Þjóðviljinn - 14.10.1961, Side 9

Þjóðviljinn - 14.10.1961, Side 9
4) — ÓSKASTUND Sagan um Sirkus-Pétur Eftir ELSE FISHER-BERGMAN • Galdrakarl ræðst inn á sýningn Kvöld ’nokkurt var barna- og fjölskyldusýn- ing í sirkusnum. Pétur og Palli Jóns léku og sungu. Sirkusstjórinn sveiflaði svipunni og dýr- in léku allskonar listir. En það allra skemmti- legasta var þegar Milla dansaði á línunni. Línan var svo mjó, svo örmjó, en samt datt Milla ekki niður af henni, og mik- ið var hún falleg hún Milla þar sem hún dans- aði með sólhlífina sína í hendinni. En rétt um leið og Milla gerði erfiðustu sveifluna og stóð á öðr- um fæti, heyrðist brak og brestir, óp og óhljóð. Hræðiiega ljótur galdra- karl kom fljúgandi niður um sirkusþakið. Ó, ó, Miila hrapaði nið- ir. og fólkið æpti af skeif- ingu. Það leið yfir öll dýrin, sirkusstjórann, Palia Jóns og Pétur. Ha. ha, ha, - galdrakarlinn skellihló. Snotur kertastjaki Þú getur búið þér til bæði fallegan og ódýran kertastjaka til þess að hafa í herberginu þínu, úr smábút af bambus. Bambusinn þarf helzt að vera 10 cm. í þvermál. Þú átt aðeins að nota einn lið, og saga bamb- usinn í sundur rétt fyr- ir neðan næsta lið þann- ig að stjakinn verði opinn að ofan. Svo strikar þú fyrir með blýanti hve stór glugginn á að vera, og sagar stykkið varlega úr. Áður en þú lætur kert- ið í stjakann skaltu bræða dálítið vax í botn- inn svo það verði stöð- ugra. — Þetta skemmtilega leikfang vil ég fá, sagði hann. (Leikíangið, það' var hún Milla). Og svo tók vondi. galdrakarlinn hana Miliu undir höndina og hvarf upp í gegnum sirkusþak- ið. (Framhald). Refurinn o g krákan Slægur og brögðóttur refur sá hvar kráka sat á trjágrein með stóran ostbita í nefinu. Refur'inn setti Lpp sinn mesta sakleysissvip og ávarpaði krákuna ísmeygilegri rödd: — Góða kráka, sagði hann, — það er ekki að- eins að þú sért fegursti fugl skógarins, heldur hef ég líka heyrt að þú hafir aiveg dásamlega söngrödd. Gerðu mér nú þann heiður að syngja Laugardagur 14. október 1961 — 7. árgangur — 33. tiilublað. RITSTJÓRI: UNNUR EIRÍKSDÓTTIR — ÚTGEFANDI: ÞJÓÐVILJINN Úrið, sem geymdi tímann ■ e e Saga frá Spáni cftir Antoniorrobles Þúfunefur er lítill drengur, hvorki Ijós né dökkur héldur einhvers- staðar þar á milli, hvorki mjög góður né mjög slæniui-,' bara einhvers- staðar þar á milli. Þetta óvenjulega nafn sitt hlaut hann þegar hann var ofurlítill ahgi. vegna þess að nefið á honum var eins og lítil þúía í miðju andlitinu. Þúfunefur átti guðföð- urr sem einnig var guð- faðir Nínu systur hans, og var auk þess mikill listamaður. Á hverjum degi þegar Þúfunefur og Nina komu heim úr skól- anum spurði hann þau: — Hvað á ég nú að teikna fyrir ykkur í dag? — Drengurinn stóð við aðra hlið hans og telpan við hina meðan hann teiknaði allt sem þau báðu um. Dag nokkurn þegar þau systkinin komu heim spurði guðfaðir þeirra: — Jæja, hvað á ég að teikna núna? — Teiknaðu — teikn- aðu fyrir okkur úr. sagði drengurinn. Og telpan bætti við: — Já, úr, teiknaðu úr. Guðfaðir þeirra sótti pappír og liti. og á með- an hann teiknaði út- skýrði hann fyrir þeim: — Þegar maður teiknar úr byrjar maður á að gera hring, og annan svo- lítið minni innan í hann. Þá þarf að gera kringl- óttan depil í miðju innra hringsins, og út frá hon— um tvo vfsa. Þú skrifar- töluna 12 efst og 6 neðst, og töluna 3 til hægri og 9 til vinstri. Vísarnfr- eru eins og tvær systur. þó ekki tviburar, önnur er dálítið minni en hin. Þessar tvær systur' sýna þér hvað tímanum liður hvenær sem þú vilt. Ef maður ætlar að bera úrið í keðju æins og algengast er, þarf að setja ofurlítinn hring i skrúfuna sem úrið er dregið upp með. — Það er enginn vandi, sögðu systkinin. — Og nú, sagði guðfaðir þeirra, ætla ég að segja ýkkur • söguna af úrinu. Dreng- ur að nafni SantiagO' vann það í keppni í skól- anum. Það var alveg dá- samlegt úr. Það gaf Santiago tíma til alls sem hann þurfti að gera, og þegar því var lokð gaf það honum líka tíma til að leika sér. Þið hald- ið nú kannske að Sant- iago hafi unnið verðlaun- in af því hann hafi lagt meira á sig en nokkur hinna drengjanna. Því var ekki þannig varið. Sannleikurinn var sá að> Framhald á 2. síðu. Kesinf s snörcsum fSol 7,15 — 8,00, öldungaflokkur; kl. 8,00 — 8.50, drengjaflokkur 14 ára og eldri. — Kennari Björn Þór Ólafsson. Miðbæjarskólinn í gær ræddu fréttamenn við fimleikamenn úr KR og skýrði Karl Magnússon, formaður fim- leikadeildarinnar, frá því að í vetur yrðu gerðar þær breyt- ingar á starfi deildarinnar að íekin yrði upp kenrisla í drengja- og unglingaflokkum, írúarflokkum og öldungaflokk- um. Kennslan fer fram í íþrótta- luisi Háskótans, Austurbæjar- skólanum og Miðbæjarskólan- um sem hér segir; íþróttahús Háskólans Mánudögum fimmtudögum og föstudögum kl. 9,15 karlar 16 ára og eldri. — Kennarar Bene- dikt Jakobsson og Jónas Jóns- son. Austurbæjarskólinn Mánudaga og miðvikudaga kl. Mánudaga og fimmtudaga k). 9,30—10,15, frúarflokkur. — Kennari Gunnvör Björnsdóttir. Benedikt Jakobsson, íþrótta- kennari, fræddi fréttamenn um margt viðvíkjandi leikfimi og heilsurækt og verður það að bíða betri tíma. Þakkarorð frá Rikhari Fjárframlög til Ríkharðs Undanfarna daga hafa eftir- taldir einstaklingar og starfs- mannahópar afhent Sveini Sæ- mundssyni blaðafulltrúa, fjár- upphæðir til styrktar Ríkharði Jónssyni knattspyrnumanni. Björgvin Schram kr. 5000,00 H. Guðmundsson 200.00 L'4 100,00 Starfsmenn Slökkvi- stöðvarinnar í Rvík. 1275,00 Breiðfirðingabúð, Sig- mar Péturss. ágóði af dansleik 2478,00 Starfsf. Flugfél. ísl. 2280,00 Bílstj. og starfsm B.S.R. 1785,00 í dag heldur Ríkliarður Jóns- son með flugvél til Þýzkalands til að leita sér batg, JÉ gær barst Þjóðviljanum eftirfarancU bréf frá Ríkliarði: „Reykjavík, 12/10, 1961. Áður en ég held utan iangar mig að láta þessi fáu orð frá mér fara. Af öllum þeim fjölda, sem tók þátt í að létta mér þessa ferð, get ég aðeins fáa nefnt. Upphafsmaður þessarar ferðar var Sveinn Sæmunds- son, blaðafulltrúi hjá Fiugfé- lagi íslands. Hann, ásamt Flug- félaginu og Gísla Sigurbjöms- syni, opnuðu leiðina, en þær undirtektir sem hann fékk hjá íþróttafréttariturum biaðanna, ,ásamt öllum þeim fjölda fólks, frá ótrúlegustu stöðum, eru mér meira virði en allt annað ,er ég hef áður reynt. Eyrir öll þau bréf, óskir og þakkir mér til handá, þakka ég I’f alhug, og vona ég að geta þakkað'bet- ur með afturkomu á völlinn, sjálfum mér til ánægju. Ég finn að ég nýt uppgangsanda Akraness liðsins, þó að ég eigi aðeins minn ellefta part, og er það líkt, og er skipstjóranum er þökkuð björgun. þó hvorug- ur okkar væru nokkurs megn- ugir án samherja. Ég skoða þennan stuðning við mig sem drengskaparbragð en ekki ölmusu og þakka það tækifæri sem þið gefið mér nú á þennan hátt — hjartan- lega — og fer því bjartsýnn. Ríkharður Jónsson“. Vetrarstarf Ármenninga Fimleikadeild Ármanns er nú að hefja starfsemi sína og verða í vetur starfræktir, auk kvenna- og karlaflokka, svo- kallaðir frúa- og Old-boys flokkar, en það eru flokkar fyrir konur og karla á öllum aldri. Um 70 konur æfðu síðastlið- inn vetur af miklu fjöri og hef- ur nú’verið ákveðið að skipta flokknum, þannig að æfingar verða bæði í íþróttahúsi Jóns ‘ Þorsteinssonar, Lindargötu 7, og í Breiðagerðisskólanum. Vegna fjölda áskorana verða starfræktir flokkar fyrir karla á öllum aldri (Old-boys). Úrvals kennarar munu kenna hjá fimleikadeildinni í vetur. 1. fl. og 2. fl. (byrjendafl.) kvenna, kennir írú Þórey Guð- mundsdóttir frá Akureyri, en hún hefur kennt eitt ár við íþróttakennaraskólann að Laug- arvatni. Þórey dvaldist einnig í 3 ár við nám í 1. M. Marsh College of Physical Education, Liverpool, Englandi. Frúarflokknum munu kenna íþróttakennararnir Halldóra. Árnadóttir og Margrét Krist— jánsdóttir. Old-boys kennir Vigfús Guð- brandsson. Þeir sem ætla að æfa hjá fimleikadeild Ármanns í vet— ur, ættu að láta innrita sig í íþróttahúsi Jóns Þorsteinsson— ar, Lindarg. 7, á þeim tima,- sem æfingar eru. Æfingatafla 1. fl. kvenna: mánud. kl. 7 e.h- og miðvikud. kl. 8 -e.h. 2. fl. kvenna: mánud. kí. 8 e.h,. • og miðvikud. kl. 8 e.h. 1. fl. karla: þriðjud. kl. 9 e.h. og föstud. kl. 8 e.h. 2. fl. karla: þriðjud. kl. 8 e.h.. og fimmtud. kl. 8 e.h. Frúarfl. í íþróttah. J. Þorst.: mánud: kl. 9 e.h. og fimmtud. kl. 9 e.h. Frúarfl. í Breiðagerðisskóia:: mánud. og fimmtud. kl. 8,15- e.h. Old-boys: Miðvikud. kl. 7 e.h. og föstud. kl. 7 e.h. ritstjóri: Frímann Helgason Laugardagur 14. október 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (Q

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.