Þjóðviljinn - 14.10.1961, Síða 2
I!
1 dag er Iaugardagur 14. okt.
Kalixtusmessa. Tungl í hásuðri
kl. 16.13. Árdegisháflæði klukk-
an 7.43. Síðdegisháflæði kl. 20.06.
Næturvárzla vikuna 8.—14. okt.
er í Lyfjabúðinni Iðunni.
flugið
f .oftleiðir li.r.
1 dag er Þorfinnur karlsefni
væntanlegur frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Gauta.borg kl. 22.00.
Heldur áleiðis til N.Y. kl. 23.30.
skipin
Skipadeild S.I.S.
Hvassáfell er í Onega. Arnarfeil
fór 12. þ.m. frá Hamborg áleiðis
til Reykjav'kur. Jökulfell er í
London. Dísarfell er á Stöðvar-
firði. Fer þaða.n til Seyðisfjarðar.
Litláfell er í olíuflutningum í
Faxaflóa. Helgafell er í Reykja-
v k. Hamrafell er í Batumi.
Henry Horn lestar á Norðurlands-
höfnum. Dora Horn er á Akureyri.
Polarhav er væntanlcgt til Fá-
skrúðsfjarðar í dag.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fer frá Reykjavík á morg-
un vestur um land í hringferð.
Esja er á Austfjörðum á norður-
leið. Herjólfur fer frá Vestmanna-
eyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykja-
v kur. Þyriil er á Breiðafirði.
Skjaldbreið er á Norðurlandshöfn-
um .á ieið til Akureyrar. Herðu-
breið er í Raykja.vík,
Eókasafn DAGSRKl NAR
Freyjugötu 27 er opið föstudaga
klukkan 8 til 10 síðdegis og laug-
ardaga og sunnudaga klukkian 4
til 7 siðdegis.
messur
Langarneskirk ja:
Mcssa kl. 2. ejh. Ferming séra
Lárus Halldórsson.
Hallgrímskirk ja:
Messa kl. 11 ,f.h. Séra Sigurjón Þ.
Árnason.
Dómkirkjan:
Messe. kl. 11 f.h. Séra Jón Þor-
varðsson. Messa kl. 5. Séra Jón
Auðuns.
Ferming í Laugarneskirk ju
sunnudag 15. okt. kl. 10.30. Prestur
Árelíus Níelsson.
Stúlkur:
Áslaug Ármannsd. Sólheimum 23
María H. Gunnarsd. Sóiheimum 23
Hanna M. Oddsteinsd. Efstas. 13
Halia Halidórsd. Réttarhoitsv. 69
Hildur R. Hansen Drekav. 14
Kolbrún S. Hjalta-d. Breiðholtsv. 10
Kristín Jónsdóttir Sogavogi 40
Sigriður Sæmundsd. Karfavogi 60
Auður Magnúsdóttir Granaskj. 26
Piltar:
Bragi Mikaeisson Nýhýlavegi 213
Eir'-kur He’garon Karfavogi 60
Gunnar Gunnarsson Stórholti 35
Guðm. B. Ragnarsson Hjr.ilav. 42
Guðgeir Þorláksson Goðheimum 20
Halidór Gunnarsson Njörvas. 7
Hannes Ragnarsson Skipasundi 8
Haraldur Hjartarson Gnoðavogi 14
Ingólfur Baldvins.s. Langholtsv. 182
Magnús Ólafsson Nökkvavogi 12
Magnús Sigurðsson Sogavegi 40
Rikharð Óskarss. Skóiavörðust. 36
Sigurður Hafsteinsson Skipas. 38
Skúli Jóhannesson Efstasundi 6
Sveinmar Gunnþórss. Hjallav. 52
Tómas Þorbjörnss. Laugarnesv. 72
Eggert Wáge Nielsen Gnoðav. 24
Ra.gnar Kvaran Rauðalæk 42
Sigurþór Bjarnason Efstasundi 33
Iláteigsnrestakall
Messa í dómkirkiunni kl. 11 f.h.
Barnasamkoma í Siómannaskól-
anum kl. 10.30 f.h. Séra Björn H.
Jónsson stiórnar og sýnir lit-
skuggam’yndir. Séra Jón Þor-
varðsson?
Eústaðasókn
Bai^jgjSnmkQma í Háagerðis-kóla
ki. 10.30. Séra Gunnar Árnason.
Bazír^' rr.'i i ivcj -i«5 írrvtoi
til stvrkfúrJ' orlofssióðF- húsmæðr®
í Revkjav'k verður haldinn sunnu-
dagínn 15. október kl. 2. i Breið-
firðingabúð (uppij Bazarnefndin
Námskeið hef.iast í bein- og
hornvinnn fimmtudaginn 26. okt.
og þriðjudaginn 31. okt. Upp’ýs-
ingar í siíma 16424 eða 36839.
Kvenfélag Kópavogs.
Kvenfélag Kópavogs:
Saumanámskeið hefjast strax eft-
ir helgi. Upplýsingar í síma 36790.
• „Menntaðir, gáf-
aðir og duglegir
leikgagnrýnendur"
„Við liíum hér í þjóðfélagi,
sem er fullt af ágætum leik-
gagnrýnendum. Því miður
standa leikritahöfundar okkar
þeim ekki snúning að því
er snertir menntun, gáfur og
dugnað . . . „Þannig fórust
Halldóri Kiljan Laxness orð í
viðtali við Sunnudagsblaðið 8.
okt. sl.
í gær birtu tveir af okkar
„menntuðú, gáfuðu og dug-
legu“ leikgagnrýnendum dóma
sína um leikrit Laxness,
Strompleikinn, Gunnar Dal
skáld og heimspekingur, í
Tímanum og Sigurður Gríms-
son skáld í Morgunblaðinu.
Báðir kostgæfa -þeir mjög að
færa sönnur á íramangreind
ummæli nóbelsskáldsins um
hæfni og ágæti íslenzkra leik-
gagnrýnenda og rífa verkið
niður lið fyrir lið af einstakri
„menntun, gáíum og dugnaði“.
Stundum virðist þó sem síð-
asttaldi eiginleiki þessara á-
gætu gagnrýnenda hafi borið
hina tvo ofurliði.
Þannig segir Gunnar Dal
í upphafi gagnrýni sinnar:
„ — Leikritið féll á frumsýn-
ingu og öll „söguprófessora-
vottorð“ Þjóðviljans eru hald-
laus í þessu sambandi". í lok
gagnrýninnar segir hann síð-
an. „Ekki verður séð, að Lax-
ness vinni neinn úrslitasigur
sem leikritahöfundur með
þessu verki.“
Það virðist sem sagt hafa
meira en hvarflað að heim-
spekingnum, að unnt væri að
„vinna úrslitasigur sem leik-
ritahöfundur“ með leikriti,
sem „féll á frumsýningu.“
Sigurður Grímsson segir
hins vegar: „Leikararnir flest-
ir voru einnig mjög miður
sín og ekki fyllilega með á
nótunum, sem von var.“ Síð-
an fer hann nokkrum orðum
um frammistöðu hvers leikara
fyrir sig og gefur þeim þess-
ar einkunnir. „Leikur Þóru
Friðriksdóttur . . . var allgóð-
ur, Guðbjörg Þorbjarnardótt-
ir . . . lék einnig vel. Róbert
Arnfinnsson . . . fór einnig vel
með það hlutverk (þ.e. útflytj-
andann) . . . Rúrik Haralds-
son gerði og sínu hlutverki
góð skil, en beztur var að
mínu viti, .Jón Sigurbjörns-
son . . . Var leikur hans mjög
sannfærandi og pei’sónan heil-
steypt í túlkun hans“.
Spurningin er, hvaða eink-
unn skyldi Sigurður Gríms-
son gefa þessum ágætu leik-
urum fyrir frammistöðu
þeirra, þegar þeir eru „fylli-
lega með á nótunum?
/lirioi ur „rvu iibbui •
I Bæjarbíó:
NÚ LIGGUR VEL A MÉR
(Archimede le Clochard)
Stjórnandi: Gilles Grangier.'
Aðalhlutverk: Jean Gabin.
Bernard Biler, Dary Cow o.fl.
Archimede (Jean Gabin) er
flækingur í París. Bústaður
hans er þó ekki undir Signu-
brúm eins og algengast er
meðal kollega hans, heldur
hefur hann komið sér fyrir í
hálíkláruðu fjölbýlishúsi. Vet-
urinn nálgast og hann veit að
hann verður að flytja. Þess
vegna reynir hann allt til
þess að komast i þokkalegan
fangaklefa með tveim heitum
máltíðum á dag í reglulega
virðulegu gömlu fangelsi . ..
Að lokum ákveður hann þó
að hverfa suður til Cannes
og endurheimta þar í sól og
hita Miðjarðarhafsins það
frelsi, sem hann ann öllu
meir.
Jean Gabin leikur Archi-
mede af mikilli snilld, og er
sagður eiga upphaflegu hug-
dettuna að myndinni, sem er
í alla staði mjög skemmtileg.
p.s. Hið íslenzka heiti mynd-
arinnar er afleitt.
í Gamla Bíó:
KÁTI ANDREW
(Merry Andrew)
Aðalhlutverk: Danny Kaye.
Nokkuð galsafengin gr'n-
mynd. Danny Kaye leikur
brezkan skólakennara, sem er
heldur lítt brezkur í háttum
fylkingarfrettir
Sltálaferð
ÆFR efnir til skálaferðar
nú um helgina. Lagt verður af
stað frá Tjarnargötu 20 kl. 7
í kvöld.
en oft hlfœileeurj s_amt «fm
áður. ' IsiJ^SÖS Bst | 1
• „Gaídursíeg
málvilla"
Ein „galdursleg málvi:lla“
(eins og Háhh'ðs -á horninu
myndi orðá: þáð) blómstraði
á 2. síðunni í gaér. Þar stehd-
ur: ... Þegar ■Venjulhgt ifólk
myndi veltast lím áf' hlátri,
brosir frumsýningargestur
allra náðar.sánilégast' pg -hon-
um má ..heita, ofaukið að
klappa þegár'vél et‘"'gért. í
stað ofaukið á að standa of-
raun og biðjumr.við lesendur
afsökunar.. .. .........
• Bjarni iiddari
kominn í slipp
Togarinn ''BjárHi' ’ riddári,
eign AkurgeMý-'fíí. ’ i :íiáfnar-
firði, hefúr' éins-' o’g'kúnriagt
er legið þár 'bömöfnn • í~ :htífn-
inni í meira en ár:' Nýíéga
var farið m’éð 1 h'ánri' í"'sli’pp í
Reykjavík 'óg ’ á."-"'3ð '• h'reinsa
hann og riiálá; é‘ridá: vár-hann
nokkuð fáririn' áö' láia á sjá
eftir leguná. Ekkért'nrrnn enn
ráðið um útgerð eða sölu á
togaranum:
Bia'i.orrr
Litli vélbáturinn klauf öldurnar með hiráða. Emanúel gaf
fyrirskipanir um hvert skyldi halda, því hann ætlaði að
komast í land án vitundar lögreglunnar. Þórður sat í
bátnum og hugsaði sitt ráð. Hann hafði látið lokka sig
g) — ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 14, október 1961
, - ----------r;oT
í gildru og hann var búinn að eyða dyrmœtun>,,j,ýiji)a
til ónýtis. Honum var ekki beinlínis illa við, þettaiafáltópiaii’ú
gn það var hættulegt öryggi annarra .... J ■ >> ih'í^IOó'A
, crri iIsemiB eis
01 Som ipdóJáo
>■ ............................................•■■■■■“¥...
-■ ■ ■■•■■■- • -- niifet'
•i'i » UsqíujI'ísuIj? ,b
íií rnunoii zs,