum mínum. JÞetta er aft vísu ekld há fjár- hæð, en okkur langar til að gefa þetta sem örlítinn þakk- lætisvott fyrir það, aft \ift eig- um hraust og á allan hátt heilbrigft börn“. Við þykjumst þess fullvissir, að allir á Islandi, sem eins er ástatt fyrir, vilji taka undir með þessari konu og láta eitt- hvað af hendi rakna til löm- uðu systranna á Sauðárkróki, — og ekki aðeins foreldramir, heldur við ÖH, sem eigum svo margt að þakka þeim, sem gaf okkur lífið og allar gjafir þess. Dagblöðin munu veita gjöf- um móttöku. Sömuleiðis treyst- um við scknarprestum landsins til þess að gera það og koma þeim til einhvers okkar, en við munum að sjálfsögðu einnig taka við slíku milliliðalaust. Þörfin er margvisleg, og minnumst þess, að kórnið fyllir mælinn. Ingvar Gýgjar Jónsson, Gfýgjarhóli, Skagafirfti. Kristmundur Bjamason, Sjávarborg, Skagafirði. Þórir Stephensen, Sauft.árkróki. o 258 5868 8279 10563 13005 17763 18830 22051 24349 30266 33165 35744 37360 40122 44050 45368 51649 53585 þús. kr. vinningar 513 1705 1939 2356 6355 6566 6757 7216 7300 8678 9568 9576 10912 11153 11615 11952 13320 14751 17009 17706 17775 17809 17857 18430 18883 20753 21561 21968 22732 22840 23203 23245 24443 26451 27220 27562 31041 32082 32246 33051 33717 33924 35074 35242 36026 36481 37135 37314 37521 38734 39060 40010 40291 40476 40518 42058 44891 45099 45201 45268 45401 46011 48260 50155 52245 52275 53125 53401 55159 57732 58984 59108 Formaðiirdcnskra Ijósmyndcra heim sækir íslenzka siarfsbræður Hér á landi er nú staddur Jo- hannes Jereen ljósmyndari og kona hans — frá Silkiborg í Danmörku. Munu þau hjónin dvelja hér í 12—-14 daga. Johannes Jensen er þekktur ljósmyndari, bæði í heimalandi sínu og erlendis. Ilann er for- maður Sambands danskra at- vinnuljósmyndara. Johannes Jensen er mikiil hljómlistarmað- ur, og hefur verið driffjöður Sinfóníuhljómsveitar Silkiborgar og stjórnað hljómsveitinni í um 29 ár. Ljósmyndarafélag íslands hélt þeim hjónunum samsæti í Þjóð- leikhússkjallaranum s.l. þriðju- dagskvöld. Þar flutti Johannes Jensen fyrirlestur og sýndi fjölda ljósmynda sinna frá ýmsum alþjóðlegum ljósmynda- sýningum, og myndir, sem víð- kunnar eru i heimalandi hans. Hann sýndi og gullfallegar lit- skuggamyndir frá heimahögum s'num. í hófinu flutti Jensen íslenzk- um atvinnuljósmyndurum kveðj- ur frá stjórn Sambands nor- rænna atvinnuljósipyndara — en íslenzkir atvinnuljósmyndar- ar éru aðilar' áð 'jiví sambándi. Einnig færði hann boð írá sambandinu til handa einum at- vinnuljósmyndara héðan á nám- skeið, sem sambandið heldur í Gautaborg í september. Á nám- skeiðinu verður kennd litljós- myndun og aðrar greinar ljós- myndunar. Dvalarkostnað nem- andans, kennslugjöld og efni greiðir sambandið. Flutti for- maður Ljósmyndarafélags ís- lands, Sigurður Guðmundsson, Johannes Jensen þakkir fyrir þetta rausnarlega boð. Vsgcbréfsáritun aflétt til ísrael Eftir nýafstaðna. för frú Golda Meir, utanríkisráðherra ísraels, til Norðurlar.danna hefur verið tilkynnt, að frá og með 2. júlí sl. að telja þurfi Danir, Finnar, Islendingar, Norðmenn og Sviar ekki lengur að útvega sér vegabréfsáritun fyrirfram fil þess að ferðast til ísrael heldur munu vega- bréf þeirra verða stimpluð í fyrstu höfn, sem þeir koma til þar í Landi. Er þetta gert fil þess að auðveJda ferðamönnum frá NorðUrlöncum að: komast til ísrael. 1000 kr. vinningar 175 183 ’ 190 208 235 256 324 420 656 682 894 910 916 923 929 939 1049 1291 1310 1328 1376 1442 1449 1534 1539 1561 1744 1779 1813 1824 1838 1857 1901 1909 1996 2C54 2091 2C99 2136 2193 2239 2258 2294 2299 2304 2442 2695 2809 2827 2829 2961 2975 3058 3102, 3135 3161 3182 3254 3264 3310 3371 3386 3412 3447 3459 3492 3536 3539 3571 3576 3639 3659 3668 3688 3791 3798 3985 4024 4085 4216 4228 4243 4273 4352 4372 4424 4474 4510 4988 5034 5062 5100 5207 5208 5222 5227 5248 5250 5286 5331 5497 5679 5711 5765 5797 5803 5824 5942 6053 6118 6131 6178 6209 6410 6414 6458 6500 6502 6543 6564 6583 6594 6619 6791 6843 6889 6903 6970 7226 7242 7471 7543 7596 7641 7676 7709 7742 7770 7776 7898 7952 8075 8138 8156 8197 8296 8308 8316 8324 8344 8511 8713 8866 9003 9028 9321 9329 9345 9404 9547 9552 9561 9618 9699 9739 9761 9777 9881 9949 10089 10168 10218 10248 10421 10492 10511 10518 10538 10591 10600 10631 10641 10766 10947 10975 11007 11045 11103 11112 11151 11241 11253 11334 11404 11424 11458 11490 11548 11658 11686 11716 11746 11788 11870 11984 12094 12099 12148 12153 12205 12212 12226 12273 12536 12554 12581 12645 12684 12738 12771 12772 12801 12826 12909 12987 13158 13251 13279 13326 13423 13436 13468 13472 13490 13506 13600 13654 13666 13717 13792 13805 13834 13842 13891 13897 13918 14083 14113 14202 14222 14232 14265 14273 14397 14476 14503 14591 14628 14637' 14685 14714 14732 14748 14781 14798 15135 15164 15247 15258 15276 15323 15444 15453 15612 15660 15698 15822 15928 15936 15957 15985 16104 16115 16147 16324 16358 16386 16395 16409 16412 16421 16432 16444 16456 16478 16483 16607 16714 16725 16740 16743 16746 16809 16892 16955 L7023 Í7213 17238 17273 17620 17715 17727 18484 18506 18644 18878 18959 19013 19201 19271 19314 ■ 19437' 19504 19510 19779 19844 19851 20038 20147 20178 20509 20674 20632 |20797 20861 21032 21351 21362 21366 21505 21514 21597' 21774 21788 21880 22006 22055 22239 22292 22319 22376 í22555 22688 22773 22961 23003 23025 !23154 23181 23182 j 23288 23309 23317' i23415 23492 23509 23724 23856 23934 24342 24420 24456 24542 24576 24602 24733 24749 24750 25077' 25Ó79 25123 25219 25265 25336 ,25438 25458 25481 i25839 25865 25965 I26306 26419 26503 |26806 26867 26885 27256 27390 27496 27624 27690 27709 128002 28014 28177' !28431 28450 28483 28714 28855 28876 29307 29320 29402 29502 29503 29514 i29816 30014 30051 30218 30255 30322 30745 30927 30950 131138 31150 31167 ,31229 31236 31244 ,31368 31388 31408 31536 31544 31709 31733 31789 31860 31993 32093 32123 32278 32314 32347 32682 32891 32955 33049 33152 33158 ,33351 33552 33588 ,33667 33778 33993 ,34135 34159 34180 ,34379 34464 34515 35241 35282 35315 I35604 35670 35693 ,35878 35888 35929 36045 36060 36207 136270 36325 36335 36401 36407 36585 36807 36835 36857 36947' 37073 37345 37477 37579 37602 37734 37845 37875 38137 38214 38234 38344 38351 38353 38456 38508 38537 38647 38705 38763 38918 38921 39038 i39093 39139 39223 ,39247 39255 39301 |39473 39614 39627 39945 40025 40031 40123 40179 40181 40525 40590 40655 40757 40787 40837 40934 41003 41011 41178 41206 41277' 41426 41479 41531 41647 41782 41835 42015 42043 42070 42255 42495 42518 43126 43245 43261 43357 43389 43435 43644 43704 43710 43868 43946 43964 44119 44207 44217 44414 44421 44423 44811 44996 45033 45487 45531 45539 45620 45653 45689 45940 46107 46139 46244 46320 46406 46551 46587 46611 46795 46873 47087 47125 47159 47193 16838 16869 17070 17184 17523 17615 17753 18122 18690 18875 19137 19156 19321 19331 19584 19683 19989 19993 20210 20271, 20712 20763 21058 21269 21439 21440 21617 21773 21919 21937 22241 22248 22377 22443 22857 22935 23049 23058 23224 23235 23359 23395 23703 23704 24015 24298 24461 24512 24634 24688 24789 25019 25158 25162 25383 25395 25562 25798 26044 26266 26583 26717 27116 27228, 275C2 27606 27831 27904 28364 28414 28565 28611 29011 29297 29414 29486 29529 29624 30123 30216 30350 30433 31033 31126 31204 31210 31350 31362 31415 31478 31717 31732 31920 31933 32162 32228 32479 32492 32963 33018 33311 33322 33601 33622 34061 34067 34193 34222 34701 35170 35408 35416 35722 35803 35970 36022 36214 36245 36349 36361 36631 36633 36868 36889 37417 37420 37692 37694 38034 38115 38249 38336 38362 38406 38586 38603 38768 38825 39080 39087 39236 39246 39457 39463 39741 39781 40100 40106 40222 40374 40668 40709 40908 40923 41083 41150 41352 41403 41540 41615 41867 41892 42123 42176 42615 42968 43305 43327 43496 43623 43713 43744 44081 44117 44227 44402 44480 44600 45238 45256 45562 45599 45703 45711 46158 46239 46461 46548 46643 46878 47101 47118 47304 47373 Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.