Þjóðviljinn - 27.09.1961, Síða 2

Þjóðviljinn - 27.09.1961, Síða 2
 uppi raddir um að a, fulltrúi Túnis og HAFSKIP: Laxá er i Borgarnesi. Frílcirkjan. Haustfermingabörn eru vinsam- Igga beðin að mæta í kirkjunni nk, föstudag kl. 6 e.h. Þorsteinn Björnsson. Frá kvenfélasfi Köpavogs: fundur. f imm.tudagskvöldið klukk- an 8^30 í félagsheimilinu. Kvennaskólinn í Reykjavík. Námsmeyjar skólans að vetri komi til viðtals fimmtudaginn 28. september. 3. og 4. bekkur kl. 10 árdegis og 1. og 2. bekkur kl. 11 árdegis. KB frjálsíþróttamenn Innanfélagsmótið í köstum sem •frestað var sl. mánudag fer fram í dag kl. 5. Stjórnin. I Minjasafn bæjarins að Skúlatúni S 2 er opið alla daga nema mánu- g daga klukkan 2—4. Þórður var forvitinn og gat ekki látið vera að kíkja aftur í kistilinn og skoða inniha’d hans: „Eddy þú mátt teljast heppinn að hafa sloppið frá þessu fólki án telj- andi skaða“, sagði Þórður. En honum komu þessir hlutir ekki við og hann fór til bankans og íékk kistiiinn geymdan í bankahólfi. Nú yrði þetta leiðindamál brátt úr sögunni. ■■»••■«■■■■••■«■■■■■»•■»■■■•■■■■■■■■■■*•*■■■■■»■■■■■»■••■•»»■■»■»■»■■•• ■» •■■•■•■■■■■■■■■■•■■■■•■■■■•■■■■■■■■■■■■■■•■••■■■■•■•■■■■■■■■••■■■•■■■■■■■■■■■•■■■■■•*»■• S 1 dag er miðvikudagur 27. sept. S Cosmas og Damanus.- Tungl í S hásuðri-kl. 2.42. Árdégisháflæði g kl. 7.02. Síðdegisháflæði klukk- an 19.23. S Næturvarzla vikuna 24.—30. S september er í Vesturbæjar apó- S teki, sími 22290. ■ Slysavarðstofan er opin allan S sólarhringinn — Læknavörður • L.R. er á sama stað klukkan 18 S til 8, sími 1-50-30. ! flugið S Loftieiðir íi.f.: ■ í dag er Þorfinnur karlsefni vænt ; anTegur frá N.Y. kl. 6.30. Fer til S Oslóar og Stafangurs kl. 8. Eirík- S ur rauði er væntanlegur frá N.Y. S klukkan 6.30. Fer til Glasgow og S Amsterdam kl. 8. Kemur til baka ; frá Amsterdam og Glasgow kl. ; 24. Heldur áfram til N. Y. kiukk- ■ an 1.30. Leifur Eibíksson er vænt- S anlegur frá Hamiborg, K-höfn og E Osló kl. 22. Fer til N.Y. kl. 23.30. ; Flugfélag Islands h.f.: ; Millilandaflug: 5 Hrimfaxi fer til Oslóar, K-hafn- S ar og Hamborgar kl. 8.30 í dag. S Væntanlegur aftur til Reykjavík- S ur kl. 23.55 í kvöld. Flugvéfin ; fer til Glasgow og K-hafnar kl. ; 8 i fyrramáiið. Innanlandsflug: — ; 1 dag er áætl&ð að fljúga til Ak- ; ureyrar 2 ferðir. Egilsstaða, Hellu S Hornaf jarðar. Húsavíkur Isafjarð- S ar og Vestmannaeyja. Á morgun S er áætlað að fljúga til Akureyrar ; 2 ferðir, Egilsstaða, Isafjarðar, ; Kópaskers, Vestmannaeyja 2 ferð- 5 Ir og Þórshafnar. I skipin Jökiar h.f.: Langjökull lestar á Vesturliands- höfnum. Vatnajöku’l fór frá Vest- mannaeyjum í gær áleiðis til Haifa. Skipadeild S.I.S.: Hvassafell losar á Eyjarf jarðar- höfnum. Arnarfell er í Ostend. Jökulfeli fór 19. þm. frá N. Y. á'eiðis til Rvikur. Dísarfell fór 23. þm. frá Riga áleiðis til Horna- fjarðar. Litlafell er á leið til R- viikur frá Austfj. Helgafell er í Leningrad. Hamrafell fór í morg- un frá Rvík áieiðis til Batuimi. Fiskö lestar á Norðurlandshöfn- um. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík síðdegis í dag vestur um land í hringferð. Esja fer frá Akureyri í dag á vestur- leið. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er á Vestfj. Skjaldbreið fer frá Rv.ík í kvöld vestur um land til Akureyrar. Herðubreið fer frá Rv k á morgun austur um land. Eimskipafélag Islands Brúarfoss kom til N.Y. 23.9 frá Reykjavík. Dettifoss fór frá Rvík í gær til Akraness og Hafnarfjarð- iar. Fjailfoss fór frá Gdynia 25.9 til Rostock, Antwerpen, Hull og Reykjavikur. Goðafoss fór frá Reyltjavík 16.9 til N.Y. Gulfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Eskifirði 24.9 til Turku. Reykjafoss fór frá Eskifirði 23.9 til Lysokii, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar. Selfoss kom til R- vikur 25.9 frá Hamborg. Trölla- foss kom til Belfast 24.9. Fer það- an til Liverpool, Dublin, Cork Humber, Esbjerg og Hamborgar. Tungufoss fór frá Gufunesi í gær til Reykjavíkur. Kartöflu Kartöflustríð blaðanna er í algleymingi, nema hvað bændablaðið Tíminn virðist vera úr leik í þessari hörðu samkeppni. Alþýðublaðið birti sigri hrósandi mynd af abstrakt kartöflu eftir að Þjóðviljinn hafði komið með mynd af stærstu kartöflunni. Einum lesanda Þjóðviljans fannst að vonum hart að AI- þýðublaðið skyldi vera að stæra sig af svona skringi- legri kartöflu og hringdi hann því til okkar og bauð okkur að taka mynd af kar- töfiu sem væri í laginu eins og önd, eða réttara sagt eins og Andrés önd. Stúlkan á myndinni heitir Kristjana Kristjársdóttir, Heiðargerði 64, og heldur hún á kartöflunni, sem kom upp úr garði Kristjáns Arnfjörðs Guðmundssonar í KópavogL sl. sunnudag. Minni myndin á að sýna betur lögun kar- töflunn'ar. Ljósmyndarinn sagði að nefið á kartöflunni MaroeSf önd hefði verið brúnleitt og hefði kartafian Iíkzt meira önd fyr- ir bragðið. ® Um Sigurð A. og Sigurð ekki A f gær sendi Sigurður Magn- ússon Þjóðviljanum eftirfar- andi leiðréttingu: „Sú villa hefur slæðzt inn í frásögn fréttamanns yðar af rabbi blaðanna við mig í gær, að nafn mitt væri Sigurður A. Magnússon. Þetta er mis- skilningur, ég hef aldrei heit- ið annað en Sigurður. Hins vegar varð það að samkomu- lagi milli okkar tveggja nafna. að annar ritar nafn sitt Sigurður A. Magnússon til að reyna að byrgja þann brunn, sem hinn ungi og elskulegi fréttaritari Þjóðvilj- ans hefur nú do.ttið í. Enda þótt ég telji mér enga óvirðingu gerða þó villzt sé stundum á mér og hinum ágæta nafna mínum Sigurði A., þá tel ég samt rétt að Iesendur Þjóðviljans hafi það sem sannara reynist í þessu sem öðru, en það er að Sig- urður A. er víðförull og góð- kunnur rithöfundur, sem rit- að hefur m.a. margar ágætar greinar í Morgunblaðið, en ég er blaðafulltrúi hjá Loft- leiðum og flestir munu senni- lega kannast við mig vegna útvarpserinda og þáttarins „Spurt og spjallað", sem ég hef stjórnað í ríkisútvarpiiiu undanfarin ár“. — Við þessa leiðréttingu höfum við Þjóðviljamenn engu við að bæta en þessu: Biðjum nafnana afsökunar á mistökunum. OSLÓ 26/9 — Ásd’ctæki af nýrri gerð hefur verið sett í norska hafrannsóknaskipið Johan Hjort. ViOógpð skil- yrði ætti tækið.a.ó nn 10.000 —15.000 metrá, cn með asdictæk.jum sem hingað til hafa verið notiið. hefur ekki tekizt að ná iengra en um 3.000 metra þegar bezt hef- ur látið. Tækið er teiknað og smíðað í Noregi og hef- ur kostað 750.000 norskar krónur (um 4.5 millj. ísl.), en ekkert er énn hægt að segja um hvað það mun kosta begar fram í sækir. @ Árstíðirnar á kammertónleik- um í Melaskóla Árstíðirnar eftir Antonio Vivaldi verður viðfangsefni strengjasveitar og einleikara í 2. tónleikum Kammermúsík- klúbbsins sem haldnir verða í samkomusal Melaskólans kvöld og hefjast kl. 9. Einleikarar á tónleikunum verða fiðluleikararnir Björn Ólafsson, Jón Sen og Josef Felzmann og sellóleikarinn Einar Vigfússon. Aðrir sem | leika í strengjasveitinni eru: Ingvar Jónasson, Einar G. Sveinbjörnsson, Óskar Cortez, Árni Arinbjarnarso.n, Sveinn ólafsson, Indriði Bogason. / Jóhannes Eggertsso.n, Einar B. Waage og Ásgeir Bein- teinsson. §§§§§§§§§ Höfundur Árstíðanna, Ant- - ' onio Vivaldi, var uppi frá 1675 til 1741. Kaflar verks- ‘ ins eru jafn margir og árstíð- j' irnar og bera heiti þeirra. ......... © Morræna mynd- llstasýuiugin opm ti! mánaða- "■ mðta . A ðsókn að norrænu mynd- Ifstarsýningunni hefur verið allgóð; einkum hefur sýning- in verið ve! sótt um helgar. Nokkrár myndir á sýning- úíini eru- seldar. har , á meðal al’ar myndír Sverris Haralds- sonar sem vakið hafa athygli o.g umta!. Skoðanir manna um cýninguna eru miög skipt- ar og finnst þó flestum að sýningin f heild sé fremur lé- íejar: h.»a.s. margir lista- mannanna hafi litla sköpun- argáfu og liggi ekki mikið á hiarta. Sýningtn er opin 2_ 10 daglega fram ti! mánaða- mófa en hún er til liúsa í Listamannaskálanum og Listasafni ríkisins. Myndin er af einni höggmyndinni á sýningunni er nefnist Atóm- goð. JÓHANNESARBORG 26/9 ' —• Lögreglan í Jóhannesar- borg hélt í dag áfram að flytja Afríkumienn nauðugia 1 burt úr híblum sínum í vest- urhluta borgarinnar. Ætlunin er að flytja 200 fjölskyldur burt þaðan á mánuði, en 15.000 Afríkumenn búa í borg arhlutanum og á nauðungar- flutningunum að vera lokið <■ átján mánuðum. iOitÍÚ, ■' NEW YORK 26/9 — Fulltrú-( ar stórveldanna fjögurra í Ör- yggisráðinu hafa fallizt á að ræða um möguleika á skipún|I|§|||§|§| eftirmanns Hammarskjölds. Helzt Mongi forseti allsherjarþingsins, taki , jgj við starfinu til bróðabirgða og |f er hann sagður fús til þess, — ÞJÓBVILJINN — Miðvikudatur 27. séptefnber »81

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.