Þjóðviljinn - 29.07.1961, Qupperneq 6
*6) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur- 29. júlí 1961
t)!ÓÐVILJINH
Útgefandl: Sameinlngarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar:
Llagnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Sigurður Guðmundsson. —
'’FréttaritstJórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason Auglýsingastjóri: Guðgeir
Magnusson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19.
%imi 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 45 á mán. — Lausasöluverð kr. 3.00.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
Að svíkja stefnu sína
þingflokkur Alþýðubandalagsins hefur krafizt þess að
Alþíngi verði kvatt saman án tafar. Sú krafa er
studd mörgum rökum en einkanlega bendir þingflokk-
urinn á hættuna á því að hrundið verði af stað nýrri
óðaverðbólgu; slík þróun væri algert brot á hátíðleg-
um fyrirheitum ríkisstjórnarinnar, og engin stjórn
hefur heimild til jafn algerrar stefnubreytingar án þess
að bera ákvarðanir sínar undir Alþingi.
Jjað var eitt meginatriðið í stefnuyfirlýsingu ríkis-
stjórnarinnar í upphafi að hún ætlaði fyrir alla
muni að tryggja það að samnine'ar um kaup og kjör
yllu ekki v'i-rðhækkunum. Sjömenningarnir í stjórnar-
ráðinu kváðust aldrei myndu heimila það að kaup-
hækkunum yrði velt yfir á almenning aftur með
hækkucu verðlagi; atvinnurekendur yrðu siálfir að
standa undir því kaupi sem þeir semdu um að greiða.
Samningar við alþýðusamtökin yrðu þannig að vera
raunverulegir og standast til frambúðar.
l^erklýðsfélögin hafa samið við atvinnureken’dur í
trausti þess að við þessa stefnu vrði staðið. Kröf-ur
þeirra voru mjög hófsamlegar og voru takmarkaðar
verulega í meðförunum, einmitt vegna þess að verka-
fólk ætlaðist til þess að atvinnurekendur stæðu einnig
við samningana að sínu leyti. Þegar samið var við
fyrirtæki SÍS um þá lausn sem siðar varð fyrirmynd
að öðrum samningum viðurkenndi Tíminn, málgagn
samvinnuhreyfingarinnar, það einnig skýrum orðum að
kauphækkunin væri ekki meiri en svo að atvinnuveg-
irnir ættu að geta staðið undir henni af eigin ramm-
leik. Þegar einkaatvinnurekendur sömdu síðan létu
þeir ekki fylgja neinar yfirlýsingar um það að þeir ætl-
uðu að svíkja samninga sdna. Þvert á móti sömdu þeir
án nokkurra átaka við Iðju og ýms fleiri stéttarfélög,
og þegar atvinnurekendur rétta þannig fram samninga
á silfurfati er engin ástæða til annars en að ætla að
þeir uni málalokunum. Einnig er ástæða til að benda
á að eftir hin hörðu átök við Dagsbrún hafa atvinnu-
rekendur samið við önnur stéttarfélög um mun meiri
hækkanir og þannig viðurkennt ' verki að boginn var
sízt af öll-u spenntur of hátt í s-amningunum við al-
mennu verklýðsfélögin.
Cegja má að þetta atriði væri sjálfur kjarninn í stjórn-
arstefnunni. Með viðreisninni kvaðst ríkisstjórnin
hafa tryggt hag atvinnuveganna hanni-g að þeir ættu
eftirleiðis að standa á eigin fótum samkvæmt gróðaregl-
um auðvaldsskipulagsins án uppbóta eða annarr-ar að-
.stoðar ríkisvaldsins. Þeir sem ekki stæðust yrð-u hrein-
lega að fara á hausinn en aðrir tækiu bá við sem betur
kynnu til verka. Það er þessi stefna sem nú á að svikja
að fullu, sjálfur megintilgangurinn með viðreisninni;
ríkisstjórnin ætlar að veita -atvinnurekendum upp-bæt-
ur í formi verðhækkana og ræna þeim af almenningi
í landinu.
fjað á að vera eitt megineinkenni þingræðis að ríkis-
stjórn verður að standa við stefn-u sina milli þinga;
þá stefnu sem þingmenn hafa samþykkt. Telji ríkis-
.stjórn nauðsyn að gerbreyta stefnu sinni ber henni að
rseða það mál á þin-gi frammi fyrir alþjóð og fá sam-
þykki þingmanna að nýju. Að öðrum kosti eru ráðherr-
ar að taka sér vald sem þeir hafa ekki, brjóta undir-
stöðureglur þingræðis og lýðræðis, Alþýðubandala-gið
hefur vakið athygli ríkisstjórnarinnar á þessari aug-
ljósu staðreynd, og nú er beðið eftir viðbrögðum
hennar. — m.
Þar stendur Did Hambo ásamt tveimur prescum öðrum við
fordyr helgidómsins.
Þann 12. júní 1961 komst
ég í fynsta sinn á æfinni í
nána snertingu við austur-
lenzka vizku. Ég gisti datsan,
eða lamaklaustur í Agínsk,
byggðum búrjat-mongóla,
tæpa 200 kílómetra suðaustur
af borginni Tsjíta. Og ég
tataði við herra Zjambal-
Dordzjí Gomboéf, sem ber
titilinn Did Harnbo Lama og
er næstæðstur búdd:sta í Sov-
étríkjunum.
Guðshúsið sjálft er ekki
stórt, reist í einhverskonar
tíbetskum sti'l árið 1815. Við
gengum inn i he'gV’óminn, og
Hans Herradómur bað okkur
vinsamlegast að ganga sólar-
sinnis með veggjum fram eins
og guðslög bjóða. Fyrir miðju
er hásæti, en bekkir til hliða
Við messugjörð situr Did
Hambo Lama í hásæti, en
hinir iamanre'itarmr, tólf
ta’rmis, á bekkjum. bá er
lesið úr heilögi’m bókum tí-
betskum og viðhöfð nokkur
músík: trumbur, málmgjöO
og skærar bjöllur. Var gesf-
ginfinn. svo vinsam’egur að
svna okkur þes.si hljóðfæri
En trúðarnir ganga sólar-
gang kríncrnm prestana og
fara. há Hkle°,a með töfraþul-
una om-ma-ni-nad-me-húu.
vjggium v-oru indverskar
mvndír úr æfi Búdda og ein-
hverskonar marglitir fánar
som ég m>t ekki vel skilið
po'ta talaði ’amann á búr-
jötsku. og túlkúrinn víh held-
ur s’onnnr í guðfræðinni. Var
"ú Gunnar Dal ilia fjarri-
Ójá.
Did Hambo L-ama býr í
re>sulegu timburhúsi eins og
aðrir iamar þar, og bauð
hann okkur til tedrykkju í
gestastofu sinni. Þessi aldraði
guðsmaður levstí vel og alúð-
lega úr undaríegum spurn-
ingum evrcpskra efnis-
hvggjumanna, og horfði með
rtll’átu bro«; á lærisvein séra
E:ríks á Otskáium meðan
hann sagði frá guðfræðinámi
lamapresta. IJann sagði frá
ríanziar, tvö hundruð binda
tíbetrsku riti, sem er undir-
staða allrar bókvísi. Hann
sagði frá hinni andlegu þjálf-
m, sem hefst þegar læri-
sveinni"n er átta ára gam-
a’l og stendur æfil.angt. Frá
hinum þrem .stigum: genen,
getsúl og ge’ún tmá vera að
mér hafí misheyrzt) og frá
253 loforðum eða heitum
múnksins. Hann varð mjög
cHplóma.tískur á svipmn, þeg-
ar hann sagði frá afstöðu
sinní til hinna miklu húbíl-
gapa he-’msirs, Dalai-Lama og
Pnnsén-Ertin; hann sagði að
þ»ss;r miklu meistarar lama-
íta væru greinar á sama meið,
-og ekkí mvndi hann leggja
n?lnn dóm á deilur þeirra í
milli.
Did Hamho Lama hafði ár-
ið 1956 farið til Indlands á
svmpós:um, sem búddistar
efndu til f filefni 2500 ára
afmælis Búdda, og átti hann
þaðan minningar góðar og
m'njagripi. Hann kvað búdd-
ista í Sovétríkjunum halda
góðu sam-bandi við hið al-
þjóðlega bræðralag búddista,
sem nú situr í Rangún,
Burma. Hann talaði um áhrif
búddismans, kvaðst á Ind-
landi hafa séð iamapresta af
ólíkustu þjóðernum, þar á
rneðal einn lettneskan. Einn-
ig sýndi hann ljósmynd af
sér og Ú Nú.
Að skilnaði gaf Hans Herra-
dcmur hvorum okkar blá-
an klút, eða hata — minja-
gjöf til b'.essunar, barnaláns
og langlífis. Yfir klaustur-
hliðinu vvr einhver imdarleg
skríft. Úg spurði hvað þetta
væri. Þetta er ,,um padmu us-
neka bímali húmbat1', isem
þýðir eitthvað á þá leið, að
hver sem hér gengur inn er
lau.s við syndir sínar, sagði
Lamann. Og nú erum við
syndlausir, og getum byrjað
upp á nýtt, bætti hann við og
brosti mjög alúðlega.
Baíor skýtur af boga
Lamakláustrið er frcðlegur
ful'trúi gamla t'mans, búrj-
atskrar fortíðar. Hinsvegar sá
ég nýja tímann spásséra á
götum þcrpsins Agínsk, —
stórfallega mongólska stráka
með rauða píóneraklúta um
hálsinn. Þeir börðu bumbur
og þeyttu lúður, voru að safna
saman liði sínu í fjallgöngu,
því það var sunnud.agur. Þeir
sýndu okkur ferðaáæt’unina.
Ag.’nsk er stærst þorpa í
búrjat-mongólska sjálfs-
st.iórnarhéraðinu í Tsjíta-
sýslu. Héraðið er um 23 þús-
und ferkílómetrar, íbúar 52
þúsund, búrjatar og rússar.
Þetta er sauðfjárræktarhérað:
samyrkjubúin ' eiga um millj-
jón fjár, auk þess 60 þúsund
nautgripi, 14 þúsund hesta.
'Ekki man ég lengur hve
marg'r úlfaldar voru.
Búrjatar eru, eir>s og áður
var sagt, náskyld'r mongól-
um (þaðan tvíheitið búrjat-
mongólart. Úg hef fréit, að
Djeng's-Kban hafi fæðzt á
þessum s’óðum, og hef ég því
fetað í fótspor lians. Ég var
aðeins einn dag gésfur þessá
vingjarnlega fólks, og vitn-
eskju um siði og háttu fékk
ég því fyrst cg fremst af frá-
sögnum. Þó tókst mér að sjá
þjcðaríþrótt búrjata. Fyrir
utan þorpið höfðu þeir safn-
azt saman læknirinn, kennar-
ar, nokkrir ungir menn aðrir
-og svo gamlir karlar í þykk-
um s’oppum og með græna
hatta á höfði, — og skutu
þeir af boga. Á jafrsléttu var
stíllt upp í röð nokkrum pok-
um á stærð við stóran hnefa,
og voru troðnir upp með ull-
Skotið var á þessa poka af
fjörutíu melra færi, cg var
skotið gi]-t ef pokinn valt út
fyrir ákveðna línu, á að
gizka melra frá pokaröðinni.
Þar sátu mjög gamlir karlar
á grasinu -og hófu upp söng,
ekki ósvipaðan rímnastemm-
um, í hvert skifti sem einhver
hilt'; þeir lofsungu hinn
skotfima bator, hans frána
auga og hans >styrku hönd.
Bogmennirnir skutu ágæta
vel. höfðu posa í öðru hverju
skoti og vel það. En I-eirra
snjallastur var 77 ára ölc’ung-
ur, Bator (bator þýð;r pakki)
Otsíef, sem alla æfi hefur
tamið hesta.
‘Hesta. Hestar hafa konum
frr-mur átt hjarta þessarar
þjóðar, ef maðurinn á gcðan
hest, er honum einskis þörf
framar. Því skal enginn furða
sig á því, að kappreiðar eru
önnur þjóðaríþrótt búr'ata.
Þeir eiga sér líka þjóðlaga
glímu, glima standandi, belt-
isklæc’ríir rétt e;»s cg mör-
Landinn. I gamalli bck -las ég
um sérkennilega aðferð, sem
búrjatar höfðu áður fyrr til
þess að snara gömlu fólki
fvrir ætternisstapa. Þegar
einhver öldungur hafði náð