Þjóðviljinn - 27.09.1961, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 27.09.1961, Qupperneq 1
Sierra Leone 100. ríkið í SÞ NEW YORK 26'9 — Öryggisráðið samþykkti í gær athugasemda- laust að taka Afríkuríkin Sierra Leone í SÞ og verður það 100. ríki alþjóðasamtakanna. Ofveiði ógnor nú síidarstofninum KAUPMANNAHÖFN 26 9 — Fimmtíu síldarfræðingar frá sext- án löndum eru komnir saman í Cliarlottcnlund við Iíaupmanna- höfn til að f.jalla um síldarstofn- inn í Norður-Atlanzhafi og hve mjög hefur á hann gengið á síð- ari árum. Að sögn fréttaritara dönsku fréttastefunnar Ritzau Bureau gera vísindamcnn ráð fyrir að gengið hafi á stofninn sökum of- veiði. Segir ennfremur svo í fréttaskeytinu: Síldin getur orðið 12—15 ára gömul og hún er kynþroska 3—5 ára gömul. Hrygna gýtur tæp- lega 100.000 hrognum í hvert sinn og því 500.000—600.000 allt ævi- skeiðið að jafnaði. Sovéakir fiskifræðingar hafa reiknað út að ef tíu prósent af stofninum fara forgörðum eða eru veidd. minnkar frjósemi síldarinnar í aldursflokkunum 7— 15 ára urn helming. Sé stofninn skorinn árlega niöur um 20 prós- ent, minnki frjósemin niður í sjötta hluta og sé gengið á hann um 30 prósent, minnki hún nið- ur í fimmtánda hluta þess sem eðlilegt væri. Fiskifræðingarnir gera ráð'fyr- ir að af völdum veiði minnki stofninn árlega um 20—25 prós- ent. Þessi mikla skerðing stafur íyrst og fremst af stórbættri veiöitækni. Fyrir 30—40 árum voru síldveiðar ekki stundaöar a£ meira kappi en svo, að skeröing •stofnins nam aðeins 2.5 prósent- um árlega af þeim sökum. Nú er Framhald á 3. síðu. Aðild EUrc ná á fegskrá þings SÞ NEW YORK 26 9 — Dagskrá alls- herjaþing-s SÞ hefur nú veriö á- kveðin. Eitt af dagskráratriðum verður aðild Kína að samtökun- um og er það í fyrsta sinn sem tryggt er að það mál verði rætt á allsherjarþlnglnu. Bándaríkin hafa neyðzt til að láta af and- stöðu sinni við slíkar umræöur þar eð hinn sjálfvirki meirihluti þeirra í samtökunum er úr sög- unni. Myndin var tekin snemma í gærmorgun á bátaþi Ifari vs. Hcklu af þeim skipbrotsmönnum á vb. Helga frá Hornafiröi. Til vinstri er Hclgi Símonarson til hægri Gunnar Asgeirsson. (I.jósm. Þjóöv.) Engin ballest var í Helga SF 50 þegar honnm hvolfdi í gær fóru fram sjópróf hjá borgardómaranum í Reykjavík vegna Helgaslyssins, en skipsbrotsmennirnir tveir, er af komust komu hingað í gær. Við prófin kom það fram, að báturinn hafði enga ballest tekið í Grimsby áður en hann lagði af stað heim og var mjög lítið hlað- inn og því léttur í sjónum. Er skipiö fórst var stórsjór og stormur um 10 vindstig og stóð hann á hlið skipsins. Eins og frá er sagt hér á öðr- um stað í blaðinu, kom ms. i Þjéðviljahé- i tíðin í kvöld j Örfáum miSum I I óróðstaíað ■ ■ ■ ■ ■ Eftirspurnin eftir miðum á ■ • Þjóðviljahátíöina er geysimik- : 5 il. Var svo komið síðari hluta : ■ ■ 5 dags í gær, að lítið var orðið ; j eftir ai' miðum. Nokkuð hafði : a ■ j verið tekið i'rá og þarf aö ■ : sækja þá miöa fyrir hádegi í : ■ dag, annars verður þeim ráð- : stafað. r Þeir miðar, sem eftir kunna : að verða, eru afgreiddir eftir ■ kl. 10 f. h. í dag í skrifstofu : al'mælishappdrættis Þjóðvilj- : ans, Þórsgotu 1. sími 22396, og ; í Tjarnargötu 20, símar 17510 : og 17513. Þjóðviljahótíðin hefst í : Austurbæjarbíói kl. 9 í kvöld. i af ísfiski frá Höfn til Grimsby. Er skipið fór þaðan heimleiðis var engin ballest tekin í skipið og var ekki annar farmur í því en eitthvað af húsgögnum, er skipverjar höfðu keypt sér, svo og eitthvað af kössum. Á þilfari var ein togvírsrúlla og 9 olíu- tunnur, sem voru tómar, að því er Gunnar telur. Var báturinn mjög léttur í sjó. ★ 10 Stiga vindur þvert á skipið Eftir klukkan 8 föstudags- morguninn 15. september fór veður að spillast mjög og um sveinn og Gunnar Ásgeirsson kl- 12.30 um daginn var kom- háseti. Fóru sjópróf vegna siyss- *nn stórsjór og um 10 vindstig ins fram í gær hjá borgardóm- , á suðvestan', að Gunnar telur. aranum í Reykjavik og hófust Skipið sigldi á fullri ferð, 7.5 til þau skömmu eftir komu Hekiu ! 8 sjómíiur, og stóð vindur þvert á stjórnborða. Fyrsti vélstjóri Hekla heim úr Norðurlandaför- inni i gærmorgun. Meðal far- þega á skipinu frá Færeyjum voru skipbrotsmennirnir tveir, er af komust, er vélskipið Helgi SF 50 frá Hornafirði fórst 15. þessa mánaðar á Færeyjabanka, þeir Helgi Símonarson mat- var nýtekinn við stýri kl. 12,30 og voru Gunnar og stýrimaður í stýrishúsi hjá honum. Segir Gunnar að skipið hafi allt í einu lagzt á hliðina og stöðvaði vél- stjóri um Ieið vélina. Um það bil 5 mínútum síðar hvolfdi skip- inu alveg. Þegar skipið valt var Bjarni Runólfsson í kortaklefa, sem var aftan við stýrishús. Voru loftskeytatæki skipsins þar. en Gunnar telur, að Bjarni hafi ekki haft t’ma til þess að senda út neyðarskeyti. Hinir 5 skip- verjarnir voru niðri, 3 í iúkar og 2 í káetu. Komust þeir allir upp. ★ Drapst alltaf á vélinni Skipverjar reyndu að rétta Trausti Valdimarsson og Braai Gunnarsson höfðu þá náð taki á bátnum en tveir aðrir Bjarni Runólfsson og Olgeir Eyjólfsson ílutu í sjónum nálægt honum. Björn Jóhannsson og Einar Páis- son sá Gunnar ekki, Gunnar komst að gúmmíbátnum og náði taki á honum áður en Helga tókst að blása hann upp. Telur hann. að 20—30 mínútur hafi iiðið frá því þeir lentu i sjónum þar til þeir Helgi voru komnir í bátinn. ★ Hvolfdi þrisvar Talsverður sjór var kominn í gúmmíbátinn. er þeir Helgi komust í hann og jusu þeir hann með höndunum og þurrkuðu síð- an með sokkum sínum. þvi eng- skipið við með því að setja á | in tæki voru í bátnum nema fulla ferð en það drapst Strax | innpökkuð lína og engar vistir á vélinni. Á meðan losuðu 3 né vatn. Bátnum hvolfdi nokkru skipverja björgunarbátinn. Gekk síðar en þeim tókst að rétta vel að ná honum úr kassanum hann aftur við. Hvolfdi bátnum en rétt eftir að það var búið a,ls þrisvar undir þeim, en þeir hvolfdi skipinu alveg og fóru Sátu alltaf rétt hann við aftur, skipverjar þá allir í sjóinn. þrátt fyrir veðurofsann, er hélzt allan föstudaginn. Um nóttina ★ 20—30 mínútur í sjónum f°r lygnandi og var komið gott Gunnar segist næst hafa vit- veður á laugardagsmorguninn að það til sín, að hann var kom- inn spölkorn frá björgunarbátn- en þó var stór alda. Báturinn tók í sig sjó í hvert skipti, er um, eri fjórir skipverja, Ólafur honum hvolfdi en þeir jusu hann Runólfsson. Helgi Símonarson, I Framhald á 3. síðu. til Reykjavíkur eða laust eftir kl. 10 í gærmorgun. Dómari í sjóprófunum var fs- leifur Árnason fulltrúi hjá borg- ardómara en meðdómendur Jón- as Jónasson skipstjóri og Hall- gfímur Jónasson vélstjóri. Voru skipbrotsmen'n báðir kvaddir f.yrir réttirin,. fyrst Gunnar og síðar Helgi. • Á Engin ballest Gunnar Ásgeirsson er búsett- ur á Höfn í Hornáfirði, 18 ára að aldri. Fer hér á eftir stutt- ■ur úrdráttur úr vitnisburði hans _______________________....__ um slysið. Nánustu ættingjar Helga Símonarsonar fögnuðu honum á bryggjunni í gærmorgun við komuna til Helgi sigldi með um 15 tonn Reykjavíkur. Helgi er á miðri myndinni, ásamt konu sinni og ungum syni. (Ljósm. Þjóðv. A.K.).

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.