Þjóðviljinn - 27.09.1961, Side 8

Þjóðviljinn - 27.09.1961, Side 8
mm KÖÐLEIKHUSID ALLIR KOMU ÞEIR AFTUR gamanleikur eftir Ira Levin Sýning í kvöld kl. 20. HORFÐU REIÐUR UM ÖXL Sýning föstudag kl. 20. 82. sýning Siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. «Anr*crtK|t Síml 50184 Múmían Dularfull ensk litkvikmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Gamla bíó Sími 11475 Ljósið í skóginum (The Light in the Forest) Bandarísk litmynd frá Walt Disney gerð eftir skáldsögu Conrads Richter. Fess Parker, Charles MacArthur, Carol Lynley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörmibíó Sími 18936 Fangabúðirnar á Blóðeyju Hörkuspennandi ensk mynd í CinemaScope, byggð á frá- sögnum úr illræmdustu fanga- búðum Japana. Endursýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Þotuflugmennirnir Sýnd kl. 5 og 7. '>-t v .ff If p i rr Laugarassbio Hafnarbíó Sími 16444 Sjálfsmorðssveitin (Suicide Batallion) Hörkuspennandi, ný, amerísk kvikmynd. Michael Couvers, Jewell Lain. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þ- Síini 22140 Barátta kynjanna (Tbe Battle of the Sexes) Bráðskemmtileg brezk skop- mynd, full af brezkri kýmni og sérkennilegum persónum Serfi' Bretirrn er frægastur fyrir. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Constance Cummings. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mmk Trúlofunarhringir, stein. hringir, hálsmen, 14 og 18 karata. ■ Sími 32075- Salomon og Sheba með Yul Brynner og Gina Lollobrigida. Sýnd kl. 9 á Todd A-O tjaldi Eg græt að morgni (I’ll Cry to Morrow) HafnarfjarSarbíó Simi 50249 Fjörugir feðgar Bráðskemmtileg ný dönsk mynd. Otto Brandenburg Marguerite Viby Poul Reichardt. Sýnd kl. 7 og 9. frakki til sölu. Svo og lögregluþjónsföl. vel með farin. Tilboð leggist inn á afgreiðslu j blaðsins fyrir 29. þ. m., merkt „Lögreglubúningur“. Hin þekkta úrvalsmynd með Susan Hayward og Eddie Albcrt. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum innan 12 ára. Miðasala frá kl. 4. LÖGFRÆÐI- STÖIF endurskoðun og fasteignasala. Ragnar ölafsson Kópavogsbíó Sími 19185 Nekt og dauði (The Naked and the Dead) Frábær amerísk stórmynd í litum og Cinemascope, gerð eft- ir hinni frægu og umdeildu metsölubók „The Naked and the Dead“ eftir Norman Mailer Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9.15. Miðasala frá kl. 5. hæstaréttarlögmaður og Jöggiltur endurskoðandi. Simi 2-22-93 np r Pl »1 r r Inpokeio Sími 11 -182 Týnda borgin (Legend of the Lost Town) Spennandi og ævintýraleg, ný, amerísk mynd í litum og Cinema-Scope. John Wayne, Sophia Loren, Rossano Brazzi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Nýja bíó jpáhsc&^Á Komir þú til Reykjavíkur, | þá er vinaíólkið og fjörið í i Þórscafé. Æskuást og afleiðingar („Blue Denim") Tilkomumikil o.g athygiisverð j ný amerísk mynd. Aðalhlutverk: Carol Lynley, Brandon de Wilde. Sýnd kl. 5, 7 og 9.-. Austurbæjarbíó Sími 11384 Engin sýning kl. 9. Rio Grande Jehn Wayne. Bönnuð börnum. Endursj'nd kl. 5 og 7. Handriðaíistar úr plasti fyrirliggjandi. Stærð: 40x8mm. Litur: grár, svartur, rauðbrúnn. Verðið mjðg hagstætt. VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDl. 1 1 Aðalskrifstofur Reykjalundi: sími um Brúarland. ! Skrifstofan í Reykjavík, Bræðraborgarstíg 9, sími 2215ÓI Dtboð Tilboð óskast í að grafa fyrir og leggja holræsi í Innri- j Njarðvík. Lengd 470 metrar. Uppdrættir ásamt útboðslýs- I ingu verða afhentir hjá Traust h.f., Borgartúni 25, Reykjavík og skrifstofu Njarðvíkurhrepps gegn kr. 1000,00 skilatryggingu, f’j Tilboðin skulu send til skrifstofu Njarðvíkurhrepps og I verða þau opnuð þar miðvikudaginn 4. okt. n. k. HÖFtiM KAUPENDUR að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herbergja íbúðum. Gjörið svo vel og hafið samband við okkur. FASTEIGNASALA GUÐLAUGS EINARSSONAR, Freyjugötu 37. — Sími 19740. Sigríðar Ármann Kennsla hefst 2. október að Freyjugötu 27. Innritun og upplýsingar í síma 3-21-53 klukkan 1—6 daglega. Allt í imclirvagninn Fóðringar í Chevrolet 1958—1960 Fóðfingar í Ford ’54—’60 Gormar í Ford og Chevrolet Höggdeyfarar í Ford, Chevrolet, Taunus og Fiat Hjóladælur í flesta ameríska bíla Slitboltar í flesta ameríska bíla Spindilboitar í flesta ameríska bíla Spindilkúlur í Ford og Chevrolet Stýrisendar 1 flesta ameríska 'bíla Stýrisuppbéngjur í flesta ameríska bíla Vatnsdælur í Ghevrolet ’58—’60 Vatnsdælusett í Chevrolet ’58—’60 BILABÚÐIN HÖFÐATÚNI 2. — SÍMI 24485. 1 1 1 TjgJ ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 27. september 1961

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.