Þjóðviljinn - 14.07.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.07.1961, Blaðsíða 11
Föstudagur 14. júlí 1961 — ÞJÓÐVILJINN Útvarpið Fluaferðir ' I dag er föstudagur 14- . .júlí. ■ Tungl í hásuðrl kl. 14.54. Árdeg- \ ishálteði kl. 7.24. iSíðdegishá- : flæði kl 19Í36. r ' ' ' 1 Næturvarzla vikuna 9.—15. júlí er í Reykjavíkurapóteki sími 11760. Blysavarðstofan er opia ailan sól arhringinn. — Læknavörður L..R ■r & iam< TtaO kl, 18 til 8, aimi 1-60-30 Bökasafn Dagsbrúnar Preyjugötu 27 er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. og laugardaga og sunnudaga kl. á—7 e.h DTVARPIB 1 DAG: 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 Við vinnuna: Tónleikar. 18.30 Tónleikar: Harmonikulög. 20.00 Efst á baugi. 20.30 Svipmyndir frá Paris, — tal og tónar (Irma Weile Jónsson). 21.00 Upplestur: Lárus Pálsson leikari les ljóð eft- ir Kristján Jóhannsson. 21.10 Is- lenzkir pianóleikarar kynna són- ötur Mozarts: Árni Kristjánsson leikur sónötu í C-dúr K545 (Son- ata facile). 21.30 Útvarpssagan: Vítahringur. 22.10 Kvöldsagan: — Ósýnilegi maðurinn. 22.30 I léttum tón: Jo Ann Castle leikur á har- moniku. 23.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 12.55 Óskalög sjúklinga. 14.30 1 umferðinni (Gestur Þorgrimsson). 14.40 Laugardagslögin. 16.30 Veð- urfregnir. 18.30 Tónleikar. 18.55 Tilkynningar. 19.20 Veðurfr. 20.00 Leikfangabúðin -— ballettsvíta eft- ir Rossini-Respighi. — RIAS-sin- ** t* fóniuhljómsveitin , leikur Ference Fricsay stj. 20.35 Upplestur: Svala Hénnesdóttir les kafla- úrtbókinni Leyndarmál Lúkasar eftir L Sil- one í þýðingu Jóns Óskais. 21.05 Einleikur á pianó: HaJina Czerny- Stefanska leikur verk eftir Chop- in. 21.25 Leikrit: Gleðilegir end- urfundir eftir Dorothy Turnock. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leik- stjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. 22.10 Dans’.ög. 24.00 Dagskrárlok. Hrimfaxi fer tii Glas- gow og K-hafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22.30 í kvöld. Gullfaxi fer til Lon- don kl. 10 í dag. Væntanlegur aftur til Rvikur kl. 23.30 i kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og K- hafnar kl. 8 í fyrramálið. Ský- faxi fer til Oslóar, K-hafnar og Hamborgar kl. 10 í fyrramálið. -— Innanlandsflug: 1 dag er áætlað fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Eg- ilsstaða, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, Igafjarðar, . Kirkjubíejar- klausturs og Vestmannaeyja tvær ferðir. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 2' ferðir, Eg- ilsstaða, Húsavíkur, Isafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vest- mannaeyja 2 ferðir. Brúarfoss fór frá R- vik kl. 5 í morgun til Keflavíkur og fer þaðan i kvöld til N. Y. Dettifoss fer frá N.y. í dag til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Keflavík í gærkvöld til Vestmannaeyja og þáðan til Lon- don, Hull, Rotterdam og Ham- borgar. Goðafóss er í Reykjávik. Gullfoss er í K-höfn. Lagarfoss er í Rvík. Reykjafoss kom til Ham- borgar 13. þ.m. fer þaðan . til Rotterdam og Rvíkur. Selfoss er i u i % >u « :.Rvik. Tröllafoss fór frá Rvik HúsmaýSrafélag Reykjavíku/ |ær til Veíg^pils) t-K;otk^,íJ.Len- "rad og tSdynia. ' TUngu-íosfe *.ei; pE3 Hvik. Hvassafell fer frá Onega á morgun á- leiðis til Stettin. Arn- ;i,rfc]l fer frá Arch- angelsk á rnorgun á- leiðis til Rouen. Jökulfell fer frá N. Y. i dag áleiðis til Reykjavík- ur. Dísarfell fer í kvöld frá Akranesi til Norðurlandshafna. Litlafell fór i gær frá Reykjavík til Vestur- og Norðurlandshiafna. Helgafell fór í gær frá Aabo til Ventspils, Gdansk og Rostock. Hamrafell er væntanlegt til Seyð- isfjarðar 16. þ.m., fer þaðan til Rvkur. Loftleiðir h.f. Þorfinnur karlsefni er væntanleg- ur frá N.Y. kl. 6.30. Fer til Lúx- emborgar kl. 8. Kemur til' baka frá Lúxembórg kl. 24. Heldur á- fram til N.Y. 'kÍ. 01.30. Leifur Ei- riksson er væntanlegur frá N. Y. kl: 9. Fer til Oslóar, K-hafnar og Hamborgar kl. 10.30. Snorri Sturluson er væntaniegur frá Stafangri og Osló kl. 23.00. Fer til N. Y. kl. 00.30. fer ,í ;;ske.mratife^ð ''þriðjudáf^nn ,18. júli klukkan S',- fi-á.,.Borgartúni 7. ’ÚþpIýsingár'' •’S'- símum 14442, 15530 og 15232. Gengisskrántng Sölugengl 1 sterlingspund 106.42 1 Bandaríkjadollar 38.10 1 Kanadadollar 36.74 100 danskar krónur 546.80 100 norskar krónur 531.50 100 sænskar krónur 736.95 100 Finnsk mörk 11.86 100 N. fr. franki 776.60 100 svissneskir frankar 882.90 100 Gyllini 1.060.35 100 tékkneskar kr. 528.45 100 Vestur-þýzkt mark 957.35 1000 Lírur 61.39 100 austurriskir sch. 147.28 100 pesetar 63.50 100 Belg. franki 76.37 & Herjólfur frá Rvík i Trúlofanir Hekla fer frá Rvik kl. 10 annað kvöld til Norðurlanda. Esja kom til Akureyrar í gær á austurleið. er i Rvík. Þyrill fór i gær áleiðis til Rauf- arhafnar. Skjaldbreið er væntanl. til Rvikur árdegis í dag að vest- an frá Akureyri. Herðubreið fór frá Rvik í gær aUstur um land i hringferð.-JAn-Trausti fór frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vestmanna- eýja,. -• Giftinqar Lárétt: 1 legna 6 líffæri 8 hryðja 9 sam- hl. 10 hratt 11 til 13 tala 14 rauþ- in 17 svall. Lóðrétt: 1 líkamshluta 2 hlýju 3 snillina 4 samstæðir 5 heimilisf. 6 tæ’.ir 7 líffærin 12 tangi 13 skarð 15 hita 16 titill. Félagsheimili ÆFR Komið og drekkið káffi í fé- lagsheimili ÆFR. Alltaf nýjar, heimabakaðar kökur á boð- stólum. Komið og rabbið sam- an um nýjustu atburði. Fé- lagsheimilið er opið alla daga frá 3.30—5.30 og 8.30—11.30. Styrktarsjóður ekkna og munað- arlausra barna islenzkra lækna. Minningarspjijld sjóðsins fást í Reykjavikurapóteki, skrifstofu borgarlæknis, Heilsuverndarstöð- inni, skrifstofu læknafélagsina Brautarholti 22 og i Hafnarfjarð- ar apóteki. Minningarkort klrkjubygginga- sjóðs Langholtssóknar fást á eft- irtöldum stöðum: Kamb»vegi 3S, Goðheimum 3. Alfheimum 85, Efstasundi 69, Langholtsvegi 163, Bókabúð KRON /Bankastrætl : n A 'j -:ú------. , .. >, , ’ •«? i.ii! ' íjii'i.'fovr! HafiÖ samband við Mjóstræti Áríðandi er að allir sera hafa undir höndum undir- skriftalista í söfnun Samtaka hernámsandstæðinga hafi sam- band við skrifstofuna, Mjó- stræti 3, annarri hæð. Skrif- stofan er opin daglega kl. 9 til 19, símar 2-36-47 og 2-47-01. Afmœli Marqery Allinqham: VV _ • m i i m » Vofa fellur fra . — 73. DAGUR. Campion varð að frelsa hann hin síðustu frseði sín, eitthvað Aftur undraðist Campion hve frá vasaklútnum og því sem í >,um flotta ofurhuga úr brezku mikið gat verið saman komið í honum var og fá þessu skipt útlendingahersveitinni, og upp- einu herbergi af þrótti, lífs- hjá veitingamanninum við bar- haf á‘ sálmii ,,Vef oss drottinn orku'og Stórkostlegum persónu- inn fyrir tvö glös af víni. Sir ástarörmuml<:, var hent á' lofti 'Jéik. 'og 'svóriá Kafði veríð áð- Gervaise'létti ákaflega. og sam- manria á milli sfem andstséða ur við svipuð tækifæri, og hann stunais var hann orðinn sami trúar þeirra Huxleys bræðra, fór að hugsa um það hve lengi harðsoðni þrjóturinn og hann Julians. og Aldous. veggir og loft og hin marg- átti að sér að vera. Einhver smáskitleg athuga- troðnu gólfteppi mundu endur- „Ekki veit ég hvaða fólk þetta semd viðvíkjandi Hitler og .her- óma af hlátrum, hrópum, tali er“, sagði hann og glápti með toganum af Marlborough barst og fótataki eftir að allir væru óafvitandi ærumeiðingu á þann .að eyrum hans gegnum þéttan farnir. frægðarmanninn sem næstur tóbaksreykinn í loftinu, en yf- Hann varð þess var að biðin stóð. „Þetta líkist ekki þvi sem ir allt tóku endurteknir og til- eftir Max ork-aði á hánn eins og vant er að koma saman í Cell- breytingarlausir kveinstafir væri það bið eftir síðustu lest iniklúbbnum. Öðru nær. Mig ungs leikara, sem virtist hafa sem fara skyldi til óþekkts á- langar til að sjá bókina, og eitíhvað í kollinum. kvörðunarstaðar, — með efa- mér er sagt að niðri sé falleg Enginn sýndist hafa tekið semdum o.g óþolinmæði. En myndasýning. Ættum við að eftir bókinni og hann fékk vár '%kki drykkurinn of sterk- lara niður?“ aldrei að vita hvað hún hét, ur, bl'andan ekki hin rétta, eins Campion afsakaði sig með ún hann sá að minnsta kosti ojá ’ oft"Vill verða þegar viðvan- því að hann væri að bíða eft- tvo fræga útgefendur og einn ingáí blanda, sem hræddir eru ir Fustian, og þetta virtist heldur aapurlegan gagnrýn- uAv'að sagt mundi verða ann- nægja fullkomíega til að gera anda. ars að tillitið til sparnaðar sir Gervaise honunr fráhverí- Alit í einu rakst hann á hafi ráðið hvernig blandað var. an um tíma og eil'fð. Rósu-Rósu l>ar sem hún hallað- Það var framorðið, og fyrstu Enn einu sinni ýar hann skil- iát að armi á eirium fræígúm géstirnir farnir að tygja sig til inn einn eftir. Hann sá einn málara. serh ekki var' síður ' brottferðar, én hinir síðustu og einn kunningja í liópnum, frægur af tilsvörum sínuni en samt ókomnir eða að koma og en íór ekki að heilsa þeim, málverkum. Hann fór með þröngiri var þéttari en nokkru því að í rauninni hafði hann konuna eins og væri hún sýn- sinni fyrr. ekki áhuga á neinu nema ingargripur eða einhvex ó- Að lokum kom Max. og manninum sem hann var að venjuleg dýrategurid. IIún. s.á hann staldraði við í forsalnum bíða eftir. ekki Campion, eða lézt ekki sjá til að tala við þjón, sýnilega Kliðurinn, var jáfn æraijdi h’anri', ön-þusti hjá, stóreýgð og- tii þéss áð géta k'omið inn ein- og aður, allt umhverfi's. Fyve framandlfeg--í•I' stófum, bjÖTtum sámall, én ekki í hóþ af gest- ganjli hérshöfðingi var að viðra skrúða. •* ' '' ‘ ; úm. Andartak stóð hann kyrr 1 : 'i' •■o- t-c ú'j:-. í J ó ■ , ift i .v.j v: í þessum afarstóru dyrum með fögrum útskurði o.g upphleypt- um múrbrúnum. Margir sneru sér við til að horfa á hann, og kliðurinn virt- ist lækka sem snöggvast, cf ekki vegna feginleiks og virð- ingar, þá að minnsta kosti vegna athygli og forvitni, því það var fögur sjón að sjá þennan mann. Campion, sem hafði tekið sér stöðu hjá þeim glugga þar sem séð varg til dyra. sá hann ljóslega. ' : Hann var klæddur gráum fötum, fullljósum. fyrir þessa árstíð, og í nýtt ljómandi fínt vesti. Macdonaldbandið var fest um mitti hans með gim- steinahnöppum. Sóibrennt and- litið, síða hárið og kviklátar hreyfingarnar báru því raunar vitni að þetta væri ekki hvers- dagslegur drabbari. en þetta gerði hann ennþá einkennilegri en annars. Húsfreyjan tók þegar eftir honum og kom óðara. og' Max sem tók eftir þessu, var bæði hreifur og upp méð sér. Þau töluðu 'saman eins og vel kunnugir gera, og Campi- on, sern var nærstaddur. hlust- aði og það gerðu allir sem nærri voru. Campion hafði ekki virzt frú du Vallon neitt heimsku- leg í hið fyrsta skipti sem hann hafði séð hana, o.g- þegar hann sá með hve miklum fagnaðar- látum hún tók á móti Max, fannst hcnum ekki ástæða' til að skipta urn : skcðun. Aðeins þeir sem vissu hvernig í mál- unum lá, tóku Max með þvílíku mcti. „Það var sannarlega fallegt af yður að koma“, sagði hún og leyfði honum vafningalaust að kyssa hönd sína. „Fjarri því, Erika mín“. Max færðist ákveðið undan þakk- læti hennar og bætti við, eins og hann væri að flytja óvænta gleðifregn: „Ég hef lesið bók- ina“. Frúin setti upp hæfilegan auðmýktarsvip og feimnisleg'- an gleðisvip. ,.Nei. er þetta satt? Ó, herra Fustian, það var allt of mik- il tillitssemi. Ég bjóst sannar- lega ekki-ovið því. Ég' vona að þér hafið ekki orðið fyrir of miklum vonbrigðum“. „Alls engum“. Seimurinn var nú orðinn svo langur að hann skildist varia. „Mér fannst efn- inu gerð fullkornin skil. Jafn- vel ennþá — meiri vegsemd gerð en efni stóðu til. Ég óska yður til hamingju. Þér þurfið ekki annað en halda áfram stefnunni til þess að verða annar Vasari. Það held ég mér sé óhætt að segja“. „Vasari? Sagnfræðingurinn? Ha-haldið þér það?‘ Eitt andartak var sem kurt- eisleg efablendni lýsti sér í hinum björtu, gráu augum frú de Vallon. „Það sem ég sagði hef ég sagt,“ sagði Max borginmann- lega. Sjálfsþótti mannsins var svo augjjós, að einhver nærstadd- ur héit að maðurinn væri að gera gys að sjálfum sér, og hló upphátt, en þegar hann sá að engum öðrum stökk bros, varð hann vandræðalegur. Frú de Vallon, sem vissi með sjálfri sér að hún átti lítið í bókinni, varð dálítið hvumsa, en jafnaði sig fljótt. „Mér hefur alltaf sýnzt þetta hlutverk hæfa yður, herra Fustian", sagði hún, án nokk-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.