Þjóðviljinn - 27.09.1961, Page 10
p Berlínarvandamálið
Framhald af 7. síðu.
Fyrst var honum neitað í and-
dyri búðanna að þau dveldust
þar, en í því birtist kona hans
óvart í einum braggadyrunum.
Þegar eiginmaðurinn vildi
hlaupa til var honum meinuð
innganga. Kallaði þá eiginmað-
urinn til hennar en var meinað
máls og færður á brott í lög-
regluvagni. Hún horfði á grát-
andi iyrir innan. Á lögreglu-
stöðinni var honum ráðlagt að
verða eftir í V-Berlín, þá fengi
hann fjölskyldu sína aftur —
annars ekki. Þegar hann sagði
sig ekki myndu ílýja DDR var
hcnum skipað úr V-Berlín inn-
an klukkutíma annars yrði hann
handtekinn. Hann sneri til baka
og þar við situr enn.
VifniB Pioch
Vitnið Bruno Pioch hafði
unnið 9 ár við franska njósna-
stofnun í V-Berlín og flúið þ.
11. ágúst austur. Hann vann
sem spyrill í „flóttamannabúð-
unum“ í Marienfelde. Hann
sagði, að það sem hefði ýtt
endanlega undir sig með að
flýja, hefði verið vitneskja
hans um tvær stofur, sem
fran.ska leyniþjónustan hefði í
Wedding, Mullerstrasse 117 og
126a. Þær eru áþrýstistofur
Frakkanna.
„Það voru til þau tilfelli, að
menn leiddust til sjálfsmorðs
þar vegna likamlegra pyndinga,
fiárkúgana og annarra aðferða".
Pioch skýrði frá Ruth Herter
frá Friedrichshagen, sem einnig
hefði unnið hjá frcnsku njósna-
stofnuninni. Hún hafði leitt
bróður sinn í net stofnunarinn-
ar. Hann fyrirfór sér eftir pynd-
ingar, sem hann var beittur í
Mullersstrasse. Herter var greitt
með vel launaðri stöðu hjá
frönsku auðhringsfyrirtæki í
Köln.
Pioch sagði einnig frá DDR-
borgaranum Alfred Jaeckel frá
IJchtenberg, en drukkinn hafði
hann óvart lent í neti frönsku
stofnunarinnar. Það var reynt
að fá hann til að stunda njósn-
ir í DDR. Þegar hann neitaði,
var hann færður í Múllers-
strasse 126a. „Og hvað átti sér
þar stað“, sagði Pioch „um það
eru engin vitni. Þegar lík Jae-
ckels var dregið upp úr árkvísl-
inni á borgarmörkunum (aths.:
þess var getið í blöðum héi fyr-
ir nokkru), reyndi leyniþjónust-
an að eyða öllum sporum“.
BlóBiaka
Vitnið Maske, sem vann í
mannsöludeild amerísku njósna-
stofunarinnar: „í viðtali við yf-
irmann minn, Ameríkanann
Ledermann, sagði hann mér eitt
sinn stoltur, að honum hefði
heppnazt að veiða nokkra sér-
fræðinga úr prentsmiðjum DDR,
sem kunnu að fara með litprent-
vélar og hefði það leitt til
stórra vandræða hjá sumum út-
gáfufyrirtækjum í DDR. Nú
verðum við að gera DDR efna-
hagslega gjaldþrota, hafði Led-
ermann sagt“.
Akærður Vogt sagði, að
„vinnuveit.andi“ sinn hafi m.a.
sagt: „Þegar allir menntamenn-
irnir eru flúnir, getur DDR
ekkert meir“.
Viðíal við Snorra
Framh. af 4. síðu
! — Það þarf sjaldnar að fresta
málum?
— Já, það getur enginn komið
; 0g sagt að hann hafi ekki kynnt
1 sér málin því það hafa allir
jafna aðstöðu til þess, þegar
' öll gögn, frumvörp og tillögur
eru send út til fulltrúanna áður
en þingið byrjar. Hinsvegar er
aðstöðumunur hér hjá okkur og
stóru samböndunum, en skipu-
lagsbreytingarnar, sem við höf-
um verið að ræða eru að sjálf-
' sögðu líka byggðar á reynslu
þessara erlendu verkalýðssam-
banda og fleiri. Og það má
1 segja að sænsku verkalýðssam-
tckin séu að nokkru leyti, þó
ekki fullkomlega, byggð upp á
• þeim grund.velli, sem við höfum
verið að ræða hér. En það eru
ýmis frá.vik hjá Svíunum frá
því skipulagi.
Það ern laurln, sem
mestu ráða í cínaliagskerfinu.
— Hvað finnst þér vera höf-
uð einkenni þróunarinnar í
verkalýðsmálum núna, eins og
hún birtist á þessum tveimur
þingum?
— Launabáráttan skipar þar
öndvegi. — Það kom fram í
ræðu forseta sænska verkalýðs-
sambandsins, Arne Geijer, að
borgarablöðin og ýmsir þjóð-
kunnir ha.gfræðingar sænskir,
hefðu rætt það mjög að undan-
förnu, að fá ríkisafskipti af
samningum verkalýðssamtak-
anna' og atvinnurekenda. Hann
andmælti því hvasst og sagði
enn.fremur að það væru síður
en svo launin sem mestu stjórn-
uðu í efnahagskerfinu, það væri
miklu fremur auðmagnið og
fjármálastjórnin.
— Hvernig með féð er farið?
— Já, hvernig með féð er
farið. Hann minnti á það, að
þótt því væri af ým-sum haldið
fram að nauðsynlegt væri að
takmarka laun vinnustéttanna,
þá gleymdist hinum sömu nauð-
syn þess að fylgjast rneð stór-
fyrirtækjunum og rekstri þeirra.
— Alveg það sama kom fram
á brezka þinginu, þegar fjár-
málaráðherrann brezki beindi
því til verkalýðssamtakanna að
þau sýndu þegnskap, hættu
við að hækka kaupið, en sættu
sig við þær aðgerðir, -sem ríkis-
stjórnin hefði nauðsynlega þurft
að gera vegna þióðarhags. Þessu
var svarað á líkan hátt. Það
væru ekki launin sem öllu réðu,
allra sízt í svo tækniþróuðum
þióðfélögum., heldur væri það
miktu fremur fjármálapólitíkin,
vexti.r og fleira að ógleymdri
fjárfestingunni — hvað vitur-
leg hún væri. Forystumenn
brezka sambandsins voru ó-
myrki.r í máli um þetta og mér
fannst svörin næsta lík þeim,
sem ríkisstiórnin hefur fengið
hér. Það er fjarri lasi að verka-
lýðssamtökin geti látið það af-
skintalaust hvernig milljónir á
milljónir ofan eru teknar af
almannafé og heim sóað eftir
geðhótta einstaklinga, sem
skortir oH bæði ,vit og vilja
til hess að láta-.bær verða al-
menningi að gagni.
Æskan hnrf að koma til starfa.
— Jæia Fnorri, eina spurn-
ingu eon: Var rætt um menn-
ingarmái verkalýðshreyfingar-
arinnnr 4 þessum þingum?
— Ekki á meðan ég sat þar.
Fn p" sé hjnsvePar í tillögum
híé hóðum. að beir leggia mjög
mik.ið urm úr merintiín forystu-
m.annanp.o í samtökunum. Og
sæno.ka hinpið lagði höfuðá-
her-rln á m’kla nauðsvn þess
að fá mokulýðinn til starfs og
kvnua þnnum samtökin um leið
og hann kemur í framleiðshma.
St.
Einnig önnur
lönd
Vitnið Jan Sosuowski hafði
unnið h.já mannveiðadeild CIA
í V-Berlín í vitorði öryggislög-
reglu DDR. Hans sérgrein voru
mannveiðar frá Póllandi. Hann
skýrði frá því, að aðalveiðitím-
inn þar væri á meðan á Poznan-
vörusýningunni stæði.. Hann
sagði, að flóttamennirnir væru
sendir frá V-Berlín með amer-
ískum flugvélum frá Tegel-flug-
vellinum eftir loftveginum yfir
DDR til Frankfurt Main.
Nógur timi,
- nógir
peningar
Tími og peningar eru ekki
sparaðir — baráttan stendur um
hvern einstakan.
Flugvélaverkfr. Friedrichs,
lærður í Sovétrikj. heimsótti
eitt sinn gamian vin frá fyrri
tíma, Stockholm, í V-Berlín. Sá
síðarnel'ndi bauð Friedrichs
strax 30.000 mörk, ef liann yf-
irgæfi DDR. Þú ert á ameríska
veiðilistanum, sagði Stockholm
og við hringjum þangað strax.
Þú ert þeim velkominn. 10.000
mörk færðu strax og 20.000 við
komu þína til V-Þýzkalands.
Friedrichs neitaði og fór aftur
til Dresden, en bréf, gylliboð
og hótanir bárust honum eftir
„dimmu ræsunum" viku eftir
viku, þar til hann gaf sig fram
sem vitni í einum réttarhöldun-
um nú í ágúst.
Barnarán
Þann 3. ágúst sl. var fjögurra
mánaða stúlkubarni, J. Sylvíu
Heinz að nafni, rænt frá for-
eldrum sínum, samyrkjubús-
meðlimum í Quadenschönefeld -í
Neustrelitzhéraði og skyldi það
vera sem agn á foreldrana. Eft-
ir því sem bezt er vitað, er
barnið nú í Gladbeck, Nord-
reihn-Westfalen í V-Þýzkalandi.
Handtökuskipun ræningjanna
Görens, sem tóku barnið með
sér til V-Berlínar, var gefin út
af æðsta saksóknaraembætti rík
isins hér og send aðalsaksókn-
ara Yfirlandsréttarins í Hamm,
Nordreihn-Westfalen. Vara-aðal-
saksóknari DDR krafðist jafn-
framt að ræningjarnir yrðu
fluttir til DDR og barninu skil-
að. Og þar við situr enn.
MOORES haltar
Fallegir, þægilegir,
klæða alla.
0 E ¥ SI i H. T\
Fatadeildin.
Margar gerðir
fyrirliggjandi.
GEYSIR H.F.
Aukin fræSsla um
nofkun rsftækjn
Framhald af 3. síðu.
eru gefnar út, að þær séu jafn-
framt kynntar svo ýtarlega þeim
mönnum, sem haíe á hendi eft-
irlit með rafmagnsvirkjum, svo
og öðrúm, sem eigu að sjá um að
íarið sé eftir reg’ununi. að ekki
verði um vilizt, hvernig beri að
skilja reglurnar í einstökum at-
riðum.
III. Mjög hefur borið á að þau
raffcng og efni, sem viðurkenn-
ingarskyld eru samkvæmt reglu-
gerð um raforkuvirki, væru á
boðstólum óviðurkennd. Auk
þeirrar stóru hættu, sem slíkt
hefur í fcr með sér, veldur það
að sjálísögðu miklum óþægind-
r.m fyrir almenning, hvað erfitt
er að greina á milli þess, sem
hlotið hefur viðurkenningu Raf-
magnseftirlits ríkisins og hins,
sem óvi.ðurkennt er. Veröur þvf
að telja, að stór ávinningur væri
að því að viðurkennd rafföng og
efni væru auðkennd.
Fundurinn beinir því þeim til-
mæium til Rafmagnseftirlits n’k-
isins aö það komi því til leiðar
eftir því sem tök eru á, að öll
rafföng og efni til raforkuvirkja,
sem hlotið hafa sámþykkt Raf-
fangaþrófunar Raímagnseftirlits
ríkisins, verði auðkennd með (1)
merk.inu og'með þeim hætti, sem
og öðrum tiltækilegum ráðurn,
verði útilokað eftir föngum að
þeir hlutir, sem viðurkenningar-:
skyldir eru, séu á boðstólum ó-
viðurkenndir.
Fundurinn naut fyrirgreiðslu
ýmissa aðila, svo sem Rafmagns-
eftirlits ríkisins, Laxárvirkjunar
og Rafveitu Akureyrar, sem bauð
íundarmönninn í ferð að Mývatni
og Laxárvirkjun.
Sendisveinar
óskasf
H.F. Eímskipdélag klmk*
Hér lýkur dæmunum, en þann
13. ágúst var farið að gæta
markanna milli A- og V-Berlín-
ar og verða þau því ekki fleiri.
Orðsending frá
Tjarnarcafé
Tökum að okkur allskonar
veizlur og fundahöld.
Pantið með fyrirvara í síma
15533 Og 13552.
KRISTJÁN GÍSLASON.
Þjóðviljanum
ÞJÖÐVILJANN vantar unglinga til blað-
burðar víðsvegar um bæinn.
Vinsamlega hafið samband við aígreiðsl-
una, sími 17-500
Sauménámsksið
hefst 3. okt. í Mávahlíð 40.
BRYNHILDUR
INGVARSDÖTTIR.
Sendisveinn
ÞJÓÐVILJANN vantar sendisvein íyrir há-
degi. Þarí að hafa hjól.
AFGREIÐSLAN sími 17-500
(10) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 27. september 1961