Þjóðviljinn - 14.07.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 14.07.1961, Blaðsíða 12
$ eldii nógu margar koma piltar og drengir að fylla raðirnar. Hann er ekki gamall Seyðfirðingurinn sem stendur hér til vinstri á myndinni og beitir hnífniun á síldina eins og stúlkurnar tvær. (Ljósm. Gísli Sigurð.ss.). vetna liafa allir semi vett- lingi geta valdið gefið sig fram í vinnu við síldar- söltun, en mikið af afl- anum fer þó í bræðslu. Bæði ungir og gamlir standa á söltunarplönun- um nótt með degi. I*ar sem síldarstúlkunrar eru Ungur mað- ur saltar síld Undanfarna daga liafa skipin streymt inn á Austfjarðahafnir drekk- hlaðin ágætri s'.ld. Hvar- ' >. Þióðviuinn Föstudagur 14. júlí 1961 — 26. árgangur — 157. tölublað Strœtisvagnar hœkka 9% Borgarstjói'i lagði til á bæjarstjórnarfurdi í gær að hækka fai-gjöld með stræt- isvögnum um 9,6%. Guðmundur J. lagði t'l að fresta afgreiðslu tillög- unnar en skora í þess stað á nkisstjórni'.ia að aflétta söluskatti af stiætisvagna- miðum, að láta fara fram út- boð á olíu og hjólbörð-um til vagnanna og lækka, ef með þarf, afborganir af skuld vagnanna við bæjar- sjóð. Slíkar ráðstafanir vildi 'ihaldið og Magnús XI. með erigu móti gera, en sam- þykkti í þess staö að hækka strætisvagnagjöld um 9,6%. iúizt við löndunarbanni í kvöld á Raufarhöfn Mörg skip bíða losunar og alltaf bætast fleiri við Raufarhöfn í gærkvöld; frá fréttaritara. — Hér var saltað í dag hjá Hafsilfri, Óskarsstöð og Norðurveri, en ekki sér- staklega mikið. Bræðsia er í fullum gangi og kl. 18 í kvöld var til pláss í þrónum fyrir ca 13 þús. mál og er búizt við löndunarstoppi eftir svo sem sólarhring. Vitað er um tvö stór skip I , ■'. ._• Ekkert viS blaðamenn að tala! Er Þjóðviljinn hafði samband við síldarleitina á SEY'BISFHSBI í gær- kvöld kl. 10, fékk frétta- i inaður engin svör önnur j en þau A® VIÐKOM- l ANDI HEFÐI EKKERT r VH> BLAÐAMENN AÐ TALA og hvernig sem fré'ttamaður reyndi fékkst ekki annað upp úr mann- inum en ónot. Hann hafði semsagt tíma til að þrátta og ónotast, en alls ekki að segja í stuttu máli hvað væri að gerast á síidarmiðunum. Blöðin fengu skeyti frá síldarút- vcgsnefnd fyrir nokkru þar sem } eim var heimil- að að hafa samband \ið síldarleitina, hvar sem er á landinu, kl. 8 að morgni og kl. 22 a.ð kvöidi. Sömu sögn er síundum að segja af síldarleitinni á Raufar- höfn, Þjóðviljinn veit að hin blöðin hafa sömu sögu að segja af viðskiptum sínum við hina geðil'.u opinberu starfsmenn siidarleitar- innar. Það er krafa frétta- manna að þessu verði kippt hið bráðasta í lag. sem ekki vildu bíða hér lönd- unar heldur héldu þau með fullfermi til Siglufjarðar. Skip- in eru Fagriklettur GK og Auðunn GK. Síðan kl. 18 í gær hafa þessi skip landað hér: Hilmir KE 900, Haraldur AK 1400, Sigurður AK 1000. Húni HU 400. Hvanney SF 700. Sigur- von AK 958, Frigg VE 550. | Þau skip sem bíða löndun- ar; Bergvík KE 100. Sigurður Bjarnason EA 1200, Vilborg KE 550, Jón Gunnlaugsson GK 900. Guðfinnur KE 700, Jón Garðar GK 1000, Gunnvör ÍS 200. Vaiafell SH 500. Garðar EA 550, Dofri BA 800. Sæfell SH 900, Álftanes GK 500, Mumrni GK 400. Rifsnes SE 80, Bjarmi EA 650, Þórsnes SH 500, Smári ÞH 700. Hrefna EA 250. Þórkatla GK 650. Ól- afur Magnússon EA 1000. Heimir KE 750, Fróðaklettur GK 400, Þorbjörn GK 900. Stærri skip leita annað Taiið er að það borgi sig fvrir minni skip að bíða hér löndunar í sólarhring. en þau stærri leita fjarlægari hafna. ef biðin er svo löng. Meðai hásetahlutur 26 þúsund krónur Hásetar hér eru léttir í j bragði því hásetahlutur á 65 þús. mól Heildaraílinn síðastlið- inn sólarhring (miðað við kl. 18 í gærkvöld) var um 65 þúsund mál og tunnur, aí 76 skipum. Clinton, Norður-Karólínu 17/3 — Álta manns biðu bana þegar eldingu iaust í dag niður í tó- bakshlöðu í Clinton. Fólkið hafði leitað skjóls í hlöðunni fyrir þrumuveðri. mörgum skipum er þegar orð- inn mjög góður. Menn ræða um 26 þúsund króna meðal- hlut hjá háseta og á topp-skip- unum séu menn með um 70 þúsund króna hlut eftir 3ja vikna veiðihrotu. Það fór eins og búast mátti við að Ncrðmenn myndu sigra í keppninni, þeir skipuðu sér í efstu eætin. Þegar leið á ikeppnina í gær leit jafnvel út fyrir að Islendingum myndi i takast að halda í fjórða sætið, | en úrslitin í 10.000 melrunum og 4x400 m boðhlaupi, tveim- ur siðustu greinunum, riðu baggamuninn. Annars stóðu okkar menn sig illa í fyrstu greinunum, nema hvað Þorsteinn Löve náði í þriðja sætið í fyrstu grein dagsins, kringlukasíinu. (Fjarskipti geugu heldur Túnisborg 13/7 — Undanfar- J ið hafa vcrið haldnitt hér úti- fundir og farnar krofugöngur til að mótniæ’ \ þrásetú Frakka í flotastöðinni í Bizérte, sem Túniss'jórn hefur hvað eftir annað krafið Frakka um að rýma. Síðast va.r þessi kráfa 'itrek- uð í síðustu viku. 1 gær sítgði upplýsingamálaráðherrann í frönsku stjórninni, Louis Terrenoire, að franska stjórn- in væri fús til á'ð ræða þetta mál við stjórn Túnis, en húri myndi ekki beygja sig fyrir neinum ógnunum. Terrenoire lét þessi orð falla eftir ttð Couve de Murville ut- anríkisráöherra hafði gefið de betur í gær en í fyrradag, en 'þó skal hafður fyrirvari um einstök nöfn og úrslit). Úrslit í kringlukasti: 1. Stein Haugen (Nl) 53,14 2. Reidar Hagen (N2) 49,93 3. Þorsteinn Löve (I) 49,25 4. Jörgen M. Plum (D) 48,37 5. ... (N3) 47,06 6. Hans Köppel (A) 46,39 Úrslit í 400 m grindahlaupi: l.'Jan Gulbrandsen (Nl) 52,6 2: Helmut Haid (A) 53,7 3. Per Aunet (N3) 54,8 4. Tor Reiten (N2) 55,0 5. Carl Möller (D) 56,3 Gaulle forseta skýrslu um þetta mál. Önnur mál voru einnig á dagskrá ráðuneytisfundarins, alþjóðaástandið yfirleitt, en þó einkum innanlandsmál, ekki sízt upnreisn bænda gegn stefnu stjórnarinnni' í landbún- aðnrmálum. Popovic kominn aftur frá Moskvu BEOGRAD 13/7 — Popovic, ut- anríkisráðherra Júgóslavíu, er kominn lieim aftur til Belgrad úr sjö daga dvöl sinni í Sov- étríkjunum. Popovic er fyrsti júgóslavn- eski ieiðtoginn sem heimsótt hefur Sovétríkin í mörg ár. Ekki hefur mikið verið látið uppi um dvöl hans eystra, en þó er vitað að hann átti viðræður við ýmsa helztu leiðtoga Sovét- rlkjanna, m.a. Krústjoff for- sætisráðherra. Tass-fréttastofan sovézka sagði í gær að viðræðurnar hefðu verið mjög vinsamlegar. en ekki var greint nánar frá þeim. Gromiko, utanrikisráð- herra Sovétríkjanna, mun síðar | endurgjalda heimsókn Popovie. 6. Sigurður Björnsson —— Sigurður meiddist í hlaupinu, en hélt þó áfram og komst í mark. lEnginn lími var tekinn af honum, en hann tryggði þó úlandi eitt stig með hörku sinni. Úrslit í 400 m hlaupi: 1. Dag Wold (Nl) 48,4 2. Erling Brustad (N3) 48,8 3. W. Pattermann (A) 49,0 4. ... (N2) 49,2 5. Kúrt Jörgensen (D) 49,. 6. Grétar Þorsteinsson (í) 50,4 Stigatalan eftir þessar fyrstu þrjár greinar dagsins var þá orðin þessi og yfirburðir Norð- manna farið vaxandi, enda sigrað í öllum greinum: Nor- egur 1 72 stig, Austurríki 55, Noregur 2 43, ísland 35, Nor- Framhald á 10. síðu. Vaibjörn setii nýtt íslandsinet í stangarstökki, stökk 4,47, en gamla metið var 4,45, sett í Leipzig 1959. Einn sigur og tvö Islandsmet en samt í fimmta sœti í Osló íslenzku sveitinni í fjögurra landa keppninni í frjáls- um íþróttum í Osló tókst ekki að lialda fjórða sæti sínu, lieldur hleypti Dönum fram fyrir sig. Við sigruðum þó í einni grein í gær þegar Valbjörn Þorláksson bætti enn við einu íslandsmeti í stangarstökki.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.