Þjóðviljinn - 14.07.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.07.1961, Blaðsíða 5
Föstudagur 14. júlí 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (9 BOLZA.NO 13/7 — AUt var krökkt í dag a£ vopnuðum lögreglusveitum f héraðinu Alto Adige á Ítalíu (Suður-Týró!) og nærliggjandi svcitum eftir að fjöldi sprenginga liafði orðið þar nóttina áður. Undanfarið hefur hvert Heildarscmtök Kn-klíx-klan Tuscaloosa, Alabama 13/7 •— Kú-lcúx-klan-félög í meira en 30 fylkjum Bandaríkjanna hafa haft með eér ráðstefnu og á- kveðið að mynda heildarsamtök fyrir öll Bandaríkin. Talsmað- ur óaldarflokkanna spáði því að félagatala þeirra myndi þrefaldast við þetta. skemmdarverkið rekið annað í þessum landshluta og voru þannig sprengdar á mánudaginn fjórar járnbrautir sem tengja Norður-ltalíu við umheiminn. Fréttastofan Ítalía skýrði frá því í kvöld, fimmtúdag, að énn hefði orðið sprenging í Alto Adige og hefði háspennustaur stórskemmzt. Ritstjóri blaðsins Dolomiten sem gefið er út á þýzku í AHo Adige var í dag dæmdur í tutt- ugu daga fangelsi fyrir að hafa hvatt til óspekta. Utanríkisráðh. ítalíu, Segni, sagði í Róm í dag að ítalir séu þeirrar skoðunar að þá sem blási að glæðum óvildar og hat- urs milli þjóðabrotanna sé að finna nqrðanr- ítölsku landamær- ■ anna. Hér á sjðunni í gær birtum við myndir af sovézkum flugvélum sem í fyrsta, sinni vorn sýnd- ar á hinni miklu fiugsýningu við Moskvu á degi sovézka flughersins. Þær fiugvélar vöktu furðu og aðdáun vestrænna .sérfræðinga og báru hinum stórstígu framföriun í sovézkum iðn- aði, sem og öðrum iðngreinum þar í landi, augljóst vitni. Forystiunenn bandarísks flugvéla- iðnaðar hafa áður látið í Ijós ótta við að Sovétríkin nuuii verða fyrst allra til að hefja fram- leiðslu á farþegaþotum sem fara muni með margföldum hraða liljóðsins og hin nýja vitneskja um sovézka fiugvélasmíði hefur væntíinlega ekki dregið úr þeiin ótta. En einnig á öðrum svið- um flugvélasmíði eru Sovétríkin í fylkingairbrjósti, eins og t.d. í smíði farþegaþyrlna. Mynd- in hér að oían er tckin á sovézku kaupstefnunni sem nú er haldin á Earl’s Court í Lonðon»> cn þar er m>a, þetta líkan af nýrri þyrlu, MN6, sem borið getur meira en 75 farþega. Angólabúar brenndir li eða London — Brezka íhaldsbla'öið Daily Mail segist hafa fengið sannanh’ fyrir því að portúgalska herhöið í Ang- óla beiti benzínhlaupi (napalmsprengjum) gegn varnar- lausum íbúum landsins. 1 bréfi sem blaðinu hefur borizt frá fréttaritara sínum, John Starr, og birtir undir fyr- irsögninni „Hörmungar í Ang- óla“ er vitnað í ummæli flótta,- nianna þaðan, sem segja að „portúgölsku sprengjumar hljóti að hafa verið fylltar benzíni og hafi þær kveikt í heilum þorpum og nágrenni þeima>“. TTndir því yfirskini að einhverjir þorpsbúar hefðu vefkf uppreisnarmönnum húsaskjól og aðra aðstoð, létn Portúgalar sprengium sínum rigna yfir þorpin. Ali- ir Afríknmenn sem notið hafa einhverrar fræðshi í trúboðsstöðvum í nvlendunni hafta verið handteknir og fluttir burt úr át’högum simun Maðnr að nafni Andrea Matteus, sem liggur á sinkra- húsinu í Kimnese í Kontro með allt andlrtið fíakandi í bruna- sárum, sagði fréttaritarannm að þorp hans hefðl verið brerint til kaldra kola með benzínsprengjum. Annar sjúklingur lýsti vél- byssuskothríð portúgalskra flugv’éla á heimkynni hans. Hver einasti ættingi hans beið bo.na í þessari árás. Starr, sem sendi fréttabréf sitt til Daily Mail frá Moer- beke í Kongó, bætir því við að til Kongó séu komnir 100.000 flóttamenn frá Angóla. Hann segir að Portúgalar hafi gerzt sekir nm f jöldahand- tökur og fjöldamorð saklauss fólks í Angóla ,og þá ekkert skeytt um hvort fórnarlömb þeirra höfðu á nokkurn hátt stuðlað að uppreisninni í land- inu. Eitt af vitnum hams skýr- ir svo frá að á einnm stað hafi Portúgalar kveikt í hópi þorps- búa og síðan kastað þeim log- ajidi út i fljót. Myndun nýrrar stjómar í Flnnlandi er erfið HELSENKI 13/7 — Tilraonlr tU að mynda nýja stjórn í Finn- landi mistókust í dag, þegar bæði sænski þjóðflokkurinn og síðan sá finnskl neituðu að taka þátt í samsteypustjórn undir forystu Bæödaflokksmannsins Miettunen, sem Kekkonen for- seti fól stjórnarmyndun í gær. Það er þó ekki talið með öllu útilokað að Miettunen heppnist að koma saman stjórn, þótt hún muni verða byggð á veikum grunní. Helzt er haldið að ætl- un hans sé að taka í stjóm sína auk eigin flokksmanna fulltrúa fyrir þjóðflokkana sem Samkvæmt öðrum vifcnuni hafa Portúgalar víða látið Angólamenn grafa sjnar eig- in grafir og síðan grafið ]ni lifandi í þeim með jarðýt- xun. með lifandi Að sö.gn Starrs eru í Moer- beke og nágrenni um 40.000 flóttamenn sem svelta hálfu hungri. „Margir deyja úr sulti, sjúkdómum og vosbúð“, ségir hann. Viskisprenglngcr Dyflinni — Slökkviliðinu í Dyflinni var erfitt um vik að slökkva eld í viskíbruggliúsL vegna þess að hveit visklfatið af öðru sprakk í loft upp og logandi vökvinn flæddi um allt. Allt slökkvilið borgarinnar var sent á vettvang vegna hætt- unr.iar á að eldurinn breiddist út í nærliggjandi íbúðarhús. 8.000 lítrar af viskí urðu eld® inum að bráð. • •• efnahagslífi landa ekki eiga sæti á þingi. Það er þannig talið vist að núverandi viðskipta- og iðnaðarmálaráð- herra, Bjöm Westerlund, sem er í sænska Þjóðflokknum, muni boðin seta áfram í stjórninni. Þióðflokkarnir höfnuðu til- boði Miettunens um stjómar- þátttöku á þeirri forsendu að minnihlutastjórn myndi ekki geta skapað nægilega traustan srundvöll undir stjórnmálalíf landsins. Það er þó talið að þeir muni ekki setja sig á móti því að flokksmenn þeirra sem ekki gegna pólitískum trúnaðar- stöðum taki sæti í stjórninni. Genf — Dag Hammar- skjöld, íramkvænulastjúri SÞ, sagffi á funði íélags- og efna- hagsmálaráðs samtakanna í Genf á mánudag, að hin hæga þróun í efnahagsh'fi landanna í Norður-Ameríku væri það sem mestum vonbrigðum hefði valdið í efnahagsmálum heims- ins á síðæsta ári. Stöðnunin í bandarísku og kanadísku efnahagslífi hefði haft skaðleg áhrif á efna-hags- þróunina í heiminum yfirleitt, og hefði þó komið harðast nið- ur á Véstur-Evrópu og Japan. Enda þótt um nokkra breyt- íngu til batnaðar hefði verið að ræða upp á sáðkastið, hefði þróunin veikt efnahagsstyrk þessa mikilvæga svæðis og leitt til minnkandi framleiðslu og mikils atvinnuleyeis. Minni eftirspum á markaði Bandaríkjanna og Kanada leiddi af sér minnkandi inn- flutning en það hafði aftur í för með sér að verðiag lækk- aði á hráefnum, sem hin fá- tækari lönd verða áð flytja út til að standa undir uppbygg- ingu atvinnulífs síns. Mörg hinna fátækari landa ættu í stöðugum erfiðleikum vegna ekorts á erlendum gjald- eyrj og hversu gjaldeyristekj- ur þeirra væru óstöðugar. Á síðasta ári hefðu þessi vai.dræði þeirra enn aukizt að mun, bæði vegna þess að vérð- lag á útflutningsvörum þeirra hefði lækkað og erfitt hefði reynzt að koma þeim í verð, svo og sökum þcss að verðlag á innflutum varningi, vélum og öðru slíku, hsfði ekki einung- is staðið í stað, heldur jafnvel farið hækkandi. Auðvaldsríkin stöðugt aftur ir Framleiðslan í auðvaldsríkjunum jókst að með- altali vun 4 af hundraði á síðasta ári, samkvæmt áriegri efnahagsskýrslu SÞ sem nýlega er kom- in út. Á sama tíma jókst iðnaöarframleiöslan í sósíalistísku rikjunum í Austur-Evrópu um 10,3 af hundraði aff meöahali og d Kína um 19 af hundr- affi. V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.