Þjóðviljinn - 18.07.1961, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 18.07.1961, Qupperneq 2
■ ’/'VíTLtrvGor.d 2) I>JÓÐVIUINN — l'Hp: *C ««"*>•■ hfrfAí'* Þriðjudagur 18. júlí 1961 Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn ýt. 7 $ 7t ^ a. £3^ ^ Sí;:.í ^| gii Flokksskiifstofur I Tjarnargötu 20 Skrifstofa miðstjórnar opin daglega virka daga kl. 10—12 og 1—7 nema laugardaga kl. 10—12. — Sími 17512. Þinghóll, félagsheimili ÆFK verður lokað um óákveðinn tíma vegna sumarleyfa. Fiskimál Framhald af 4. síðu blandaður eimpipublæstri, ung- meyjahlátri og höggum frá síldarplönunum rauf kyrrð kvölds og nætur í sífellu. Nú á þessu vori hefur draumurinn um síldina endur- „.tekið sig eins og jaínan áður, og i ór eru máske meiri von- ir tengdar við þennan draum heldur en um langt skeið. Nú komu líka blessaðir sjómenn- irnir með siid af hinum gömlu góðu miðum óvenju snemma, og þessi síid var söltunarhæf, og óvenju stór og falleg, og hún glitraði svo dásamlega í sólskininu. Og hin gamla góða hljómkviða Siglufjarðar fékk aftur sitt mál, rr(ál starfsins og lífsgleðinnar. Það er von okk- ar að sá hljómur megi haldast. íþróttir Frafnhald af 9. eíðu. iÁrmann — Valur 8:3 FH — Þróttur 11:5. Mánudag kl. 20.00. 2. fl. kv.: Ármann — Víkingur 4:2. Fram — FH 11:1. Breiðablik — Valur 6:0. M.fi.kv.: í>róttur — Valur 7:1. FH — Fram 13 >— 7. Víkingur — Ármann 6 — 4. Danirnir unnu Eirnig léku dönsku 2. flokks drengirnir og unnu þeir Víking á laugardaginn með ‘54:lf) og á sunnudaginn unnu þeir Ármann 20:16. V&íiu/ufeda,/7r£u 6óni. 25970 . INNHEIMTA I ■ -• L ÖóFRÆVlS TÖUT Nýkomið STRIGflSKÓR uppreimaðir all. st, SANDALAR Itarlmaima, ódýrir Kven-töflur Kven-sandalar Kven-skór og margt fl. rýkomið. Skóverzlunin Framnesvegi 2 Fimmtán þúsund súlnahreiður á Eldey við síðustu talningu Út í bláinn Ferð út i bláinn næstkomandi miðvikudagskvöld klukkan ,8. Tilkynnið þátttöku í skrifstofu ÆFR, s’mi 17513. Félagsheimilið Vegna sumarleyfis starfskonu verður Félagsheimilið aðeins op- ið á kvöidin kl. 8,30—11.30 næsta rrrnuðinn. Félagar, gefið ykkur fram til starfa í Félagsheimilinu. Iínattspyrnu- fréttir KR sigraði Fram í gærkvöld 2:0 í heldur tilþrifalillum leik. Gunnar Felixsson og Þórólfur skoruðu mörkin. ÍBV gerði jafntefli við ÍBK í 2. fl. í knattspyrnu á sunnu- dag, 1:1. ÍBV keppir þvi til úrslita við Þrólt. Síldveiðin í gær Framhald af 12. s'ðu. Tunnuskip mun væntanlegt íil Austurlands bráðlega 'en hver stöð hér fær 750 tunnur. svo að það verður skammgóður vermir. Á báðum söltunarstöðvunum samanlagt hefur verið saltað í rúmar 6 þúsund tunnur uppsalt- aðar. Nú bíða allmörg skip lönd- unar í bræðslu og mun það verða rúmlega sólarhrings bið. Nokkur af skipunum. sem komu með slatta í morgun fóru aítur út á mið :' kvöld án þess að hafa losað. þar sem veiðihorf- ur voru mjög góðar. Þrær verk- smiðjunnar eru allar fullar og aðeins er hægt að losa í það pláss sem vinnst úr en Það er um 3500 mál á sólarhring. í kvöld kom Glófaxi NK með um 700 mál. sem veiddUst 10 milur út af Norðfjarðarhorni. Ekki verður sú síld söltuð. Hægviðri er nú á miðunum en svarta þoka. Mörg skip hafa fengið góð köst í kvöld. Undanfarin 30 ár hafa fuglafræöingar beitt sér fyrir talningu á súlnastofninum við Norður-Atlanzhaf. Talið er á 10 ára fresti. Fyrsta talning var 1939 og nú er verið að’ ljúka við’ þriðju talninguna. Finnur Guðmundsson náttúrufræðingur skýröi fréttamönnum í gær frá taln- ingunni hér viö land. Talning þessi, sagði Finnur, er framkvæmd -til að ganga úr skugga um hvaða breytingar verða á súulstofninum, hvoit þeim fjölgar eða fækkar og hvaða öfl valda slíkum breyt- ingum. Það hefur mikið fræði- legt gildi að geta fylgzt með heildarstofni eirinar ákveðinn- ar fuglategundar og ástæða.n til að súlan hefur orðið jfyrir valinu er sú, að súlurnar verpa aðeins í byggð, þ.e. fjölbýli og byggðirnar eru ekki mjög margar. Það er því tiltölulega auðvelt að telja súlurnar. Alþjóðleg samvinna er nú um þessa talningu, en upphaf- lega voru það Englendingar sem be:ttu sér fyrir henni, Þeir töldu hér bæði 1939 og 1949 en nú hafa íslendingar talið sjálfir og er það aðallega Þor- steinn Einarsson íþi'óttafulltrúi sem hefur tekið þetta að sér. Rétt er að taka það fram að öll vinna við talninguna er unn- in af sjálfboðaliðum en Nátt- úrugripasafn:ð hefur haft milligörigji um málið. Stærsta súlubyggðin í Eldey. Súlubyggðin í Eldey er sú stærsta sem til er. Utbreiðsla súlnanna er annars takmör.kuð í Norður-Atlanzhafi. 3 Súlu b.yggðir eru á Englandi, átta á Skotlandi, ein í Færeyjum, ein lítil á Bretagne á Frakklandi og níu vestanhafs, á Nýfundm- landi og við St. Laurensflóa í Kanada. Héi' á landi eru auk súlu- byggðarinnar á Eldey fjórar í Vestmannaeyjum og svo eru Smásúlubvggðir, tiltölulega ný.jar, ‘i Skrúðnum út af Aust- fjörðum, Stóra Karli á Langa- nesi og á Rauðanúp á Mel- rakkasléttu. Talning verður að fara fram í öllUm þessum byggðum til að hægt sé að fá öiugga myrd af heildarstofninum. Stiginn liorfinn. Áður fyrr fóru Vestmanney- ingar árlega út í Eldey og tóku þar unga. Höfðu þeir þá rek- ið jámteina í bergið og kom- ust þannig upp á efstu silluna en þaðan var svo komið fyrir keðjustiga upp á brúnira. Þessi lei'ð var ,far5n við taln- inguna 1939 í síðasta sinn því | að þegar til átti að taka við næstu talningu, 1949, var búið að draga stigann upp og hefur enginn hugmynd um hvernig það hefur atvikazt Var þá far:ð í kringum eyna og talið á öllum sillunum., en bandar'íski herinn bauðst til að tafca myndir ofan af eynni. Með því að stækka slíkar myndir og gera þær á stærð við skrifborðsplötu, má telia hreiðrafjöldann með fullri vissu. Hernn hefur einnig t.ek- ig myndir við talninguna nú. Mikil aukning eftir friðunina. Rétt fyrir stríð hóf Magnús Björnsson fuglafræðingur að skr:.fa greinar um Eldey, sem ekki er aðeins merkileg vegna súlubyggðarinnar heldur o g vegna þess að þar voru síðustu geiifuglarnir drepnir árið 1844, og lagði til að eyjan yrði frið- uð. Það var gert árið 1940 og síðan hefur aukningin orðið gífurleg. Við talninguna 1939 var fjöldi hreiðra 9328, 1949 voru þau 11.000 og eru nú um 15.000. Ekki er hægt að búast fmkari fjölgun á Eldey þar er nú ekki pláss fyrir fleiri fugla. Fuglarnir sem ekki komast fyrir i Eldey hafa þVi stofnað nýjar byggð’r, í Skrúðnum, á Stóra Karli og Rauðanúpi. Fjöldi súlnanna í Vestmanna- eyjum helzt svipaður, því að þar eru ungarnir enn drepnir og hafðir til matar, Súlan er aðeins friðuð í Eldey. Ekkert er á móti því, sagði Finnur, að súlubyggð:rnar séu nytjaðar, sé það gert á skyn- samlegan hátt. Vestmannaey- ingar ha,fa haft þann hátt á að þeir hafa tekið unga aðeins einu sir.mi á ári og vali'ð úr þá sem þeir hafa talið hæfa til töku en það eru fullþroskaðir en ófleygir ungar. Með þessu móti er aldrei tekið meira en helmingur eða þriðjungur ung- anna og það bjargar stofnin- um. Vitað er, að áður hafa verið mun fleiri súlubyggðir hér við land, en þær hafa lið- ið undir lok vegna rányrkju. Fiskn,eyzlan jafnmikil og í Reykjavík! Finnur Guðmundsson sagði það a'ð lokum vafamál hvort æskilegt væri að súlunni fjölg- aði mikið vegna alls þess fisks sem hún þarfnaðist. Súlumar lifa eingöngu á fiski og reikna má með að fiskneyzla þessara 15 þúsund para og 7500 unga þe’rra í Eldey sé jafnmikil að tonnatali og dagleg neyzla í Reykjavík. Saumavélaviðgeiðir fyrir þá vandlálu. SYLGIA Laufásvegi 19, Sími 1-26-56. K R A N A - og klósettkassa-viðgerðir Sími 1-31-34. Vatnsveita Reykjavíkui 5T®Í”s]ÖÍS Trúlofunarhrin gfr, »tel*. hringir, hálsmen, 14 ot 18 Vt. enll V0 R fien sjóari Skútan kom hægt nær og Ijósmyndavélunum var beint að henni. Bingham og Lister voru himinlifandi yfir því, hve ve'ðrið var hentugt. Sjórinn var úfinrj og útlit fyi-ir vaxandi storm. Þói-ður einn var áhyggju- fullur. Það var greiniiegt, að stormur, yai' að skella á og gat þá hin fámenna áhöfn ,á Desemona lúðið við verkefni sín? —- Miriam og Eva stóðu og þiðu þess reiðubúnar að lel'ka hlutverk sín. „Hvað þú lítur hlægilega út, Miriam,“ sagði Eva. ,,Þú lítur út eins og sögupersóna hjá Dickens.“ „Og þú?“ spurði Miri- am. „Annars fer búningurinn þér vel. Komdu nú,, svo að við verðum ekki of seinar. Méð geðjast raunai' ekki að þessu. Finmu’ðu, hve skipið veltur og steyp- ist?“

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.