Þjóðviljinn - 06.09.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.09.1961, Blaðsíða 2
-qavMa«aBBaBaaaaMaaBBa*BBHaa«B«*MB«n«a!««B«aaMaaa«*a«*' | I tlají er miðvikudagur 6. sept- f ember — Magnús ábóti — Tungl f í hásuðri kl. 9,49 — Árdegishá- fiafði kl. 3,Í4 — Síðdegisliá- flæði kl. 15,37. Næturvarzja vilcuéa 3.—9. sept. er í Vf-stui-bð&járapötéki. Slysavarðstofan 'er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. er á sama stað klukkan 18 til 8, sími 1-50-30. liuqið Loftleiðir Snorri Stur’uson er væntanlegur frá New York kl. 7,30. Per til Gauta.borgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 9,00. Leifpr Eiriksson er væntanlegur frá New York ki. 8.00; fer til Glasgow og Amsterdam kl. 9,00; kemur til baka kl. 24,00, heldur áfram til New York kl. 10,30. Þorfinnur karlsefni er vænta.n- legur frá N. Y. klukkan 11. Fer til Oslóar og Stafangurs kl. 12. Myndin hér við hliðina er af Önnu Þórhallsdóttur söngkonu með Iangspil, sem hún hefur látið smíða sér úti í Kaupmannahöfn, en har hefur hún dvalið að undanförnu. Hijóðfæri þetta cr gert eftir dönsku langspili, sem aftur er talið smíðað cítir gömlu íslenzku langspili. Þegar leikið er á langspil, er það látið liggja á borði og strokið með boga líkt og fiðla, en strcngir langspils- ins eru 3 í stað 4 á á fiðlu. Anna kveðst hafa þreifað sig áfram við að Iæra að leika á langspilið eftir bók Ara Sæmundssonar; Leiðarvísir að læra að spila á Iangspil, en sú bók kom út 1855. Ilún söng síðan inn á segulband hjá bæði danska og norska útvarpinu gömul íslcnzk þjóðlög og lék undir á langspilið. Einnig söng hún inn á segulband hjá His Mastcrs Voice 30 íslenzk þjóðlög. Á miðöldum var langspilið eitt hclzta hljóð- Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Rvíkur í da.g frá Norðurlöndum. Esja er i Rvík. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Eyia. Þyrill var væntanlegur til Rvikur í nótt. Skia’dbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Herðubreið fer frá R- v'k á morgun austur um land i hringferð. Flugfélag fslands Millilandaflug: Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 7.45 í dag; væntanlegur aftur til Reykjavikur kl. 23,30 i kvöld. Hrímfe.xi fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. .8.30 í dag; væntanlegur aftur til Reylcjav kur kl. 23,55 í kvöld, fer til G asgow ot Knnomannahcfnar kl. 8.00 í fvrramálið. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga. til Akur- evrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðp.r Húsavíkur, Isa- fiarðar og Vestmannaeyja (2 ferð- ir). Á morgun er áæt’að að fliúga til Akurevrar (3 ferðir), Egilsstaða, fsafjarðar, Kópp.skers, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þórshafn- skipin Skipadeild. SIS Hvassafell er á Akureyri. Arn- :arfe’l er í Archangelsk. Jökul- fell fór 4. þ.m. frá Reykjavík á— lciðis til New York. Dísarfell fór í gær frá Fáskrúðsfirði áleiðis til Rússíands. Litlafell fór í morgun frá Reykjavík til Austfjarðahafna. Helgafell fer í dag frá Riga á- leiðis til Helsingfors, Hangö og Aabo. Hamrafell fer væntaniega í dag frá Batumi áleiðis til ís- lands. Jöklar h.f. Langjökull er ; Naantali fer það- an til Riga. Vatnajökull er í Grimsby, fer þaðan til London og Rotterdam. Eimskipafélag íslands Brúarfoss fer frá Ðublin 11. þ.m. til N.Y. Dettifoss fór frá Eyjum 31. f.m. til N.Y. Fjallfoss fór frá Isafirði í gær norður um land til Rotterdam og Ha.mborgar. Goða- foss kom til Hu’l 2. þ.m. fer það- an til Grimsby og Eyja og Faxa- flóahafna. Gullfoss fór frá Leith í gær til K-hafnar. Lavarfo^s kom til Rvíkur 1. þ.m. frá Hull. Reykja foss kc*n til’ Rvíkur 1. þ.m. frá Rotterdam. Selfoss kom ti' Rvík- ur 1. þ.m. frá N.Y. Tröllafoss kom til Eyjr. 5. þ.m. fer þaðan til Akraness, lsafjarðar, Siglufj., Akurevrar og Austfjarða. Tungu- foss fór frá Siglufirði 2. þ. m. til Gravarna, Lysekil og Gauta- borgar. færi hérlendis ásamt hörpu og flautu, segir Anna, en því má ekki rugla saman við norska hljóðfærið Langcleken, scm er allt annað hljóðfæri. 2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudágur 6. september 1961 ® Sfyrkir til rann- sóknarstaría í Þýzkalandi Sendiráð Sambandslýðveld- isins Þýzkalands í Reykjavík hefur tjáð íslcnzkum stjórnar- völdum, að Alexander von Humboldt-stofnunin muni veita styrki til rannsóknar- starfa við háskóla- og vísinda- stofnanir í Þýzkalandi há- skólaárið 1962—1963. Styrkirn- ir eru tvenns konar; 1. A-styrkir, sem nema 800 þýzkum mörkum á mánuði um 10 mánaða skeið írá 1. október 1962. 2. B-styrkir, sem nema 1100 þýzkum mörkum á mánuði um 6—12 mánaða skeið. Styrk- tímabilið getur þá hafizt hve- nær sem er á árinu. Umsækjendur um hvora tveggja styrkina skulu hafa lokið fullnaðarpróíi við há- skóla í vísindagrein þeirri, er þeir hyggjast leggja stund á. Þeir skulu vera að minnsta kosti 25 ára og að öðru jöfnu ekki eldri en 35 ára. Umsækj- endur um A-styrki skulu hafa starfað að minnsta kosti tvö ár við háskólakennslu eða rannsóknarstörf. Umsækjendur um B-styrki skulu annað hvort hafa kennt við háskóla í að minnsta kosti fimm ár eða stundað sjálfstæð rannsóknar- störf um margra ára skeið og ritað merk vísindarit. — Fyr- ir alla umsækjendur er nægi- leg þýzkukunnátta áskilin. Innritunargjöld styrkþega greiðir Alexander von Hum- boldt-stofnunin. Til greina Gengisskráning' 1 Sterlingspund 120.62 1 USA doUar 43.06 1 Kanadadollar 41.77 100 Danskar kr. 624.28 100 Nof-kar kr. 603.10 100 Sænskar kr. 876.20 100 Finnsk mörk 13.42 100 Nýir fr. frankar 878.48 100 Belgískir frankar 86.50 100 Svissn. frankar 996.70 100 Svissn. frankar 996.20 100 Gvllini 1.195.70 100 Tékkn. krónur 598.00 BM- fundur í kvöld kl. 9 í Tjarnargötu 20. — Stundvísi. samninginn og ég get haldið hans hlut, s-ennilega um 10 þúsund dollurum. Ég skulda honum 11- þ'úsurl'd' þbg-'' ar. Með yfir 20 þúsund dollara eigum við aúðvéit rriéð ... ; i ’i'klmO íntíí.'**' að ná í annan hnefaleikamann.“ Gonzales hló. .^nfcgju- legá. „Skilurðu nú?“ getur komið, að hún greiöi einnig ferðakostnað styrk- þega til Þýzkalands og heim aftur, svo og nokkurn viðbóta- styrk vegna eiginkonu og barna. Eyðublöð undir umsóknir um styrki þessa fást í mennta- málaráðuneytinu, Stjórnarráðs- húsinu við Lækjartorg. Um- sóknir þurfa að vera í þríriti og skulu hafa borizt ráðuneyt- inu fyrir 5. október næstkom- andi. • Vinningar í 5. íl. DAS-happdrættis í fyrradag var dregið í 5. flokki Happdrættis D.A.S. um 55 vinninga og féllu vinning- ar þannig: 2ja herb. ÍBÚÐ Ljósheim- um 20 tilbúin undir tréverk kom á nr. 3528. Umboð Að- alumboð. Eigandi Páll Vig- konsson, Mávahl. 1. 2ja herb. ÍBÚÐ Ljósheim- um 20 tilbúin undir tréverk kom á nr. 32982. Umboð Sel- foss. Eigandi Jón Þórðarson, Smáratún 20. RENO fólksbifreið köm á nr. 5683. Umboð Keflavík. Eigandi Ómar Steindórsson, Austurgötu. MOSKVITCH fólksbifreið kom á nr. 60600. Umboð Að- alumboð. Eigandi Kristín Pétursd. Skaptahl. 33. Eftirtalin númer hlutu hús- búnað fyrir kr. 10.000,00 hvert; 4019 (Grafames) 4406 London 5 9 — Lögreglan í London handtók á mánuciag^- kvöld tvo unga menn sem hún grunar um að hafa stol- ið málverki eftir Velásqúez :í Þjóðlistasafninu fyrr um dag'- inn. ★ ★ Ilongkong 5 9 — Montgomery marskálkur fór í dag fi’ú Hongkong til Kína, en þangaí) fer hann í boði Mao Tsetung. Montgomery var síðast í Kína í fyrra. * * ... ., ; Bogota 5 9 — Níu menn þafa fundizt af þeim 21 sem. hefua’ verið saknað síðan ferju hvolfdi við Buenaventura urh helgina. • ■k ■k -k .... 4 morð fyrir 16;,!jpllarp "■ Þrettán ára gömul stúíka : i Midland í Texas hefúr v.enð sökuð um hlutdeild1! f ’ fjófU'm morðum. Hún Irafði • hjálpá.8 vini sínum til að reryrða., fjóra menn og voru morðin framfn i auðgunarskyni."'Þ'rií- ' hinna myrtu reyndúst'. ekki eiga grænan eyri, en sá' fjórði-ihafði 16 do’.lara á sér.. ., .... £ „Eddy getur ekkert gert. Við erum þrjú, sem getum vitnað, að hann hafi undirritað þetta, ég, þú og Goggy.“ „Goggy? Sá fáráðlingur?“ „Hann gerir allt, sem við segjum honum að gera. Þrátt fyrir þetta vill Eddy senni- löga ekki fara til Síkagó, — en þá hefur hann brotið (Akranes) 36255 (Borgarfj. eystri) 43301, 58228 (Aðalum- boð). Eftirtalin númer hlutu hús- búnað fyrir kr. 5.000,00 hvert: 249 285 1459 2356 3842 4344 5277 5284 8495 10754 12776 14352 15681 17538 17700 19429 22591 22960 25451 28521 30615 31141 33347 34109 37253 37254 37789 39783 44778 44779 50665 52914 53236 45339 55822 56931 58093 58341 58358 58672 59279 59349 60455 61196 61913 64258. -i- (Birt án ábyrgðar). Ringköbing 5 9 — Sex ára gamall drengur, Jens Thorup, beið bana í 130 lítra kæliskáp sem hann skreið inn í á járn- brautarstöðinni í Ulfborg á Jótlandi. Hurðin hrökk í lás.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.