Þjóðviljinn - 09.08.1961, Side 3

Þjóðviljinn - 09.08.1961, Side 3
17 sinnnum umhverfis jörðu á 25 kisf. Framhald aí 1. siðu og að það léti vel að stjórn. Fylgzt var með hjartaslögum (æk_ yæru Titoffs með sjálfvirkum tækj- | um á jörðu niðri og reyndust þau vera eins og við brotlför- ina. Kl. 18 42 snæddi Tiloff kvö’d- vei-ð. Síðan tilkynnti hann að hann væri í ágætu skapi, sér liði prýðilega og hefði engin óþægindi vegna þyngdarleys- sins. mánudagsmorgun vaknaði Tit-1 skemmdum á leiðinni til jarð- off. Hann tilkynnii að hann ar eða í lendingu. Sagði Titoff Krústjoff senii þá þakkar-! Um allan heim hafa vísinda- skeyti til Titoffs, sagði að | menn farið miklum aðdáunar- | hann væri sannur sonur þjóð-; orðum um störf sovézkra vis- ar sinnar, þakkaði honum af- indamanna í þágu geimrann- rekið og óskaði honum til sókna og tugþúsundir heilla- hefði sofið ágætlega og að öll ; að áreiðan’.ega mætti nota Vo- hamingju. Titoff sendi einnig ' I cskaskeyti hafa borist hvaðan- kveðjur æva úr heiminum til Titoffs Kl. 19.33 var talsambandið við geimfarið rofið, eins cg á- ætlað hafði verið. Þá hafði Tit- off lagt 300.000 km. að baki og nú var kominn tími til að sofa. Áður en talsambandið var rofið tilkynnti hann að þrýst- ingurinn í geimfarinu væri ó- ‘breyttur og hitinn 20 gráður- Skömmu síðar tilkynntu vís- indamennirnir, sem höfðu lagi. Heilsan væri Tass-fréttastofan stok II. í aðra geimferð. til þjóðanna í ýmsum löndum og sovézkra vísindamanna og prýðileg. sagði að Titoff 'hefði sofið yf- ] rannsóknastöðinni við Saratov ir sig i hálftíma, þar sem hann átti að vakna kl. 3. , .... , Cc . Evrópu, As'u, Ástra'íu, Afriku ■ «t jórnarvalda. M.a. hefur Tage Á þriðjudag hvildist Titoff í . „ ’ , , ' , & 1 "" Ameriku þegar hann f .aug , Elander, f :rsætisraðherra Svi- auk þrss sem læknar rannsök- uðu hann enn nokkuð. Hluta Nokkru síðar snæddi Titoff | dagsins dva’.di hann í félags- i morgunverð. Hann tilkynnti að I skap Gagarins, fyrsta geim- hann væri önnum kafinn við farans, sem kom til Saratov þau störf sem honum væru ætluð um borð. Hann kvað sér 1 ða prýðilega, hann virti fyrir á mánudag til að fagna félaga sínnum. Gagarin gerði skjótan e'i’a á dvöl sína í vestuiheimi, sér jörðina gegnum 3 kýraugu | þegar hann frétti um geimferð- á geimfarinu og bæði fyrir ina nýju á sunnudag. Af þeim beztu kveðjur heim. jsökum varð ekkert af þvi að Ki. 9.20 tilkynnti Moskvu-út- , hann gisti á Kef’avíkurfiug- vnrn’ð að Vcstok II. hefði ]ok- j velli eins og ráðgsrt hafði ver- 'ð tfi- ferðinni um jörðu og að ið- Titoff hefði tilkynnt. að a]it Titoff hélt fund í dag með þar yfir í ferðum sínum um- þjcðar, sent heillaóskaskeyti til hverfis hnpttinn- j Krústjoffs, þar sem liann í i nafni sæneku þjcðarinnai- færir Titoff gaf yfir’.ýsingu áður h'artan’egustu hamingiuóskir j an hann lagði af stað í þessa ; ti’ allra þeirra sem að þessu ] sögulegu geimferð. Sagð'st ! visindaafreki hafa unnið. Einn- hann vilja tileinka ferðina 22. ig bað hann Krústioff fyrir j hhigi Kommúnistaflokks Sovét- hamingjucskir t'l Titoffs per- ríkjanna í oktcber. í sónuiega. gengi samkvæmt áætlun. Lending á akri Kl. 11.19 á mánudag lenti blaðamönnum, sem höfðu um- kringt húsið sem hann dvelur : í. Jú'ri Gagarin stjórnaði fund- ; inum. Magnús Jónsson ópcrusöngvari hefur dvalizt hér á landi und- sjálfvirkt samband við geim farið á iörðu niðri, að Titoff Vcstok II. heilu og höldnu í væri sofnaður. Kl. 3,37 á f?rennr1 við Svartow um 700 km ' frá Moskvu. Hafði geimfai'ið þá verið á lofti síðan kl. 10 á sunnudags- morgun eða í 25 stumlir og 19 min. Engir erfið’eikar voru á jþví að finna Titoff og geimfar- jið eftir lendinguna, því hún j var nákvæmlega á því svæði j sem áætlað var. Á þessum slóðum lenti einnig Vostok I. !og Gagarin fvrir tæpum fjórum mánuðum eftir fyrstu geim- ferðina. Titoff lenti á akri eins og Gagarin á sinum tíma, segir Pravda í kvöldútgáfunni á mánudag. Fréttamaður blaðs- ;ns, sem var á staðnum, seg- ir að skyndilega hafi geimfarið birzt hátt á himni. Það hafi komið nær og nær og forvitnir og áhugasamir áhorfendur hafi bvrpst að í miklum ákafa. Hópur landbúnaðarverkamanna sem var að vinna ,að akur- vrkjustörfum, var svo 'heppinn að hitta geimfarann fyrstur. Fögnuðu þeir honum innilega og buðu hann velkominn aftur á sovézka jörð. Titoff hraðaði sér i næsta hús til þess að síma til Krústjoffs- Meðan hann beið eftir samtahnu sagði 'hann við- stör’Hum frá ferðinni. Hann kvaðst hafa getað greint vel vötn, skóga og opin svæði ut- an úr geimnum. Einnig fór Titoff mjög lofsam’egum orð- um um Gagarin félaga sinn. Ekki hefur verið skýrt frá þvi með hvaða hætti geim- farið eða Titoff lenti. Talið er líklegt að geimfarið hafi sigið niður í fallhlíf síðasta spölinn. Eftir lendinguna var Titoff fluttur til sérstakrar rann- •sóknarstöðvar i geimlæknis- fræðum, en sú stöð er nýreist á þessu svæði. Þar var líkam- legt og andlegt ástand hans rannsakað mjög nákvæmlega til að ganga úr skugga um á- hrif geimferðarinnar á mann- inn. 'Margir læknar og sérfræð- ingar rannnsökuðu áhrif þyngdarleysisins, geislunar í geimnum og hinar miklu hraðabreytingar í upphafi og í lok geimferðarinnar. í félagsskap Ga garins Titoff sagði við blaðamenn skömmu eftir lendinguna, að hvorki geimfarið né tækin i þvi hafi orðið fyrir minnstu aafarna tvo mánuði Blaðamenn spurðu fyrst hvernig honum liði eftir geim- ferðina. Titoff sagðist vera við beztu heilsu og sér liði ágæt- lega eins og al'ir hlytu að isjá. Eg kom til jarðarinnar í gær og félagar mínir tóku á móti mér. Nú hef ég hvilzl vel og er reiðubúinn að hefja störf mín að nýju. Aðspurður sagði Titoff, að fyrsta tilfinning sín eftir lendinguna hefði verið á- nægjuleg vellíðan yfír þvi að hafa leyst hlutverk sitt af hendi. Titoff sagði að þyngdarleys- ið hefði ekki haft nein áhrif á starfshæfleika sina, og kvaðst hljóta að draga þá ályklun af reyns’.u sinni, að þyngdarleys- ið skerti alis ekki stðyfsorku mannsins. Hann kvaðst hafa sofið yfii- s;g i hálftíma, en ekkert hefði sig dreymt. Tit- off kvaðst hafa hlustað á margar útvarpsstöðvar á leið sinni um geiminn. Sendi kveðjur til jarðar Tiloff sendi oft ' kveðjur til jarðar frá geimfarnu, og einn- ig margar fréttir um ferðalag sitt og líðan. Þegar Vostok II. fór í fyrsta sinn yfir Moskvu snemma á sunnudag, sendi hann tilkynningu til miðstjórn- ar kommúnistaflokksins og til Krústjoffs forsætisráðherj-a. Magnús Jónsson unglegu cperuna undanfarna vetur. Á sl. leikári söng hann í orlofi. j mjög oft í óperunni, eða milli "1 og 50 sinnum. Fór hann þá með hlutverk i þremur óper- um: Ævintýri Hoffmanns eftir Offenbach. Hollendingnum fljúg- andi eftir Wasner og Gianni Schicci, einþáttungi eftir Pucc- ini. Magnúsi var bqðið að fara með hlutverk í óperunni Fást "■•It eftir Gunoud við Oslóaróperuna í haust, en hann gat ekki tekið bví boði þar sem hann þarf að hefja störf við Konunglegu óper- -q í Höfn nú í mánaðarlokin. Ákveðið er að Magnús sæki kennslustundir í söng hjá Stef- áni Tslandi í vetur. „Ég er viss um að ég á eftir að hafa mikið eagn af þeirri kennslu“, sagði Magnús fréttamanni Þjóðviljans nýlega. Innan skamms er hann á förum til Kaupmannahafnar, þar sem harai mun syngja við Konung- legu óperuna í vetur, en áður en hann heldur utan efnir hann til söngskemmtunar í Gam’.a bíói. Söngskemmtunin verður n.k. íimmtudag og eru á efnisskránni ina jágu hér um 80 skip, sum gömul ítölsk lög. íslenzk söng- meg gijg en önnur vegna brælu. lög og óperuaríur. Undirleik j gær f'ór veður batnandi, og er annast Fritz Weisshappel. | nú hægviðri en þo.ka. Veiðin Magnús Jónsson hefur ekki er góð fyrir utan Norðfjarðar- haldið söngskemmtun hér um ] horn og allt norður að Glettings- tveggja ára skeið. Hann hefur ] nesi. Flutningaskip hafa tekið sem kunnugt er sungið við Kon-! mjöl og lýsi til útflutnings. fillgóf síldveiði eystra í gær Neskaupstað í gaer. — Um helg- Kristján Andrésson Sésíalista- fé’agsfiindiir í Hdnarfirði Sósíalistafálag Hafnar- fja.rðar heldur almenr.an félagsfund í Góðtemplara- húsinu í kvöld kl. 8.30. Dagskrá: Stjórnmálaviðhorfið; Einar Olgeirsson. Bæjarmál; Kristján Andrés- son. Sagt frá ferðalagi til Aust- ur-Þýzkalands. Meðlimir í Alþýðubanda- laginu í Hafnarfirði og fé- lagar í ÆFH eru velkomn- ir á fundinn. Stjórn Sósíalistafélags Hafnarfjarðar. Á Guðs vegum Sovétríkin hafa látið mann- að geimfar þeysast kringum hnöttinn í rúman sólarhring. og mannkynið allt hefur fylgzt með fréttunum a£ undr- un og aðdáun. Manni er for- vitni á að sjá hvort Morgun- blaðið reynir einnig ,að gera þetta afrek tortryggilegt, en það dylgjaði margsinnis um það bæði í þýddum greinum og frumsömdum að Gagarín hefði aldrei farið í neina geimferð og lagði geysilega á- herzlu á það að Bandarikin segðu frá tilraunum sínum fyrirfram en Sovétríkin ekki fyrren eftirá; það væri meira en litið grunsamlegt. Nú var skýrt frá tilrauninni fyrir- fram, menn höfðu tækifæri til að fylgjast með henni stig af stigi og hlusta á röijd geimfarans er hann þaut yf- ir lönd og álfur allt þar til hann lenti á þeim bletti sem fyrirhugaður hafði verið í upphafi. Þannig hefur verið komið til móts við Morgun- blaðið að öllu leyti nema einu; þess heyrðist ekki getið að geimfarinn hafi beðizt fyr- ir áður en hann lagði upp í ferð sínð. Getur það orðið Matthíasi', Johannessen hinum bænrækna tilefni í margar vanstilltar greinar, ekki sízt þar sem hann getur haldið áfram að benda á þveröfugt hátterni Bandarikjamanna. Hann getur t.d. rifjað það upp að þegar Austri annar var að hefja geimför sína á sunnudagsmorguninn var voru liðin rétt sextán ár síðan bandarískir flugmenn hófu aðra sögulega loftferð, og hin sanntrúuðu og göfugu banda- rísku stjórnarvöld létu einn af klerkum sínum flytja fyrir þeim svohljóðandi bæn: „Almáttugur Guð faðir sem heyrir bænir þeirra sem elska þig, við biðjum þig að vera nálægur þeim sem leggja líf sitt í hættu uppi í hinmi þin- um til þess að heyja bardag- ann í heimkynnum óvinanna. Varðveittu þá. Verndaðu þá. Við biðjum þig að gæta þeirra meðan þeir liúka ætl- unarverk; sínu. Varðveittu heila á húfi af miskunnsemi þinni þá sem fljúga í nótt. Amen.“ Flugmennirnir sem beðið var fyrir á svo innilegan hátt 6. ágúst 1945 voru að leggja af stað með kjarnorku- sprengju til þess að myrða íbúana í Hírósíma. — Austri. Miðvikudagur 9. ágúst 1961 ÞJÓÐVILJINN — (3.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.