Þjóðviljinn - 13.09.1961, Page 5

Þjóðviljinn - 13.09.1961, Page 5
Margföld afbrot þyngdu dómana MOSKVA — Fyrir skömmu voru fjórir menn dæmdir til dauða i Alexandroff, um 100 km. fyrir norðan Moskvu. Þeir höfðu skipulagt og tekið þátt í árás á lögregiustöð Alexandroff. Fimm aðrir, þar á meðal ein kona, voru dæmdir í 15 ára fangelsi hver. Dómar þessir hafa vakið tals- verða athygli, vegna þess að að- cins er hægt að dæma fólk til dauða í Sovétríkjunum fyrir þyngstn afbrot. Árásin á lögreglustöðina í Al- exandroff var skipulögð af flokki misyndismanna, sem hinir dæmdu veittu forystu. Ætlun á- rásarmannanna var að nema brott fanga, sem lögreglan hafði handtekið fyrir óspektir á al- mannafæri. Ástæðan til þess að dómarnir yfir árásarforingjunum eru svo þungir, er fortíð fjögurra höfuð- sakborninganna. Einn þeirra, Barbansjikoff, hefur fjórum sinn- um áður fengið stranga refsidóma fyrir ofbeldisverk, sem ein hefðu nægt til að baka honum dauða- refsingu. Annar, Sidoroff, hefur þrisvar áður verið dæmdur fyr- ir að stela eigum ríkisins og fleiri glæpaverk. Sá þriðji, Savasjeff, hefur áður fengið dóm fyrir hlut- deild í morði. Ekki hafa hinsveg- ar birzt fréttir hver fyrri glæpa- vérk fjórða sakborningsins voru. Sakbomingarnir 15, sem fengu fangelsisdóma, hafa allir áður hlotið dóma fyrir þjófnað og margskonar önnur afbrot. Allt þetta fólk hafði mjög komið við sögu lögreglttnnar áður, og ekk- erf;Iátið;-sér segjast við fangelsis- vist og teetrunarhússvinnu. Eigi að síður eru margir undrandi yfir þessu.m hörðu dómum, og benda margir á, að þeir séu í mótsögn við alla þróun í hegn- ingarloggjðf Sovétríkjanna. Höf- ORA.N, ALSÍR 12/9 — Einn Serki var drepinn þegar óeirðir urðu í Oran í dag, annan daginn 1 röðí JÞ,að voru átök á milli Serkja og Gyðinga og kveiktu Gyðingar m. a. í fimm verzlun- um Serkja-.-Um 2000 manns tóku þátt í óspektunum þegar þær stóðu sém ' hæst. ’UÁRÍS _ Í2/9 Franski sósíal- demókratafVokkurinn tilkynnti í 'dag að hann myndi bera fram vaniraust á stjórn Michel Debré. uðsjónarmiðin í sovézkri hegning- arlöggjöf er viðleitnin til að bæta afbrotafólk með uppeldisáhrifum og reyna að gera það að nýtum þjóðfélagsþegnum. Aðrir benda á, að með þessu hafi yfirvöldin viljað sýna fram á, að forhertir atvinnuglæpamenn geti ekki endalaust syndgað upp á náðina í trausti þess að þeim verði stöð- ugt fyrirgefið vegna uppeldissjón- armiðanna í refsilöggjöfinni. Atvinnuglæpamenn Skilorðsbundnir dómar eru mjög algengir í Sovétríkjunum. Fjöldi fangelsa hefur verið lagður niður. Lögregluliðinu hefur verið fækkað um meira en helming á undanförnum órum, og afbrotunum hefur að sama skapi farið fækkandi. En takmarkinu að útrýma allri glæpahneigð hefur enn ekki verið náð, þótt mikið hafi áunn- izt. Að vísu eru til borgir og stór svæði þar sem hvorki eru til fangelsi né lögreglulið í Sovétríkjunum vegna þess að glæpum hefur alveg verið út- rýmt. En jafnframt fækkun glæpaverka og mildari refsilög- gjafar, hafa einstaka forhertir glæpamenn geng.ið á lagið og gerzt stórtækir á afbrotasviðun- um í skjóli fámennrar lögreglu og mildari refsinga. Slíkt hefur gerzt í Alexandroff. Forsetaförin Framhald af 3. siðu. sömu rót. Milli hins íslenzka og kanadíska er enginn árekstur, og við vonum, að hinn íslenzki arfur megi eiga nokkurn þátt í að móta hina vaxandi menningu, frið og farsæld í þessu mikla framtíðar landi.“ í gær héldu forsetahjónin á- fram för sinni til Ottawa og tóku forsætisráðherra Kanada, John Diefenbaker, og utanríkis- ráðherra á móti forseta og fylgd- arliði hans á flugvellinum kl. 4.30 síðdegis, en í gærkvöld hafði forsætisráðherrann boð inni. í dag mun forseti og fylgd- ar lið hans halda kyrru fyrir í Ottawa, skoða borgina og heim- sækja merka staði. f kvöld held- ur forseti kvöldverðarboð að Chateau Laurier þar sem hann býr. Bótagreiðslur almannatrygginganna ■t /ji t - *• •í' Gullbringu- og Kjósarsýslu fyrir 3. ársfjórðung fara fram sem hér segir: 1 Seltjarnarneshreppi: Föstudaginn 15. sept. kl. 1—4.30 e. h. í þinghúsi hreppsins. í Grindavíkurhreppi: Mánudaginn 18. sept. kl. 10—12 f. h. I Gerðahreppi: Mánudaginn 18. sept. kl, 2—4 e. h. f Miðneshreppi: Firhmtudaginn 21. sept. kl. 2—4 e. h. í Njarðvíkurhreppi: Mánudaginn 18. sept. ld. 2—5 e. h. og fimmtudaginn 21. sept. kl. 9—12 f. h. og 1—4 e. h. Á öðrum stöðum fara greiðslur fram eins og venjulega. ‘ :Folk er áminnt um að vitja bóta sinna á tilgreindum tíma og gera skil á ógreiddum þinggjöldum. 1 Sýsíúmaðurinn í Gullbr.- og Kjósarsýslu. -..fí—t feé —g:-----------1--------------- FRETTABREF FRA SÞ Fólksfjölgunin og efnahagsþróunin Danmörk og Sv'þjóð hafa sent Sameinuðu þjóðunum bréf þar sem lagt er til að vanda- mál fólksfjölgunar og efnahags- þróunar verði tekin fyrir á næsta Allsherjarþingi. í athuga- semd sem bréfinu fylgir segir rneðal annars: ..Árleg fjölgun jarðarbúa nem- ur 50 milljónum manna. sem allir hafa rétt til viðhlítandi lífskjara. Tveir þriðju hlutar mannkynsins búa nú við kjör sem ekki er hægt að kalla mannsæmandi. Vandamál fólks-. fjölgunarinnar er þvi Samein- uðu þjóðunum og sérstofnunum þeirra mjög nákomið. Sú vinna, sem helguð er þessu vandamáli, fær ennfremur aukna þýðingu fyrir möguleikana á að tryggja framtíðarjafnvægi milli fólks- fjölgunar og efnahagsþróunar.“ „Heilbrigði mæðra og barna ásamt menntunarskilyrðum æsk- unnar hlýtur að sitja í fyrir- rúmi í sambandi við fólksfjölg- unarvandamálið, auk þess sem hér er einnig um að ræða mann- réttindi umræddra hópa. Það hlýtur að vera ákjósanlegra að hafa minni fjölda heilbrigðra, vel alinna og menntaðra barna heldur en meiri fjölda veiklaðra, vannærðra og fákunnandi barna. Ör fólksfjölgun getur haft í för með sér efnahagslegt álag á þjóðarheildina, en þegar öll kurl koma til grafar eru það einstakar fjölskyldur sem finna fyrir þessu álagi og verða að beraþað. Sérhver ráðstöfun, sem rikisstjórn kann að gera til að auðvelda takmörkun barneigna, verður að miða að því að bæta ástandið hjá einstökum fjöl- skyldum og verður að skirskota til ábyrgðartilfinningar þeirra. Jafnvel þó ekki geti verið um djúptækan mismun að ræða milli hagsmuna þjóðarheildar og ein- stakrar fjölskyldu, þá verður að leggja a það áherzlu, að virða ber rétt sérhverrar fjölskyldu til að taka eigin ákvarðanir um hvernig fullnægt skuli óskum hennar, hugsjónum og ábyrgð“. . . „Þróunin á vettvangi fólks- íjölgunar í heiminum nú er orð- in svo ískyggileg, að um hana verður ekki aðeins fjallað með rannsóknum lærðna manna. í stórum hlutum heimsins er vandamál fræðslunnar hjá ein- stökum fjölskyldum að verða æ þyngri byrði. Ríkisstjórnir Dan- merkur og Svíþjóðar eru • þvi sannfærðar um, að á dagskrá Allsherjarþingsins beri að taka upp- umræður í anda raunsæis og umburðarlyndis um horfurn- ar á því, að Sameinuðu þjóðirn- ar geti tekið virkan þátt í við- leitninni við að finna lausn á þessu ískyggilega vandamáli, sem snertir sambandið milli fólksfiölgunar og efnahagsþró- unar.“ Vandamál Palnstínu- flótta^anna rannsak- að af S.Þ. Sameinuðu bjóðirnar hafa fal- ið sérstökum fulltrúa sínum að fara til landánna víð austanvert Miðjarðarhaf og athuga, hvaða ■raunhæfir möguleikar séu á þvi að stuðla að lausn á vandamál- um flóttamanna frá Palestínu. Sáttanefnd S.Þ. fyrir Palestinu hefur fengið dj. Joseph E. John- son þetta hlutverk. í samráði við ríkisstjórnir þeirra landa, sem tekið hafa á móti flóttamönnum frá Palestínu, og ríkisstjórn fsra- els á hann að rannsaka málið á grundvelli ályktunar sem Alls- herjarþingið samþykkti í iapríl s.l. og fyrri ályktana S.Þ. um heimsendingu flóttamannanna eða upptöku þeirra í þjóðfélögin þar sem þeir hafa hlotið hæli, og um skaðabótagreiðslur. Dr. Johnson er forseti Carnegie-stofnunarinnar, sem hefur- aðalstöðvar í New York og beitir sér fyrir betri alþjóð- legum samskiptum. Hann tók þátt í viðræðunum í Dumbarton Oaks og San Francisco þegar unnið var að Stofnskrá Samein- uðu þjóðanna. Skýrsla um Suð- vestur-Afríku Nefnd Allsherjarþingsins i'yr- ir Suðvestur-Afríku hefur b rj- að að semja skýrslu sína fyrir þingið um ástandið á þessu um- boðssvæði, sem nú er undir stjórn Suður-Afríku. Nefndin hefur fjallað um til- lögu frá fulltrúa Uruguay, ]'ró- fessor Enrique Rodriguez Fsbr- egat, þess efnis að umboðsstjcrn- in verði numin úr gildi, land- svæðinu fengið siálfstæði og Allsherjarþingið látið tiheína fulltrúa þriggja aðildarríkia til að undirbúa og halda almennar kosningar á svæðinu innan iex mánaða, og loks að sett verði á laggirnar ríkisstjórn í ,.hinu nýja sjálfstæða riki“ á árinu 1962. Fulltrúi Indónesíu í nM-id- inni, Karseno Sasmoio. hefur lagt til sð Uegar í stað verði sendar „hiá’oarsveitir S.Þ.“ tit Suðvestur-Afríku ásamt l'jg- gæzluHði S.Þ. „til að vernda líf íbúanna“. Hann lagði áherzlu á, að þessar tillögur væru i sam- ræmi við óskir, sem fulltrúar í- búanna báru fram við nefndina þegar hún heimsótti Afríku ekki alls fyrir löngu. Önnur ti’laga hefur verið lögð fram munnlega af fulltrúa Fil- ippseyja. Victorio O. Carnio. þess efnis að skýrsla nefndar- innar til Allsherjarþingsins fjalli ýtarlega um áhrif og ár- angur af kynþáttastefnu stjórn- arinnar í Suður-Afríku og færi Allsherjarþinginu heim sanninn um að bað sé lífsnauðsyn a5 gera skiótar ráðstafanir varð- andi Suðvestur-Afríku. Kviikf i ársi úkdómar útbreiddari en nokkrií sinni SkákmétiS í Framhald af 3. síðu. Jafntefli gerðu Gligoric og Donn- er, Keres og Darga, Matanovic og Portisch. Geller og Najdorf, Frið- rik cg Ivkoff. Biðskák varð hjá Bertok og Pachmann. Þriðja umferð: Bisguier vann Keres, Trifonovic : Pachmann, Geller Ivkoff ' tíg ' 'Tál •••Fri'ðrikí* Jafntefli gcrðu’ Párma' og Glig- oric„ Dortner.óög Fiéchér, -Darga> og Petrosjanv'Germek ög UdovicJ Portisch og Bertok. Najdold og Matanovic biðskák. Fjói'ða umferð: Fischer vann Fi'iðrik, Najdorf Bertok og Ker- es Germek. Jafntefli gerðu Dai'ga og Gligoi'ic, Donner og Parma, Petrosjan og Bisguier, Udovic og Pachmann, Matanovic og Ivkoff, Geller og Tal. Trifonovic og Portisch biðskák. Fimmta umferð: Fi'iðrik vann Geller, Portisch Udovic, Keres Pachmann, Petrosjan Gei'mek og Gligoric Bisguier. Jafntefli gerðu Ivkoff- og Bei'tok, Najdoi'f og Trifonovic, Darga og Donner, Parma og Fischer. Tal og Matan- ovic biðskák. Sjötta umféi'ð: Matanovic vann Friðrik, Petrosjan Pach’rnann, Tal Bertok, Keres Portich, Fischer Geller og Gligoric Germek. Jafn- tefli gei'ðu Trifonovic og Ivkoff, Parma og Dai'ga, Udovic og Najdorf. Biðskák vai'ð hjá Donn- er og Bisguier. Eftir þessar 6 umfei'ðir er stað- an þessi: 1.—2. Fischer og Petr- osjan 4‘4 vinning, 3. Gligoric 4, 4.—7. Tal, Najdorf,Trifonovic og Bled Keres 81 / og biðskák, 8. Dai'ga 3' -2, 9. Bisguier 3 og biðskák, 10. Geller 3, 11. Donner 2Vz og bið- skák, 12. Matanovic 2 og 3 bið- skákir. 13.—14. Pai'rna og Port- isch 2 og biðskák, 15.—16. Ivkoff og Bertok 2, 17,—18. Friðrik og Udovic 1J,'2, 19. Pachmann 1 og ‘bfðéMki-ög 20. Germek 1 vinn- ftxg. Jh : ÍUI i i'. - )ji Itr.r Révðfirðinger Framhald af 1. síðu. Áhöfnin fékk tveggja daga fyrir- vara að sigla skipinu til Reykja- víkur og í gær kl. 5 átti Katrín að sigla héðan frá Reykjavík til Akraness ,.og er bá vonandi kom- in í heimahöfn,“ sögðu sjómenn- irnir biturlega. | • ’• Þurfa að leita sér atvinnu anuars staðar j — Við voi'um búnir að binda j vonir okkar við þetta skip, sögðu þeir Ölafur og Sigmar. Við för- um auðvitað aftur á sjóinn, því við höfum vei'ið sjómenn frá bemæsku. En við verðum þá að leita eitthvað annað. Við erum fjölskyldumenn og það er ólíkt ánægjulegra áö leggja upp afla í heimahöfn og geta haft sam- band við fjölskyldu sína. Þeir Ólafur og Sigmar kváðust hafa hi'ingt í Tímann og Morg- unblaðið í sambandi við þessa sölu skipsins, en hvorugt blaðið hafði áhuga á að tala við þá, hvað sem veldur. ,,The 1960 Animal Health Yearbook“, sem kom út á veg- um Matvæla- og landbúnaðar- stofnunar S.Þ. (FAO) 7. ágúst s.l., flytur ýtarlega lýsingu á kvikfjársjúkdómum i 136 lönd- um og landsvæðum um gervall- an heim. Segir þar að ástandið sé alvarlegra en nokkru sinni fyrr. Árbókin, sem er 311 bls., er að meginefni byggð á svörum sem bqrizt hafa við sérstökum spurningalistum ■ stofnunarinnar. í bókinni eru skrár yfir kvik- fjársiúkdóma í hverju landi eða svæði, útbreiðslu sjúkdómanna meðal hinna ýmsu dýrategunda og yfir þær ráðstafanir sem gerðar eru í hverju tilfelli. Dr. W. Ross Cockrill, sem er forstjóri þeirrar deildar FAO, er fjallar um dýrasjúkdóma og’ varnir gegn þeim, segir: ,.Ár- bókin ítrekar þá staðreynd, að kvikfjársjúkdómar eru alvar- legra vandamál en nokkru sinni f.yrr. Þegar litið er á hin auknu viðskipti með kvikfénað. kjöt og kjötafurðir, hin hraðskreiðu sam- göngutæki og stórauknu ferða- lög landa á milli, þá stuðlar þessi árbók að því að brýna fyrir mönnum. þörfina á nánara alþjóðasamstarfi um ráðstafan- ir til eftirlits með kvikfjársjúk- dómum. Þetta er mikilsvert bæðl fyrir heilbrigði dýra og manna, þar eð nokkrir dýrasjúkdómar- svo sem hundaæði, miltisbruni og kvikfjárberklar, geta lika farið í fólk“. (Ái'bókina er hægt að pa'ita hjá Bókaverzlun Sigfúsar Ey« mundssonar). Miðvikudagur 13. september 1961 — ÞJÓÐVILJINN—

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.