Þjóðviljinn - 27.09.1961, Page 3
öcmœgja yíir
lokun brúar
Tveir aðilar hafa komið að
máli við Þjóðviljann og lýst
yíir óánægju sinni vegna lok-
unar brúar við Vatnsveituveg
í grennd við Blesugróí' og Sel-
ás.
Brú þessi er upphaflega
gerð af Vatnsveitunni og
tengir saman Vatnsyeituveg og
Selásinn. Brúin er tæplega
fær stórum bifreiðr.m, en hún
er steinsteypt með járnhand-
riðum, sem eru illa farin. Tré-
handrið voru sett á brúna íyr-
ir skcmmu þegar íe var rekið
yfir hana, en að undanförnu
hefur lögrcglan lokað brúnni
með merkingu og þykkri
keðju.
Lokun brúarinnar er t.d.
mjög bagaleg fyrir heimilis-
fólk að Birkilundi, en börn
þaðan fara yfir brúna á ieið
í skóla. Ef þau komast ekki
yfir brúna, verða þau að fara
niður að Elliðavatnsstíflu, sem
er löng leið, og hættulegt fyr-
ir boin aö ganga stííluna í
misjölnum veðrum. Húsmóð-
irin á Birkilundi hei'ur undan-
i'arið orðið að fylgja dóttur
sinni yi'ir brúna þegar hún
fer í skólann, svo hún fari
sér ekki að voða við að
klöngrast yfir keðjur og aðr-
ar hindranir.
Það er skoðun flestra er
þarna búa að nauðsynlegt sé
að fá strætisvagnaferðir um
þessar slóðir, þannig að
strætisvagn fari um Blesugrói'-
ina, Vatnsveituveginn, Selás-
inn og þar um slóðir á háli'-
tíma fresti. Þyri'ti þá að fara
yfir þessa brú og þykir íbú-
unum þarna viturlegra að láta
iara fram viðgerð á brúnni
en loka henni og koma sam-
göngumálum þessara hverfa í
gott lag.
Brúin við Vatnsveituveg. Á
nriðri brúnni sést keðjan, sem
á að hindra umferð um brúna.
Einnig sjást bráðabirgðahand-
rið scm sctt voru upp vegna
f járflutninga.
Síldérsíofn
Framhald af 1. síðu.
hún sem sagt orðin margfalt
meiri og einnig miklu meiri en
hin eðlilega rýrnun stofnsins,
en það gefur aftur til kynna, að
síidarstofriinn er í bráðri hættu.
Á ráðstefnunni í Charlotten-
iund veröur einnig fjallað um
feröir síldarinnar sem menn vita
lítið með vissu um, þótt vísinda-
menn hafi aflað sér ýmislegrar
vitneskju um þær síðustu árin.
Þegar síldarfræðingarnir hafa
lokið fundi sínum á laugardag-
inn, kemur saman fundur alþjóð-
lega hafrannsóknaráðsins.
Auka þarf almenna fræðslu um
meðferð og notkun raftækja
Á aðalfundi Félags eftirlits- læknir á Akureyri, Ingólfur
manna mcð raforkuvirkjunum, Árnason raffræðingur og Knud
sem haldinn var á Akureyri dag- Ottersted verkfræðingur.
ana 16. og 17. þ.m. var Frið- J Á fundinum komu fram eftir-
þjófur Hraundal endurkjörinn farandi ályktanir og tilmæli, sem
varhugaverða túlkun. Með tilliti
til þessa beinir í'undurinn þeim
fiimælum til Rafmagnseftirlits
ríkisins að það sjái til þess, þeg-
ar nýjar reglur um raforkuvirki
Framhald á 10. síðu.
Msrkjssölcdagnr
er í dag
formaður félagsins.
Aðrir, sem ganga áttu úr að-
alstjórn voru einnig endurkjörn-
ir ,en nokkur mannaskipti urðu
í varastjórn. Þrjú erindi voru
flutt á aðalfundinum og voru
flutningsmenn þeir Pétur Jónsson
Ný þgónusf@: sniðið fyrir
þá sent vil|ca sauma sjálfir
Fyrir nokkrum mánuðum var
stofnað licr í bæ nýtt þjónustu-
fyrirtæki, Model og Snið, sem
tekur mál og sníður fyrir fóik
úr efnum sem það kcmur með
sjálft. Eigandi og forstjóri fyrir-
tækisins er Björgvin Friðriksson
lílæðskeri. I
Björgvin Friðriksson hafði í
gær tal af fréttamönnum og
sagði að fyrirtækið væri stofn-
að í þeim tilgangi að fólk gæti
fengið sniðið hvað sem væri —
yzt sem innst, sem það vildi
sau.ma sjálft. Reynslan þá mán-
uði sem fyrirtækið hefur starf-
að heíur sýnt að mjög mikil
þcrf var fyrir slíka þjónustu.
Fyri.rtækið er að þaugavegi 28.
Björgvin lærði fýrst kiæðskera-
iðn hjá Bernharð Laxdah og fó»
síðan til Svíþjóðar þar sem hgnn
kynnti sér hraðsaum og snið
bæði í Gautaborg og í Uddevalla. húsum.
beint var
ríkisins.
til Rafmagnseftirlits
Þá hefur hann verið bæði á
dönskum, enskum og amerískum
námskeiðum.
önnur nýjung: svampkoddar
Fyrirtækið Model og Snið hef-
ur einnig hafið framleiðslu á
nýrri gerð kodda úr nælonsvampi
í stað fiðurs. Hafa þegar verið
framleiddir 6—700 slíkir koddar,
allir selzt og iíkað vel og eru þeir
nú til sölu í flestum vefnaðar-
vcruverzlunum á iandinu. Sölu-
u.mboð fyrir koddana hefur Har-
aldur Árnason heildverzlun.
Kosturinn við þessa svamp-
kodda, fyrir utan að þeir eru um
briðjungi ódýrari en venjulegir
fiðurkoddar, er að mjög auðvelt
er að hreinsa þá og þeir því sér-
staJíJegai iientugir fyrir sjúkrahúa, •
skip, hótel c.s.frv., en einnig
mjög þægilegir í notkun i.heima-
I. Með tilliti til þeirrar hættu,
sem rafmagni er samfara, ef ekki
er rétt á haldið eða um búið og
þess hvað oft er erfitt fyrir al-
menning að gera sér nægilega
glögga grein fyrir því, hvar hætt-
an leynist hverju sinni, einnig
með tilliti til þess, hvað raforku-
virki eru stöðugt að verða út-
breiddari og snarari þáttur í dag-
legu lífi manna, má telja að
þörf almennings fyrir aukna upp-
lýsingaþjónustu í þessum efnum
fari stöðugt vaxandi. Fundurinn
beinir því þeim tilmælum til Raf-
magnseftirlits ríkisins að það
beiti sér fyrir aukinni almennri
fræðslu og leiðbeiningum til
varnar gegn slysum og tjóni af
völdum rafmagns.
II. Jafnframt því sem fundur-
inn fagnar því að eigi skuli langt
undan útkoma nýrrar reglugerð-
ar um raforkuvirki, þá bendir
fundurinn á þörf þess að nýjar
reglur séu jafnan skýrðar ýtar-
lega fyrir þeim mönnum, sem
eiga að sjá um framkvæmd
þeirra. Reglugerðir eru oft hafð-
ar í sem styztu máli og því
misjafnlega ýtarlegar. Hefur því
>o£t orðið vart meiningarmuns hjá
mönnum u.m einstök atriði
reglná, sem leitt hefur af sér ó-
samræmi í kröfum og jafnvel
27. september er merkjasölu-
dagur Menningar- og minningar-
sóðs kvenna.
Yfir 150 konur hafa á undan-
förnum árum hlotið styrki úr
sjóðnum, aðallega styyrki til há-
skólanáms. Einnig eru veittir
styrkir til vísindastarfa o. fl.
Þótt styrkirnir séu ekki háir,
koma þeir ungum stúlkum, sem
stunda nám erlendis að góðu
gagni, því að fæstai' hafa úr
miklu að spila, allra sízt nú.
Hve mikla styrki er hægt að
veita, er alveg undir sölu merkj-
anna komið.
Þess er vænzt, að konur veiti
sjóðnum lið með því að selja
merki. Börn fá góð sölulaun.
Merkin verða afhent frá kl. 10
í dag — miðvikudag — á þess-
um stöðum:
Félagsheimili Neskirkju,
Sólvallagötu 25.
Iðnsliólanum, gengið inn frá
Helgaslysið j
Framhald af 1. síðu.
á sama hátt og áður og höíðu
þurrkað hann á laugardagsmorg-
. uninn og íékk hann ekki í sig
sjó el'tir það.
★ Góð aðhlynning
Um kl. 9.30 sigldi skozki tog-
arinn Verbena í'ram á þá og:
bjargaði þeim fé'ögum. Sagði
Gunnar, að þeir heíðu þá ekkl
verið afskapiega illa haldnir en
kaldir og svangir. Fengu þeir
góða aðhlynningu um borð og
eins í Færeyjum. Skipið sigldi
fyrst á slysstaðinn. Færeyja-
banka, og leitaði þar í 3—4
tíma en án árangurs. Einnig'
munu tvö önnur skip hafa leitað
á slysstaðnum. Verbena fluttL
s.’ðan skipbrotsmennina til Fær-
eyja. Aðspurður kvað Gunnar
skipið hafa verið sokkið áður en
beir Iielgi komust í gúmmíbát-
inn.
★ Gekk illa að blása
bátinn upp
Helgi Símonarson er einnig
frá Höfn í Hornafirði. Er hann
26 ára að aldri. Kann hafði ver-
ið matsveinn á bátnum frá því
í byrjun síðustu vetrarvertiðar.
Helgi staðfesti frásögn Gunnars
af slysinu í einu og öliu. Hann
sagðist hafa náð taki á gúmmí-
bátnum rétt eftir að hann lenti
í sjónum ásamt þrem skipverj-
um öðrum og reyndu þeir aliir
að blása hann upp. Fann Helgi
að línan. sem notuð er til þess
að blása bátinn upp kom við
fót hans og vafði hann henr.i
um fótinn og hoppaði síðan
upp og niður í sjónum þar til
hann gat kippt svo í að bát-
urinn blés sig út. Voru hinir
skipverjiarnir þrír þá horfnir
sjónum hans.
★ Eiga að skila á’.iti
um gúnimíbátiiin
He’gi sagði gúmmíbátinn hafa
verið athugaðan í Neskaupstað
í byrjun vetrarvertíðar og hann
þá reynzt vera i lagi en síðan
hefði hann ekki verið athugað-
ur svo að hann vissi til.
í lok sjóprófanna voru Henrv
Hálfdanarson og Óli Bárðdal
viðgerðarmaður gúmmibáta skip-
aðir til að koma og segja álit sitt
á gerð. ástandi og frágangi
gúmmíbátsins og eiga þeír að
skila skýrslu um þá athugun
sem fyrst.
Vitastíg.
Gagnfrædaskólanum Brautar-
holti 18.
Félagslieimili Laugarneskirkju.
Tómstundaheimiiinu Lindar-
götu 50.
Langholtsvegi 135 .
Skriístofu Kvenréttindafélags
íslands, Laufásvegi 3.
IB■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■I •■■■•■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Forsetahjónin í Ottawa
Ásgeir Ásgeirsson, forseti
íslands, og Dóra Þórhallsdótt-
ir forsetafrú hafa undanfarna
daga, að lokinni þriggja daga
opinberri heimsókn til Kan-
ada, ferðast um iandið og
komið til þeirra byggða í
Kanada þar sem flest fólk af
islenzku bergi brotið er bú-
sett. í gær voru forsetahjónin
í Vancouver.
Myndina tók Vigfús Sigur-
geirsson ljósmyndari, þegar
forsetahjónin sóttu boð for-
sætisráðherra Kanada í Ott-
awa 12. september sl. Á
myndinni eru, talið frá
vinstri: Frú Diefenbaker for-
sætisráðherrafrú, Dóra Þór-
hallsdóttir, Ásgeir Ásgeirs-
son og Diefenbaker forsætis-
ráðherra Kanada.
Miðvikudagur 27. september 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (3