Þjóðviljinn - 06.09.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 06.09.1961, Blaðsíða 12
JN.k. laugardag vcrður norræn myndlistarsýning opnuð í Reykja- vík, stærsta listsýning sem haldin hefur verið hér á landi. Sýn- ingin verður haldin á tveimur stöðum, í salarkynnum Listasafns ríkisins og Listamannaskálanum, og stendur yfir í þrjár vikur, til 1. október. í Listasafninu verða sýnd olíumálverk og liöggmynd- ir, í Listamannaskálanum svartlistarmyndir og höggmyndir. — Ljósmyndari Þjóðviljans, Ari Kárason, leit inn í Listamanna- skálann í gærdag og tók þá þessa mynd af listamönnunum Þorvaldi Skúlasyni og Sigurði Sigurðssyni, sem voru að vinna við uppsetn- ingu Iistaverkanna. Nýir ráðherrar í dönsku stjórninni Kaupmanlnahöfn 5/9 — í dag ' á fimmtudag, eftir að Kamp- uáðist loks samkomulag um breytingar á dönsku ríkisstjórn- inni, eftir langar samningavið- ræður stjórnarflokkanna. Opinber tilnefning ráðherr- onna verður samt ekki fyrr en Enskur togari með bilaða ljósavél til Akureyrar Ákureyri, 5. september — I fyrri viku kom hingað til Akureyrar enskur togari með bilaða ljósavél til viðgerðar. Á laugardag kom annar togari frá sama útgerðar- fyrirtæki og var aflanum úr bil- aða togaranum skipað yfir í hann. Viðgerðinni er nú lokið og hélt hann út aftur í gærkvöld. Landsliðsnefnd velur 16 menn Landsliðsnefnd KSÍ hefur val ið eftirtalda menn til Englands- farar, en landsleikurinn við Englendinga verður 16. þ.m.: Helgi Daníelsson, Heimir Guð- jónsson, Hreiðar Ársælsson, Árm Njálsson, Jón Stefánsson, Hörður Felixson, Garðar Árnason, Sveinn Teitsson, Helgi Jónsson, Ingvar Elíasson, Gunnar Felixson, Þór- ölíur Beck, Ellert Schram. Stein- grímur Björnsson, Jakob Jakobs- son, Þórður Jónsson. Endanlegt val í liðið verður ákveðið síðar. Kfarnorkti- sprenging IVasliington 5/9 — Bandaríska kjarnorkumálanefndin tjlkynnti í dag að Sovétmenn hefðu sprengt þriðju kjarnorkusprengj- una í Mið-Asíu. Sprengingin hafi verið meðalsterk. í Sovétríkjunum hefur enn ekki verið skýrt frá því að gerð- ar hafi verið tilraunir með kjarnorkuvopn síðustu dagana. I mann forsætisráðherra hefur skýrt kóngi formlega frá mál- unum. Tveir af ráðherrum Radikala- flokksins hætta fyrir aldurs sakir, — þeir Jörgen Jörgensen menntamálaráðherra og Bertel Dalgárd efnahagsmálaráðherra, en við hans starfi tekur Kjeld Philip fjármálaráðherra. Við- skiptamálaráðherrann fer einnig með málefni varðandi Norður- lönd. Hilmar Baunsgárd, formað- ur þingflokks radikala, fær ann- að ráðherraembættið sem losn- aði og verður hann viðskipta- málaráðherra. Flokksstjórnin hafði lengi þrjózkast við að gera Baunsgárd að ráðherra til að veikja ekki þingflokkinn. Helved Petersen fær hitt ráðherraemb- ættið og verður kennslumálaráð- herra. Ýmsar aðrar breytingar voru gerðar á ráðuneyti Kampmanns, og eru þessar helztar: Lars Jensén viðskiptamálaráðherra verður innanrikisráðherra. Hans Knudsen innanríkisráðh. verður fiármálaráðhera. Kai Brundvad atvinnumálaráðherra verður einnig félagsmálaráðherra, Jul- ius Bomholt félagsmálaráðherra verður menningarmálaráðherra. Siníóníuhljómsveitin heiur vetrarstarfið Fjölbreyttari verkeíni og fleiri tónleikar en verið hefur Á sumum bæjum er nær ekkert ferið eð hirða Akureyri, 5. september — Menn eru farnir að hafa það að gam- anmálum hér á Akureyri, að lík- lega veröi hægt að halda skíða- mót á Vaðlaheiði um næstu helgi. Síðastliðna tvo sólarhringa hefur snjóað mikið í fjöll hér nyrðra og stórrignt á láglendi. Á sumum bæjum þar sem ekki er súg- burrkun má heita, að ekkert hey hafi enn verið hirt í sumar og horfir til stórvandræða vegna þessa ástands. í innanverðum Eyjafirði hcfur þó veriö nokkuð gotl í sumar, en mikið verra út með firðinum. Sinfóníuhljómsveit íslands er nú í þann mund að hefja vetrarstarfið og verða fyrstu tónleikarnir væntanlega haldnir í hinu nýja Háskólabíói þann 12. október. Æf- ingar byrja á morgun. Ráðinn hefur verið til hljómsveit- arinnar nýr hljómsveitarstjóri, Tékki, að nafni Jindrich Rohan. . Vilhjálmur Þ. Gíslason út- skeíð í Sinfóníuhljómsveit Prag varpsstjári og Árni. Kristjánsson og Sinfóníuhljómsveit tékkneska píanóleikari, forfnaður Sinfóníu- hersins. Hann varð stjórnandi hljómsveitarinnar, kynntu hinn nýja hljómsveitarstjóra fyrir blaðamönnum í gær. Jindrich Rohan er 42 ára gam- all, fæddur í Brno í Tékkóslóv- akíu. Hann nam fyrst í heima- landi sínu en fór til Englands 1938 og hugðist halda áfram námi þar. Ekki varð þó af því og gerðist hahn kennari í Eng- landi fram til 1944 þegar hann gekk í tékkneska herinn sem þá hafði bækistöðvai' sínar í Eng • landi. Eftir stríðið hélt hann aftur til Tékkcslóvakíu og stund- aði nám við Tónlistarháskólann í Prag m.a. undir leiðsögn Václav Talich. Að námi loknu var hann um jiuuntu ummu Sinfóníuhljómsveítar Prag áfið 1953 ásamt dr. Smetacek setp er Islendingum að góðu kunnur íyr- ir störf sín við stjórn Sihfóh- íuhljömsveitarinnar hér og stjórna þeir henni nú til skiptis ásamt þriðja manni. Rohan sagðist- véra kominn hingoð til lands fyrir milligörigu dr. Smetaceks sem hoíði fest ást á landi og þjóð er hánri v&r hér við hljómsveitarstjórn. , Sagðist hann eiga að flytja kveöjur flr. Smetaceks til allra vina háns og kunningja hér á landi. fslcnzk vcrk Rohan sagðist vona að hann gæti orðið hljómsveitinni ■ að; liði og unniö að þróun henriár. Þá savðist linnn hafa ábuga á að kynna íslenzk tónskáld. og gera bau vinsæl meðal almennings. /Etlunin vreri að flýtja verk nokkurra íslenzkramúiifandi tón- 'kdda. beirra Páls ísólfssonar, Jóns Leifs. Hallgríms Helgaspnar og Jóns Nordals. Einnig ságðist Framhald á 5. síðu. Munið sktiadaginn í afmœlishappdrœtti Þjóðviljans í dag “ Skrifstofan Þórsgötu 1 er opin til kl. 10 í kvöld

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.