Þjóðviljinn - 06.09.1961, Blaðsíða 1
1
Miðvikudagur 6. september 1961 — 26. árgangur — 202. tölublað.
Félagsfundur
Æskulýðsfylkingin í Reykja-
vík heldur félagsfund i kvöld
kl. 9 e.h. í Tjarnargötu 20. Sjá
nánar á 3. síðu.
Efsta myndin sýnir Slcipni. Á miðmyndinni sést gúmbáturinn velkjast í sjónum, og á neðstu mynd-
Goulart frestar för sinni
Eins og frá er sagt í annarri frétt hér á síðunni sökk
báturinn Sleipnir KE 26 í gær á leið frá Grimsby til Islands.
Komst áhöí'nin í björgunarbát og var síðar bjargað um borð f
bandarískt skip eftir nokkurra klukkutíma volk á sjónum.
Sleipnir iór i'rá Hafnarfirði 23. f.m. með ísfiskfarm til Bret-
lands. Þegar verið var að lesta skipið var fiskurinn elcki ein-
ungis settur í lestir heldur var einnig lestað í lúkar og undir
hvalbak. Var með þessu raskað öllum hlutföllum í loftrými
skipsins. Kærðu verkamnnnafélagið Hlíf og Sjómannafélag
Hafnarfjarðar yfir þessari lestun, eins og frá var sagt í frétt
hér í bláðinu 25. ágúst sl. en engu að síður lejdðu fulltrúar
skipaeftirlitsins skipinu að sigla þannig lestuðu og kváðu öll
þess skírtcini í lagi, bæði hleðsluskírteini og haffærisskírteini.
Vakti þessi úrskuröur mikið umtal í Hafnarfirði og hér f
blaðinu var hann mjög gagnrýndur. Hefur það nú greinilega
komið í ljós, að þessar aövaranir voru ekki gerðar að ófyrir-
synju.
1 gagnrýni sinni á úrskurð skipaeftirlitsins benti Þjóðviljinn
á, aö hér væri um að ræða gamalt og lélegt skip. Slcipnir var
byggður árið 1926 og því 35 ára gamall. Fyrir allmörgum árum
sökk skipið á legunni á Seyðisfirði og lá þar um nokkurt
skeið. Árið 1953 eða 1954 keypti Guðleii'ur ísleifsson í Kefla-
vík skipið þar sem það lá og lét síðan ná því upp. G.erði
hann skipið upp og lét m.a. setja í það aflmikla vél. Árið
1956 var skipið hætt komið í Garðssjó, er skyndilegur lekl
kom að því og komst það þá með naumindum til Hafnar-
fjarðar.
Slík er l'orsaga þessa skips. er skipaeftirlit ríkisins leyfir. að
sé mjög óvarlega lestað. að ekki sé\meii-a sagt, til siglingar til
Bretlands. Að vísu komst það á leiðarenda með farm sinn f
það sinn. en á heimlciðinni sekkur það, er veður spillist og.
það hlýtur krappan sjó. Segir það vissulega sína sögu um
„haffæri“ skipsins.
o
inni cr verið að bjarga sjómönnunum upp í bandaríska gæzluskipið. (Neðri myndirnar eru teknar
úr Rán, flugvél Eandhclgisgæzlunnar).
Laust fyrir hádegi í gær sökk Rán send á véttvang og ennfrem-
báturinn Slcipnir IiE 26, er var j ur tvær flugvélar frá Iieflavíkur-
á lcið hingað lieim frá Bretlandi. flugvelli.
Áhöfnín, sex nienn, bjargaðist í Klukkan 11.21 urðu skipverjar
góinmbát og var þeim bjargað á Sleipni að yfirgéfa skipið og
um borð i bandarískt gæzluskip, 1 mun það hafa sokkið skömmu
Catchnér, fjórum og hálfuin tíma ■ síðai'. Komst áhöf'nin öll í gúmm-
síðar. ■ j bát. Bandan'sk í'Iugvél og gæzlu-
SÍéipnir sendi út neyðarkall ájUugvélin Rán l'undu gúmmbátinn
milli klukkan '8 og 9 í gærmorg- um líkt leyti eða um kl. 2 síð-
un. Tilky-nntu skipver.iar að leki j degis og tilkynntu það Slysa-
væi'i kóhii.nn að skipinu og það , varnafélaginu. Gaí bandaríska
orsakir slyssins, en þegar lekinn
kom að skipinu var slæmt veður
á þessum slóðum, norðvestan
stormur 6 vindstig. Var skipið
gamalt en með kraftmikla vél
og heíur sennilega slegið úr sér.
Sleipnir var að koma frá Bret-
landi en þangað hafði skipið siglt
frá Hafnarfirði með ísfiskfarm.
Framhald á 10. síðu.
væri' að ‘sökkva. Var Sleipnir þá
staddur á 61. gráðu 40. mín.
n.l. br. og 13. gráðu. 20. mín.
vestlægrar lengdar. Heyrði síldár-
leitin á Seyðisfirði og Raufarhöfn
kn11 bátsins og gerði Siysavarna-
félaginu aðvart. M. s. Hekla, er
var stödd urn fjogurra tíma sigl-
ingu frá staðnum, hélt þegar á
vettvang og einnig hóf banda-
ríska gæziuskipiö Catchner leit,
en þáð var nær staðnum en
Hekla. Þá var gæzluflugvélin
flugvélin upp staðarákvörðun 61.
gr. 18. mín. n.b. og 13. gr. 23.
mín. v. 1. en R-Vn 61. gr. 32. mín.
n.b. og 13. gr. 10. mín. v. 1.
Um klukkan 15.30 í'ann banda-
ríska gæzluskipið Catchner
gúmmþátinn og hafði mönnun-
um öllum verið bjargað um borð
í það um klukkan 16. Hélt það
síðan tii móts við Heklu. með
mennina, en hún mun fiytja þá
hingað.
Ekki var í gærkvöld vitað um
PORTO ALEGRO 5/9 — Joao
Goulart, varaforseti Brasilíu, á-
kvað í dag að fara ekki flug-
leiðis til liöfuðborgarnnar, Bras-
ilia, en búizt var við 1101111111
þangað í kvöld.
Flugvél stóð tilbúin á flugveli-
inum í Porto Alegro í dag. en |
þá bárust fréttir frá höfuðborg'-
inni þess efnis að samkomulag-.
ið við hernaðaryfirvöldin væri
úr sögunni. Hið íhaldssama her- i
ráð í höfuðborginni reynir að
koma í veg fyrir að' Goulart.
geti tekið við forsetaembætti, en .
þingið samþ.vkkti þá málamiðl-
unartillögu að stofnað yrði for-
sætisráðherraembætti, sem fengi;
hluta núverandi forsetavalds. j
Goulart frestaði för sinni eft-
ir að þingforsetinn Mazzili. sem
nú fer með forsetavald, hafði
tilkynnt að flokkur herforingja
héfði ákveðið að ræna flugvél
Goularts og taka hann höndum.
Hermenn úr flughernum tóku
skyndiiega bústað Goularts í
höíuðborginni í sínar hendui'.
Við bústaðinn er sérstakur flug-
völlur, og lögðu flughermenn:
hann iíka undir sig.
Landherinn og flotinn hafa
Hka haft ýmiskonar hernaðar-
brölt í frammi í norðurhluta
landsins. en í suðurhlutanum.
einkum héraðinu Rio Grande do
Sul, hefur Goulart mikið fylgi»
og mikill hluti hersins er hon-
um tryggur.
Otvarpið senáir
íréttamann til
Þeir félagar Sósíalistafélags
Reykjavíkur, sem liafa sjijöld
sem þelr eru búnir að vinna
að, þurfa að skila þelm í skrif-
stofu happdrættisius, I»órs-
götu 1.
Einnig þurfa þeir. sem liafa
undir höndum peninga íyrir
selda miða, að skila þeim
í dag.
Allir þeir sem liafa telíið að
sér að dreifa miðum eða hafa
miða til siilu eru beðnir að
gera grein fyrir því í dag í
skrifs.tofu happdrattt isins.
Skrifstofan, Þórsgötu 1, er
opin tii klukkau 10 í kvöld,
Eins og Þjóðviljinn hefur áður
frá skýrt bauð menntamálaráðu-
neyti Sovétríkjanna ríkisútvarp-
inu að scnda fréttamann til Sov-
étríkjanna í sambandi við söng-
í'ör Fóstbræðra þangað austur.
Þvi boði var upphaflega haínað,
en mu.n sú afgreiðsla hal'a stafað
aí misskilningi.
Boðið var lagt fyrir útvarpsráð
á fundi í gær og var þar sum-
þykkt einróma að taka því. ^